Alþýðublaðið - 13.09.1921, Blaðsíða 1
Alþýðubladid
O-efiO tit af ^aþýOuflolclaauLitt.
1921
Þriðjudaginn 13, september.
210, tölubl.
Molar.
Yflrlit yfir hag íslandsbanka
i Reykjavik 31. júlí s. 1. er ný-
'birt í Lögbirtingi. Eftir því er
málmforðinn reiknaður tæpar 4
tnilj. 87 þúsund krónur. Reikn
ingslán og víxlar eru rúmlega
32»/« miljón króna., Erlend mynt
er talin 611 kr 11 aurar. Hluta-
íéð og varasjóður er 81!* miljkr.,
en skuld við erlenda banka og
ýnsa skuldunauta er túmlega 0
miljónir 600 þúsund krénur. Ó-
borgsður arður er 280 þús. kr,
Nefnd er nú að rannsaka hag
bankans, svo hægt sé að ákveða,
hvort landið [eigi að leggja hon-
tim hreppsstyrk — þ. e.1 s. auka
hlutafé hans um helming — og
með hvaða kjórum. í fljótu bragði
-virðist hagur bankans Iítið glæsi-
legur, ea hann batnar kanske við
rannsókn nefndarinnar.
Forgangshlntir. Ýmsir gætnir
rnena og fróðir um bankarekstur
bafa lagt það til, að ékki verði
af hálfu landdns iagt fé í ísiands-
baoka, nerna því að eins að hlutir
þess verði forgangshlutir. Þettaer
svo eðlileg krafa af hendi lands
ins, þar sem öllum er Ijóst, að
áhætta fylgir fjárframlaginu og
stofnun erlendra auðkýfiaga á í
hlut, að ólílrlegt er, að landsstjó/n-
in geri sig seka um það glapræði,
að krefjast þessa ekki við vænt-
aalega samningagerð. Gerum ráð
fyrir, að svo illa tækist til, rétt
þegar landið hefir Iagt fram skerf
sian, að baakian óhappa vegna
ylti. Hver yrði afleiðingin? Sú,
að landið taýaði gersamlega fé
sínu, væri ckki um forgangshluti
að ræða.
Yextirnir. Enn þá heyríst ekk-
ert um það, að íslandsbanki ætli
að lækka vexti sína. Þrátt fyrir
það, þó hann í júlílok hafi haft
um 7V2 miljin króna í seðlum i
umferð, sem hann hefir með mjög
vægum kjörum og kosta hann
afarlítið þar af leiðandi, ©g auk
þess nær 2» miljónir króna í inn-
steeðum í hlaupareiknin'gi og með
innlánskjörum í hlaupareikningi
er innstæðan rúmar 15 miljónir
og munu vextir þar varla fara
fram ur 3V*%, en rumar 6 milj.
eru með innlánskjörum og greiðir
bankiun þar 4Va%. En útláns-
Yextirnir ern 8%. Með öðrum
orðum, bankinn tekar helmingi
kœrri vexti af þessu innstæðufé,
en hann greiðir eigendunum fyrir
það.
Landsbankinn lækkaði útláns-
vexti sína í 7% íslandsbanki
kendi þvf um, að hann ekki
lækkaði líka, að hann biði
eftir lántöku landsins i Englandi.
Þegar litið er á afstöðu beggja
bankanna og það, hve mikið fé
íslandsbanki hefir að láni fyrir
lága vexti, verður að Ifta svo á,
sem hann beinlfais okri á útlánum
sínum. Eða finst mönnum ekki
nokkuð mikið, að bankinn skuli
hafa innláasvextiaa helmingi lægri
en útláasvextir hans eru?
€rlenJ símskeyti.
Khöía, 12. sept.
Bayerabúar óþægir.
Sfmað er frá Berlfn, að Bayern
hafi neitað þvf, að afnema ura
sátursástandið þrátt fyrir kröfu
stjóraariaaar. Sambandsflokkarnir
( Bayern séu óánægðir með ein-
strengingshátt stjórnarinnar og
verði forsætisráðherrann og dóms-
málaráðherrann að fara frá.
Frá AnstnrríM.
Sfmað er frá Vínarborg, að
Italía hafi boðið Austurríki her-
styrk, ef Uagverjaland haldi áfram
að láta ófriðlega út af inalimun
Burgenlands f Áusturríki.
Yi
Sanitas"
Kirsiberja- og hindberja-safl
er gerð eingöngu úr
berjum og Strausykri, eins 09
bezta útlend saft.
Brunatryggingar
á innbúiog vörum
hvergl ódýrarl on hjá
A. V. Tulínius
vátryggingaskrf fstof u
Elrnsklpaféiagshúsfnu,
2. hæð. i
Ofriðlegt útlit
í Cýzkalandi.
Þess hefir verið getið hér í
blaðinu áður, að samsteypustjórn-
in í Þýzkalandi — Wlrthstjórnio
— hefði lagt fyrir ríkisþingið ný
skattafrumvarp, sem gera rað fýr-
ir svo gffurlegri hækkun skatta f
landinu að slfks munu engin dæmi
áður. Vitanlega kemur skattabyrð-
in hart niður á öllum flokkum,
enda þótt á pappfrnum líti svo
út að efnamennirnir greiði mést
af fúlgunni. Byrðin kemur meira
óbeint niður á verkalýðnum, bæði
í lækkun vinnulauna og hækkun
vöruverðs.
Geysilega roótspymu hafa þessL
skattafrumvörp* stjórnarinnar vak-
ið, fyrst og fremst meðat aftur-
hald&flokkanna -— þýzka þjóðertt
isflokksins og annara. Aftur á
móti hefir stjórnin öflugasta stuðn
ingsmean á meðal hægri jafnað
armanhanna.
Núer það nokkurnveginn sýni-
legt að ekki verði komist byS,
þessari skattahækkun nema því
aðeins, að fjárkröfur Bandamánna