Þjóðviljinn - 10.05.1958, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 10.05.1958, Blaðsíða 10
2) — óskastundin I. ATRIÐI. Húsfreyja: (situr auð- um höndum í baðstofu og syngur). Ó, hve gaman væri að iifa í slæpingjalandi, þar sem gæsirnar fljúgá steiktar um — og meira að segja með gaffal og hníf í búknum. Þar þyrftu menn ekki að hafa fyrir lífinu." Hvað er eiginlega þetta iíf mitt nema eiiíft basl frá morgni til kvölds. Þarna fer ég fyrst allra á fæt- ur á morgnanna og sein- ast að hátta. Og allt verð ég að vita um. Snjólaug! Hvar er þetta og hvar er hi4i Gefðu mér matinn strax. Hvar eru klipp- urnar? Hvar hefurðu fal- ið, saxið? Hefurðu brennt sokkana mina- Ekki get- urðu einu sinni gætt þess, að þeir séu nógu fjarri eldinum. Þetta eru launin sem ég fæ fyrir að þræla frá morgni til kvölds. Enginn spyr mig, hvort ég sé ekki þreytt, öllum finnst sjálfsagt að ég geti gert allt og kenni mér hvergi meins. Æi já og jamma! Mjólka, hnoða . brauð, strokka, gera osta og skyr, sjóða mat. Ei-. lífur matur. Og svo þarf ég að spinna, tæta, kemba og vefa allan þann tíma sem ekki fer í mat- argerðina. Svona fer nú lífið. (raular), Húsbóndinn: Siturðu ekki héma auðum hönd- urií og syngur. Ekki er að undra þótt bú- okkar blönigist ekki, þegar hús- rh'óðirin er þvíiíkur end- emis slæþingi og ietingi, sem ekkert nennir að gera og barmar sér öll- um dögum. Eða íhvað Jiður ullinni, sem ég fékk þér í haust? Húsfr.: Finnst þér ég ekki hafa nóg að starfa á heimilinu þótt ég slíti mér ekki út við tóvinnu. Eg segi fyrir mig, eg hef engan tíma aflögu til þess og ekki fer ég að strita rneðan aðrir sofa. Eg fæ nógu litJa hvíld samt. Húsb.: Nú hefurðu haft ullina alveg frá því í haust, en í stað þess að vinna að henni siturðu og hannyrðar öllum dög- um. Það ei svo sem nógu fallegt handbragðið þitt á á öJ!um rósapúðunum, en heimilið flosnar upp ef þú ekki gerir eitthvað sem gagn er að. Húsfr.: Þar sem ég ólst upp á Staðastað, var það talin ærin vinna að hannyrða. Eg vildi ég væri komin heim á Staða- stað aftur. Þá þyrfti ég ekki að þræla frá morgni til kvölds. Húsb.: Eg tók við þess- ari jörð í niðurníðslu og með eigin höndum ætla ég að rækta. hana og gera hana að koátajörð. En til hvers er unnið fyrir bóndann, ef konan ger- ir ekkert af því sem hús- móður ber að gera. Eg get ekki unnið fyrir tvo. Húsfr.: Þegar ég giftist þér ætlaðist ég ekki tii að ég yrði ráðin sem vinnukbna að bænum. Ilúsb.: Einhver verður þó að sjóða matinn, Húsfr: Hér er aldrei hugsað um neitt nema munn sinn og maga, en allt sem fallegt er látið afskiptalaust. Eg get ekki lifað ef ég hef ekki fal- legt í kringum mig. Húsb.: Eg ætti að vera nógu snotur til að hafa : ki-ingum sig. Húsfr.: Þú! Þú vai’st nógu myndarlegur þegar við giftum okkur, en nú ertu að siíta þér út með vinnu. Og ég veit það að h.