Þjóðviljinn - 08.05.1958, Page 1

Þjóðviljinn - 08.05.1958, Page 1
Fimmtudagur 8. mai 1958 — 23. árgangur — 103. tölublað. Snni í bioðinu Uppreisnin í Indónesm 6. síða Réttlátur friður 7. síða Málflutningur Alþýðu- blaðsins 7. síða. 600 brezkir vísindamenn kref jast 5. síða Bretar reyna að siga öllum ríkfum A-bandalagsins gegn Islendingnm! Utanríkisráðherra þeirra, Selwyn Lloyd, er sagður „hafa í hyggju að fá sem flest bandalagsríkin til þess að hafa áhrif á íslenzku stjórnina meðfram til þe ss að afstýra þeirri hættu, að fiskveiðilögsagan verði færð út” Ríkisútvarpið birti í gær eftirfarandi frétt: „Fréttaritari útvarpsins í Kaupmannahöfn segir, að Selwyn Lloyd, utan- ríkisráðherra Breta, hafi rætt við ýmsa aðra utanríkisráðherra Atlanzhafs- ríkjanna og skýrt fyrir þeim sjónarmið Breta í ýmsum málum er banda- lagið varða, m. a. hafi hann drepið á vaxandi verzlun Islands og Sovétríkj- anna. Því er haldið fram að Lloyd hafi haft í hyggju að fá sem flest banda- lagsríkin til þess að hafa áhrif á íslenzku stjórnina meðfram til þess að afstýra þeirri hættu, að fiskveiðilögsagan verði íærð út, og beina auk þess athygli að samskiptum íslands og bandalagsins almennt”. íslendingar þurfa ekki að fara í neinar grafgötur með hvað boð- skapur þessi þýðir. Nú á að reyna að siga öllum ríkjum Atlanz- bandalagsins gegn íslendingum, nú á að nota þessi „varnarsamtök frjálsra þ jóða“ til að kúga þá svo að brezka stórveidið geti enn látið greipar sópa um auðlindir þeirra. Gríman er fallin og engum íslend- ingi dylst lengur hið sanna eðli þeirra samtaka, sem við vorum flæktir í illu heilli. I öðrum fréttum frá Kaup-11852 var það gert í þeim til- mannahöfn. er sagt að Guð- mundur í. Guðmundsson utan- ríkisráðherra hafi á fundi Atlanzbandalagsins í gær gert grein fyrir ósk íslendinga að færa út fiskveiðilögsöguna. (Brezki utanríkisráðherrann svaraði þvi til að Bretar gætu ekki fallizt á 12 mílna fisk- veiðitakmörk. Þá hefur einnig frétzt að - brézki utanríkisráðherrann hafi viljað að landhelgismálið yrði gangi að neyða okkur til und- anhalds í landhelgismálinu, þá átti að svelta ofkkur til hlýðni. Sú fyrirætlun mistókst. Is- lendingum buðust nýir markað- ir í stað þess sem lokað var, markaðir sem voru okkur miklu hagstæðari en sá brezki. Okkur tókst ekki aðeins að selja allan okkar afla fyrir- fram, svo að tekið var fyrir þá óvissu og það öryggisleysi, sem lengi hefur einkennt alla inga gegn fyrirætlunum þeirra um nýjar refsiaðgerðir, þegar fiskveiðilögsagan verður færð út. Undanfarið hefur hver hót- unin um slíkar refsiaðgerðir rekið aðra, nefna má kröfur brezkra togaraeigenda um að brezka flotanum verði beitt gegn Islendingum og ummæli brezkra blaða um nýtt löndun- frændþjóða okkar á Norður- arbann og „sameíginlegar að- löndum, sé beint að samskipt- gerðir í þá átt af hálfu allra Vestur-Evrópuþ jóða nna. ‘ ‘ Höínm fengið nóg af þeim samskiptum Lokaorðin í fréttinni frá Kaupmannahöfn eru athyglis- verð. Bretar eru sagðir vilja Selwyn Lloyd „beina athyglinni að samskipt- um Islands og Atlanzhafs- bandalagsins almennt.