Þjóðviljinn - 10.05.1958, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 10.05.1958, Blaðsíða 9
4)1 — Óskastundín Fimmtudagur 8. mai 1958 — 4.'árgangur 14." iöiúbiaS, f—«•¦ ¦^—.¦^-.^j.-;*-^. ¦^..¦-..¦j..^ ¦.¦.¦>¦»¦,.,¦>«..>.> ¦^,..^.. ,^.,.^.,.,... Nótt og Ávarpað hefí ég auðn þíná nótt ; og andvarpa stöðugt þá vaki, mrg til myrkranna oft hef ég sótt ög undrast að vætJö þá kvakí; koisvartur kisi að baki. KvolítiH köttur uiw svarta Mótt sér ekki myrfcrið sem- hjúpar, læðast sem nóttin loppurnar hljótt ogr Iogar á auganu djúpar. Sefur hanu aldrei? Sástu hami eí? situr" hann einn par að mjálma? Nóttina á hann sér fyrir fley en fiiinst bara dagurinn táhíía, í myrkrinu muldra ég sáíiiia. Fari kisi þá kisi fer með kampinunt bráð sina finni, nágult augað nóttina éi sér • því njóla 'sjálf" býr Þar* ínni. Lengi glórir græn í kró giyrnan í sjónleysi nætur, vofu og þagnarheim þungan hún bjó þvi senv er lítið og grætur. Og lengi ér margt lítið sem grætur. Drífa Viðar. : ' ÞEKKIÐ ÞIÐ MANNINN? Hanti var manna fríð- astur, þeirra er fæðst hafa á fslandi; hann Var mikilleitur og vel farinn '. andliti, manna bezt eygð- ur og Ijóslitaður; mik« ið hár'hafði hann, fagurt sem1 silki,- og féll ' méð lokkum, mikill maður og, sterkur,. eftii* - sem hafði> verið Egill móðurafi hans,> eða Þórólfur. Hann var: hveíjum manni betur , á sig kominn, svo allir undruðust þeir'- er sáu hann; betur-vay hann og vigur en flestir menrí aðrir; vel var hanri hag^ ur og syndur manna bezt, állar íþróttir hafði hann mjög umfram aðra menní hverjum. manni, var hann. Uttllátari, og vinsæll svo að hvert barn unni hon- um; hann var léttúðugur. og.mildur- að fé. Svar í næsía blaðf Ráðnirigaf Og hér kemur - loksins ráðning á Gátu eftirErlu úr 11.' tölublaði: Þor-> steinn Pétursson, Teigi. Ráðning á myndagátu nr.: .2: 1 Laufey, 2 Sóley 3 Sigmar, 4 Steingrímur, 5 Loftur, 6 Svehin, 7 Sig- urður. skbiftaesAmkeppni Framhald af 1. síðu. sýslu, 14 ára. ..-. María ' Steinunn Arnfinhsdóttir, Hlíð, Reykhólasveit, A.- Bárðastrandarsýslu. . . * Verðlaunin verða póst- Jjlögð bráðléga. r . -«fcís Rrtstidrtí VSíborg Dag&jartsdottír Útgefandi: Þjóífviljinri rt /méu^ MM w* Áýrtt**}/hfrtt Þettaj'^ru þrjú' sýnishorn úr keppninni, - sa m Þið éruð'-sjálfságt ovð- in langeygð éttir'; úrslit- um keppninnar.' f ár var minni þátttaka en ífyrra pg líkast til' fcemur' Það til áf því að við auglýst- um ékki: eins vel keppn- ina Og þá. Nú vpru' þátt- takeftdur 4B og-sfcipitest þannig í flokkana. í fyrátá flokki; enginn, í öðrutn flokki 1, í 3. flpfcki 6, í 4. flokkl 5, í' 3. flokki 10, í 6 flokki 10, í 7. flokfci 5, í 8. flokki 8. Af þessu sjáum við að Jangmestur áhugi ríkir meðal 10 bg 11 ára barna og