Þjóðviljinn - 08.05.1958, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 08.05.1958, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 8. mai 1958 — ÞJÓÐVILJIMN — (9 t \ ÍÞRÚTTIR SirTSTJÖIU: FRIUANH HELGASOH Frjálsíþróttafréttir ur öllum áttum Um þessar mundir berast hann átti sjálfur gamla metið sem var 3716 st. Keppni þessi fór fram 23. apríl í Naltsjik. Á sama móti setti 20 ára gamall maður rússneskt met í langstökki, stökk 7.78 m. Litu- fréttir af frjálsíþróttamönnum úr öllum áttum og boðar það vor- og sumarkomuna hér á norðurhveli jarðar. Hafa marg- ir náð góðmn árangri. Charles Dumas, sem á hið opinbera heimsmet í hástökki 2.15, stökk nýlega 2.12 og fór hátt yfir, en þegar hann reyndi að stökkva 2.15, munaði tölu- verðu. Talið er- líklegt að hann muni geta bætt met sitt áður en langt um líður, þó hann noti ekki „hjálparskó" eins og það er orðað! Á mótói í Kansas vaim Coim- or 400 m grindarhlaup á 51.3. Mc Kee vann 110 m grindar- hlaup á 14.0, og á sama móti vann Shelby langstökkið, strkk 7.54. A1 Oerter sem fyrr nokkru kastaði 'kringlunni 61.73 m, kastaði aðeins 53.39 m. Á móti í Columbus vann Hayes Jones 110 m grindahlaup á éff hljóp 400 m grindahlaup á 13.6. Glenn Davis„.var 5. jörd- um á eftir. Tugþrautarmeist- arinn Rafer Johnson hefur sér- æft sig í köstum; og kastaði spjótinu um daginn 60.00 og kúlunni varpaði liann 16.61, og kringlunni 50.14. Grikkinn Roubanis sem stundar nám í Eandaríkjunum stökk á móti í Los Angeles 4.51 metra á stöng. Suður-Ameríkumeistaramót Fyrir nokkru fór fram í Montevideo meistaramót Suður- Ameríkuríkjanna í frjálsum í- þróttum og urðu úrslit í nokkr- um greinum þessi: 100 m Teiles, Brasilía 10.5 — Vienna, Argentína 10.6 — 400 Vassili .Kusnetsoff Fram vann Þrótt 5:2 Það verðúr ekki annað sagt en að illa hafi viðrað á Fram og Þrótt í fyrsta leik þeirra á sumrinu, norðanrok og kuldi, og stundum huldist völlur og leikmenn þykkum rykmekki. Varla var því við að búast að leikmenn fengju notið sin. Það óvænta 'Skeði samt að leikurinn varð mun jafnar en menn munu hafa gert ráð fyrir. Þróttur lék undan vindi í fyrri hálfleik, og það byrjaði sannarlega ekki vel fyrir þeim, því að er 4 mínútur voru af leik höfðu Framarar skorað 2 mörk, það fyrsta úr vítaspyrnu, sem Skúli Nielsen tsppa 51.6'. Hindrunarhlaup: Ristsjin 8.49.8. Stangarstökk Bulatoff 4.40. Langstökk Ter-Ovanesina. 7.78 m. Sleggjukast: Krivonos off 65.63. Spjótkast: Vladimir Kusnetsoff 80.33 m. Kúluvarp: Spisnis 17.22 og Grigalka 17.00. Árangur Oerters ekki staðfestur Frá því var sagt hér fyrir Ke£L§.vjik 5. maí 1958. Vormot Suðumesja í knatt- spyrnu hélt áfram um helgina. Á laugardag kepptú Í.K.F. og U.M.F.K. og sigraði Í.K.F. með 5:1. Á sunnudag hélt mótið á- fram með leik milli K.F.K. og Reynis. Lauk þeim leik með jafntefli. Tveir síðustu leikir mótsins fara fram um næstu helgi. Á laugardag kl. 5 keppa Reynir, Sandgerði og Í.K.F. og á sunnudag keppa K.F.K. og U.M.F.K. Staðan í mótinu er nú sú að öll félög hafa leikið tvo leiki og hefur K.F.K. 3 stig., I.K.F. 2 stig.U.M.F.K. 2 stig og Reyn- ir 1 stig. S.l. fimmtudag, 1. maí, kom meistaraflokkur Fram í heim- skoraði úr, og- litlu síðor skor- aði Guðjón Jónsson eftir óþörf mistök í vöm Þróttar. Síðan tók leikurinn að jafnast og lá oftast á Fram sem þó við og við gerði áhlaup, sem ekkert varð úr og sjaldnast hættuieg. Þróttumm tókst ekki heldur að ógna verulega marki Fram; þó skall hurð nærri hælum er Jón Magnússon var kominn innfyr- ir, en markmaður varð broti úr sek. á undart. Á 18. mín. gera Þróttarar gott áhlaup hægra megin sem byrjar með send- ingu frá bakverði, gengur mann frá manni og síðan sendir Jón Magg. knöttinn yfir til Hilm- ars sem er frír, stöðvar knött- inn og fer