Þjóðviljinn - 13.05.1958, Side 1

Þjóðviljinn - 13.05.1958, Side 1
Þriðjudagur 13. maí 1958 — 23. árgangur — 107. tölublað. Ríkissíjómivi beitir sér fyrir breyt- ingy ákvæða um skattgreiðslu bjóna Mi'Öa breyiingarnar að jbv7 að koma i veg fyrir þann miklamunsem er áskafflagninguhjóna og einsfaklinga ! írá Krúsfjoíf Krústjoff forsætisráðherra Sovétríkjanna hefur ritað Eisen- hower Bandaríkjaforseta bréf, þar sem hann fellst á tillögur Bandaríkjamanna um að tækni- sérfræðingar verði látnir athuga tillögur Bandaríkjanna um sam- komulag um að hætta ti’raunum með kjarna- og vetnisvopn. Krústjoff kveðst ekki vena trúaður á að þess konar athug- anir myndu bera árangur, en kvað Sovétstjórnina vilja rejma •alla möguleika til samkomulags. í gær voru lag-'ðar fram á Alþingi tillögur, sem ríkis- stjómin stendur að, varðandi skattgreiðslu hjóna. Til- lögumar eru miðaðar við að koma í veg fyrir þann mikla mun sem er á skattgreiðslu hjóna og einstaklinga með því að: 1. A& hœkka persónufrádrátt aUra hjóna svo að hann %\erÖi jafnhár persónufrádrœtti tveggja einstaklinga. 2. Að heimila konu, sem vinnur utan heimilis, aö draga 50% frá skattskyldum tekjum eða telja fram sérstaklega fil skatts. 3. Að heimila að meta út úr hreinum tekjum hjóna hlut konu, er vinnur með manni sínum að öflun óað- greindra, skattskyldra tekna, og draga 50% frá þeim hlut, áður en skattur er lagður á tekjur hjónanna. Tillögur þessar eru fluttar af fulltrúum vinstriflokkanna í fjárhagsnefnd neðri deildar, eft- ir tilmælum ríkisstjómarinnar, sem breytingatillögur við frum- varp það til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt og eigna- skatt er nú liggur fyrir þinginu. Tillögur þessar voru samdar af sérstakri nefnd, sem var falið að athuga skattamál hjóna á sl. ári, en í néfndinni áttu sæti Adda Bára Sigfúsdóttir veður- fræðingur, Guðmundur Þorláks- sön loftskeytamaður, Karl Kristj- .ánsson aíþingismaður, Magnús Guðjónsson. lögfræðingur og Val- borg Bentsdóttir skrifstofustjóri. Frádráttur — sérsköttup Meginákvæði tillagnanna eru svohljóðandi: „Nú vinnur gift kona, sem er samvistuni við mann sinn, fyrit skattskyldum tekjum, og eiga þá hjónin rétt á því, að dregin séu 50% frá þeim tekjum henn- ar, áður en skattgjald er lagt á tekjur hjónanna, enda sé tekn- anna ekki afiað hjá fyrirtæki, sean hjónin — annað hvc.rt eða hæði. — eða óf járráða börn þeirra eiga eða reka, að vemlegu leyti. Þegar gift kona gengur til verka að atvinnurekstri með nianni sínuni — og atvinnurekst- uritm er að verulegu leyti eign þeirra — annars hvors eða beggja — eða ófjárráða barna þeirra, eiga þau rétt á því, að metinn sé hlutur konmmar af sameiginlegum hreinum tekjum Brezk bfaðain- mæli um land- helgismálið Á 5. síðu Þjóðviljans eru í dag birt nokkur ný firezk blaðaummæli varðandi land- helgismálið, m.a. viðtal brezks blaðamanns frá Man- chester Guardian við Her- mann Jónasson forsætisráð- herra. hjónanna — miðað við beint vinnuframiag hennar við öfjun teknanna — og dregin 50% frá hlut hennar, áður en skattgjald er lagt á hinar sameiginiegu tekjur hjónanna. Aldrei kemur þó hærri hlutui- til greina sem frádráttarstofn en sem neinur tvöföldum persónufrádrætti kon- unnar. Ef einstæðir foreldrar eða aðr- ir einstaklingar halda heimiii og framfæra þar skylduómaga sína, mega þeir draga frá skattskykl- um tekjum upphæð, sem nemur hálfum persónufrádrætti hjóra og þríðjungi af persónufrádrætti ómaga á heimilinu. Nú aíllar ko(na altattslcyldra tekna með vinnu simti utan fyr- irtækis, er hjónin annað livort eða bæði — eða ófjárráða börn þeirra eiga eða reka að verulegu leyti, og hagfelldara er fyrir lijónin, að þær tekjur séu sér- staklega skattlagðar', en að frá- drátturimi sein j-liður 10. gr. lieiniilar, gildi um þær, og geta þá hjónin krafizt þess, að skatt- gjald þeirra verði lagt á skv. G. gr. I. a. Sé það gert, skiptist sameiginlegur ómagafrádráttur til helminga milli hjónanna. «>- Frá éeirfoinym í Líbanon A myndinni sjást angir I.