Þjóðviljinn - 01.05.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 01.05.1958, Blaðsíða 12
Fnkoma moðaun isii frek 2á 'íeá» V; Enginn fullfrúi AlþýSusambandsins kem- ur fram i úfvarpinu I kvöld í kvöld geröist það — líklega í fyrsta skipti í sögu ríkisútvarpsins — að Alþyðusambandið fær enga aðilct að dagskránni á hátíðisdegi verklýðssamtakanna. Þetta gerist á sama tíma og Alþýöuflokksmaðurinn Gylfi Þ. Gíslason er menntamálaráðherra og Alþýðuflokksmað- urinn Benedikt Gröndal er formaður útvarpsráðs, á sama tíma og í landinu er ríkisstjóm sem kveður það grundvallarreglu sína aö hafa sem nánasta samvinnu við verklýðssamtökin_ Þjóðviljinn ræddi í gær við Hannibal Valdimarsson, forseta Alþýðusambandsins um þetta mál, og hann komst m.a. svo að orði: — Við vildum í Alþýðusam- bandinu ekki una því að eiga til frambúðar að deila 1. maí að einum þriðja hluta í kvold- dagskrá útvarpsins. Fyrir rúm- um áratug var það fastur sið- ur að öll dagskrá útvarpsins var helguð verklýðssamtökun- um 1. maí, Verklýðssamtökin sáu um fjölbreytta dagskrá síðari hluta dagsins og réðu auðvitað einnig ræðumönnum kvöldsins. Síðan var íhaldinu troðið inn í dagskrána 1. maí—allir aðrir dagar ársins dugðu því ekki. Það var gert þegar íhalds- maðurinn Ólafur Björnsson var formaður Bandalags starfs- manna ríkis og bæja og jafn- framt var fundið upp það snjailræði að ríkisstjórnin ætti einnig að ráða ræðumanni þann fundur á Akureyri Akureyri, frá fréttaritara Þjóðviljans. Fyrsta maí-nefnd verkalýðsfélaganna gengst fyrir útifundi í dag við verkalýðshúsið og hefst hann kl. 1,30. var annar mannafélags Akureyrarkaup- staðar. Ávörp og ræður flytja Jón B. Rögnvaldsson formaður Fulltrúa- ráðs verkalýðsfélaganna á Akur- eyri, Gunnlaugur Berg Gunnars- son formaður Iðnnemafélags Ak- ureyrar, Jón Þorsteinsson lög- fræðingur A.S.Í., Rósberg G. Snædal rithöfundur, ritariVerka- Auk útifundarins verður barnasamkoma í Alþýðuhúsinu kl. 3.30, með f jölbreyttri skemmti- skrá, en um kvöldið verður dansleikur í Alþýðuhúsinu. Hver er höfundur landráðagreinanna Vísir heimtar í gær að kommúnistum „sýndur hneíinn" í landhelgismálum se Landráðagrein sú sem birt var í Vísi 1 fvrradag ihefur vakið almenna reiði, en þar var stækkun land- helginnar kölluð „æfintýri sem gæti orðið mjög hættu- •legt“, „skref kommúnista“, „fyrirskipun frá Moskvu“ og fleira þvílíkt, sem auðsjáanlega var til þess hugsað að gefa Bretum tækifæri til þeses að ráðast gegn ís- lendingum með slí’kar tilvitnanir að bakhjalli. Þjóðvilj- inn skoraði í gær á greinarhöfund að gefa sig fram und- ir fullu nafni, svo. að þjóðin fengi að sjá framan í þessa tegund Islendings, en auðvitað skortir hann einnig þann manndóm. 1 staðinn heldur hann áfram níðskrifum sín- iam um landhelgismál og segir að nú sé verið að og nú þurfi að knýja kommúnista til undanhalds. Lýkur þess- um þokkalegu skrifum á þessarisetningu feitletraðri: „er það nú á allra viferði, að hægt er að beygfa hemmúnisfa, ef þeim er aðeins sýnd- ur hnsfmn.” Hver á að sýna kommúnistum hnefann í landhelgis- málum; eru' það ef til vill Bretar? Höfundi landráðagreinanna í Vísi skal aðeins sagt það, að það skiptir engu máli hvort hann nefnir fúkyrði eða Lnefa. Það verður ekki um neitt undanhald að ræða i lan/helgismálum. Landhelgin verður stækkuð upp í mílur, sjávarútvegsmálaráðherra gefur út reglugerð um það mjög bráðlega, og um þá aðgerð mun öll þjóðin standa einhuga. Höfundur landráðagreinanna mun brátt verða feginn að fela sig í þeim hópi — nafnlaus. dag. Þannig var búið að gera verklýðshreyfinguna að þriðja- partsaðila í stuttri ræðudag- skrá á alþjóðabaráttudegi verkalýðsins! Nú vildi Alþýðusambandið freista þess undir vinstri stjórn, að fá ákveðinn tíma til umráða í kvölddagskrá út- varpsins — á sama 'hátt og tugir annarra félagssamtaka fá