næst-12 og 13 ára. Litlu börnin létú ekkert frá sér heyra. Kanriski h'öfuhv við vanræfct efni fyrir þau. Gaman vaéri að: þið létuð í Ijós álit ykkar á því hvort; blað- ið" er of þungt. Nokkrir hafa kvartað um að ietr- ið væri of smátt. Skríft "Var yfirleitt mjög góð og hjá mörgum hreint ' frábær. Tvær stúlkur skrif uðu form- skrift mjög vel, en ann- árs var stafagerð svo lík að hægt væri að imynda 'sér'að allir hafi læ.rt hjá sama kenhara en þátttak- éndur ekki' sitt af hverju landshorni. Við þökkum öllum fyrir þátttökvtna, og hér er svo sfcrá yfi? þá sem hljóta verðlaun; 2. flokkur. 8. ára Smári Kristjánsson, Framnesveg 56 Reykjav, 3. flokkur. 9 ára Kristín Halldórsdóttir, Dýrastöðum, Norðurárdaí Mýrarsýslu, Elsa Sveins- dóttir, Fossi, Siðu, Vesi- ur-Skaftafellssýslu. 4 flokkur. 10 ára Jónína Sigríður Lárus- dóttir, Hverfisgötu 38 b Hafnarfirði, Örn Hánlsón Kjós, Kjósárhreppi. 5. flokkur. 11 ára Margrét s Hauksdóttii5, Silfurteig 4, Reykjavite Ó'afía Sveinsdóttir, Breiðagerði 7 Reykjav. 6. flokkur. 12 ára Þrúður Gunnarsdóttii, Hofi, Álftanesi, Bessa- staðahreppi, Guðný A. Helgadóttir, Silfurteig 4, Reykjavík. : 7. flokkur. 13 ára Guðrún Herbertsdóttir. Sörlastöðum, Fnjóskadaí, S-Þing. Erla Þórhilduí Sigurjónsdóttir, Árbæ Hornafirði. 8. flokkur 14 og 1'5 ára Fanney Helgadóttir*, : Fossi, Síðu, V-Skaftafelis- Framhald á 4. SÉÖS. Latígardagur 10. maf 1958 — ÞJÓÐVILJINN- $ ÍÞBÓniR mrSTJORJ MHANH HHUiASOS Dönsky oq íslenzky meistar" arnir í kvöld fer fram fyrsti ileikur dönsku handknattleiks- meistaranna Heísingör Idrætts- -forening (íHIF), og keppa þeir við íslandsmeistarana KR. Verður leikur þessi vafalaust mjög skemmtilegur, því að hér er um að ræða eitt bezta lið sem hingað hefur komið og keppt í handknattleik, og munu > þeir sýna leik sem mikið má ¦ af læra. Þó okkur finnist að i handknattleik hér haf i f arið mikið fram síðustu árin er þess varla að vænta að okkar menn fái staðizt þessa ágætu gestí, en gera má ráð fyrir .heiðarlegum úrslitum. Gestirnir eru^ vanir að leika í stærri salarkynnum en hér eru og verður það þeim meir til traff ala en . okkar mönnum, svo segja má að húsið sé með okk- *:ár mönnum. Átta þessara manna sem koma Ilafa Ieikið með danska lands- liðinu, einn 43 leiki og annar 28 leiki. KH teflir frain Is- landsmeistaraliði sínu. Leikurinn i kvennafiokknum • getur einnig orðið jafn og I skemmtilegur. í fyrra, þegar KR var í keppnisför og voru gestir Helsingör IF töpuðu stúlkurnar í KR með litlum mun, svo að gera. má ráð fyrir að KR-stúlkurnar vilji jafna metin við hinar dönsku kyn- systur síncr. Þær unn\i ísleiizku meistarana óvænt á sunáudag- inn og bendir það til þe&s að þær hafi búið sig vel undir því sýndur