Þjóðviljinn - 10.05.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 10.05.1958, Blaðsíða 11
Laugardagur 10. maí 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (11 DOUGLASRUTHERFORD: 7. dagur. Honum fannst hjartaö í sér berjast uppi í hálsi, en hann hékk enn á brautinni og framundan var beina brautiri að Curva di San Pietro. Hljóðið í vélinni hans varð hærra. Hann þaut niður hlíðina, undir brúna og með tvö hundruö kílómetra hraða skipti hann í efsta gír og lét Daytoninn géra það sem hann gat. Hann yröi dálítið erfiður á hornunum, en það var ekki að efa að hahn hafði hraðann. Hann komst upp í tvö hundr- uð og fimmtíu kílómetra hraða á beinu brautinni og þaut fram hjá Farnesi sem var með illskusvip. Martin brosti með sjálfum sér. Nú komst aðeins tvennt aö í huga hans; bíllinn sem hann sat í og brautin framundan. Blóðið þaut í æðum hans og heili hans var skýr og tær eins og fágaður kristall. Vind- urinn þaut yfir höfði hans, bíllinn flaug áfram yfir Wilfred dró fingurinn fmm og aftur, eftir möppunni.) Taugar hans voru þandar og hann mihnti miklu meira \ á fiðluleikara *en verkfræðing. „Eg hafði hugsað mér 250 hestöfl. Eg reyndi fyrst við háþrýstivél, en henni fylgja alls konar óþægindi, til dæmis flókin gírskipting, svo að nokkuö sé nefnt. Sex cylindra lágþrýstingur er miklu einfaldaxi lausn. ¦ Eg lagði áherzlu á aflið á neöra hraðasviöinu. Þá verð- ur gírskiptingin fyrirferðarminni og fábrotnari." Vyvian sagði: „Mér lízt mjög vel á þessar teikningar, Kirby. Margir verkfræðingar gleyma alveg að taka þægindin með í reikningin. Það er að'eins eitt sem ég ' er í dálitlum vafa um." „Áttu viö lokuðu yfirbygginguna?" „Já. Eykur hún ekki þyngdina?" „Ekki svo mjög. Nú er völ á ýmsum geysilega léttum. og hörðum efnum sem notuð eru viö flugvéíasmíði. Þaö sem við töpum vegna þyngdarinnar, vinnum við upp með lægri vindtálma. Þú tókst kannski eftir því aö þessi bíll er óvenju lágur?" Vyvian fletti möppunni sundur til að líta aftur á teikningar Wilfreds. ¦ „Hann er — mjög lágur. Það er vegna þess að þú hef- ur komið vélinni fyrir á nýjan hátt. Og auðvitað tóku Efnahi liöin og hann var hálfnaður með sjö kílómetra hringinn. gömlu blöndungarnir meira rúm. En verða ökumenn brautína. lifandi og kvikur. Aðems rosk, minuta yar ^j • „-., „ . ., .„ Tr-,- i . i, • .iit...,, ' ií*?Í*?_í?__.__Z ,-Íij..--*...___•*¦ _-v ,j,.„JL ;:?.„."„„ ,í-"ekki"-motfallnir svona husi? Vilja þeir ekki sja hjohn snerta veginn?" Wilfred hoi*fði út um gluggann. „Eg hef minnzt á þetta við fáeina ökumenn. Eg held að flestir þeirra yrðu fegnir þægilegra sætis- rými. Eg vona að þessi teikning geri það að verkum aö loftið valdi minni truflunum hjá ökumanninum." „Uhm-hm." Vyvian var dálítið efablandinn. „Setj- um svo að viö yrðum ekki samrhála'um þessa gerð á húsi. Yrði þá öll teikningin ónýt?" „Nei, nei. Hún sýnir lokaöa yfirbyggingu, en það er auðvelt að breyta henni. Það væri meira saið segja hægt að' skipta um yfirbyggingu, eftir því hvers konar kappakstri bíllinn tekur þátt í." ,jÁgætt. Þú verður það okkur ekki að deiluefni. Per- sónulega hef ég trú á að þessi bíll geti sigrað, hvernig svo sem yfirbyggingin verður." Auðvitað tók þetta sinn tíma. Ný álma -fyrir fram- leiöslu kappakstursbíla var tekin í notkun í Dayton- verksmiðjunni. Tilraunir voru gerðar endalaust. En teikning Wilfreds stóðst öll próf, og þegar yfirstand- andi tímabil hófst hafði Dayton sex yfirbyggingar og tólf vélar tilbúnar; tvo