ún móðir mín fyrijgef- ur þér það aldrei ef þú ætlar að láta mig þræla og stjana eins og ambátt. Húsb.: Eg segi þér í eitt skipti fyrir öll, að þú munt ekki hafa betra af því að Jjúka ekki við ull- arvoðina fyrir sumardag- inn fyrsta. Og farðu nú að vinna. Eg fer að gefa skepnunum. (Framhald). GILITRUTT leikrit handa börnum EFTIR DRÍFU VIÐAR óskastundin — (3 Hljómíeikar Mikill tónlistaráhugi ríkti á Siglufirði síðasta vetui’. Þar var stofnaður nýr tónlistarskóli 30. marz, sem heitir Tónskóli Siglufjarðar og innrituð- ust strax um hundrað nemendur í 'hann. Sigur- sveinn D. Kristinsson er skólastjóri. Skemmtilegt atvik kom Kennarinn sagði að skriftin væri í snjóhúsi fyrir um páskana. Þrír átta ára drengir úr flautiAveit Sigursveins Kristinssonar, fengu þá hugmynd að halda hljóm- leika á eigin spýtur. Þeir skrifuðu heilt prógram upp úr söngvasafni fyrir skóla og heimili og æfðu sig af krafti í tvo daga og byggðu auk þess hljómleikasal. Byggingar- efni var nóg því það var snjóasamt fyrir norðan í vetur, og innan skamms höfðu þeir komið upp myndarlegu snjóhúsi, og auglýstu tónleikana kl, 2 síðdegis. Áhorfendur streymdu að og það varð húsfyllir. Flautuleikaramir hófu leikinn með miklum há- tíðabrag, en áður en fyrsta laginu var lokið í’éðust aðvífandi hrekkja- svín á þessa hvítu Dísar- höll og flýðu þá allir jafnt tónlistarmenn sem áheyrendur. Listin á því miðúr oft erfitt uppdráítar. PÓSTHÓLFIÐ ekki góð Karl, 11 ára, skrifaði okkur um daginn og spurði hvernig okkur finndist skriftin, kennar- inn hans hafði nefnilega sagt að hann þyrfti að vanda sig betur. Fyrst Karli litla sveið svona undan orðum kenn- ,ö,ran«;j'hefur hann líklega vandað sig eins og hann gat, enda eru sum orðin prýðilega skrifuð, en ekki öll. Það er þolinmæðis- vérk að þjálfa sig til I hins bezta árangurs og betur má ef duga skal. HeJztu gallamir eru að stafirnir eru mislangir og orðin á stöku stað sund- urlaus, éinkum er oflangt bil á milli Stafa þegar tengt er við ð. Loks eru slafir af a-gerð stærri en hinir stafimir. Þó er skriftin þín, Karl, ekki sJæm miðað við aldur þinn og þú færð áreiðan- Jega góða einkunn á barnaprófi, ef þú villt æfa þig. Við óskum að komast í bréfasamband við pilta eða stálkur: Guðbjörg Thorarensen 10— 11 ára. Karölína Karlsdóttir 11— 13 ára. Guðrún KarJsdóttir .9 til 11 ára............. Allar á Gjögri, Stranda- sýslu. Gunnar Leópoldsson, Gilsbakka, Strandasýs!lu 11—12 ára. Hólmfríður I Sigurð- ardóttir, Tjaldanesi, Saur- bæ, Dalasýslu 11-^-13 ára. Við undirritaðar óskum að komast í bréfasam- band við reglusaman ungling, pilt eða stúlku á aldrinum 14—16 ára. Viljum helst að mynd fylgi-___ Krlstín D. Jónsdóttir, Skarfhóli, Miðfirði, Vest- ur-Húnavatnssýslu, og Hafdís Benediktsdóttir, Reynihólum, Miðfiði, Vestur-Húnavatnssýslu. 10) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 10. maí 1958 Verðnr ckki.... Framhald af 7. siðu. hernámsmálaráðherra mun banna Bandaríkjamönnum að nota herstöð sína á þann hátt. Ó þú heilaga einfeldni eða vanhelga heimska! Það er mest hætta á að Guðmundur 1. Guðmundsson verði spurður eða að hann hafi manndóm í sér til að skipta sér af einu eða öðru, maðurinn sem hefur ekki einu sinni þrek til þess að banna það að hernámsliðið stofni lífi íslendinga í voða með morðæfingum á almanna- færi og getur ekki einu sinni tryggt að fyrri reglur um framferði hernámsliðsins hér á landi séu haldnar. Og jafn- vel þótt (önnur maxmgerð væri í embættti ráðherran3 skipti það engu máli, meðan erlend lierstöð er í landinu. Ef til styrjaldar drægi myndu lög- mál herfræðinnar einnar gilda í víghreiðrinu; íslendingar yrðu' livorki spurðir um eitt né annað og ekki tekið minnsta tillit til hagsmuna þeirra. Herforingjar og atvinnumann- dráparar telja örlög smáþjóð- ar mikinn hégóma þegar út í brjálæði styrjaldar