Þjóðviljinn - 10.05.1958, Blaðsíða 5
Laugardagur 10. maí 1958 — ÞJÓÐVILJINN
(5
1
uppímmng gerir Kien .
oriíii og hraða öreindanna
að auka
Einn af þekktustu kjarneölisfræðingum Sovétríkjanna,' yolta) og sovézki synkrófasó.
Vladimir Veksler, hefur skýrt ársfundi Vísíndaakadem- i tróninn (10 milljarðar elekrótn
íunnar þar frá því að hann hafi fundið nýja aðferð ftijvolta).
atf' „flýta" öreindum svo að þær fá áður óþekkta orku.
ÞessL aðferð er talin verða
mjög'mikilvæg fyrir rannsókn-
ir, -öreindanna og opnar alveg
jiýjar. leiðir. í kjarneðlisvísind-
I stærsta synkofasotron (en
svo nefnast hinar miklu vélar
sem notaðar eru til að veita
öreindunum ógnariegan hraða
og orku) veraldar, sem er í
Sovétrikjunum, er aðeins hægt
að flýta öreindunum svo að
orka þeirra svari til 10 millj-
arða elektrónvolta, en . með
'hinni nýju aðferð -Vekslers,
sém" kölluð er „kogerant", a
ekki aðeins að vera hægt að
flýta. einstökum, ,.,öreindum,
iheldur heilu safni þeirra.
„Fræðilega séð ætti að vera
íhægt með þessari aðferð að
fcomast upp í 1000 milljarða
elektrónvolta orku eða jafn-
vel enn meiri", sagði Veksler.
Þessi sem flest önnur atriði
fcjarnavisinda fara sjálfsagt
fyrir ofan garð og neðan hjá
flestu ólærðu fólki, en nefna
má að með því að veita ör-
eindum miklu minni hrajSa og
orku en hér er talað um hef-
Knattspyrnulið
Alsírbúa
Fréttir frá Túnis herma, að
myndað hafi verið knattspyrnu-
'iið.; Alsírbúa. Það er frelsis-
'hreyfing Alsírbúa, sem stuðlað
hefur. að stofnun þessa Hðs.
Kuattspyrnumennirnir, sem yf-
irgáfu hin frönsku félög á dög-
unum. mynda kjaman í liði
bessu, sem leikur sinn fyrsta
]öik 'innan skamms við úr.vals-
lið frá Túnis. í). og 10. maí mun
Jiðið taka þátt í knattspyrnumóti,
bar'sem lið frá Marokkó, Túnis
og Libyu munu einnig keppa.
A bátom yfir
fwera Afríku
Vísindamenn frá Bandarík.iun-
um og Suður-Afríku lögðu í gær
<af stað vatnaleiðina yfir þvera
Afríku. Til ferðarinnar hafa
þeir litla báta úr glertrefjaefni.
Þeir lögðu upp frá Chinde við
Ind.landshaf, halda fyrst upp eft-
ir Sambesi-fljóti og verða að yf-
irstíga þar nokkra fossa og fenja-
mýrar, til snæviþaktra fjalla í
Njassa-landi og Tanganjika.
Leiðin er 8000 kílómetra löng
og 650 km af henni verða leið-
angursmenn að fara á landi. Far-
arstjórar leiðangursins eru dr.
Dan Marais og Bob Dodd frá
Suður-Afríku.
Bandarísku þátttakendurnir
eru frá hinum svonefndu „Med-
5co"-samtökum sem ætla að reisa
sjúkraskýli í frumskógunum í
ur verið hægt-að'leysa margar
Nokkrir bandarískir vísinda-
menn fundu fyrir nokkrum dög-
ráðgátur i;m eðíi atómsins og uni aðferð sem gerir kleift að
kjarna þess. auka orku og hraða öreind-
Til þess að, flýta öreindum.Janna enn meir. I Sovétríkjun-
eru til ýraiss konar vélar, syn- jum er nú verið að smíða kjarna-
krótrónar og fasótrónar. Syn- véf samkvæmt þeirri aðferð og
krófasctrón. eru'ran ein gerð. jverður hún- 50 milljarða elekr-
Af þeim en.i.'"til bandaríski kos- jónvolta, en.í Sviss og Banda-
mótróninn ¦(S 'milljarðar elekt- j ríkjunum eru aðrar í smíðum,
rónvolta), bandaiiski bevatróh- .báðar 30 milljarðar elektrón-
inn (6.3 milljarðar elektrón- ivolta.
Tollþjóiiar í London of bjóða
söngkoiiuiini EIlu Fiizgerald
Rótuðu íreklega í farangri hennar, og
¦heimtuðu að hún færi úr öllum fötum
Hin fræga bandaríska jass-
söngkona Eila Fitzgerald kom
fyrir nokkrum dögnm til Lund-
úna ásamt. hljómsveit sinni
JATP. Tollþjóna á flugvellinúm
hefur sýnilega grunað að hún
og félagar hennar hefðu eitt-
hvað óleyfilegt i fórum sín-
um, því að þeir rótuðu svo
rækilega i farangri þeirra að
hætta varð við sjónvarpssend-
mgu sem
þátt í.
þau áttu að. taka
Danskí Bahrein-fornfræðileiftangurinn, sem nú vinmir að því
að grafa upp hin miklu „Qaía 'av ai Bahrein" undir forystu
prcfessor Glob, hefur m.a. grafið frá þessari skrautlegu
forhlið, Enda þótt forhliðin sé orðin 5000 ára gömul og sé
fjögurra. metra há, stendur hún enn.