fullkomna bíla handa hverjum ökumanni og tvo'til vara, þannig að hægt vai- að aka Öðrum bílnum meðan verið var að búa hinn bílinn undir næsta kappakstur. En samtímis þurfti að skipuleggja kappaksturslið. Tucker Burr II var að sjálfsögðu með á nótunum frá byrjun. Hann var fyrsta flokks ekill og var vel þekktur og vel látinn meðal brezkra félaga, auk bess semfaöir hans hafði áhuga á þessu fyrirtæki. Ráð hans komu Vyvian Dayton að góðu gagni á byrjunarstigi niálsins. Miklu máli skipti að fá góðan fyrirliða. Hannvai'ö aö vera tæknilega fi-óður, hafa þekkingu á kappökstrum, hafa foringjaeigirileika og hæfileika til að stjórna mönn- um sem voru eins duttlungafullir og skapmiMir og umferðaleikarar og söngstjörnur. Hann yrði að ráða ökumenn, tilkynna þátttöku bílanna í- keppni, sjá um flutning á faTartækjum og starfsliði, annast vega- bréf og fást við tollinn, fá verkstæði fyrir bílana og gistingu fyrir starfsliðið á hinum ýmsu stöðum og sjá um ótal margt fleira. Svo þurfti að skipuleggja æf- : ! ¦¦'' Annar kafli. Heima við grófirnar var eins og gatan væri tóm. Að undanteknum æstum raddaklið\og fjarlægum véla- dyn, var næstum óhugnanleg þögn. Tveir bílar stóðu enn kyrrir. Blár bíll og grænn — bíll Tuckers Burr, Vélvirkjarnir hlupu aftan að Daytoninum og fóru að ýta, Vélin puðraði ákaft ög Tucker þaut af stað og eltí léstina framundan. Blái bíllinn lét sér ekki segjast við sömu meðhöndlun og honum var ýtt að" heimagróf háns, þar sem hneykslaður bifvélavirki réif af honum vélarhlífina og slengdi henni frá sér með* glamri. ViS; borðið í Dayton grófinni horfði Níck Wesfcing- house'á eftir Tucker þar sem hann hvarf yfir í langa Curva Grande. Svo fór hann inn í grófina og gekk til Wilfreds Kirby. „Hvað heldurðu að hafi verið að?" Wilfred leit með semingi af andliti konu sinnar. Hann hafði horft á svipbrigði hennar þegar fáninn féll og hann vissi að hún tók ekki augun af Richard Lloyd. Hann háfði séð munn hennar opnast, tekið eftir að hnúarnir hvítnuðu þegar hún greip um blý- antinn og hann skildi mætavel óstyrk hennar og kvíða, þegar hún sá að bíll hans tók sig út úr röðinni til að reyna sig við fremstu bílana. „Eg held að bíllinn fyrir framari hann hafi króað hann. Það var ágætt hljóð í vélinni þegar hann fór af stað." Hafi Dayton bíllinn verið framleiðsla verksmiöiu Vyvians, þá var hann ékki síður afkvæmi heila Wil- freds Kirby. Hann hafði teiknað bíl sem hafði staðið sig vel í brezku heimakappökstranum og gert nokkur heimsmet. Vyvian Dayton var nógu sniall til að sjá að hann-ivar einn hinna fremstu ungu bílaverkfræðinga og'hafði beðið hann að teikna bíi fyrir þessa gerð kapp- akstrá. ¦ ¦¦' ¦' '¦¦ "¦¦ ] ¦ ¦ - '¦' ' ' „Framleiðum við vélina sjálfir?" hafði Wilfred spurt. „Það gerum við.Við búum til allt sem okkur sýnist^ sjálfir. Og hvað hráefnin snertir, hefur Birgðamála- ráðuneytið tjáð mér að þeir ætli að úthluta okkur nýjustu málmum óg málmblendirigum í þessum til- garigi, svo aö þú hefur frjálsar hendur." Wilfred hafði aðeins kinkað kolli. Daginn eftir hafði hann birzt á skrifstofu Vyvians með* stóra möppu sem límd vár aftur með límböndum. ,>ú ert iþó ekki búinn?" „Þetta hefur verið tilbúið lengi," sagði Wilfi-ed. „Eg hef alltaf látið mig dreyma um að einhver legði ein- hvern tíma fram efriið í raunverulegan brezkan kapp- akstursbíh Eg hef dundað við þaö síðast liðið ár aö teikna slíkán bíl. Hann kemur til með að kosta mikla periinga." /iÞað skiptir- engu máli," sagði Vyvian. ,iVið höfum iseninganá; Má ég líta á." ijt; „Hverriig lízt þér á?" Wilfred''^lage^ fram spum- ;;iirig,una .hálfri,.kjt^kkustrind siðai*, þegar Vyvj.an lagði •ím sér<tóikningaxnar.