Þjóðviljinn - 22.04.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 22.04.1958, Blaðsíða 11
WMIEBÐ n*I< J t: .S§ ■jyii':ruiwv>'í<5' -Þriðjudagur 21. apríl 1958 , — ÞJÓÐVILJINN , (11 ERNEST GANN: Sýður á keípum 91. dagur legs ótta og hann minnti fremur á sótthita. Þegar Carl strekkti á segldúknum fvrir framan hann, reyndi hann árangurslaust að' einbeita huganum að því að reka naglana gegnum segldúkinn. Hver einasta smáhreyfing var athöfn sem þurfti að skipuleggia. Og begar alda gekk yfir, skall niður á þilfarið og færði þá alveg í kaf. liðu alltaf nokkrar mínútur áður en þeir náöu aftur andanum og gátu byriað að vinna. Þeir þokuðu sér saman; og begar þeir komu að afturendanum héngu fætur þeirra út yfir skutinn og fóru alltaf í kaf öðru hverju. Brúnó þóttist heyra Hamil hróna eitthvað frá stýrinu. eitthvað um að fara varlega og kaðal. en hann var bó ekki viss um að Hamil hefði gefið frá sér nokkurt hljóð. Eyru hans og hugur voru nú full af vind; og vátni. Öll at- hygli hans beindist að bví geysilegá vandamáli að halda litlnm nagla á þann hátt að heegt væri að reka hannniður. ^ „Er betta bezti hamarinn . . . sem bú fannst?" æpti Carl. „Já. Pápi sagði að það lægi á.“ „Það lítur ekki vel út núns!“ „Við erum búnir að verá! Mér finnst .... að við gætum .... snarað okkur þessa fvrirhöfn! “ „Nei, dælan nær þessu upp á eftir.“ „Heldurðu í raun og veru að við sleppum lifandi úr þessu?“ „Auðvitað. ’Eg verð að halda það.“ „Það var alveg rétt h.já þér. þegar þú sagði að þetta væri ömurleg aðferö til að vinna fvrir brauöi sínu. Það var a;veg rétt.“ „Það er betra en — Varaðu þig!“ Megnið af orðum Carls kafnaði undir vatni. Risastór sjöunda alda kom æðandi utanúr nóttinni og færðx Taage í kaf. Þótt. Brúnó héldi um segldúkinn af öllu afli, átti hann fullt í fangi raeð að sleppa ekki tökunum. Aldan var ekki fljótandi hetdur föst. Andartak reyndi hann að ná aftur byssunni — enn voru nokkrir naglar eftir — en svo varð hann að einbeita, sér að því að halda sér föstum. Hann leit upp. Hann kom aftur auga á Ijósin á Taage, hóstaði og spýtti og svipaðist um eftir Carli Hann var horfinn. Nú hevrði hann greinilega hx*óp í Hamil. Hann sneri sér við og sá Carl í sjónum fvr;r aftan Taage — aðeins í nokkurra metra fiarlægð ennbá. Brúnó sá hvítt andbt hann andartak og síöan handlegginn sem hann teygði upp úr sjónum. Hann sá hann opna munninp eins og hann væri að reyna aö segja eitthvaö og hann barðist klunnalega um. f hléinu eftir sjöundu ölduna varð örstutt bögn, eins og bæði haf og stormur hikuðu við, og rödd Hamils barst greinilega að eyrúm Brúnós „Carl minn! .... hann kanin 'ekki að synda! .... drengurinn minn!“ Rödd hans var ömurlegt hálf- brostið vein. Bí únó sparkaði af sér stígyélunum og andartakj síðar var hánn farinn að synda áleiðis ti1 Carls. Það var vegna bjáningarhreimsins í rödd Hamils Brúnó hugsaði ekki um annað en ná til Carls áður en það varð um seinan. Það var ekki löng leið, en hún tók óratíma. Hann náði Carli nm leið og Ijósin á Taa'ge tóku að dofna. Car! var ekki hamslaus eins og Brúnó hafði óttazt. Það var töggur í piltinum. Hann var hóstáridb hálfdrukknaður og þó sagði hann „þökk fyrir.“ „Reyndu ekki að synda! Handleggurinn á mér .... svona .... imdir handlegginn á þér. Slákaðu á. Við verðum að bíða!“ Þeir risu samán upp á. öldu og áður en Mn brotn- aði yfir þá. sá Brúnó Taage langt bnrtu í vindáttina Hann sá ljósin tvö og Hami! beriast um við þilfars- stýrið. Svo hvarf Taage sýnum bakvið svarta vfðáttuna og ekkert var eftir nema daufur bjaTmi. „Taktu bað með ró .... hann kemur aftur. Ertu kominn úr stígvélunum?“ „Já.“ „Gott. Reyndu að fljóta.“ í næstu öldu sást Taage aftur. Báturinn virtist lengra burtu. Fjandinn sjálfur! Ef Hamil sneri ekki við í flýti þá fyndi hann þá aldrei. Snúðu við, Hamil! Beint til baka þessa leið. Ó. guð minn góður .... snúðu við! Brúnó revndi að hafa bök þeirra í vipdinn eftir því sem hann gat, en öldufaldarnir færðu þá alltaf í kaf. Hver einasfa alda varð svarinn óvinur. Eftir fvrsta hrollinn, tók Brúnó varla eftir kuldamxm í sjónum, en eftir nokki'a stund, þrátt fyrir fyrirhöfnina, fór kuldinh að nísta hann gegnum merg og bein. Car! þjálpaði til pftir ittætti. Brúnó hélt. honum uppi og honum tðkst. að mjska sér úr gúmmíbuxunum, og hann hreyfði lausa handlegginn til í vat-ninu, og hægð, alveg eins og Brúnó sagði honum að gera. „Hreyfðu fætuma .._.. troddu marvaða!