“ Það má vera að full þörf sé fyrir að athygli ýmissa aðild- arþjóða bandalagsins, t.d. um íslendinga og bandalagsins. En það fer að verða lítil á- stæða til að benda noltkrum ís- lendingi á eðli og afleiðingar þeirra samskipta. Þegar á hef- ur reynt, hafa hagsmunir ís- lands og íslendinga ævinlega verið bornir fyrir borð, og hef- ur það kannski aldrei orðið augljósara en þessa dagana. i Við stöndum vel að vígi I En þó að þessir svokölluðu bandamenn okkar „vegi aftan að íslandi“ (svo notað sé orða- lag Vísis), og ihafi í hverg konar hótunum, getum við ó- hræddir farið okkar fram. Það er af sú tíð að smáþjóðir sem Islendingar urðu að lúta boði og banni hinna voldugu ræn- ingja. Um það eru ótal dæmi. íslendingar standa vel að vígi nú, betur en nokkru sinni fyrr — en þó því aðeins að þeir Iáti engan bilbu.g á sér finna, en standi saman sem einn maður um hið mikla réttinda- og hagsmunamál, þegar til frarn- kvæmdanna kemur. tekið á dagskrá fastaráði utanríkisverzlun okkar, heldur tóku þessir nýju markaðir við fullunninni vöru, miklu verð- mætari en hráefnið, ísfiskur- inn, sem við höfðum selt Biret- um. Þessa nýju markaði vrr fyrst og fremst að finna í ríkj- nm Austur-Evrópu, og einkum Fréttaritari ríkisútvarpsins í þó Sovétríkjunum. íKaupihannahöfn segir að utan- bandalagsins, - en Spaak, fram- kvæmdastjóri þéss, hafi ekki fallizt á það. Þegar þeir reyndu að svelta okkur Uuugurvopnið sem Rretar p að beita okkur snerist '•”! í höndum þeirra ov varð ok’íur til mikilla hr.gsbóta. ríkisráðherra Breta hafi skýrt fyrir hinum utanríkipráðherr- unum á A t’anzfundimim í ' Kaupmánnahöfn „siónarimið Breta í ýmsum málum, er „, , * Atlanzbandalagið varða, m.p. ! Lú dO reyna Sama hafi hann drepið á vaxandi leikinn verzlun Islands og Sovétríkj- anna“. 1 Nú mun næsta erfitt að tnina frambærileg rök fyrir því að Atlanzbandalagið varði noklf- urn skapaðan hhit um hverj- um islendingar selja sinn fisk, Það er ljóst af frétt ríkisút- varpsins (og af mjög svipaðri frétt norska útvarpsins i gær), að Bretar ætla nú að reyna að leika sama leikinn og 1952. Það er þess vegna að þeir vekja athygli á vaxandi við- en hitt er rétt að I»að kann að skiptum Islendinga við Sovét- skipta Breta nokkru máU. [ríkin. Þau viðskijtti eru þeim Þegar Bretar settu löndunar- þyrnir' í augum, þeir vita sem bann á íslenzkan fisk árið er að þau eru trygging ísleiul- 1 emroma imnar Fulltrúar allra flokkanna I bœjar- stjórn flutnlngsmenn tillögunnar Bæjarstjórn ísafjarðar samþykkti einróma á fundi sínum í gær áskorun á’ ríkisstjórnina að setja nú þegar reglugerð um stækkun landhelgirmar í 12] mílur. Fulltrúar allra flokka voru flutningsmenn að samþykktinni. f , % I 71 Samþykkt bæjarstjórnar ísa- fjarðar.er svoh'jóðandi; „Bæjarstjórn ísafjarðar miiULir á margítrekaðar sam- þykktir sínar mn uauðsyn þess að færa út landhelgina til þess að forða grunmniðum frá ördeyðu, sem myndi leiða af sér atviiinuleysi lands- manna. Nú telur bæjarstjórnin sjó réttarráðstefnuna i Genf hafa Ieitt í Ijós skýran meirihluta vilja þ.jóðanna fyrir 12 mílna fiskveiðilögsögu, þótt ekki liafi tekizt að gera þá regla að alþ.ióðalögum. Þess vegna telur bæjarstjórnin tímabært aft stíga næsta skrefið í land- helgismálinu með því að færa friftunarlínuna út í 12 mílur frá grunnlímim. Skorar bæjarstjórn fsa- fjarðar eimlregið á ríkis- stjómina að setja nú þegar nýja reglugerð á grundvelli laga nr. 44 frá 5, apríl 1948, um vísindalega verndun fiski- miða landgrunnsins, þess efn- is að friöunartakmörkin skuli vera 12 mílur. og bendir á 17. jiiní n.k. sem gildistökudag fyrir þessa ákvörðun, sem er. veigamikill þáttur í sjálfstæft- isbaráttu þjóðarinnar.“ Flutningsmenn tillögunnar voru Birgir Finnsson, Bjarnii Guðbjörnsson, Halldór Ólafssoni og Matthías Bjarnason, eðal fulltrúar allra fiokka í bæjar* stjórn,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.