Þjóðviljinn - 13.05.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 13.05.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur, 13. maí 19g8 * I dag er þrið judagurinn 13. Kyennadeild Slysavarnarfél. maí — Servatius — 133j Félagskonur eru vinsamlegast songkórs dagur ársins — Tungl hæst á tofti kl. 9.34 — Árdegis háflieði kl. 2.43 — Síðdegis- háflæði kl. 14.33. ÚTVARPIÐ I DAG 19.30 Tónleikar: Óperettulög. 20.30 Erindi: Bretar og stór- veldapólitíkin í upphafi 19.. aldar; II. (Bergsteinn .lónsson kand. ma^;.). 21.00 Tónleikar: Hljómsveit Tónlistarskólans í París leikur verk eftir De- bussy; Jean Forunet stjcrnar. 21.30 Útvarpssagan: „Sólon íslandus". 22.10 íþróttir (Sigurður Sig- urðsson). 22.30 Þriðjudagsþátturinn. — Jónas Jónasson og Hauk- ur Morthens hafa um- sjónina með höndum. IJtvarpið á morgun 12.50—14.00 „Við vinnuna". 19.30 Tónleikar: Óperulög (pl.) 20.30 Lestur fornrita: Hænsna- Þóris saga: I. (Guðni Jónsson prófessor). 20.55 Tónleikar: Stefan Ask- enase leikur noktúrnur eftir Chopin (plötur). 21.10 Erindi: Draumur og veruleiki (Bergsveinn Skúlason). 21.35 Tónleikar (nlötur): Ben- venuto Cellini, forleikur eftir Berlioz. 21.45 Uoplestur: Hugrún les frumort kvæði. 22.10 Erindi: Hirðinsr æðar- varpa. og æðardúns (Öl- a.fur Sigurðsson hóndi á Hellulandi). 22.35 foienfckH dæfnirlögin: MsubíVttur S.K.T. — hl.iómsveit Magnúsar Ein- arssonar leikur. Söng- konur- Adda Örnólfs rvor Didrio Jóns. Kynnir .Baldur Hólmgeirsson. DAGSKRÁ ALÞINGIS |>riítí>iflo(rinn L3. msí 1958, klukk*™ 1 30 iniðdegis Efri deild: 1. Einkalevfi til útgáfu ahnan aks. frv. — 3. nrar. 2. Hlutatrvggineasjóður báta- útvesrsin:. frv. — 3. imir. 3. Sýsluvegasjcðir, frv. — 2. umr. Neðri deild: .1. Tekiuskattur o<r eignar- skattur. frv. — 2 umr. 2. Tekiuskattur oe PÍKnar- skattur, frv. — 2. urar. Ef leyft verður. minntar a bazar kvennadeildar Slysavarnarfé- lagsins sem haldinn verður í Grófinni 1 næst komandi föstu- dag . og vinsamlegast komið munum í verzlun Gunnþórunn- ar Halldórsdóttur. Munið bazar Hvítabandsins í dag kl. 3 e.h. umi 7. þ.m. áleiðis til Reykja-! víkur. Kare er í New York. Thermo er í Boulogne. i ' ' ':. Bifreiðaskoðunin I dag, þriðjudaginn 13. maí, eiga eigendur bifreiðanna R-3451 — R-3600 að koma með þær til skoðunar. Á morgun, miðviku- dag, á að koma með R-3601— R-3750. Skoðunin fer fram hjá bifreiðaeftirlitinu að Borgartúni 7 kl. 9—12 og J.3—16.30. Sýna* ber fullgild ökuskírteini og skil- ríki fyrir greiðslu bifreiðaskatts og vátryggingaiðgjalda fyrir 1957. ÝMISl F r. T - Kvenféíae: LítUííH wessókwir í>ær knnii'" «em æt'a að gefa 'kðki"* p kflffisölu félairsins á noostisnino'íirdpp' em bfðnar að komp möð bsð á miðvíku- dae-skv'-'M kl. 8—10 í kirkju- kjallarann. 'Síietnrvfr-f.la er í Ingólfs Ao.óteki, simi 11330 Slvtjnvarðstofan { Hf,l'1«uve>",idtirstnðinni er oo- in ð.'Ww tsAlflrhri'tipínn. Lækna- vörður LR. fvrir viiianir er ð mm& «tað frá kL 18—8, sími 1-50-30. Slökkvístöðin, sími 1-11-00. 3Víænusóttarbólu**»tning í Hellsuveradarstöðínrii Opið aðeins: Þriðiudaga kl. 4— 7 e.h. ofr laugardaga kl. 9—10 fyrir hádegi. SKIPIN Eimskip^ Dettifoss fór frá K-höfh 11. þm. til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Vestmannaeyjum til Rott- erdam, Hamborgar og Hamina, 10. þ.m. Goðafoss fór frá Rvík 6. þ.m. til New York. Gullfoss fór frá Leith í gær til Reykja- víkur. Lagarfoss fer frá Reykjavík um hádegi í dag til Keflavíkur og þaðan til Hald- en, Wismar, Gdynia og Kaup- mannahafnar. Reykjafoss fór frá Antwerpen 11. þ.m. til Hamborgar og Reykjavíkur. Tröllafoss er í Reykjavík. Tungufoss fór frá Isafirði í gær til Sauðárkróks, Sigluf jarð- ar, Akureyrar og Hásavíkur. Skipaútgerð