Þjóðviljinn - 10.05.1958, Side 4

Þjóðviljinn - 10.05.1958, Side 4
'á) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagnr 10. maí 1958 ISLENZK TUNGA 10. þáttur 10. maí Ritstjóri: Árni Böðvarsson. MeSftl þeirra orðe sem oft em rnn'rbe\,"ð eni nokknr martrn.nöfn, breði karla o«r kverme, AT’i bónm við enn við þá ekömm Telonö’'ne-er eð eie'a enp'a mannanafnabók með skýrinsmm á als?encni«tu mannanöfnnm o<r unnlvsiner- um um ■he'',ain<m beirra. og er bv? varia vanbörrf á að+aka til meðferðar nolrknr hrírra. Lesendur ereta sent bmttinum Mnu o" snurt. ef bnir vil.ia vite um einhver fieiri. Fyfst verða fvanr kvenua- nöfn eins 'o? Riöfn. Dröfn, Hrönn orr Óek. f>riú bin fvrst töldu eru úr fornri goðafr'rði, o" merkia Dröfn og Hrönn bmði sama og TTnn- ur, það er aida. en f?iöfn var ásynia Bn runst er að beygfa þessi nöfn svo sem oft er gert ,,til hennar Dröfn, maðurinn hennar Riöfn, svst- ir hennar Ósk. bókin hennar Unnur“, því að rétfar væru setningar þanniy: „til hennar Drafnar. maðurinn bennar Sjsfna’’ (sbr. o? götuheitið S.iafnargata), svsti** hennar Öskar, bókin hennar IJnnar". Það er misekilninsur að eigo- arfallið Óskar (af komtnafn- inti Ósk)- geti rusrlast saman við 'karlmannsnafnið Óskar, veamn hess að það er í eifrn- arfalli Óskars, en ekki Ósk- ar, svo að ura samrugUnu þessara tveepria nafna. gæti aldreí orðið að rseða. Dröfn, Hrönn osr Siöfn beveiast 811 eins1 Dröfn, um Dröfn, frá Dröfn. til Drafuar, og ef fleirtala vatr? til, væri hún Drpfnir. Hi«s vegar beygi- ast bæði Hildur oer Unnur eins og nnmir* kvennanöfn sem enda á -nr, en þeirra alaenp'esf er Sigríður. Það má því taka- marks um það. ef menn eru í vandræðum með þau, að þau eiga að enda eins oer nafn Sigríðar; þannig; Hi’dur (sbr. Sigríð- ur), um Hildi (sbr. um Sig- ríði. frá H’Idi (sbr. Sigríði), til Hildar (sbr. til Rigríðar), og sama er með nafn Unnar. Þessum fnllegu kvennanöfnum hefur miög fjö'gað á undan- fömum árum, en gera verður þá krnfu til foreldra að þau skíri ekki böm sín öðrum nöfnttm en þeim sem þau eru viss með að geta kennt þeiin að fara rétf með. I Hpfp’’ akyld er meðferð þeirr'’ erlendra kvennanafna sem tekin ha.fa verið upp í íslenzku og eru sum hver á- gæt. en raunrr nokknð mis- jö.fn. Mér koma fj'rst í hug þær Ester og Rut. en bæði þaii nöfu eru úr bihliunni. Eignprfall heirra verður að -vera „tii Esfcerar, til Rutar“. 1 bessu sambandi vildi víst að því er tekur til stafsetn- ingan, ekki beygingar, því málfræði heiJlar þjóðtungu eins og íslenzku er ekki breytandi, þó að einhver kunni illa við að sjá nafnið sitt með eða án h (Rut eða Ruth), þó að mér finnist hins vegar h-ið gersamlega óþarft og jafnvel fordild eina saman. Þegar nöfn, þessi eins og önnur, eru notuð í ís- lenzku, á vitanlega að beygja þau eftir íslenzkum venjum og íslenzkum beygingum, en í öðrwm tungum eru þau beygð eftir þeim reglum sem þar gilda. 1 íslenzku er til dæmis eignarfallið af nafni forsætisráðherrans okkar ,,til Hermanns Jónassonar", og er ekki þörf að rökræða það. En á sumum öðrum norræn- um málum er það „Hermann Jonassons", af því að sú beyging á við í þeim málum. Fleiri nöfn en kvenna eiu stundum rangbeygð. Karl- mannsnöfn eins og Hörður, Hjörtur, Kristinn, eru ef til vill hin algengustu. Hörður beygist svo: „Hörður, um Hörð, frá Herði, (ekki: frá Hörð), til Harðar“, en Hjört- ur eins og heiti dýrSins („Hjörtur, um Hjört', frá Hirti, til Hjartar", ft. af heiti dýrsins er hirtir, um ■hirti, frá hjörtum, til hjarta) ;■ þar er þágufallið „frá Hérti“ algerlega rangt. Hliðstæð þessari bevgingu er beyging nafnsins Bjöm og er þannig: „Bjöm, um Bjöm, frá Bimi, til Bjamar eða til Björns". Ýmsir munu telja eignarfallið Bjamar betra mál en Bjöms, en hvort tveggja er þó rétt. Þegar kennt er við Bjöm sem föður, er algengast að segia Biömsson eða Björns- dóttir. En sumir rita þó nafn sitt Bjarnarson eða Biarnar- dóttir, og má hver og einn vera sjálfráður þvi. Þar er þó á það að líta, áð f venjulegu tali manna verður sjaldnast heyrt hvort sagt er t.d. Bjamason eða Bjarnarson; hvort