Þjóðviljinn - 04.05.1958, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 04.05.1958, Qupperneq 1
Hafa sagt upp Sunnudagur 4. maí 1958 ■ 23. árgangur 100. tölublað llnnið að reglugerð nm stækknn iiskveiðilandhelginnar í 12 milur Islendingar þurfa oð fryggja réft sinn og HfsnauSsyn jafn einhuga og þeir stofnuSu lýðveldiS 1944 Sjávarútvegsmálaráðherra og sérfræðingar hans vinna nú af kappi að því að undirbúa birtingu reglugerðar um stækkun landhelginnar í 12 mílur. Er það umfangsmikið verk, því að ganga verður frá nákvæmum tilkynningum um stækkunina á mörgum tungumálum, handa þeim þjóðum sem stundað hafa veiðar á íslandsmiðum. Það dregst í nokkra daga að endanlega verði gengið frá land- helginni vegna þess að Guðmund- ur I. Guðmundsson utanríkisráð- hérra taldi sig endilega þurfa að sækja'fund Atlanzhafsbandalags- ins í Kaupmannahöfn nú um helgina. Á þeim fundi mætir einnig Hans G. Andersen sem 'var einn af embættismönnunum sem sátu Genfarráðstefnuna, en Háns hefur sem kunnugt er tit- ilinn ambássador íslands. hjá Atlanzhafsbandalaginu! Þessir menn töldu það svo mikilvægt að mæta á fundi hjá þeim þjóða- samtökum sem einróma hafa snúizt gegn rétti og hag'smunum 'íslendinga, hjá því bandalagi sem lýtur forustu Breta og Bandaríkjamanna sem hafa jöfn- um höndum beitt okkur hótun- um og svikum, að þess var eng- inn kostur að þeir gætu tekið þátt í lokaákvörðunum um stækkun landhelg'innar fyrr en að fundinum loknum! Þeir munu iiins vegar vera væntanlegir heim 'um miðja næstu viku og ættu þá for.mlegar lokaákvarðan- ir um stækkun landhelginnar ekki að þurfa að dragast í marga daga. Atlanzhafsbandalags- ríkin mótmæla nema Danir Þær erlendar þjóðir sem stundað hafa veiðar hér við land vjta að sjálfsögðu að. það er ó- Aðalfiindur ast í augu við að framundan bíða mjög afdrifarík átök og þá skipt- ir það öllu máli að þjóðin standi saman sem einn maður, hviki í engu frá rétti sínum og sé þess albúin að taka á sig þá erfið- leika sem kunna að vera sam- fara landhelgisbaráttunni um skeið. Enginn efi er á því að allur almenningur hefur einn vilja í landhelgismálum, hversu víðtækur sem ágreiningurinn kann að vera um önnur efni. Verkalýðshreyfingin hefur þegar tekíð hina áfdráttárláusustu .af- Framhald á 2. síðu. Auk þeirra félaga er áður hef- ur verið skýrt frá að sagt hafi upp kjarasamningum, bafa nú þessi verkalýðsfélög sagt upp samningum miðað við 1. júní: Verkamannafélagið Þróttur, Siglufirði, Iðja, félag verksmiðju- fólks, Hafnarfirði, Sveinafélag járniðnaðarmanna, Akureyri, Bílstjórafélag Akureyrar, Akur- eyri, A. S. B., félag afgréiðslu- stúikna í brauða-_ og mjólkur- sölubúðum, Reykjavík. Botvinnik hafði 12 v. efíir 21 skák Þegar 21 skák hafði verið tefld í einvígi þeirra Botvinniks og Smisloffs um heimsmeistaratit- ilinn í skák hafði Botvinnik hlotið 12 vinninga, og vantaði því .aðejns hálfan vinning til að sigra. 21. skákin varð jafntefli. Tefla átti 22. skákina í Moskvu í gær, en fréttir höfðu ekki borizt af úrshtum hennar þegar blaðið fór í prentun. á ffiifofiku- Aðalfundur Æskulýðsfylk- ingaj-innar, félags ungra sósíalisla í Reykjavík, verð- ur haldinn í Tjarnargiitu 20 miðvikudaginn 7. maí n.k. og liefst kl. 9 síðd. stund- víslega. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundar- störf. 2. Stjómhiálaviðhorfið, framsiigumaður Einar Olgeirsson. 3. Önnur mál. frávíkjanleg ákvörðun íslendinga að stækka landhelgjna í 12 míl- ur, enda hefur brezka stjórnin þegar látið sendiherra sinn hér bera fram mótmæli og hótanir við ríkisstjórnina. Gert er ráð fyrir að öll Atlanzhafsbandalags- ríkin muni mótmæla ákvörðun fslendinga — hema Danir, en Færeyingar leggja nú mjög hart að þeim að stækka landhelgina ^ við Grænland. Aðrar þjóðir sem 1 stunda veiðar hér við land, eins og Sovétríkin og Pólverjar, hafa hins vegar þá afstöðu af hverri þjóð beri 12 mílna landhelgi, ef hún æskir sjálf, og hörðust fy.rir samþykkt þeirrar stefnu á fu.nd- inum í Genf. Hótanir Breta Reynslan ein getur leitt í Ijós hversu harkaleg