Sl
Eskimóar devia
ur
Tl
„Þetta er freklegasta móðg-
un sem ég hef orðið fyrir",
sagði Ella, „l^eir heimta að
ég fari úr öllum fötunum".
Ljóst er af því hvernig leit-
inni var háttað að tollþjónarnir
hafa grunað EIlu og félaga
um að hafa einhvers konar eit-
urmeðöl með sér. Þeir lögðu
þannig hald á cskju með víta-
míntöflum, tannkremstúba var
skorin upp og innihaldið sent
til efnarannsóknar. Fóðri var
sprett af frakka Ellu. Bassist-
inn Ray Brown varð að fara
úr hverri spjör, sem tollararn-
ir þukluðu á og hristu í. hálfa
.COZKli
ísa
ooermssi) ^vi .; '^/
retatki
Níu kanadískir eskimóar fór-
ust nýlega með dapurlegum
hætti á íshreiðunni skammt fyr-
ir sunnan heimskautabaug. ,,,,.,
LiSj •• ii * • klukkustund, — en fundu þo
tildrog atburðanns"1
b
Vilja ekki fallast á að nafna nuverandi' '
¦ drottningar hafi verið drottning Skota
Skazkir þjóöernissinnar hafa aftur látið heyra frá sér.
í þetta sinn haía þeir boðaö að þeir hafi undirbúið
banatilræði við Elízabetu drottningu þegar hún kemur
til Skotlands ásamt manni sínum 30. júní n.k.
samvinnu við Alþjóðlegu
brigðismálastof nun ina.
heil-
Nákvæm
verða aldrei örugglega kunn,
því enginn er til frásagnar, en
verksummerkin gefa til kynna
hvað skeð hefur., Eskimóarnir
bjuggu í héraðimi GaiTy Lake
á ísauðninni, 850 km norður frá
Churchill., Þeir frasu í hel, eða
biðu hungurdauða, eftir að éld-
ur hafði eytt hús það er allar
vistir þeirra voru í.
Rannsóknir kanadlsku lög-
reglunnar hafa leitt í ljós, að
eskimóinn, sem gætti birgða-
hússins, er ríkisstjórnin hafði
komið á fót, hafi sennilega
vaknað við það, að eldur hafði
brotizt út í húsinu. Hann gat
bjargað sér út, en ekki tekið
með sér nægileg skjólklæði til
að skýla sér fyrir hinum
grimmilega kulda. Hann fannst
helfrosinn \dð hliðina á brunnu
birgðahiisinu.
í byggðinni, sem er mjög
strjál, bjuggu átta eskimóar
aðrir sem hafa síðan soltið í
hei, þar sem allar birgðir }jeirra
voru brunnar.
ekkert.
Elsti borearinn
er
ára
Elzti borgari Sovétríkjanna,
Macmund Eiwason að nafni á
150 ára afmæli um þessar
mundir. í þessu tilefni hafa
blöð í Moskvu birt æviatriði
þessa sovézka Metúsalems,
sem einnig mun vera elzti mað-
ur heimsins.
Eiwason er fæddur í Aser-
beidsjan. Hann á 24 börn og
er fjórgiftur og átti fjórða
kona hans 120 ár'a afmæli fyr-
ir skömmu. Móðir hans dó 150
ára gömul á sínum tíma.
Eiwason fór til Moskvu fyr-
ir tveimur árum til að skoða
landbúnaðarsýninguna þar.
Hann er við gcða heilsu, er
andlega hress og vinnur dag
hvern í garðinum sínum.
„Móðganir Englendinga vei-ða
ekki þolaðar lengur", stóð á
seðli sem fylgdi heimagerðri
sprengju, sem kom í pósti til
blaðamanns í Kirkcaldy í
Skotlandi á þriðjudaginn.
Blaðamanninum var send
sprengjan svo að tilræðismenn-
irnir gætu verið vissir um að
fréttin bærist út.
Sprengjan reyndist vera ó-
skaðleg, en á seðlinum sem
með henni fylgdi var sagt að
„sú sprengja sem við ætlum
að nota einhvers staðar í Fife-
shire 30. júní verður ekki eins
óskaðleg . .. ."
Ofstækismenn í hópi slcozkra
þjóðernissinna viðurkenna að
vísu að Eiízabet sé drottning
þéirra, en þeir geta ekki sætt
sig við að hún er nefnd Eliza-
bet önnur. Að þeirra áliti er
hún Elízabet fyrsta, þar sem
þeir geta ekki fallizt á að
hin fi^æga ' nafna núverandi
drottningar sem ríkti fyrir
meira en 300 árum hafi ver-
ið drottning Skota.
„Næsta sprengja mun afmá
smánina frá því í júní 1953".
stcð þka á seðlinum, og mun
það eiga við að drottning var
krýnd þá og raðtölunni 2. bætt
við nafn hennar.
Skozk yfir.vöfd eru orðin vön!
hótunum í garð drottningar,
en þær hafa hingað til verið
næsta meinlausar. Enda þlótt
grunur leiki á að hér sé að-
eins um prakkaraskap að ræða,
þorir lögreglan í Kirkcaldy
ekki að eiga neitt á hættu.
Málið verður því rannsakað og
varúðarráðstafanir gerðar þeg-
ar drottning og rnaður hennar
koma.
Til
Maam ieiS^'n
Ferð á Botnssúlur um
Þingvelli
sunnudag klukkan 9
Ferðaskrifstofa
PÁI.S ARASONAR,
Hafnarstræti 8 sími 1-76-41
Bókauppboð í Sjálfstæðishúsinu kl. 2 í dag.
Bækurnar em til sýnis í dag kl. 10—1.
Siguiiuf Benedikcsson.
-•