Þjóðviljinn - 08.05.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 08.05.1958, Blaðsíða 12
Eztgin ny sáttaboð né ti irá iiium Ekki minnzi á sföBvun k'iarnaíiirauna né IUðÐVIlJfNN Fimmtudagur 8. mai 1958 — 23. árgangur — 103. tölublad. Rapackitillögurnar i lokatiikynningunni 1 Verkamaraiaskýlið afhent kosningasmala íhaldsins! Meirihluti bæjarráðs íelldi að leita álits Dagsbrúnar um val umsjónarmanns hússins Það dróst fram eftir degi í gær að hægt væri að slíta utanríkisráðherrafundi Atlanzhafsbandalagsins í Kaup- mannahöfn. Ætlunin hafði verið aö honum lyki upp úr hádeginu, en það varð ekki fyrr en undir kvöld og var ástæðan talin ágreiningur um orðalag lokatilkynningar- innar um störf fundarins. talsverður ágreiningur gerði vart við sig á þeim um afstöðuna til samninga við Sovétríkin og und- irbúnings stórveldafundar. J. F. Dulles, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur sem vænta mátti haldið því fram að hættu- legt sé fyrir vesturveldin að ganga til samninga við Sovét- ríkin og hann hafnaði algerlega tillögum þeim sem kenndar eru við Rapacki, utanríkisráðherra Póllands, um kjarnvopnalaust svæði í Evrópu. I>ó að forystu- ríki bandalagsins styddu þetta sjónarmið, hlaut það ekki al- mennar undirtektir. Utanrikis- ráðherrar Norðurlanda og Kan- ada vildu nú, eins og á desemb- erfundi bandalagsins í París, reyna að ganga til móts við .Sovétríkin, og H. C. Hansen, for- P.-H. Snaak, framkvæmdastjóri bandalagsins, hafði samið upp- kast að tilkynningunni, en síðan var utanríkisráðherrum Banda- ríkjanna, Bretlands, Frakklands, Kanada, Ítalíu, Belgíu og Tyrk- iands falið að ganga endanlega frá henni. Búizt hafði verið við að það tæki ekki nema stuttan tíma, en það dróst að þeir skil- ,uðu af sér verkinu. Enginn vafi er talinn á því að ástæðan hafi verið óánægja • sumra ráðherranna, og þá eink- um Smiths, utanríkisráðherra Kanada, með orðalagið á upp- kasti Spaaks. Enda þótt allir fundir ráðherranna hafi verið haldnir fyrir luktum dyrum og lítið hafi verið að græða á op- inberum tilkynningum um það sem þar fór fram, er vitað að. sætisráðherra Danmerkur, bar fram tiliögu um kjarnvopnalaust svæði, sem svipar að ýmsu leyti til tillagna Rapackis. Tillagan var m. a. studd af Noregí og fsiandi. Engar nýjar tillögur Þegar lokatilkynningin loks var birt, kom í ljós að ekki hafði Framhald á 11. síðu. ■L*m Matthías Jochumsson íhaldið hefur nú afhent einum liprasta og reyndasta kosningasmala sínum verkamannaskýl i ö við höfnina til umráða. Gerðist þetta á fundi bæjarráðs í fyrradag þegar atkvæði voru greidd um umsækjendur um um- sjónarmannsstöðuna. íhaldið tók ekki í mál aö leita, eftir áliti stéttarfélags verkamanna, Dagsbrúnar, um veitingu stöðunnar. Hinn nýi umsjónarmaður verkamannaskýlisins er Har- aldur Hjálmarsson (Þorsteins- sonar húsgagnasxníðameistara). Hlaut hann 3 atkvæði í bæjar- ráði, Gyða Ámadóttir, Hoftcig 21,fé!kk 1 atkv. og Kristínus F. Amdal, Norðurstíg 3, fékk 1 atkv. Bandaríkj amenn byrjaðir á kjarnasprengingunum Hafa þegar sprengt tæplega 100 kjarna- vopn, ætla að sprengja 30 í viðbót Bandaríkjamenn hafa þegar hafið hinar nýju kjarna- sprengingar