að engu óðslega og skorar með föstu skoti. Guðjón Jónsson skorar enn fyrir Fram á 25. mínútu með góðu skoti og stóðu leikar 3:1 í hálfleik. vamarmaður sló með hendi knöttinn sem kom svifandi xmi 20 m og stefndi raunar beint í markið. Síðustu 10 mínúturnar sóttu Framarar nokkuð meira og á 37 mínútu skoraði Hindrik mark, og litlu síðar skaut Bald- ur Scheving mjög failegu skoti sem hafnaði í bláhomi marks- ins. Þannig endaði þessi rokleikur með 5:2 sigri Fram. Fram-liðið naut sín ekki i leiknum og hef- ur veðrið átt sinn þátt í því. Samleikur þeirra var ekki nógu hraður og leikandi, og skotin ekki nógu ömgg. Þó brá oft fyrir stuttum, snotrum samleik hjá liðinu. Sjálfsagt hafa Framarar heldur vanmetið Þrctt eins og gengur þegar leikið er við veikari lið, en þeir mega vafalaust taka mun meir á til að vinna KR og Val, og sennilegt er 'að þar verði um jafna og skemmtilega leiki að ræða. Lið Fram er jafnt og ÁKörferfdúf' se’Wl' vorif' injög^'Varlá um veilur að ræða, þótt nokkru að litlar líkur væru til sókn Léku þeir við | B g Leik. - V | ' þess að met Bandaríkjamanns- ins A1 Oerters í kringlukasti 61.73 yrði staðfest sem heims- met. Nú hefur verið upplýst að stjórnin í íþróttasambandi Arkansas neitaði að skrifa und- ir umsókn á staðfestingu á met- inu til bandaríska sambandsins. Er það byggt á því að völlur- inn hafi hallað of mikið eða 2.5% en hann má aðeins halla sem svarar 0.1%. Met Gordiens stendur því ennþá sem heims- met. urinn var mjög skemmtilegur og jafn þó höfðu Keflvíkingar yfirh"ndina í fyrri liálfleik og skoruðu þá tvö m”rk en í síðari hálfleik náðu Framarar yfir- höndinni og skoruðu í þeim hálfleik þrjú mörk. Urslit leiksins 3:2 voru sann- gjörn eftir gangi leiksins. Beztu menn Fram í .leiknum voru þeir Reynir Karlsson og Haukur Bjarnason. Keflvíking- ar náðu góðum leik ífyrri hálf- leik en skorti útliald i síðari hálfleikinn. fáir voru nú vissir um að nú mundi Fram taka leikinn 1 sín- ar hendur og skora nærri eftir vild. En Þróttur sýndi meiri mótstöðu en nokkum hafði grunað og það svo að Fram tókst ekki að skapa sér tæki- færi og urðu þeir að horfa á það að Þróttur náði samleik sem gaf sóknaraðstöðu furðu oft, en Þróttara vantar enn að sameinast þegar að mariú kem- ur. Eigi að síður lá oft á Þrótti en það var eins og Fram- arar væru of lengi að átta sig, leikurinn gekk of seint hjá þeim og það var búið að „loka“ þegar tími var kominn til að skjóta. Seint í háifleiknum fengu Þróttarar vítaspyrnu á Fram og skoraði Haraldur úr henni mjög örugglega. I>ví miður sást dómaranum yfír aðra víta- spyrnu sem Þróttur átti, er Handknattleikur: Islandsmeistararnir sigraðir Meistaraflokkur karla: FH—KR 18:10, meistaraílokkur kvenna: KR—Á 7:6 þeim tækist ekki að ná nógu vel saman í þessum leik. Nokkrar breytingar voru á liði Fram en það hafði engin áhrif á liðið í heild; þeir ent svo heppnir að eiga marga góða menn, og í því ætti framtíðar- öryggi liðsins að liggja. Beztir i liði Fram ef annars er hægt að gera upp á milli þeiiTa: voru Rúnar, Karl, Baldur og enda Skúli Nielsen sem þó hefði átt að sýna meira í viðureign- inni við nýliðann Eystein. í Þróttarliðinu voru beztir Alexander í markinu, Bill, Har- aldur Baldursson og Hilmar sem lofar góðu. Marteinn og Grétar sluppu líka nokkuð vel frá leiknum. 