er komið. Það er fráleitt að þurfa að rekja svo sjálfsagða hluti fyr- ir nokkrum íslendingi; þetta veit hvert mannsbarn sem gef- ur sér andartaks tóm til um- hugsunar. Með þátttöku í At- lanzhafsbandalaginu eru Is- lendingar orðnir hernaðarþjóð, með herstöðvunum er Island boðið fram sem vettvangur styrjaldarátaka. Slíkum stað- reyndum verður ekki haggað, hvorki með frómum óskum né heimskulegum getsökum. EULENÐ Framhald af 6. síðu. diplómötum i klípu? í stað þess að gera það gleðjast menn af borgaralegri sjálfsánægju yfir því sem er, óbreyttu ástandi, sem er nú einu sinni eins og það er og krefst engra nýrra hugsana og engrar áhættu, einskis nema að kjarnorku- kapphlaupinu sé haldið áfram. Af þessu stafar b)ær þreytu og efasemda, sém liggur yfir þess- um fundi hér í Kaupmanna- höfn.Engum er umhugað um að leysa aðkallandi viðfangs- efni, það gt^igur alílt sinn vana gang . . . Þeir sem fj'lgj- ast með því sem gerist hér í Kaupmannahöfn þessa dagana eru áhyggjufuJJir. Moskva inn- prentar sínum heimi skýran og öllum skiljanlegan vilja til TIÐINDI sóknar og sigurs yfir hinum svonefnda auðvaldsheimi. Nass- er Egyptalandsforseti dvelur í Maskva í þrjár vikur og teng- ist Sovétrikjunum traustari böndum. Frakkland berst lát- laust í AJsír. Fundurinn í Kaupmannahöfn átti aðeins eitt raunverulegt áhugamál, að forðast umræður um þetta ó- þægilega atriði. . . . Enginn mun fara ánægður af þessum fundí í Kaupmannahöfn. Góð- viðrið hefur breytzt í rigningu. Himininn er grár og ömurlegur. Þannig Jiggur líka á mönnum. Loftvogin fellur. Það versta er að sveiflurnar berast alltaf úr austri. Sé brosað í Kreml bros- um við, ef menn ygla sig þar drögum við okkur inn í skel- ina. Á þetta alltaf svo að, ganga?‘l Fundur kvenna Framhald af 3. síðu. Aðrir ræðumenn á fundinum voru: — Ingibjörg Amórsdótt- ir, Ragnheiður Möller og Jó- hanna Egilsdóttir. Svohljóðandi tillaga var sam- þykkt samhljóða af öllum þorra fundarmanna: „Funtlur haldinn í Tjarnar- kaff.i 5. maí 1958 að tilhlutan K.R.F.I., A.S.Í., R.S.R.B. og V.R., skorar á ríkisstjórnina að skipa nú ]M>gar jafnlaunanefnd skv. þingsályktunartillögu nr. 73 frá 30. apríl 1958. Ennfremur skorar fundurinra á ríldsstjórnina að skipa i nefndina a.m.k. þrjár konur íi samráði við K.R.F.Í. og laun- þegasamtökin“. Fundurinn var vel sóttur og máli ræðumanna vel tekið. Þingfundir Framhald af 12. síöu. nefndar. Þá var fruriivárpið unv mannfræði- og ættfræðirann- sóknir til 1. umræðu komið frá efri deild og vísað til 2. umræðu og menntamálanefndar,-Loks var frumvarpinu um eignarriáms- heimild Hvammstangahrepps á erfðafesturéttindum vísað til 3. umræðu í deildinni og jafnframt þeirrar síðustu í þinginu. Það kom í ljós, að þessir tveir menn, er voru dulþún- hann við. Síðan sagði hann þeim, að hún hefði haldið ir sem apar, voru Jonn og Boris, vísindamennirnir, í áttina til strandarinnar hinu megin á eynni. Menn- sem skildir höfðu verið eftir á eynni. Þórður sagði irnir litu hvor á annan .skelfingu lostnir. ,,Þá lendir 'þeim, að Atlantic lægi við akkeri úti á flóanum og hún beint í búðum eftirlitsmannanna“, hrópuðu þeir, hver væri skipstjóri á því, „og hér á eynni er stúlka, „og nái þeir í hana er hún glötuð“. að nafni Sylvía, sem er að leita að ykkur“, bætti

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.