Þjóðviljinn - 10.05.1958, Síða 9

Þjóðviljinn - 10.05.1958, Síða 9
4) — óskastundin Fimmtudagur 8. mai 1958 — 4. árgangur 14. töiubíað. Nótt og Ávarpað hefi ég aviðn þína nótt og andvarpa stöðugt þá vaki, ugg til myrkranna oft hef ég sótt og imdrast að vætJtí þá kvakí; kolsv'artnr kisi að baki. Svolítill köttur um svarta nótfe sér ekki myrkrið sem- lijúpar, læðast sein nóttin loppurnar hljótt og logár á auganu djúpar. Sefur hann aidrei? Sástu hann ei? situr hann einn þar að mjáíma? Nóttina á hann sér fyrir fley eu finúst bara dagurlnn tálriva, í myrkíinu mutdra ég sálma. Fari kisi þá kisi fer nreð kampinum bráð sina finni, nágnlt augað nóttina ei sér því njóla sjálf býr þar inni. Lengi glórir græn í kxó glyrnan í sjónleysi nætur, vofu og þagnarheim þungan hún bjó því sem er lítið og grætur. Og lengi er margt lítið sem grætur. Drífa Viðar. *» ÞEKKIÐ ÞIÐ MANNINN? Hann var maiuia fríð- astur, þeirra er fæðst hafa á íslandi; hanri Var mikilleitur og vel farinn andliti, manna bezt eygð- * ur og Ijóslitaður; mik- ið hár hafði hann, fagurt sgm > silki,- og féll með’ lokkum, mikill maður og, sterkur,. eftir sem hafði- verio Egill móðurafi hans,. eða Þórólfur. Hann var hvei'jum manni betur á sig kominn, svo allir undruðust þeir' er sáu hann; betur var hann og vígur en flestir menrf aðrir; vel var hann hag-. ur og syndur manna bezt, allar íþróttir hafði hann mjög uvnfrám aðra menn; hverjum manni var hann lítiliátari, og vinsæll svo að hvert bam unni hon- um; hann var Iéttuðugur. og rnildur að íé. Svar í naesta blaðf Ráðníngar Og hér kemur loksins ráðning á Gátu eftir Erlu úr 11. íölublaði: Þor- steinn Pétursson, Teigi. Ráðning á myndagátu nr.: 2: 1 Laufey, 2 Sóley 3 Sigmar, 4 Steingrímur, á Loftur, 6 Sveinn, 7 Sig- urður. SKRIFTARSAMKEPPNI Framhald af 1. síðu. sýslu, 14 ára. María Steinunn Árnfinnsdóttir, Hlíð, Reykhólasveit, A- Barðastrandarsýslu. ★ Verðlaimln verða póst- jlögð bráðlega. Rtfcstjóri: Vitborg Dagbjartsdóttir Utgefandi: ÞjóSviljinn /wÁtri' ‘OUt M0, '&jrrtt ’'\jA-ÁJ(QL ífCxJur- LJCxJkCK. Ul-r~vQ S~r~ LCkJ-AJ &UO y~r~t OQ ■ jícUsr /ucuAcx, Þetfea' eru þrjú. sýnishorn úr keppninni. Þíð éruð sjálfságt ovð- in langeygð eftir úrslit- um keppninnar. f ár var minni þátttaká en í fyrra og líkast til' kemur það til af því að víð auglýst- um ekki eins vel keppn- ina og þá. Nú voru' þátt- takendur 45 og'-skipfeust þannig i flokkana. í fyrsta flokki enginn, í öðrum flokki 1, í 3. flokki 6, í 4. flokki 5, í' 9. flokki 10, í 6 flokki 10, í 7. flokki 5, í 8. ftokki 8. Af þessu sjáum við að langmestur áhugi ríkir meðal 10 og 11 ára bama og næst 12 og 13 ára. Litlu bömin létu ekkert frá sér heyra. Kannski höfum við vanrækt efni fyrir þau. Gaman væri að þið létuð í ljós álit ykkar á þvi hvort blað- ið er of þungt. Nokkrir hafa kvartað um að Jetr- ið væri of smátt. Skrift ' Var yfirleitt mjög góð og hjá mörgum hreint ’ frábær. Tvær stúlkur skrifuðu form- skrift mjög vel, en ann- ars var stafagerð svo lík að hægt væri að ímynda sér að allir hafi lært hjá sama kennara en þátttak- éndur ekki' sitt af hverju landshorni. Við þökkum öllum fyrir þátttökuna, og hér er svo skrá yfir þá sem hljóta verðlaun 2. flokkur. 8. ára Smári Kristjánsson, Framnesveg 56 Reykjav 3. flokkur. 9 ára Kristín Halldórsdóttir, Dýrastöðum, NorðurárdaL Mýrarsýslu, Elsa Sveins- dóttir, Fossi, Síðu, Vest- ur-Skaftafellssýslu. 4 flokkur. 10 ára Jónína Sigríður Láru..-- dóttir, Hverfisgötu 38 b Hafnarfirði, Öm Hanssoa Kjós, Kjósarhreppi. 5. flokkur. 11 áxa Margrét Hauksdóttir, Silfurteig 4, Reykjavík. Ó’afía Sveinsdóttir, Breiðagerði 7 Reykjav, 6. flokkur. 12 ára Þrúður Gunnarsdóttk, Hofi, Álftanesi, Bessa- staðahreppi, Guðný A. Helgadóttir, Silfurteig 4, Reykjavík. 7. flokkur. 13 ára Guðrún Herbertsdóttií-. Sörlastöðum, Fnjóskadai. S-Þing. Erla Þórhildur Sigurjónsdóttir, Árbæ Hornafirði. 