1 heild var liðið betra en búizt hafði verið við, og þrátt fyrir allt vart leikið betur í annan tima. Dómari var Guðjörn Jónsson. Þú eða bér — Á að kenna börnum að béra? Þér- ingar til að aðgreina embættismenn írá almúga — Þéringar í kurteisis- og virðingarskyni. Charles Dumas m Roque Brasilía 48.6 — 1500 m Sandoval, Chile 3.47.5 (met) ■— 110 m grindahaup Rosa da Siva, Brasilía 15.0 — hástökk Telles,' Brasilía 1.90 — Lang- stökk Donaser, Uruguay 7.24 — Kúluvarp Hils, Argentína 15.51, — Spjótkast Heber, Arg- entína 65.78. Rússi setur heinisinet í fimmtarþraut Rússinn Vassili Kusnetsoff setti nýlega óopinbert heims- met í fimmtarþi-aut. árangur- inn var: Langstökk 7.01, spjót- kast 64.53, 200 m hlaup 21.9, kringlukast 50.35, 1500 m 4.46.2; Stigin urðú 3901, en S.l. sunnudagskvöld efndi H.S.I. til hraðkeppni að Háloga- landi. Þátttakendur i karla- flokki voru KR, F.H., Í.R. og úrval úr öðrum félögum. Fyrsti leikur kvöldsins var milli F.H. og úrvalsins. Var lítið um mót- stöðu af hálfu úrvalsins og sigraði F.H. með yfirburðum (12:7. Sýndu FH-ingar góðan leik, þó að ein marksælasta skytta þeirra, Ragnar, léki ekki með. Því næst léku KR og ÍR. Höfðu KR-ingar góð tök á ieiknum framan af, en iRingar virtust algjörlega gleyma því, að nauðsynlegt er að skjóta að marld til þé'ss að skora. Þó lagaðist þetta, þegar líða tók á síðari hálfleikinrt, og tókst þeim þá að minnka markamuri- inn, svo að KR vann naum- lega 10:9. KR-ingar léku án þriggja sterkrn lelkmanna, þeirra Guðjóns, Kárls ög Þóris. Voru þeir með nýliða í marlci, sem stóð sig vel í þessum leik. Þá fór fram leikur í kvenna- flokki milli KR og Ármanns, en lið þessi léku til úrslita á nýafstöðnu íslandsmóti. Var leikur þessi daufur og til- þrifalítill og sigraði KR naum- lega 7:6. Að síðustu mættust svo F.H. og K.R.og er þar skemmst frá að segja, að FH hafði yfir- höndina allan leikinn. Náðu þeir góðu forskoti í fyrri hálf- leik, er nýliðinn í marki KR brást alveg. Nokkuð jafnari var síðari hálfleikur, er KR- ingar höfðu skipt um markvörð og sett Guðjón í mark. ; Yfirleitt var mikil deyfð yfir liðum þeim sem léku í móti þessu, ef frá eru. taldir FH- ingar, er léku nú mun léttar og árangursríkar, en í undan- fömum leikjiun. sínum. c.r. SÍÐASTI UMRÆDUFUNDUR fi útvarpssal var um þéringar. Helgi Hjörvar og Aðalbjörg Sigurðardóttir vildu viðhalda þéringum, en Björn Sigfússon og Skúli Thoroddsen voru andvígir þeim. M.a.. var rætt um þéringar í skólum. Ég er ekki fjarri þvi, að þéringar í skólum setji viiðingarbrag á samskipti nemenda og kenn- ara og styrki þannig agann, sem flestir telja að sé ábóta- vant. Vel má vera, að skóla- aginn efldist eitthvað við það að börnum væri kennt að þéra strax í barnaskóla., en auðvit- að mætti tilgangurinn ekki vera sá, að beygja þau eða undiroka á neinn hátt, held- ur kenna þeim að sýna kurt- eisi og prúðmennsku í fram- göngu. Eklri líkaði mér alls- kostar vcl málflutningur Helga Hjörvar, Helga hættir til að kveða upp hvatvíslega og einhliða dóma um memi og málefni, og þótt ýmislegt af því, sem hann sagði um bömin, foreldi’ana, sér í lagi mæðumar, og uppeldið hafi því miður eflaust við nokkur Tök. áð styðjast, þá fannst mér hannn kveða alltof fast að orði. Margir halda því fram, að þéringar torveldi kynni milli manna, séu frá- hrindandi, ef svo mætti segja, hindri jafnvel upprunaleg al- úðlegheit fólks í að njóta sín. Ekki finnst mér, að það þurfi að vera, og einhvern veginn ber ég að óreyndu jafnan meira traust til þeirra manna sem eru dálít.ið þun'drumbs- legir á manninn og þéra mig upp í hástert, heldur en hinna, sem eru málskrafsmikl- ir og kumþánlegir og segja þú í öðru hverju orði. Aftur á móti er ég eindregið á móti þvi, að þéringar séu notaðar til þess að aðgreina embættis- menn frá almúga; stéttaskipt- ingin eða stéttamismununin, sem liggur að baki þeim hugs- unarhætti, að sjálfsagt sé að þéra einhvern mann vegna embættisins, sem hann gegnir, en óþarfi að þéra annan, af því hann gegni engu svolcöll- uðu embætti, er eitur í mín- um beinum. Slíkt snobbéri fyrir titlum og embættum finnst mér ólikt kjánalegra Framhald á 10. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.