viðbrögð and- stæðinga okkar verða. Eins og kunnugt er hafa Bretar í hótun- um við okkur daglega, og for- ustumenn togaraeigenda hafa krafizt þess að brezka flotanum verði stefnt gegn íslendingum og að það verði tryggt með vopna- valdi að brezkir togarar geti stundað veiðar jnnan íslenzkrar landhelgi — að öðrum kosti hafa togaraeigendur boðað að þeir muni sjálfir skipuleggja ofbeldis- verk á íslandsmiðum og virðast þeir raunar vera byrjaðir á því. Jafnframt er búizt við því að reynt verði- að beita efnahags- legum þvingunum, eins og við- skiptabanni — en 1952 ætluðu Bretar sem kunnugt er að reyna að svelta okkur til undanhalds i landheigismálinu, þótt það of- beldisverk snerist til góðs eins vegna hess að við gátum hagnýtt "H’n batvi markaði í sósíalistísku hv-idunum Má búast við að Bret- ar reyni að fá ýmsar aðrar þjóð- ir í Atlanzhafsbandalaginu til þess að taka þátt í slikum að- gerðum, hvernig sem það tekst Einnig má gera ráð fyrir að Bret- ar reyni að hagnýta Atlanzhafs- banda'agið sjálft og önnur ..vest- ræn“ samtök, sem við erura flæktir í, til þess að reyna að hafa af okkur landsréttindi okk- ar og lífsnauðsyn. Einhuaa almenninas- álit íslendingar verða því að horí- „12 mílna fiskveiðilandhelgi tafarlaust“, „Engin kjamorkuvopn“ og „Burt með herinn“ — voru aðalkröfurnar í hinni fjölinennu kröfúgöngn 1. maí. (Ljósm. Sig. Guðm.) Enn fromin furðuleg skemmd- ccrverk ó Hólmabergsvito 4 rúður í ljóskerstósinu eyðilagðar með riffilskot- hríð, glerskífan brotin og linsan skemmd Hólmabergsviti, milli Leiru og Keflavíkur, hefur enn orðið fyrir ásókn skemmdarvarga. Einhverntíma á tíma- bilinu frá föstudeginum 25. apríl til s.l. föstudags voru fjórar rúSur í ljóskershúsinu brotnar með’ riffilsskothríð, græn glerskífa á ljósakrónu vitans mélbrotin og kvamað úr linsunni Er vitinn ekki í fullu lagi eins og sakir standa vegna þessara skemmdarverka. Árið 1956 var reistur viti á Hólmabergi, milli Leiru og Keflavíkur. Var vitinn tekinn í notkun 1. marz 1958. S.l. sumar voru fyrst unnin skemmdarverk á vitanum með þvi að skjóta ó hann úr riffli. Voru þá eyði- lagðir 4 gluggar í vitabygging- unni og ennfremur skotið til marks á hurð vitans með riffli. Einnig var skotið stór gat á hana með haglabyssu. Hurðin er úr mássífu tekki. Eftir að vitinn var tekinn i notkun 1. . marz s.l. var. þess vænzt að vitinn fengi að -vera í friði fyrir skeinindarver-kum. Sú hefur þó ekki orðið; ráunin á. Nú alveg nýlega, eða ein- hvemtímá á tímabilinu frá s.l. föstudegi til kl. 2 í fyrradag voru skotnar í sundur og eyði- lagðar 4 rúður í sjálfu Ijóskers- húsinu með a. m. k. sjö riffil- skotum og var græn glerskífa, sem er ó sjáifri Ijósakrónunni brotin i mél. Þá kvarnaðist einnig út úr sjálfri linsunni. Kemur vitinn því ekki að fullum notum eins og sakir standa. Eftirlit með vitanum hefur Sig- urbergur Þorleifsson, vitavörður á Garðskaga og fer hann einu sinni í viku til eftirlits . með Hólmabergsvitanum. Sá Sigur- bergur hvemig komið- var er hann vár þar i hinni vikulegú eftirlitsferð s.l. föstudag' og til- kynnti það sýslumanninum í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Er málið í rannsókn en enn er ekki upplýst hverjir valdir eru að þessu skemmdarverki á vitan- um. Það tíðkast. mjög að menn farí út á Hólmaberg að skjóta fugla. Er vafalítið að það eru einhverj- ar slíkar sportskyttur sem hér hafa verið að verki. Er það furðuleg ónáttúra að hafa á- nægju af að eyðileggja dýr mannvirki eins og ljósvita við ströndina og það því fremur sem það getur beinlínis valdið úrslit- um um líf og dauða þeirra sem sjóinn stunda að vitarnir séu í lagi og geti gegnt því hlutverki sínu að leiðbeina sjófarendtim. Ættu menn ekki að láta undir höfuð leggjast að tilkynna lög- reglunni tafarlaust verði þeir varir við þá skemmdarverka- menn sem þessa iðju stunda.eða geta gefið einhverjar upplýsiiigar sem auðvelda rannsókn á þeitn 'óþurftarverkum sem þegar hafa, verið unn}n ,á Hólmabergsvita,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.