sínar á Eniwetok í Kyrrahafi: í þetta sinn er ætlun þeirra að sprengja 30 kjarnavopn. Charles O. Porter, einn af þingmönnum demókrata frá Oregon, skýrði fulltrúadeild Bandaríkjaþdngs frá því í gær, að fyrsta sprengingin á Eni- wetok að þessu sinni hefði ver- ið gerð 28. apríl s.l. Kjarn- ©rkumálaráð Bandaríkjanna t Hann hafði skýrt frá þessu i ræðu sem hann flutti til að bera fram þá kröfu að öllum tilraunum með kjarnavopn yrði hætt og gert samkomulag um alþjóðlegt eftirjit með banni við þeim. Bandaríkin hafa þegar Akureyringar stofna Matthíasarfélag minningu hans til heiðurs Ætla að koma upp safnhúsi er geymi muni hans og minni á störf hans og ritverk Akureyri í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Sl. mánudag var stofnað nýtt félag á Akureyri, er nefnist Matthíasarfélagið á Akureyri. hafði ekki skýrt frá þessu | gprengt nær 100 kjarnavopn. þá, en síðar um daginn birti bætast 30 sprengingar við. það tilkynningu sem staðfesti ( Sovétríkin hættu sínum tilraun- ummæli þingmannsins. um er þau h.'-'fðu sprengt 39. Líkur taldar á að Pleven takist að mynda stjórn Allar horfur eru taldar á að René Pleven muni tak- ast að mynda stjórn í Frakklandi. Hann fer fram á traust þingsins á morgun. Pleven er sjálfur úr fáliðuð- um miðflokki, UDSR, en hann hefur fengið kaþólska flokkinn Öklasnjór kom á Akur- eyri í fyrradag Akureyri í gær. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. í fyrrinótt og framan af degi í gær snjóaði allmikið og var kominn öklasnjór um há- degi í gær, Síðan hefur snjó- irln tekið upp að mestu leyti, en mjög kalt er í veðri, norð- vestan strekkingur. Frost er á hverri nóttu. MRP og flokksbrot rádíkala til stuðnings við sig, og mun einnig eiga von á stuðningi, eða a.m.k. hlutleysi íhalds- manna og sósíaldemókrata. Ljóst er af fréttum um hvernig talið er að stjórn Ple- vens verði skipuð að hvorki sósíaldemókratar né íhalds- menn munu eiga ráðherra i henni. Talið er líklegt að Teitg- en úr MRP verði utanríkisráð- herra, Faure, Daladier og Bourge3-Maunoury, sem allir eru fyrrverandi forsætisráðherr- ar úr flokki radíkala, fjármála- ráðherra, innanrílcisráðherra og landvarnaráðherra, en Louis Jacquinot, fyrrverandi gaull- isti, Alsírmálaráðherra í stað sósíaldemókratans Lacoste. Tilgangur þess er sá að heiðra minningu sr. Matthíasar Joch- umssonar. Hyggst það beita sér fyrir stofnun safnhúss hér í bænum, er hafi að geyma sem flesta muni hans og minni á störf hans og ritverk. Tvö hús koma til greina í þessu sambaftdi. Annað þeirra, Sig- urhæðir, stendur skammt frá kirkjunni, en hitt er Aðalstræti 50, en í hvoru um sig bjó sr. Matthías í 17' ár. Stjórn liins nýstofnaða fé- lags er þannig skipuð: For- maður, Marteinn Sigurðsson, en aðrir í stjórninni eru Stein- dór Steindórsson, Kristján Rögnvaldsson, Hannes J. Magnússon og Eyþór Tómas- son. Samþykkt var á fundinum að gera Jónas Jónsson fyrr- Hrönn verandi ráðherra að heiðursfé- Þorsteinn laga fyrir forgöngu hans um að reist yrði hér safnhús í minningu sr. Matthíasar. Stofnendur félagsins munu þeir teljast, er láta skrá sig fé- laga fyrir 5. júli n.k. Á fundinum lagði Guðmund- ur Vigfússon