góður Iiandknatt- leikur, ef ¦allt lætur að likum. Dómari í karlaleiknum verður Magnús Pétursson. Keþþhia byrjar M, 8.30. F.H. og HIF á inánudag og fslandsmeistarar Ármaims Á mánudag fer svo annar Ieikur HIF fram og keppa þeir þá við FH, og er ekki að efa að það verður góður leikur. FH sýndi á leikjunum á sunnu- daginn að þeir eru mjög góðir, kannskí er hin Ianga „spenna" sem á þeim hvíldi að ídakna þá verða þeir ekkert lamb að leika sér við. 1 kvennaflokkunum er Ármann með nýfenglim í& landsmeistaratitil að baki sem mætir Stúlkunum frá HIF og verður þar um að ræða jafn- an og spennandi leik, og ekki ólíklegt að Áimann komist langt með að vinna, ef þeim tekst að ná hröðum samleik og hreyfanleguni. Dómari verður Valgeir Ár- sælsí3on. Valur 11. mahl958 Á stofndegi Knatts-pyrnu- féíagsins Valur mun stjórn. fé- lagsins taka, á móti gestum í felagshcimilinu að Hliðarenda n.k. sunnudlag 11. maí ¦ kl. 3—6 , e.ii. 1 tilefni af afmælinu hyggst félagið gróðursetja tré á fé- lagssvæðinu að Hliðarenda og gefst mönnum tækifæri til að koœa með eða kaupa á staðn- um trjáplöntur til gróðursetn- ingar. Ennfremur geta menn skrifað sig fyrir trjáplöntum í Verzl., Varmá, Hverfisgötu 84, Vc'rzl. Vísi, Laugavegi 1 og hjá Guðmundi Ingimund- arsyhi Kjörbúð S.Í.S. Awstur- stræti. V A L S M B N N. Klæðið Hlíðarendann gróðri. 10. maí Melavöllur: Kl. 14. 1. fiokkur. KR — Valur. Dóm- ari Kristján Friðsteinsspn. Línuverðir: Axel Lái'usson og Jón BaldvinssonV 10. «mí. MelaVöllúr: Kl. 15 1. flokkur 'Frain ¦-— Þróttur. Dómari ÓlaXur Híiíinesson. Línuverðir Friðjón Friðjónsson og Sveinbjörn Guðbjártssoii.- 11. maí. Melavöllur: KL 11 meistarafl. Þróttur •— Víking- ur. Dómari Helgi Helgason. Línuverðir Árni Njálsson og Sveinn Helgason. 13. maí Melavöllur: KL 20.30 Meistaraflokkur KR - Valur. Dómari Hannes Sigurðs- son. Línuverðir Björn Karls^ son og Grétar Noi'ðfjörð. 18. dómaraefni luku munn- legum og skriflegum prófum am tdoastliðna helgi. Svar við spurningu s.l. viku. Hendi: Bein aukaspyrna. Si>uniing vikunnar: Það er bein aukaspyrna e.a. þrjá metra fyrir utan ví,tateig. Leikmaður spyrnir, en knött- urinn fer i^akleiðis í hans eigið marlí. Hvað dænúr dómarinn? -»usar sfoður í Ahaldahúsi ¦ lefkiavíkusbæfar: 1. SLirf vélaeftiriitsmanns. Laun skv. VII. flokki launasamþykktar bæjarins. 2: Starf birgðavarðar. Laun skv. LX. flokki launasamþykktar bæjarins. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður áhalda- hússinSj Björn Árnason verkfr., daglega kl. 13.00—14.0&. ; Umsóknum skal skilað! í sknifstofu borgarstjórfi eigi síðar en 20. þessa mánaðar. . SkrifStofa boi^garstjórans í Reykjavik, 8, 'niai 1958.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.