8. flokkur 14 og 15 ára Fanney Helgadóttir’, Fossi, Síðu, V-Skaftafelis- Framhald á 4. síðu. LaUg’krdagur 10. maí 1958 — ÞJÓÐVILJINN Í9 Dönsku og íslenzku meistar- arnir keppa í kvöld í kvöld fer fram fyrsti leikur dönsku handknattleiks- meistai“<uina HelsLngör Idrætts- forening (HIF), og keppa þeir við íslandsmeistarana KR. Verður leikur þessi vafalaust mjög skemmtilegur, því að hér er um að ræða eitt bezta lið sem hingað hefur komið og keppt í handknattleik, og munu þeir sýna leik sem mikið má af læm. Þó okkur finnist áð handknattleik hér liafi farið mikið fram síðustu árin er þess varla að vænta að okkar menn fái staðizt þessa ágætu gesti, en gera má ráð fyrir heiðarlegum úrslitum. Gestimir eru vanir að leika í stærri salarkynnum en hér eru og verður það þeim meir tíl traft ala en okkar mönnum, svo segja má að húsið sé með okk- ' ar mönnum. Átta þessara manna sem koma ftafa leikið með danska lands- liðinu, einn 43 leiki og annar 28 leiki. KR teflir fram Is- íandsmeistaraliði sínu. Leikurinn í kvennaflokknum getur einnig orðið jafn og skemmtilegur. 1 fyrra, þegar KR var í keppnisför og voru gestir Helsingör IF töpuðu stúlkurnar í KR með litluni mun, svo að gera. má ráð fyrir að KR-stúlkumar vilji jafna metin við hinar dönsku kyn- systur sínar. Þær unnu íslenzku meistarána óvænt á sunnudag- inn og bendir það til þess 'að þær hafi toúið sig vel undir því sýndur góður Iiandknatt- leikur, ef allt lætur að líkum. Dómari í karlaleikmmi verður Magnús Pétursson. Keppnin toyrjar kl. 8.30. F.H. o.g HIF á mánudag og islaudsnieistajrar Ármanns Á mánudag fer svo annar Ieikur HIF fram og keppa þeir þá við FH, og er ekki að efa að það verður góður leikur. FH sýndi á leikjunum á sunnu- daginn að þeir em mjög góðir, kannski er hin langa „spenna" sem á þeim hvíldi að slakna þá verða þeir ekkert Iamto að leika sér við. 1 kvennaflokkunum er það Ármann með nýfenginn ís- landsmeistaratitil að baki sem mætir stúlkuiumi frá HIF og verður þar um að ræða jafn- an og spennandi leik, og ekki óliklegt að Áraiaán komist la.ngt með að vinna, ef þeim tekst að ná hröðum samleik og hreyfanlegum. Dómari verður Valgeír Ár- •sælsson. Valur 11. maí 1958 Á stofndegi Rnattspyrnu- félagsins Valur mun stjóm fé- lagsins taka, á móti gestum í félagslieimilinu að Hlíðarenda n.k. sunnudlag 11. maí kl. 3—6 e.h. 1 tilefni af afmælinu hyggsl félagið gróðursetja tré á fé- lagssvæðinu að Hiiðarenda og gefst mönnum tækifæri til að koma nieð eða kaupa á staðn- um trjáplöntur til giúðui’setn- ingar. Emifremur geta memi skrifað sig fyrir trjáplöntum í Verzl., Varmá, Hverfisgötu 84, Verzl. Vísi, Laugavegi 1 og hjá Guðmundi Ingimund- arsyhi Kjörbúð S.Í.S. Austur- stræti. VALSMENN. Klæðið Hliðarendann gróðri. verðir í wíkíiéhí 10. niaí Melavöllur: Kl. 14. 1. flokkur. KR — Valur. Dóm- ari Kristján Friðsteinsson. Línuverðir: Axel Lárusson og Jón. Baldvinsson. 10. íiut.í. MelaVöllur: Kl. 15 1. flokkur Fram — Þróttur. Dómari Ólafur Haíinesson. Línuverðir Friðjón Friðjónsson og Sveinbjöm Guðbjartsson. 11. maí. Melavöllur: Kh J1 meistarafl. Þróttur — Víking- ur. Dómari Helgi Helgason. Línuverðir Árai Njálsson og Sveinn Helgason. 13. maí Melavöllur: K!. 20.30 Meistaraflokkur KR —• Yalur. Dómari Hannes Sigurðs- son. Línuverðir Bjöm Karls- son og Grétar Noi-ðfjörð. 18. dómaraefni luku munn- legum og skriflegum prófum um síðastliðna helgi. Svar við spurningu s.l. viku. Hendi: Bein aukaspyraa. Spuming vikuimar: Það er bein aukaspyrna e.a. þrjá metra fyrir utan ví.tateis'. Leikmaður spyrnir, en knött- urinn fer rakleiðis í lians eigið mark. Hvað dæmir dómariiui ? stöður 1. Stánf vélæftirlitsmanns. Laun skv. VII. fiokki launasamþykktar bæjarins. 2. Starf birgðavarðar. Laun skv. IX. flokki launasamþykktar bæjarins. Nánari upplýsingar veitir forstöðiunaður áhalda- hússins, Björn Árnason verkfr., daglega kl. 13.00—14.00. Dmsóknum skal skilað í skrifstofu borgarstjóra. eigi síðar en 20. þessa mánaðar. Skrifstofa boigarstjórans í Reykjavík, 8, maí 1958.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.