íbanon- búar ráðast gegn einum af skriðdrekum stjórnarinnar. Knda þótt fólkið sé óvopnað, lætur það sig elcki snuna um að ráðasfc gegn bryndreknm með grjótkasti. — Sjá frétt á 12. síðu.. Lög um bráðabirgðastöðvun á tollafgreiðslu samþykkt í gær í gær voru samþykkt á Alþingi lög þess efnis, að frá Annar frádráttur en personuleg Qg meg deginum í dag fram á laugardag skuli tollstofn- ,l Uammmwmw nrr rvaneÓMnfm _ u anir ekki taka við skjölum til tollaafgreiðsiu á aðfluttum vörum. gjöld konunnar og persónufrá dráttur telst við útreikningimi hjá eigimnanninum“. Mikið ósamræmi í greinargerð segir nefndin, sem samdi frumvarpið m.a.: Framhald á 3. síðu. stjérnarmyssdsiii Pflimlin, forsætisráðherra efni Katólska flokksins í Frakklandi lét í gær í l.jrs þá von sína, að ha.nn Ttiimi geta lagt fram róðherralis^a sinn fyrir þingið í dag og bcð- ið traustsyfirlýsingar. Alsír-málið er enn sem fvrr aðalvandamálið. Pflimlin hefur gefið í skyn að hann sé því fylgjandi að Frakkar haldi á- fram baráttunni í Als;r, en iiann vill nota hvert tækifæri sem gefst, til að ná samkomu- iagi um vopnahlé. Samtök hægri mnnna í Frakklandi hafa boðað til fjöldafunda í París og í Alsír- borg í dag, til þess að mótmæla stefnu Pflimlins í Alsír-málinu. Efnahagsmálaírumvarp- ið verður lagt f ram í dag Frumvarp ríkisstjórnarinnar um nýjar aðgerðir í efnahagsmálum mun koma fram á Alþingi í dag. Þetfca cr mildll frumvarpsbálkur, sem gerir í senn ráð fyrir breytingum á nppbótum til útflutningsatvinnuveganna og auknum tekjiun í ríidssjóð, ásamt nokkriun fleiri íi triðum. Friunvarpið kemur til fyrstu umræðu í neðri deild á inorgun. Svohljóðandi athugas. fylgdiþriggja umræðna í efri deild og lagafrumvarpinu, sem var lagt fyrir neðri deild þingsins í gær: „Þar sem gert er ráð fyrir að næstu daga verði sett lög, sem meðal annars fela í sér hækkan- ir á aðflutningsgjöldum, þykir með tilvísun til 10. gr. laga nr. 90 1954, um iollskrá o.fl., rétt að setja ákvæði um bráðabirgða- stöðvun á tollafgreiðslu, og er frémvarp þetta þess vegna bor- ið fram“. Við 1. umræðu málsins i neðri deild mælti Eysteinn Jónsson fjármálaráðherra fyrir frum- varpinu í örstuttri ræðu og Ólaf- ur Thors sagði nokkur orð, en síðan var málið tekið fyrir á aukafundum til annarrar og þriðju umrætSu í deildinni og samþykkt sem lög. Um liélgina %oru stöðugir föndir um laiulhelgismál- ið, bieði innan rikis- stjórnarinnar og- með land- helgisnefndinni og embætt- mönnuiú þcim sem tóku þátt í ráðstefnunni í Genf. í landhelgisnefndinni eiga sæti einn fulltrúi frá hverjum þingfloldd, Karl Guðjónsson frá Alþýðubandalaginu, Guð- mundur I. Guðmundsson frá Alþýðuflokknum, Gís.i Guð- mundsson frá Frainsóknar- ftokkmun og Magnús Jónsson frá Sjáifstæðisflokknum (sem varamaður Sigurðar Bjarna- sonar seni hefur dvalizt er- lendis að undanföinu), og er það eitt verkefni nefndarinn- ar að freista jiess livort ekki sé unnt að fá algera sam- stöðu allra þingflokka um Ferð Vorosiloffs var frestað Utanríkisráðuneyti Júgóslavítt tilkyimti fomilega í gær að fyrirhugaðri heimsókn Vorosi- loffs forseta Sovétríkjanna til Júgóslavíu hafi verið frestað um óákveðinn tíma. Orsök var ékki tilgi’eind. Heimsókn Vorosíloffs átti a& vera endurgjald fyrir heimsókii Titos foœeta Júgóslavíu til Sovétrikjaima. fyrir tveim :ár-~» um. Mikill kosninga- sigur kommunista Fregnir hafa nú borist af kosningunum í Laos í Indó- kína, en kosningar fóru þar fram fyrra sunnudag. Komm- únistaiflokkurinn, Neolao Hak- sat, thefur unnið mikinn kosn- ingasigur. Miklar líkur eru fyr- ir þvi að flokkurinn hljóti hreinan meirihluta. á þingi, en ótalið er enn í nokkrum kjördæmiun. Flokkinn vántar nú aðeins tvö þingsæti til :að atriði teknar í dag eða á’fá hreinan meirihluta. Fóringi morgun og reglúgerðin birt1 kommúnista er Souphanáuvong, eftir fáeina ilaga- iprins, frændi konungsins. stakkun landhidginnar f 12 míiur. í gærdag héldu þing- l'iokkarnir aliir fimd um landhelgisinálið. 1 gærkvöld var svo enn fuiidur innan rfk- isstjómarinnar um málið. Væntanlega verða lolta- ákvarðanir rnn t'ramkvæinda-

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.