Þjóðviljinn - 10.05.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 10.05.1958, Blaðsíða 8
 *) ÞJQÐVILJINN — Laugardagur 10. maí 1958 Bíml 1-15-44 Dans og dægurlög (The Best Things In Life Are Free) Bráðskemmtileg ný amerísk músíkmyncl i litum og CinemaScope. Aðalhlutverk: Gordon MacRae Ernest Borgnine Slierre North Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síxnl 22-1-40 Heimasæturnar B á Hofi (Die Madels vom Immenhof) Bráðskemmtileg þýzk litmynd, er gerizt á undurfögrum stað í Þýzkalandi. Aðalhlutverk: Heidi Briihl Angelika Meissner-Voelkner Þetta er fyrsta kvikmyndin, sem íslenzkir hestar taka verulegan þátt í, en í mynd- inni sjáið þér Blesa frá Skörðugili, Sóta frá Skugga- björgum, Jarp frá Víðidals- tungu, Grána frá Utanverðu- nesi og Rökkva frá Laugar- vatni. Eftir þessari mynd hefur ver- ið beðið með óþreyju. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 Gösta Berlings Saga Hin sígilda hljómmynd sem gerði Gretu Garbo fræga (þá 13 ára gamla). Dragið ekki að sjá þessa frægu mynd. Sýnd kl. 9. Vagg og velta Sýnd kl. 7. Austwrbæjarbíó Sími 11384. Saga sveitastúlkunnar (Det begynte í Synd) Mjög áhrifarík og djörf, ný, þýzk kvikmynd, byggð á hinni frægu smásögu eftir Guy de Maupassant. — Ðanskur texti. Ruth Nieliaus, Viktor Staal, Laya Raki. Bönnuð börnum. Sýnd ki. 5, 7 og 9. S»M| 1-31-91 Nótt yfir Napólí (Napoli milionaría) eftir Eduardo Filipó 2. sýning á sunnudagskvöld kl. 3. Aðgöngumiðasala kl. 4 til 7 i dag og' eftir kl. 2 á morgun. Bíml 1-64-44 Oskabrunnurinn '(Iiappines of 3 Women) Hrífandi og skemmtileg ný brezk kvikmynd tekin í Wales Brenda De Banzie Evnon. Evans. Sjtnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARFIRCH v v Simi 5-01-34 Fegursta kona heims Blaðaummæli: Óhætt. er að.mæla með þessari skemmtilegu mynd, því að hún heíur margt sér til ágætis. Egó. Sýnd kl. 7 og 9. Montana Hörkuspennandi amerísk litmynd Sýnd kJL 5. Bönnuð innan 12 ára. *Imi 3-20-75 Lokað um óákveð- inn tíma vegna breytinga 4Þ PJÖDLE1KH0SID FAÐIRINN eftir August Strindberg Þýðandi: Loftur Guðmundsson Leikstjóri: Lárus Pálsson, Frumsýning i kvöld kl. 20. Leikritið verður aðeins sýnt 5 sinnum vegna leikferðar Þjóðleikhússins út á land. <1ADKSKLUKKAN Sýning sunnudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumlðasalan opin írá kl. 13.15 til lO. Tekið á móti pönt- unnrn. Sírni 19345. Pantanir sækist í síðasta Iagl daginn fyrir sýningardag annars seld- ar öðrum. MÚEQl 1-14-75 Boðið í Kapríferð (Den falche Adam) Sprenghlægileg þýzk gamanmynd. Rudolf Platte o. fl. — Danskur texti. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjömubíó Sími 18-936 Menn í hvítu Hrífandi ný kvikmynd um líf og störf lækna. Raymond Pelligrin. Sýnd kl. 9. Arás mannætánna (Cannibaí attack) Spennandi ný frumskógamynd um ævintýri frumskóga Jim. Joluuvy Weissmuller. Sýnd kl. 5 og 7. TRÍPÓUBÍÓ Sími 11182 Svarti svefninn (The Black Sleep). Hörkuspennandi og hrollvekj- andi, ný, amerísk mynd. Myndin er ekki fyrir tauga- veiklað fólk. Basil Rathbone Akim Taminroff Lon Cbaney Jfohn Carradine Bela Lugosi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð ínnan 16 ára. Aðgöngumiðasala hefst kl. 4. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, Upplýsingar Hverfis- götu 69. Halló Þið sem eigið útvarpstæki og viljið- selja. — Höfum kaupendur. HÚSGAGNASALAN, Barónsstíg 3. Sími 34-0-87. Trúlofunarhringlr. Btdnhrlngjbr. Hélsmwt 14 o( 1« Kt. cull. Óskilamuiiir í vörzlu rannsóknarlögreglunnar er nú margt ó- skilam'una svo sem reiðhjól, fatnaður, úr, Iykla- ikippur, veski, buddur, gleraugu, barnakerrur o. fl. Eru þeir, sem slíkum munum liafa týnt, vinsamlega beðnir að gefa sig fram í skrifstofu rannsóknar- lögreglunnar á Fríkirkjuvegi 11 næstu daga kl. 2. —4 og 5—7 e.h. til að taka við munum sínum sem ]>ar kunna að vora. ( Þeir munir, sem ekki verður vitjað, verða seldir á opinberu uppboði 21. maí n.k. Ránnsóknarlögreglan. Verkamenn Vantar 20—30 verkamenn til bygginga- og jarð; vinuustarfa í sumar. Upplýsingar í Eignabankanum h.f., Víðimel 19. Upplýsinggr ekki gefnar i síma. ? Frá Kaiipfélagi i Arnesinga Nemar í plötusmíði og húsamálningu geta komizt: að hjá oss. Eiginhandar umsóknir ásamt meðmælum og fæðing- ardegi og ári, sendist til vor. Kaupfélag Árnesinga. Tilkynning frá síldarútvegsiiefnd til síldar- saltenda á Norður- og Anstnr- landi Þeir, sem ætla að salta síld norðanlands og austan á þessu sumri, þurfa að sækja um leyfi til Síldarútvegsnefndar. Umsækjendur þurfa að upplýsa eftirfarahdi: 1. Hvaða söltunarstöð þeir hafa til umráða. , 2. Hvaða eftirlitsmaður verður á stöðinní. 3. Tunnu- og saltbirgðir, Umsóknir sendist skrifstofu vorri fyrir 25. þ. m. Þeir, sem ætla að salta síld um borð í veiðiskipum, þurfa einnig að senda nefndinni umsóknir fyrir sama tíma. Nauðsynlegt er, að tunnu- og saltpantanir fylgi söltunarumsóknum. Síldarútvegsnefnd. iiSlBVBIR \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.