Þjóðviljinn - 22.04.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 22.04.1958, Blaðsíða 8
$)' I>JÖÐVILJINN Þriðjudagur 22. ' ápill 1958 ..^ Sími 1-15-44 EGYPTINN (The Egyptian) Stórmynd í litum og Cinema- Scope, eftir samnefndri skáld- sögu, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. Aðalhlutverk: Edmund Purdom Jean Simons Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. (Hækkað verð) TRIP0L1B10 Sími 11182 I parísarhjólinu^ (Dance with me Henry) Bráðskemmtileg og viðburða- rík, ný, amerísk gamanmynd. Bud Abbott Lou Costello. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Biml 3-20-75 Rokk æskan (Bokkende Ungdom) Spennandi og. vel leikin ný norsk úrvalsmynd, um ungl- inga er lenda á glapstigum. í Evrópu hefur þessi kvikmynd vakið feikna athygli og geysi- mikla aðsókn. Aukamynd: Danska Rock’n . Roll kvikmyndin með Rock- kóngniun Ib Jensen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Simi 1-64-44 Týndi þjóð- flokkurinn (The Mole Feople) Afar spennandi og dularfull ný amerísk ævintýramynd. Jolm Rgar. Cynthia Patrick. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. .QUúietacj i HftFNflRFJRRfMm MxtÚ 1-31-91 Grátsönj?va rinn L Afbrýðissöm | 5 eiginkona Sýning í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðar seldir í Bæjar- bíó. Sími 50-184. Síðasta sinn. *•- '" 'Simi 4-14-75- Grænn eldur (Green Firé) Bandarísk CinemaScope-lit- kvikmynd. Stewart Granger Grace Kelly Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Austiirbæjarbíó Sími 11384. Einvígið í myrkrinu (The Iron Mistress) Hörkuspennandi og viðburða- rík, amerísk kvikmynd.i .litum Alan Ladd Virgiuia Mayo Bönnuð börnum Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Símí 22-1-40 Stríð og friður Amerísk stórmynd gerð eftir samnefndri sögu eftir Leo Tolstoy. Ein stórfenglegasta litkvik- mynd, sem tekin hefur verið, og allsstaðar farið sigurför. Aðalhlutverk: Audrey Hepburn Henry Fonda, Mel Ferrer, Anita Ekberg og John Mills. Leikstjóri: King Vidor. Bönnuð innan 16 ára Hækkað verð. Sýnd ki. 5 og 9. Hafnarfjarðarbíó Síml 50249 Kamelíufrúin Heimsfræg sígild kvikmynd gerð eftir hinni ódauðlegu skáldsögu og leikriti Alexandre Dumas Aðalhlutverk: Greta Garbo Robert l’aylor Sýnd kl. 7 og 9. <5P mödleikhOsid DAGBÓK ÖNNU FRANK Sýning í kvöld kl. 20. LITLI KOFINN Sýning miðvikudag kl. 20. Bannað bömum innan 16 ára. Fáar sýningar eftir. FRÍÐA OG DVRH) Sýning fimmtudag, fyrsta sumardag kl. 15. Síðasta sinn. GAUKSKLUKKAN Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti, pönt- unum. Sími 193.45. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag annars seld- ar öðrum. 43. sýning á miðvikudags- kvöld kl. 8. — Aðgöngumiða- sala kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Fáar sýningar eftir. Stjörmibíó Sími 18-936 Skógarferðin (Picnic) S.törfengleg ný.. amerísk stór- mynd í litum, gerð eftir verð- launaleikriti Wiiliams Inge, Sagan hefur komið út í Hjemmet undir nafninu „En fremed man i byen“. Mynd þessi er óvenjuleg og heillandi — Egó. VVilliam Holden og Kim Novak. Ásamt Rosalind Russel, Susan Strasberg. Sýnd kl. 7 og 9,10 Eldguðinn Spennandi frumskógamynd um ævintýri Frumskóga Jim Sýnd kl. 5. HAPNAR ÍJROI r v i~ ~ RB Simi 5-01-84 Afbrýðissöm eiginkopa. Sýning í kvöld kl. 8.30 íþróttaföt fyrir drengi Blá Jerseyíþróttaföt — nr. 1—7. Verð kr. 68,90 settið. Jerseybuxur stakar — brúnar, bláar og rauðar. Verð frá kr: 41,60 parið. Sendum í póstkröfu. SÓLRÚN Laugaveg 35, Lausn á þraut á 2. síðu: rnF’rf^ «i i-Sfcfl ga^rn: lra«aii-a BIFVÉIAVSRK JAR Viljum ráða bifvélavirkja eða menn vana bílavið- gerðran á einkaverkstæði. Tilboð óskast sent afgreiðslu blaðsins fyrir föstu- dagskvöld merkt „Bílaviðgerðir — 1001“. Hef Taniilækoiiipstofo í Aðalstraeiti 6 (Mor,gunbIaðshúsinu). Viðtalstími kl. 1.30—6. — Sími 24828. tkn ijarlmars PéSnrsson, Sanitlæknir. U þp b o ð Opinbert uppboð verður haldið í vörugejvnslu Eim- skipafélags íslands hf. í Haga, hér í bænum, föstu- daginn 25. april n.k. kl. 1,30 e.h. Seldar verða eftir beiðni félagsins ýmsar gamlar vörur, er liggja á vörugeymslum þess, til lúkningar geymslukostnaði o.fl. Greiðsla fari f ?am við hamarshögg. Bogarfógetinn í Reykjavík. Bleyjugas lyrirliggjandi. KH. ÞORVALDSSOM & C0. heildverzlun, Þingholtsstræti 11. — Sími 24478. QRÐSENDiNG til mjétkurframleiðenda frá Mjóikureftirlitsmanni ríkisins 1. Varast ber að hella saman við sölumjólk mjólk úr kúm, sem eru að verða geldar og eiga það skammt til burðar, að mjólkin hefur fengið annar- legt hragð (óbragð). 2. Varast ber að hella saman við sölumjólk öijólk úr kúm fyrstu fimm daga eftir burð. Reykjavík, 21, apríl 1958, Mjólkureftirlitsmaður ríkisins, KÁRI GUÐMUNDSSGN. fars „Minningasjóðs um látin íslenzk tónskáld" fást á skrifstofu Tónskáldafélags Islands, Freyjugötu 3 í Reykjavík.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.