Þjóðviljinn - 08.05.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 08.05.1958, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 8. maí 1958 Eiml 1-15-M Kappaksturs- hetjurnar (The Racers) Ný geysispennandi amerísk CinemaScope litmynd. Aðalhlutverk Kirk Douglas Bella Darvi Gilbert Rolamt Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 22-1-40 Heimasæturnar á Hofi (Die Mádels vom Immenhof), Bráðskemmtileg þýzk litmynd, er gerizt á undurfögrum stað í Þýzkalandi. Aðalhlutverk: Heidi Briilil Angelika Meissner - V o el kner Þetta er fyrsta kvikmyndin, sem íslenzkir hestar taka verulegan þátt í, ;en í mynd- inni sjáið þér Blfesa frá - Skörðugili, Sóta frá Skúgga- björgum, Jarp frá Víðidals- tungu, Gráha frá Utánvferðu- nesi og Rökkva frá Laugar- vatni. Eftir þessari mynd hefur ver- ið beðið með óþreyju. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó SímS 50249 Gösta Berlings Saga Hiii sígilda hljómmynd sém gerði Gretu Garbo fræga (þá 18 ára gamla). Greta Garbo Lars Haiison. Myndin hefur verið sýrid undari- farið á Nórðurlöndum við met- aðsókn. Sýnd kl. 9. Vagg og velta Sýhd kl. 7. Austurbæjarbíó Sími 11384. Mbnsieur Verdoux Vegna fjötda áskorana sýnum við aftur þessa sprenghlægi- tegu og afburða góðu kvlk- rrtynd, sem talin er ein bezta mynd Chaplins. Framleiðandi, leikstjóri, aðalhlutverk: CHARLES CHAPLIN BönriUð böniúiri. Sýnd kl. 5 og 9. Btml 1-64-44 Hart á móti hörðu Afar spennandi ný amerísk litmynd. Rory Chalhoun Martha Hyer. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. mm i-si-91 Grátsöngvarinn i j 47. sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag. — Aðeins 4 sýningar eftir SSml 5-01-84 Hallbjörg Bjarnadóttir skemmtir á vegum Lions- klúbbsins í kvöld kl. 9. — Allur ágöði af skemmtuninni fer til leikfangakaupa handa barnaheimilum í bænum. IRÍPÓLIBÍÓ Sími 11182 Slmí 1-14-75 Við höfnina (Pool of London) Ensk J. Arthur Rank- kvikmynd. Bonar Colleano Susan Shavv Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. WtfDLEIKHlíSID DAGBÓK ÖNNC FRANK Sýning í kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. Þeim er sýiidu mér hlýhug sinn á sextugsafmœlinu, þakka ég innilega. Bozghildur Einarsdótiir (frá Eskifirði), Miklubraut 60 Reykjavík. TiIboS óskast í nokkrar fólksbifreiðir,. er verða til sýnis föstu- daginn 9 þ.m. kl. 1—3 að Skúlatúni 4. Tilboðin verða opnuð í- skrifstofu vorri kl. 5. saina dag. Nauðsynlegt er að'taka fram símanúmer í tiiboði. Sölunefnd Varnarliðseigna. FAÐIRINN eftir’Attgiist Ktriridberg Þýðandi: Loftur Guðmundsson Leikstjóri: Lárus Pálsson Friunsýning laugardag 10. maí kl. 20. Leikritið verður aðeins sýnt 5 sinnum vegna leikferðar Þjóðleikhússins út á land. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pönt- Nauðimgarappfooð sem auglýst var í 17., . 18. og 23. tbl. Lögbirtings- 1958 á ibúðarhúsi í Turnér-hverfi á Keflavikur- flugvelli, eign Flugvallarbúðarinnar h.f., fer fram eftir kröfu Lánadeildar smáíbúðarhúsa á eigninni sjálfri föstudaginn 9, maí 1958 kl. 3.30 síðdegis. Að lo'knu uppboði fastéignarirmar verða boðnir upp nokkrir liúsmunir og fleira; eign sama hhitafélags. unum. Siml 19345. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag annars seld- ar öðrum. Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli, 5. maí 1958. BJÖRN INGVARSSON. Svarti svefninn (Thé Black Sleep). Hörkuspennandi og hrollvekj- andi; ný, amerísk mynd. Mýndin er ekki fyrír tauga- veiklað fólk. . Basil Rathbone Akim - Tamínroff Lon Chkney * John Carradlne Bela Lugosí. Sýnd kl. 5' 7 og 9. Börinuð'innán 16 árá. AðgöhgomiðaSala<hefSt kl. 4. Sími 18-936 Menn í hvítu (Les Hömmes en- Blantí) Hrífandi ný, fröhsk kvikmýrid um líf og' stÖrf' lækna, gerð eftir samnefridri skáldsögu Andre Soubiran, sem kornið hefur út í milljón eiritökum á fjöldá tUngúmála. Raymond Pelligrin, Jeanne Moreau. Sýrid kl. 7 og 9. Danskur skýrihgartexti Böririuð innan 12 ára. Síðasta siiöi Montana Hörkuspennandi kvikmynd Lon Mc Callester Sýnd' kl. 5. Bönnuð inn'ari 12 ára. Bíml 3-20-75 Lokað um óákveð- inn tíma vegna breytinga Ttvoli opnar Framhald af 3. síðu. sem hefur reynzt mjög' virisælt meðal bæjarbúa. Sömuleiðis verður hin vinsæia • spákona Maddáme Zena og mun hún skyggnast inn í framtíð og fortíð þeirra gesta, er þess óska. Skop- teiknari verður einnig í garð- inum til þéss að teikná niyndir af gestum garðsjns. Nýtt þjóð- fánaspil verður tekið í riotkun, eft- slík spil eru afar vinsæl og eftirsótt í erlfendum skemmti- görðúrft. Eldri tæki hafa öll' vér- ið tékih til gagngerðrar 'lagfær- ingar. Miðásala verður höfð með öðru sniði en verið hefur. Nú verða miðar að öllum tækjum seldir eingöngu við tækin til að koma í veg fyrir hvimleiðar bið- !• raðir. Mörg félög og félagasamböhd hafa gert ráð fyrír að halda fjöl- bréyttar skemmtanir í garð- inum í sumar, en auk þess verð- ur fegurðarsamkeþpni háð í garðinum í næsta mánuði og verður þar kjörin „Fegurðar- -drottning íslands árið 1958“. í sumar verður Tívolí opið ifalla iaugardaga og sunnudaga og svó á sérstökum hátíðisdögúm fram til 1. september. Strætísvagnaferðir verðá frá Búnáðarfélagshúsinu, gestum til hægðarauka, þegar garðurinn er opinn, og rnunu Strætisvagnar Reykjavíkur annast þær. Lausn á þraut á 2. síðu. Fallegt úrval af KVENSKÖM. Fjölbreytt úrval ai SANDÖLOH 0G STBICfiSHÖM fyrir drengi. Skóverzlunin HECTOR, Laugaveg 11 og Laugaveg 81. N Ý S E N D I N G Amerlskir Verzlunin Guðrún, Rauðarárstíg 1. V erzlunarhúsnæði Gott skrifstofu- og verzlunarhúsnæði ca. 5(1—70 fermetrar óskast nú þegar. Helzt í miðbænum eða við Laugaveg. TUboð leggist í pósthólf 1102.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.