á hverju ári -—- 'og hafði tryggt sér starfskrafta hinna færustu útvarpsmanna til þess að semja og flytja þá dagskrá. Var þá ætlunin að ræða kvölds- ins yrði ein — flutt af forseta Alþýðusambandi Islands. Þessu synjaði útvarpsráð og ákvað að fela íhaldsmanninum Vil- Framhald á 2. síðu. Pétur og Ágústa unnu 109 netrana Á aukasundmóti ÍR í Sund- höllinni í gærkvöld bar það helzt til tíðinda, að Pétur Kristj- ánsson sigraði þá báða Guðmund Gíslason og Lars Larsson í 100 metra skriðsundi. Tími Péturs 59.1 sek., Guðmundur varð á 59,6 og Lars þriðji á 59.8 sek. í 100 m skriðsundi kvenna sigraði Ágústa Þorsteinsdóttir á 1.07.6 mín. en Karin Larsson varð önnur á 1.08.0 mín. Guð- mundur Gíslason vann 50 m baksund á 31.3 sek. en Lars Lars_ son synti á 33.5. Karin Larsson synti 100 m flugsund ein á tím- anum 1.19,3 mín. Önnur helztu úrslit urðu þau, að Hrafnhildur Guðmundsdótt- ir sigraði í 200 metra bringu- sundi kvenna á 3.10.2 mín., en 200 m bringusund karla vann Sigurður Sigurðsson á 2.54.5 mín. mðmnutNN Fimmtudagur 1. maí 1958 — 23. árgangur — 98, tölublað. Mikið var rætt og ritað um gufuborinn fræga á sínum tíma, en undan- farið hefur verið hljótt um hann. Margir hafa þó fylgzt með uppsetn- ingu lians undanfarna daga inn rið Skúlatún, enda er þama um mikið mannvirki að ræða. I gær var gálginn reistur og sést á myndinni, að hann er eklcert smásmíði, 29 metra hár. Ætlunin er að bora hér a.m.k. 400 m. holu til reynslu, bæði tii þess að þjálfa menn- ina, sem eiga að vinna með honum og einnig í von lun einhvern árang- ur, en síðar verður hami fluttur til annars staðar. ;;íjv m *. i Dani siœr niður ísiending og höfuðkúpubrýtur hann Vitni ósamhljóða um tildrögin Laust eftir miðnætti sl. mánudagsnótt varð sá at- burður í Hafnarstræti, að Dani sló íslending í götuna með þeim afleiðingum aö hann höfuðkúpubrotnaði og fékk heilahristing Þegar blaðið átti tal við full- trúa sakadómara í gær, var rannsókn málsins enn ekki lok- Sérfræðingarnir ásamt íslenzkuin verkfræðingum. (Lj. Þjóðv.) Góð skilyrði fyrir vinnslu á þungu vatni hér á Islandi — segja séríræðingar á vegum 0EEC, en verksmiðjan myndi kosta 14 milljón $ í gærdag ræddu fréttamenn við 5 sérfræðinga, sem hafa dvalið hér á vegum Efnahagssamvinnustofnunar Evrópu (OEEC) síðan á föstudag, um vinnslu á þungu vatni og tæknilegar aðstæður í því sambandi. ið, þar sem maðurinn, er fyrir árásinni varð liggur á sjúkra- húsi, og hafði ekki verið hægt að yfirheyra- hann. Hins vegar ber framburði ákærða og vitna ekki saman. Tildrög þessa atburðar voru þau, að tveir Danir og þrír ís- lendingar hittust í Hafnarstræti skömmu eftir miðnætti á mánu- dagsnóttina. Tóku þeir tal sam- an. Stóðu annar Daninn og einn íslendinganna ofurlítið frá hin- um þremur. Ákærði segir, að íslendingurinn hafi svivirt sig í orði, kallað sig „Bauna“ o.s.frv. Hafi síðan rokið að sér og þrif- ið í skyrtuna sína og slitið úr henni tölur. Segist Daninn þá Framhald á 2. síðu. Allmiðið hefur verið rætt og ritað um hugsanlega framleiðslu á þungu vatni hér á íslandi, og nú hafa 5 sérfræðingar, dr. • L. Kowarski og dr. P. Frank frá OEEC, próf. dr. Georg Weiss frá Pintseh Bamag A. G., Þýzka- landi og dr. CW Hart-Jones og dr. P. T. Walker frá Harwell Englandi, dvalið hér undanfarið í umsjá Raforkumálaskrifstof- unnar við athuganir á skilyrð- um fyrir byggingu þungavatns- Framhald á 2. síðu. ■a. upp samn- ingum Auk þeirra félaga sem Þjóð- viljinn hefur áður sagt frá hafa þessi félög sagt upp samningum sínum: Hlíf í Hafnarfirði, Járniðnað- armannafélag Árnessýslu, Félag blikksmiða, Iðja, félag verk- smiðjufólks á Akureyri, Bíl- stjórafélag Akureyrarkaupstað- ar, Verkamannafélag Keflavík- ur og Njarðvíkur, Sveinafélag húsgagnasmiða og Verzlunar- mannafélag Reykjavíkur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.