Þjóðviljinn - 01.05.1958, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 01.05.1958, Blaðsíða 9
Förimtfföagúr 1. mai' lKtö — ÞJÓÐVIUIMN — (0 Sundmót ÍR, síðari dagur: Pélur synti einn og setti met, gestirnir sigruðu í 2 greinum Ágústa msmm tvö einmgi en Marin eitt A ÍÞRÓTTIR KirSTJÓRJ; fRIUANH HCLGASO0 Fyrsta sund kvöldsins var: einvígi þeirra Ágústu Þor- steinsdóttur og Karin Larsson i 200 m skriðsundi. Karin tók nærri strax forystuna í sund- inu og var sem Ágústa synti ekki eins frísklega og kvöldið áður, og er ekki ósennilegt að í henni hafi setið hin erfiðu sund sem hún tók þátt í kvöld- ið áður og stigasöfnunin hefur sennilega krafizt. I styttri sund- unum var hún góö, 50 metra skriðsundi og flugsundi þar sem þær voru einar í keppninni eins og áður. Fyrra sundið, 50 m skriðsund vann hún með einnar sek tímanum, en munurinn í flugsundinu var mun meiri, j og var timi hennar sami og I metið hennar er, 33,6. Hefur Ágústa þar með unnið þrjú ’ einvígi af fjórum í viðureign | sinni við hina snjöllu sænsku sundkonu. Larsson náði mjög góðum tíma í 400 metra skriðsundinu og var aðeins 0,8 sek frá danska metinu sem hann á sjálfur. Hann tók þegar for- meir þetta kvöld og mun ekki hafa verið vel frískur. ‘ ' Pétur stóð einn, og — I flugsundi karla höfðu fjórir verið ski-áðir, og þar á meðal Lars Larsson og Guð mundur Gíslason, en þegar til kom kom aðeins einn til leiks og var það Pétur Kristjánsson. Hann hafði engan til að keppa við, en þá tilkynnti þuiurinn að hann mundi þá keppa við metið sitt. Þetta vakti verð- skuldaða hrifningu áhorfenda þegar er hann stóð einn síns Jiðs á ráspallinum áður en hann Iagði af stað. Það mátti þegar sjá af hraða Péturs að allt gat skcð með metið, hin góða þjálfun hans sagði til sín, og sjá, hann bætti metið um 4/10. Hetjulega gert Pétur. Og auðvitað kunnu áhorfendur að meta svona afrek og æptu og klöppuðu verðugt lof í lófa. Sigurður Sigurðsson frá Akranesi vann 400 m bringu- sundið og virðist hann vera að koma aftur vel æfðui’ í bringu- sundið, er gaman til þess að vita. Lengi vel mátti ekki á Sigrún Sigurðardóttir úr Hafnarfirði veitti Hrafnhildi Guðmundsdóttur skemmtilega og harða keppni í 50 metra bringusundi. Úrslit urðu þessi: 200 m skriffsund kvenna. Karin Larsson Sviþjóð 2,28,0 Ágústa Þorsteinsd. Á 2,35,9 400 m skriðsund karla. Lars Larssbh Danmörk 4,42,9 Guðm. Gíslason ÍR 4,56,7 50 m bringusund kveinia. Hrafnhildur Guðinunds. ÍR 41,9 Sigrún Sigurðard. SH 42,5 Bergþ. Lövdahl 4R 43,2 50 m skriffsund kvenna. Ágústa Þorsteinsdóttir Á 30,5 Karin Larsson Svíþjóð 31,5 Margrét Ólafsdóttir Á 36,5 50 m flugsund karla. Pétur Kristjánss. (met) Á 29,9 Viðbragðið í 400 metra skriðsundi Itarla, Lars Larsson (nær) og Guðmundur Gíslason. — (Ljósm. Sig Guðin.) 400 m bringusund karla. Sigurður Sigurðsson IA 6,05,1 Valgarð Egilsson HSÞ 6,10,6 Magnús Guðmundss. IBK 6,29,6 50 m flugsund kvenna. Ágústa Þorsteinsd. Á 33,6 Karin Larsson Svíþjóð 35,5 Unglingasundin. • baksund drengja. 100 metra Hörður Finnsson IBK 1,20,6 Sólon Sigurðsson Á 1,25.5 100 m bringusund drengja. Hörður Finnsson IBK 1,23,9 Sæmundur Sigurðss. ÍR 1,25,4 Erlingur Georgsson SH 1,26.6 4x50 m f jórsund karla. 1. Sveit ÍR 2. Sveit Ármanns 2,12,3 2,13,2 1 tilefni af 1. maí sendum við íslenzkum verkalýð okkar beztu heillaóskir Sífeld þjónusfa iefri þfónusfa Karin Larsson og Agústa Þorsteinsdóftir. (Ljósm. Sig Guðm.) ystuna og dró allan tímann nokkuð í sundur með honum og Guðmundi Gíslasyni, sem þó synti vegalengdina á betri tíma en hann liefur nokkurntíma gert áður. Tími hans var 4,56,7, en bezti tími hans áður var 5,10,0. Þulurinn gat þess meðan á sundinu stóð að hann hefði synt 200 m undir íslenzka metinu. Þetta verður þvi að kallast mjög góð frammistaða hjá Guðmundi. Hann synti eklri I milli sjá þeirra Sigui'ðar eða Valgarðar hins þingeyská, en þol Sigurðar gaf honum sig- urinn. Torfi ruglaðizt í fjölda leiðanna og tók sinn venjulega og skemmtilega endasprett of fljótt og hætti, en trúlegt er að hann hefði komizt inn á miili hinna tveggja ef þessi óheppni hefði ekki komið fyrir. Hörður Finnsson sýndi enn sem fyrr bæði ágæti og fjöl- hæfni með því að vinna bæði 100 metra baksund og 100 m I bringusund drengja.. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen (Erlendw Ó. Péttirsson)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.