Þjóðviljinn - 06.05.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.05.1958, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 6. maí 1958 — 23. árgangur — 101. tölublað BÁTUR STRANDAR Þjöðviljinn fékk þær f regnir í gaer að vélbáturinn Ásúlfur, sem var í vöruflutningum inn é. Hvammsfjörð um helgina, hefði strandað á Flösinni í mynni Hvammsfjarðar. Báturinn var kominn til Stykkishólms, en mun hafa stórskemmzt og viðgerð taka langan tíma. Bandaríkin munu enn hafa von um aðgeta knúið íslendinga til undanhalds í landhelgismálinu Fullyrt að þau „geri rá8 fyrir að íslendingar muni ekki einhliSa og að litt athuguSu máli gera ráSsfafanir sem yrði/ skaMegar Bretum" Ráðherrar A-bandalagsinsræðaíKaupniaeiiahöfiium aukiia efnahagssamvinnu, en aðrir tala um ,sameiginlegar aðgerðir allra þjóða V-Evrópu gegn íslendingum9 í gærmorgun hófst í Kaupmannahöfn ráðheraaíund- ur Atlanzhafsbandalagsiris, en þar er jtnættur sem fiffl- trui fslands Guðmundur í. Guðmundsson utanríkis- ráðherra. Fyrsti fundurinn fjallaði um skýrslu Spaaks, framkvæmdastjóra bandalagsins, um samvinnu aðildar- ríkjanna, og var tilkynnt að flestir ráðherranna. hefðu tekið til máls og lagt áherzlu á nauösyn þess að efna- hagssamvinna þeirra væri aukin. En jaínframt barst írá Kaupmannahöfn frétt sem gefur eindregið til kynna að Bandaríkjamenn og' Bretar geri sér enn vonir um að geta knúið íslend- inga til undanhalds í landhelgismálinu og muni reyna að nota fundinn í Kaupmannahofn til þess. Ríkisútvarpið birti í gærkvöld eftirfarahdi skeyti frá Kaup- mannahöfn: „Blaðið Politiken telur að effcir viðræður í gær við Sel- wvn Lloyd, utanríkisráð- herra Bretlands, muni Dulles atanríkisráðherra Bandaríkj- anna, tjá utanríkisráðherra íslands, að hann geri ráð fyrir því að Islendingar muni ekki einhliða og að litt at- huguðu máli gera nokkrar þær ráðstafanir sem skaðleg- ar yrðu fyrir enska fisM- menn". - Enda þótt þessi f rétt sé stutt og ekki getið hyaða heimildir hið danska blað hefur fyrir henni, hlýtur hún, eftir það sem á undan er gengið, að gera Islendinga vara um sig. Það kemur þeim ekki á óvart, eftir framkomu Bandaríkjanna á landhelgisráðstefnunni í Genf, að þau reyni nú að „hagnýta Atlanzbandalagið siálft til ress að reyna að Mtk af okkur landsréttindi okkar" eins og komizt var að orði hér í blaðinu á sunnudaginn. Því pv enn áf^ða til að hveMa Islendinga til sð vera á varðbergi a;efn hvers konar til- raunum Bandaríkjamanna eða annarra álíkra „vinaþjóða" til að neyða þá til undanhalds í þessu mikla hagsmunamáli. íslendingar hafa teldð á- kvörðun sína í þessu rnáíi ög hverjar skoðanir sem herra Dulles kann að hafa á því, gera þeir ráð f yrir að það verði til lykta leitt á þann hátt sem hagsmunir íslenzkra fiskamanna og íslenzku þjóðarinnar allrar krefjast. Nauðsyn aukinnar efnahagssamvinnu(!) Ráðherrafundur Atlanzbanda lagsins var settur í Kristjáns- borgarhöll í Kaupmannahöfn í gærmorgun. H.C. Hansen, for- sætisráðherra Danmerkur, bauð fulltrúa 15 aðildarríkja banda- lagsins veikomna, en að lok- inni setningarathöfn hófst fyrsti fundurinn fyrir luktum dyrum. Á dajgskrá hans var skýrsla Spaaks, framkvæmdastjóra bandalagsins, um samvinnu að- ildarríkjanna, ekki sízt í efna- hagsmálum. Samkvæmt frá- sögn danska útvarpsins tóku flestir utanríkisráðherranna til raáls á fundinum og.lögðu þeir Jaínframt þyí sem ráðherrar Atlanzbandalagsins fjölyrða í Kaupmannahöfn um nauðsyn aukinnar efnahagssamvinnu aðildarríkjanna halda brezk blöð áfram að birta illa duldar hótanir í garð íslendinga. Manehester diiaráian hefur þannig gefið í skyn að Breiar muni aíiur seija löndunachann á íslenzkan fisk, verði landhelgin stækkuð, og talar ennfrem- ur um „sameiginleciar aðgerðir í þá áti af hálfu allra Vestur-Evrópuþjóðanna". Nv ógnaröld virðist nú í upps II lingu á Ký Líflátsrefsing aftur íekin í lög eftir að tveir brezkir hermenn voru skotnir Allt bendir til þess að ný ógnaröld sé nú í uppsiglingu á Kýpui*, en hlé hefur veri'ð þar á manndrápum nú um nokkurt skeið. Líflátsrefsing hefur aftur verið tekin í . lög.