“ hrópaði Brúnó í eyrað á honum. „En reyndu ekki of mikið á þig. Við verðum r>.ð spara kraftana!“ Það var ekki alveg niðamyrkur. Jafnvel þegar þeir sigu niöur í öldudal og höfðu andartak til að búa sig undir næstu ko.ffæringu, vav haegt að sjá útlínur næstu öldu. Iíátt fyrir ofan þá. var ‘hvít rönd sem freyddi allt 1 einu; siðan yrði hvæsið að öskri og allur kamburinn skelltist yfir þá. í hvert skipti sem þeir komu uppúr aftur, reyndi Brúnó að sjá út fyrir þröng- an sjóndeildarhri ng sinn. Hann varð áttavilt-ur hvað eftir annað, áttaði sig síðan begar hann 'fann vindátt- ina. Nú vora þeir báðir farnir að hríðskjálfa, þegar kuldinn fór að læsast um þá. Og. Brúnó vissi að hann var að verða mjög.-þreyttur. Hann logsveið i augun af saltinu og hann ópnaði þau ekki nema hegar öld- urnar lyftu þeim. Eftir nokkra stund, þegar hann gat ekki lengur áttað sig á því hvað þeir hefðu veríð: lengi í sjónum, komst hann að raun nm sér ti! uiidtunar, að'hann var h'ka búinn að missa áhugann á Taágei Það vai* um 'seinan hvort eð var. Hami! gæti áldrei komizt aftur á sama stsðinn í svona veðri, og þótt honum tækist það, bvern- 5g í ósköpunúm ætt-i hann þá að geta stjómað Taage þannig að þeira tækist að kömast um borð? Þáð var næstum lilægilegt að hafa ekki dokað við til að xhuga þetta áður en hann fleygði sér út'í Kyrrahafið hundrað mílur frá landi, fleygði sér eftir piltungi sem gat ekki fleytt ,;.séi:. yfir .smápoll — strákasna.. sem leyíði sér meira að seg.ja að géra. tilráun til að ná af þér stúlk- unni þinni. Brúnó Felkin, alltaf sárni aulinn. Það var Carl sem fyrr kom auga á Taage. Það vár búið að slökkvá á ljósunum og hann nálgðist undan vindí. Báturinn var dökk skuggamynd, næstum al- veg við þá. Carl reyndi að æpa, en alda færði þá í kaf, og svo huldi sama aldán Taage einu sinni enn. „Já. Eg 'er alv^g viss um það!“ at mtfmxmxftifiaiu nui iw i __l _ - • / rf J Pramliald af 7. síðu stjóxi kvaðst sammála GuðmuncU . um nauðsyn endurskoðunarinn- í ar. Um það væi'i enginn ágrein- : ingui'. Hins vegar teldi hann 1 ekki rétt að taka endurskoðun- ; ina úr höndurn þeirra manna i sem byggingarnefnd hefði falið hana. Þeir hefðu unnið mikið starf og myndi mega vænta end- an;egs álits þeirra áður en lang- ur tími liði. Flutti borgarstjóri síðan frá- vísunartillögu við tillögu Guð- mundar Vigfússonar. Við hana flutti Magnús Ástmarsson (ell- efti) síðan viðbótartiliögu um að skora á nefndina að hraða stöi'f- um. Skaði og vandkvæði að drættinum Guðmundur Vigfússon tók aft- ur til máls og benti á að full TÖk væru fyrir því að taka málið úr höndurn þeirra manna, sem haft hefðu það með höndum árurrt saman án árangurs. Endurskoðun samþykktarinnar þyldi enga bið og þegar hefði orðið skaði af drættinum og ýmis vandkxspði skapazt. Engar iikur væru til að nefnd byggingarnefndar lyki bráðlega því verki sem vafizt hefði fyrir henni árum saman. Við þetta gæti bæjarstjórnm ekki unað og bæri henni að taka forystu í málinu og tryggja :;em hagkvæmasta og skjótasta lausn þess. Við atkvæðagreiðsluna var frávísunartillaga borgarstjóra á- samt viðbótartillögu M. Á. sam- þykkt með atkvæðum íhaldsins. Magnúsar Ástmarssonar og Þórð- ar Björnssonar. Körfuknattleiksfélag Reykjavíkur Fundur í kvöld kl. 8.30 í skrifstofu ÍBR, Hólatorgi 2. Dagskrá: i. Rætt um sumar- staríið. 2. Kvikmyndasýning. Stjórnin. Ferðafélag Islands Ferðafélag -Isiands fer göngu- ferðsr á Esju á sumardaginh fyrsta. I-agt af stað kl. 9 urn morgunírin frá Austurvelli og ekið að Mógílsá, gengið þaðan á fjallið. Farmiðar eru seldir við bílána Boðsmiðar á afmælisleik Fram — þeð er milli Fram og Akraness á sumardaginn fyrsta verða af- hentir á iþróttavellinum (Melunum) þriðjudag og mið- vikudag. Þeir miðar er ósóttir verða á miðvikudagskvöld kl. 6 verða seldir öðrtím. —-i Flíkurriar á' myriditmi eru báðar frá Flórenz. Litla dragt- in úr smáköflóttu ullarefni er með stuttum, beinum jakka s?m hnep.ptur er á óvenjulegan. hátt, Fallega samstæðan úr há- röndóttu tvídi er látiaus í snið- inu og er í engu frábrugðiix samstæðum undanfarinna áx*a. Takið eftir höttimum. Þeir ityíja bæði eyru og hárgmðsl- iu; ajítu'rið standast vindhviður og vorhret. Útbreiðið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.