tveggja hljómar mjög líkt. Og fyrrum var þessi ruglingur svo rótgróinn að alsiða var að þeir sem áttu B.jama að föður, rituðu sig Bjarnarson eða Bjamardótt- ir, eins og faðirinn héti Bjöm. Kristinn er oft beygt rang- lega, en á að vera svo: „Kristinn, um Kristin, frá Kristni (ekki: fiú Kristinn), til Kristins". Sömu beygingu hafa önnur karlanöfn er enda á -inn, Þórarinn, Héðinn, Þrá- inn o.fl.: frá honum Þórarni, frá Héðni, frá Þráni, og þar fram eftir götunum. iBaldur beygist eins og Pét- ur, svo að rétt er að hafa endingar þeirra eins, en r-ið á að vera í öllum föllum af heiti Baldurs: „Baldur, um Baldur, frá Baldri, til Bald- urs“. Fallmyndir eins og „um hann (Bald, til hans Balds“ eru jafnvitlausar og ef sagt væri „um harin Pét, til hans Péts“, en það dettur engum í hug. Samsett nöfn eins og Guð- brandur, Þóroddur beygjast á sama hátt og síðari (síðasti) liður þeirra ósamsettur; sama regla gildii’ um kvennanöfn. Brandur og Oddur em í eign- arfalli „til Brands, til Odds“ og þess vegna eru þessi til- greindu samset-tu nöfn í eign- arfalii „til Guðbrands, til Þórodds“ (rangf. Guðbrand- ar, Þóroddar). Egill er í þágufalli ýmist Egli eða Agli, og verður hvort tveggja að teljast rétt, en eignarfallið er „til Egiis“, Takið efíir Takið eftir Erum fluttir með húsgagnaverzlun okkar úr Braut- arholti 22 í Skipholt 19 (beint á móti gömlu búðinni). EFTIRTALIN HtíSGÖGN A BOÐSTÓLUM: Útskorin sóiasett —Ilringsófasett — Armsólasett — Létt sett — Annstólasett, anristoppað Svefnsófar — Sófaborð — Útvarjteborð — Lampaborð — Súluborð — Skókassar — Stofuskápar. HÚSGAGNAÁK.LÆÐI I MIKLU ÚRVAIJ Nýir greiðsiuskilmálar Engin ákveðin útborgun við afhendingu húsgagn- anna, Allt andviiðið greiðist með jöfnuni afborg- unum mánaðarlega. Tækifæri til þess að gera hagkvæm viðskipti. Aðalf undur Vinnuveitendasambands fsiands Samkvæmt ákvörðun framkvæmdanefndar Vínnu- veitendasambands Islands hefst aðalfundur þese mánudaginn 12. maí næstkomandi kl. 2,30 e.h. og stendur hanö til 14. sama mánaðar. Fundurinn verð- ur haldinn f fundarsal Hamars h.f., Hamarshúsinu. við Tryggvagötu í Reykjavik. VINNUVEITENDASAMBAND ÍSLANDS Bæjai'verkfræðingur óskast Bæjarstjóm Keflavikur hefur ákveðið að ráða bygg-. ingaverkfræðirtg til starfa fyrir Keflavíkurbæ, og annist hanri jafnframt störf byggingafulltrúa. Um- sóknir sendist undirrituðum fyrir 24. þ.m. Keflavík, 8. maí 1958. RÆJARSTJÓRL AfgreiSslustúlkur Afgreiðslustúlfcur óskast til starfa í „FIugbamiun“ á Reykjavíkurflugvelli nú þegár. -• ■ Umsóknir, er greini' rildm' og fyrri störf, skulu sendár skrifstofu félagsins fyrir mánudagskvöld, merkt: „Flugbarí'. Lögtak Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengmrm úrskurði veiða lögtök látiri fram fara án frekári fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þess- arar auglýsíngar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Bif- reiðaskatti, skoðunargjaldi af bifreiðum og vá- tryggingaiáðgjaldi ökumanna bifreiða, sem féllu í gjalddaga 2. janúar s.l., söluskatti og útflutn- ingssjóðsgjaldi 1. ársfjórðungs 1958, svo og far- miða og iðgjald&skatti fyrir sama tímábil, sem féllu í gjalddaga 15. apríl s.l., áföllnum og ógreidd- mn giöldum af innlendum tollvömtegundum og" matvælaeftirlitsgjaldi, skipulagsgjaldi af nýbygg- ingum, skemmtanaskatti, lesta- og vitagjaldi fyrir árið 1958, svo og áföllnum og ógreiddum iðgjöldum og ákráningagjöldum vegna lögskráðra sjómanna. Borgarfógetinn í Reykjavík, 8. maí 1958. Kr. Krlstjáhsson. óskast til kaups, — Tilboð merkt „steypu- hrærivél" séndist afgrdðslu blaðsins. ByggingarsamvinnuféEagið Hofgarður margur segjar sem svo að öðrum komi ekki við hvernig menn fara með nafn sitt. Því Vil ég svrra þann veg að vit- anlega ber að virða mjög nafnhelgi fólks, en einkum Bólsturgerðin h.f. Skipholt 19 — (áður Brautarholti 22) Sími 10-3-88 Til sölu Iiálf húseign á vegum félagsins. Þeir félagsmenn, sem vilja neyta. forkaupsréttar, gefi sig fram við Inga Jónsson, Hofteigi 18 fyrir lö. þ.m.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.