Þjóðviljinn - 10.05.1958, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 10.05.1958, Blaðsíða 4
%) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 10. maí 1058 ISLENZKTUNGA 10. þáttur 10. maí Ritstjóri: Árni Böðvarsson. MeðaJ þeirra orða sem oft em raháijevffð eru nokkur manrnnöfn. bnsði karla osr kvenna. Nó biium víð enn við þá sfeömJM f^lonriinp-nr að eisa enfa. marnanafnabók með skýrinsmm 5 alsreno-n«fn manmnöfnnm o<r nnnlvsiner- um um hev<rin?rn noirra, og er bví var'a varvbnnf á að taka til meðf^rðar nokkur h=?rra. Lesendur sœta sent bwtrimim Hnu o» snurt. ef h»ír vilja vita nm einhver fleiri. Fyrst verða fvrir kvenria- Tiöfn eins épr Siöfn. Dröfn. « Hrönn or Ó^k T>riú bin fyrst töldii em úr frvrnri goðjErffasðij eer m^rkia Dr-nfn og Hrfinn bæði sawa og TTnn- tir, það er nlda. en Siöfn var ásym'a. En ranart er að beygja þessi nnfn svo sem oft er gert ,,til hennar Dröfn, mnðurínn hennar Siðfn, svst- ir hennar Ósk, bókin hennar Unnur", því að rétfar væru setninsrar TpB.ytfýis', „til liennar Drnfnar. maðurinn hennav S.iafnn'' (sbtf. otr götuheitið Sii-fnnrgsra), svsti'* hennar Öskar, bókin hennar TJrmar". Það er m'^í-kiln.infnir að eign- arfaUið Öska.r (af kommafn- inn Osk) geti eagls&t saman við 'karlmannsnafnið Óskar, veena bess að það er í eifrn- arfallJ Öskars, en ekki Ósk- ar, svo að um samrugling þessara ftreggfð nafna gæti aldrei orðið að rseða. Dröfn, Hrönn o<r Sp?a bevsnast ðll einrr Dröfn. Sm Dröfn, frá Dröfn. til Drafnnr, og ef flerftala "rasf! tiJ, væri hún Drafnir. Hi"s vega.r beygi- ast ba>ði Hildnr ng Unmtr einf! o<r önnur1 kvennanöfn sem enda á -m; en þeirra alsrengaef er Sigríðurí Það má því taka- marks um það, ef menn eru í vandræðum með þau, að þau eifra að enda eins o<r nafn Sigríðar; þannig: Hi'dnr fsbr. Sigríð- ur), nm Hildi (sbr. um Sig- riði. frá HJldi (sbr. Siernði), til Hildar (s,br. til Sifrríðar), og samn er með nafn Unnar. Þessnm fallegú kvennanöfnum hefnr miÖ5í f.iölgað' á undan- förnum ártm, en erera verður þá kröfn til foreldra að þau skíri ekki höm sin öðrum nöfnum eö þeim sem þau eru viss með að geta kennt þeim að fnra rétt með. f>f>f<j7i tjiryld er meðferð þeirr" etieOðía kvennanafna sem tonin ha.fa verið upp í ialemfév ocr eru sum hver á- gæt. ea rSifliaf1 nokknð mis- jöfn. Mór koma fyrst í hug þær FMer og Kut. en bæði ' þan nöfn eru úr biblíunni. Eignprfal' beirra verður að -vera „til Rsterar, til Rutar". I þessu sambandi vildi víst margnr segia sem svo að gðrum komi ekki við hvernig jnenn fara með nafn sitt. Því Vil ég svara þann veg að vit- anleea ber að virða ínjög nafnhelgi fólks, en einkum að því er tekiir til stafsetií- ingarf, ekki beygingar, því málfræði heillar þjóðtungu eins og íslenzku er ekki breytandi, þó að einhver kunni illa við að sjá nafnið sitt með eða án Ja (Rut eða Ruth), þó að mér finnist hins vegar h-ið gersamlega óþarft og jafnvel fordild eina saman. Þegar nöfn, þessi eins og önnur, eru notuð í ís- lenzku, á vitanlega að beygja þau eftir íslenzkum venjum og íslenzkum beygingum, en í öðíwnu^tungum eru þau beygð eftir þeim reglúm sem þar gilda. 1 íslenzku er til dæmis ei,gnarfallið af náfni forsætisráðherrans okkar „til Hermanns Jónassonar", og er ekki þörf að rökræða það. En á sumum öðrum norræn- um málum er það „Hermann Jonassons", af því að öú beyging á við í þeim málum. Pleiri nöfn en kvenna eru stundum rangbeygð. Karl- mannsnöfn eins og Hörður, Hjörtur, Kristinn, eru ef til vill hin a.lgengustu. Hörður beygist svo: „Hörður, um Hörð, frá Herði, (ekki: frá Hörð), til Harðar", en Hjört- ur eins og heiti dýrsins („Hjörtur, um Hjörf, frá Hirti, til Hjartar", ft. af heiti dýrsins er hirtir, um •hirti, frá hjörtum, til hfjarta);- þar er þágufallið „frá Hérti" algerlega ra.ngt. Hliðstæð þessari beygingu er beyging nafnsins Björn og er þannig: „Björn, um Björn, frá Birni, til Bjarnar eða til Björns". Ýmsir munu telja eignarfallið Bjarnar betra mál en Bjðrns, en hvort tVeggja er þð rétt. Þegar kennt er við Björn sem föður, er algengast að segja Biörnsson eða Bn'örns- dóttir. En sumir rita þó nafn sitt Bjarnarson eða