tO að leitað yrði álits Verkamannafélagsirus Dagsbrúnar um veitingu um- sjónarmannsstarfsins. Ekki taldi íhaldið ástæðu til að spyrja stéttarfélag verkamanna og felidi þá tillögu með hjá- setu (fékk ekki nægan stuðn- ing!). Umsækjendur um stöðuna. voru 21. Haraldur Hjálmarsson er kunnur kosningasmali íhaldsins í öllum kosningum. Hefur hann jafnan verið tekinn í land mörgum vikum fyrir kjördag og hafður á launura hjá íhaldinu við að sitja um skip sem inn koma og reyna að loklca sjómenn til að kjósa íhaldið. Mun nú ihaldið telja sig vera að launa honum lipra þjónustu og ætlar honum vafa- laust um leið það verkefni að reyna að gera afdrep hafnar- verkamanna að áróðursmiðstöð fyrir atvinnurekendaflokkinn. Jökull aflahæstur í Ólafsvík Ólafsvík. Frá fréttaritara Þjóðvíljans. Þrír hæstu bátamir hér frá vertíðarbyrjun til apríl- loka eru Jökull með 823080 kg. í 84 róðrum, Bjami Ólafsson með 697250 kg. í 86 róðrum og Glaður með 675670 kg. í 83 róðrum. Afli Ólafsvíkurbáta i apríl- mánuði var þessi: Jökull 274 tonn í 22 róðium. Bjami Ólafsson 227 í 21 — Glaður Egill 227 í 21 — 211 í 23 — 201 í 23 — 189 í 19 — láaSaíli Keílavlurliáta í rói 35% hærri en í fyrra í lok aprílmánaðar nam heildarafli Keflavíkurbáta 19.527 lestum í 2.998 róðrum. Heildarafli á vertíðinni í fyiTa var 17.638 lestir í 3.403 róðrum og þá var fjórum bátum fleira viö veiðar frá Keflavík. Nú hefur því ekki aðeins á þeim bátum sem reru með fengizt meiri afli í hverjum róðri, heldur er meðalútkoma bátanna miklu betri en í fyrra. Heildarmagnið er rúm- lega 10% meira, en meðalafli úr róðri um 35% meiri. Jafnbeztur afli hefur verið Vestur-Þýzkaland og Sam- bandsríki Araba hafa gert með sér nýjan verzlunarsamning. Samkvæmt honum verða við- skiptí ríkjanna aukin verulega, línu frá vertíðarbyrjun en tóku net í byrjun marzmán- aðar. Af þeim bátum er Bára efst með 818 lestir. Undanfarna daga hefur afli verið tregur og eru sumir bát- anna hættir á vertíð og áðrir um það bil að hætta. Átta bátar eru byrjaðir að veiða í reknet frá Keflavík og fleiri búast til þeirra. veiða. Reytingsafli hef-ur verið í rek- net. Fróði Bjargþór Víkingur Mummi Þórður Ólafsson 176 í 21 —i 170 í 21 — 162 í 21 — 134 í 23 — 123 í 18 — Mestan afla í róðri í mánuðin- um hafði Þorsteinn, 23,370 kg. Hér hefur verið góð veiði á handfæri, stunda það nokkrar trillur. Einnig hafa lagt hér á land nokkrir aðkomubátar, sem veiða á handfæri hér á víkipni. Mikið af því aðkomufólki sgm, var hér í vinnu í vetur er. nú að fara og kemur það sér illa því vinna er hér mikil. Verkalýðsfélagið Jökull minnt- ist 1. maí með skemmtun í sam- komuhúsinu um kvöldið. Skemmtunina setti Kristján Jónsson formaður félagsins, Síð- ar flutti Karl Guðjónsson alþm. ræðu og leikkonurnar Áróra Halldórsdóttir og Emilía Jónas- dóttir fluttu leikþætti. Að lokum var dansað. Mikil þáttaka var í skemmtuninni. Allar liorfur eru á að innan skamms hefjist verkfall um 450.000 starfsmanna við brezku járnbrautirnar. Allar samkomu- lagstilraunir hafa farið út um þúfur, og stjórn járnbrautanna hefur algerlega hafnað kröftun verkalýðsfélagauna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.