á eynni...... Á sunnudaginn vora tyeir brezkir hermenn" skothir til bana á ¦ fjölfarinni .götu. í" gríska hveríi. borgarinuár Famagusta Voru þeir skotnir aftan frá. Mik- ill mannfjöldi var þá á götum borgarinnar, ¦" en - Bretum hefur ., '.,., Framhald á 5. síðu; Foster Dulles „gerir ráð fyrir" allir áherzlu á nauðsyn þess að efnahagssamvinna ríkjanna væri aukin. Yrði það ekki gert myndi mörgum þeirra erfitt að halda áfram að verja jafn- miklu fé til landvarna eins og nú væri gert. Þetta tal um nauðsyn auli- innar samvinnu innan Atlanz- bandalagsins í efnahagsmálum hlýfcur að hljóma sem naprasta háð í eyrum fslendinga, sem eiga í höggi við voldugustu ríldi bandalagsins, þegar um er að ræða aðgerðir sem riðið geta baggamuninn um efnahag þeirra í framtíðinni. Sérstaklega munu þeir eiga erfitt með að skilja slíkt, þeg- ar það kemur frá utanríkisráð- herra Breta, S.elwyn Lloyd, en hann er sagður hafa lagt ríka áherzlu á fundinum í gær á nauðsyn þess að samyinna Evr- ópuríkja bandalagsins í efna- hpgsmálum væri efld og væri það bezta leiðin til að bægja frá þeirri hættu sem þeim staf- aði frá Sovétríkjunum. Rætt uin stórveldafund Eftir hádegið 'komu ráðherr- arnir aftur saman á fund og flutti Bulles utanríkisráðherra Bandaríkjanna, þá skýrsJu una; afstöðu vesturveldanna til stór- veldafundar og undirbúnings hans. . - The Times sagði í ritstjórn- argrein um ráðstefnuna i Genf að 3 mílna landhelgi sé enn í gildi, þar sem ekki hafi náðst samkómulag um annað á ráð- stefnunni, en alþjóðalög gildi því aðeins að þau séu almennt virt. Blaðið rakti síðan röksemdir Nýr bátur á Isafirði ísafirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Þriðja maí var hleypt af stokkunum í skinasmíðastöð Marcelíusar Rernharðssonar nýj- irni vélbáti sem er um 60 lest- ir að stærð. Báturinn er með 300 ha Mann- heimvél og búinn öllum nútima siglingatækjum. Eigandi bátsins er RáL- hf. í HnífsdaL Fram- kvæmdastjóri er Helgi Björns- son, eto skipstjóri á bátnum verður Júlíus Hjartarson. — Togarinn Sólborg landaði hér í gækvöldi 260—270 lestum af fiski. brezku fulltrúanna á ráðstefn- unni og nefndi hversu mjög myndi minnka veiði brezkra togara, ef tekin yrði upp 12 mílna fiskveiðilrgsaga við ís- land, Grænland og Færeyjar. ,,"í j'aida verður í skef jum" Það tekur enn upp þau rok sem Bretar reyndu að bera fram i Genf, að í þessum lönd- um búi aðeins 200.000 menn og segir að Ijóst sé að halda verði í skefjum kröfum 20Ö Framhald á 5. síðu. 4 Hafa einnig sagt upp samningum ! Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Auk þeirra verkalýðsfélaga á Akureyri sem áður hefur verið getið að sagt hafi upp kjarasamningum um sl. mánaða mót, samþykktu eftirtalin félög einnig að segja upp samning- um: Verkamannafél. Akureyrar kaupstaðar, Verkakvennafélagið Eining og Félag verzlunar- og skrifstofufólks á Akureyri. Uppreisnarher Indónesíu er nn að þrotum kominn Síðasta borg hans á Súmötru íallin, her- íoringi hans á Celebes biðst samninga Uppreisnarmenn í Indónesíu eru nú alveg að þrotum komnir og má búast við að skipuleg andstaða þeirra gegn hersveitum stjórnarinnar sé í þann veginn að hætta. Stjórnarherinn tók borgina Bukittinggi á Mið-Súmötru ¦ vest- anverðri í gsermorgun, en :það var síðasta borgin á eynni sem uppreisnarmenn höfðu á vaidi sínu.Þeir gerðu enga tilraun til áð yerjast, og munu allir,; hafa fjalla, áður en stjórnarherinrt kom.- Úrvarpið í Jakarta sk-ýrði frá því i gær að yfirformgi upp- reisnarhersins á Norður-Celebes hefði farið fram á að hafnar yrðu viðræðiir .um frið, Myndi flú-ið út í frumskóginn -spg til orðið vio þessum tilmæUun.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.