Bjarnar- dóttir, og má hver og einn vera sjálfráður þvi. Par er þó á það að líta, áð í venjulegu tali manna verður sjaldnast heyrt hvort sagt er t.d. Biarnason eða Bijarnarson; hvort tveggja hljómar mjög lfkt. Og fyrrum var þessi ruglingur svo rótgróinn að alsiða var að þeir sem áttu Bjarna að föður, rituðu sig Bjarnarson eða Bjarnardótt- ir, eins og faðirinn héti Bjöm, Kristinn er of t beygt rang- lega, en á að vera svo: „Kristinn, um Kristin, frá Kristni (ekki: frá Kristinn), til Kristitts". Sömu* beygingu hafa önnur karlanöfn er enda á -inn, Þórarinn, Héðinn, Þrá- inn o.fl.: frá honum Þörarni, frá Héðni, f-rá Þráni, og þar fram eftir götunum. - iBaldur beygist eins og Pét- ur, svo að rétt er að hafa endingar þeirra eins*; en r-ið á að vera í öllum föllum af heiti Baldurs:- „Baldur, um iBaldur,- frá Baldri, til Bald- iirs". Fallmyndir eins og „um hann Bald, til hans Balds" eru jafnvitlausar og ef sagt væri „um hartn Pét, til hans Péts", en það dettur engum í hug. Samsett nöfn eins og Guð- brandur, Þóroddur beygjást á sama hátt og siðari (síðasti) liður þeirra ósaimsettur; sama regla gildLr um kvennanöfn. Brandur og Oddur eru í eign- anfalli „til Brands, -til Odds" og þess vegna eru þessi til- greindu samset-tu nöfn í eign- arfalli „til Guðbrands, til Þórodds" (rangt: Guðbrand- ar, Þóroddar). Egill er í þágufalli ýmist Egli eða Agli, og verður hvort tveggja að teljast rétt, en eignarfallið er „til Egils", ^— Takiðefíir Takiðeftir Erum fluttir með húsgagnaverzlun okkar úr Braut- arholti 22 í Skipholt 19 (beint á móti gömlu búðinni). EFTERTALIN HÚSGÖON A BODSTÖLUM: tJtskorin sófasett —^Hríngsófasett — Armsólasett ¦— Létt sett — Armstóíasett, arnlstoppað ~ Svefnsófar — Sófaborð — Utvarpsborð — Lampaborð — Súluborð — Skókassar — Stofuskápar. HCSGAGNAÁKLÆÐI í MIKLU URVAIJ Nfir greiðsluskilmálar Engin ákveðin útborgun við afhendingu húsgagn- anna. Allt andvirðið greiðist með jðfnUm afborg- unum mánaðarlega. Tækifæri til þess að gera bagkvæm viðskipti. Bólsturgerðin h.f. Skipholt 19 — (áður Brautarholti 22) Sími 10-S-88 Aðalfundnr Vmnnveíleitdasambands Islands Samkvæmt ákvörðun framkvæmdanefndar Vutnai- veitendasambands Islands hefst aðaifundur þesö mánudaginn 12. maí næstkomandi kl. 2,30 e.h. ög etendur hanh tii 14. sama ménaðar. Fundurinn verð' ur haldinn f fundarsal Hamars h.f., Hamarshúsínu við Tryggvagöttt í Reykjavík. VINNUVEITENDASAMBAND fSLANDS Bæjarverkfræðingur óskast ! Bæjarstjórn Keflavíkur hefur ákveðið að ráða bygg- ingavérkfræðing til starfa fyrir Keflavíkurbæ, og annist harmí jafnf ramt störf byggingafulltrúa. Um- sóknir ^ndist undirrituðum fj'rir 24. þ.m. KeáavÖi;, 8. mai^ 1958. KÆJAlkSTJÖRl. Afgreiðslustúlkur Afgreíðslustúlkur óskast til starfa í „Flugbarnum" á ReykjavíkurflugveHi nú þegár. Umsóknir, er grejnr'aidtir-og fyrristörf, skulú sendár skrifstofu félagsins fyrir mánudagskvoiai > merkt: „Flugíbar". %gfé/fff Á/ands Lögtak Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undafl- gengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs,' að átta dögum liðnum frá birtingu þess- arar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Bif- reiðaskattí,- sltoðunargjaldi af bifreiðum og vá- trygglngariðgjaldi ökumanna bifreiða, sem féllu í g.iaJddaga 2. janúar s.l., söluskatti og útflutn- ingssjóðsg,ialdi 1. ársfjórðungs '1958, svo og far- miða og iðgjaldaskatti fyrir sama tímabil, sem féllu í gjalddaga 15. apríl s.l., áföllnum og ógreidd- um gjöldum af innlendum tollvömtegundum og matvælæftiriitsg.ialdi, skipulagsgjaldi af nýbygg- ingum, skemmtanaskatti, lesta- og vitagjaldi fyrir . árið 1958, svo og áföllnum og ógreiddum iðgjöldum og skráningagjöldum vegna lögskráðra sjómanna. Borgarfógétinn í Reykjavík, 8. maí 1858. Kr. Kristjaiisson. - Steypilirærivél óskast til kaups. — Tilboð merkt „fcteypu- hrærivél" séndist afgreiðslu blaðsins. Byggingarsamvinnufélagið HofgarSur Til sölu liálf húseign á vegum félagsins. Þeir félagsmenn, sem vilja neyta forkaupsrétta.r, gefi sig íram vi5 Inga Jónsson, Hofteigi 18 fyrir 16. þ.m.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.