¦•..... - . búin ogíixiaður.áiekkt'á'hípttu i vtMjog vel. Eg er árœegífur með íbeirizíi^|Miria.M. ,að ^teikiíi •sé->ofeteikt>eðrt hrá. "•• •.. "•',. ¦.-,;';• = liv^--., ¦¦ ¦ . ¦¦ v f. ¦., ¦: ..: ... •, Kjöthitomœlir er g Kjötliitamælir «r gagnlegur •hlutur, ,bæði fyrir öreyndu hús- móðurina, sem þarf é hjálp að halda, og hinni reyndu, þeg- ar steikja á steik. Kgöthifcamælirinn er settur í isteikina i áður en steikingin hefst. Með .aðstoð hitamæ-lis- ins.; er svo hægt að' .ganga úr ^Bkugga'-um að steikin sé -til, agsmaiin. Framhald af 1 síðu. G. Þorsteinsson, Tryggvi Hciga-' son, Háifdán Sveinsson, Snorri Jónsson, Óskar Halign'msson o» Björn Jónsson. Tvær aöaltillögur Blaðíð hefur aílað ser þeirra írctta af fundum miðstjórnar og efnahagsmáíanefndar Alþýðu- sambandsins, að fram hafi komið tvær aðattillögur. í fyrsta lagi éftirfarandi til- laga, en flutningsmenn hennar voru Eðvarð Sigurðsson, Eggert G. Þorsteinsson, Snorri Jónssoa og Óskar Haligrímsson: „Efnahagsmálanefnd og mið- stjórn.A. S. í. hafa á fundum sínum að undanförnu kynnt sér og rætt tillögur þær í efnahágs- málum, sem ríkisstjórnin nú hyggst leggja íyrir Alb'íngí. Áð- ur hafði sérstaklega verið rætt við stjórn A. S. í. um það at- riði tillagnanna er varðar 5% grunnkaupshækkunina. Að lokn- um þessum athugunum álykta efnahagsmálanefndin 02 mið- stjórnin eftirfarandi: 25 þing A. S. í. lýsti því yfir að gengislækkun. eða aðrar hlið- stæðar ráðstafanir, kæmu ekki til mála sem úrlausn efnahags- málanna. Þær ráðstafanir, sem nú er hugsað að gera hafa á ýmsan hátt,. hliðstæ.ð áhrií og ^engislækkun. Hinsvegar .viiiðist tryggt, að þær hafi ekki í for með sér almenna skerðingu á kaupmætti vinnulauna næstu mánuði. Greinilegt er að þessar ráð- 'stafanir í efnahagsmálunum munu leiða til frekari verðbólgu- þróunar, og eru því fráhvarf frá - þeirri stefnu, .e.r 25. þing A.S. í fagnaði og lýsti fylgi sínu við, og efnahagsmálanefnd og mið- st.iórn A. S. í. síðan hafa ítrekað, þ. e að stöðva verðþensluna. Ráðstafanirnar brjóta því í bága við bá stöðvunarstefnu, er verka- iýðssamfökin og ríkisstjórnin þá tóku höndum saman um. Eínahr.;> -málanefnd og mið- stjóyn A. S. í. vísa því frá sér þ.iT! [fjlogum um ráðstafanir i efca^agsrriá'únumi er nú liggja fj-i.-. þa'i' sem )iær eru ekki í samrænji við það, er síðasta Al- þýó'u. ambandsþing heimilaði þessii p aðiluno að semja um". Við íj.í.'^a tijlögu kom fram brey.tinsárlUia^ga, sem flutt vai af Hálidáni Sveinssyni, Tryggva He.lgasyni, Gunnari Jóhannssyni og Birni Jónssyni. Breytingartil- lagan var samþykkt með 15. atkv. gegn 14. Tillaga þessi er á- lyktun sú sem birt var hér að framan og var hún við afgreiðslu málsins samþykkt með 16 atkv. gegn einu, en 12 greiddu ekki atkvæði, og gerðu flutningsmenn fyrstu tillögunnar, þeir Eðvarð og félagar hans, svofellda grein fyrir atkvæði sínu: „Meðtillögu þeirri er við höf- um. flutt hér, svo og í þeim at- kvæðagreiðslum sem þegarhaía farið fram, ..höfum við markað afstöðu okkar til þess máis er hér -liggur fyrir til afgreíðslu. SjónaTmið okkar hafa-hinsvegar ekki»hlotið meirihlutastuðning, bg sjáum .við því ekki ásuiíðii til að ítreka .afstöðu okk^r.frekai- ,og greiðum-þvi ekki-atkvæði." ¦ .;,;¦„¦.. .1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.