ríkisins Esja er á Austfjörðum á norð- urleið. Herðubreið kom til Reykjavíkur í gær að vestan úr hringferð. Skjaldbreið fer frá Reykjavík kl. 17 i dag vestur um land til Akureyrar. Þyrill er í Reykjavík. Skaft- fellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS Hvassfell er í Ventspils. Arnar. fell fór frá Hafnarfirði 11. þ.m. áleiðis til Rauma. Jökulfell er í Riga. Dísarfell er í Riga. Litlafell er í olíuflutningum á Norðausturlandi. Helgafell 'fór fi'á Reykjavík 10. þ.m. áleiðis til Riga, .Hamrafell fór frá Bat- , Leiðrétting Enda þótt þess gerist kahhske ekki þörf gagnvart þeím sem þekkja til-í -Heiðm.örk, né hinná sem lesið hafa aðrar tölur, í spjallinu um Heiðmörk i Þjóð- viljanum á sunnudaginn, er rétt að leiðrétta eina prent- villu. Þar átti að standa að alls hefðu verið gróðursettar í Heiðmörk 870 þús. plöntur, ekki 170 þús. Sú spurning gengnr nú manna á meðal, hvort Bjanu aðalrit- stjóri hafi farið til Frakklands til að mynda þar stjórn, eða til að berjast fyiir hugsjónum sín- um suður í Alsír. Bæjarbókasafnið Reykjavíkur | Þingholtsstræti 29 A er opið til utlána álla virka daga kl.; 14—22 nema laugardaga kl. 13—16. Lesstofan opin alla virka daga kl. 10—12 og 13—19. Útibúið Hólmgarði 34 er opið til útlána fyrir fullorðna mánudaga kl. 17— 21, miðdkudaga og föstu- daga kl. 16—19. Útlán fvrir börn eru mánudaga, miðviku- daga og föstudaga klukkan 17—19. 1 jáka brottfararpréfi ¦ ¦ GESTAÞRAUT Framha'd, aí 12, síðu. Jön Einarssón, ritey Suður-Þing. Jón Kristinn Gíslason Hafnarfii"ði Jón Kristinn Pálssozi Seyðisfirði Jón Bergmundur Ögmundsson, Ólafsvík Jónas Ragnar Franzson Akureyri Kristján Isak Valdimarsson Akureyri Kristján Örn Þórhallsson Hjaltejrri Magnús Stefánsson Vestmeyj. Pétur Þorfhmsson Raufarhöfn Ragnar G. Zophanlasson Akureyri Guðbjartur Mchard Sighvats. Vestmannaeyjum Sigtryggur Benediktz Hornafirði Friðrik fíigurður Kristjánsson Ólafefirði Sveinn Gai'ðar Gunnarsson Grundarfirði Sverrir Guðlaugsson Hafnarf. Willard Fiske Ólason, Grímsey Þórarinn Bjarnason Hafnarfirði Þorvaldur (Benediktsson HafnaiTfirði Þráinn ögmundsson, Dalvík örn Erlingsson, Garði Fannannapróf: Behedikt Gunnar' Guðmundssoa Reykjavík- , .¦ ¦-,.;' . ,; j Einar., Haraldsspn, Reykjay|k Gísli Halldór Jónasson, . Grétar Hjartarson, Reykjáyík Guðlaugur Gíslason, Reykjayík Haraldur -Alfred Kristjánsson, Reykjavík Helgj Guðjónsson, Reykjavík Höskuldur Skarphéðinsson Bíldudal Ingi Þorgrímur Pétursson, Vestmannaeyjum Jón Berg Halldórsson Vestmannaeyjum Jón Þór Karlsson Borgarnesi Kristján Sveinsson, Rej-'kjavik Magnús Eymundssoh, Reykjay. Páll Gestsson, Reykjavik : , Pálmi Steinar Sigurbjörnsson Reykjavík Sigurður Hallgrímssoh Grafarnesi Grundarfirði ; Sigurjón Hannesson, Reykjav, Sveinn Hólm Valdimarsson Skagaströnd Örlygur Kr. Ingólfsson Akureyri Slápstjórapróf á varðskipam ríkisins: Framhald. á ll..=síðu. , Söluskattur Skerið út í pappa þrjár efstu myndimar og reynið síðan að setja stykkin þrjú eins sam- an og sýnt er á neðstu mynd- inni. Lausn á 8. síðu. Dráttarvextir falla á söluskatt og útflutningssjöðs- - gjald, svo og farmiða- og iðgjaldaskatt samkv. 20.— 22. gr. laga nr. 86 frá 1956, fyrir 1. ársfjórðung 1958, hafi g-jöld þessí ekki verið greidd í síðasta lagi 15. þ.m. Að þeim tmia liðnum verður stöðvaður án frekari aðvönrnar atvinnureksttir þeirra, sem eigi hafa þá slrilað gjöldunum. Reykjavffcv 12. mai 1958. Mlstjomsloiifstofan, Arnarlivoli.. HmfmhmnéiB hefur hmwm í Góðtemplaráhúsinu kl, 3 e.h. Margir ágætir munir. M.a. ytri og innri fatnaður á börtt, Mildð úrrol -¦- - „Við verðum þess vegn» að ályktii. að -maðurinn yðar og ¦íéUíil hans hafi farið með; um viJja eða nauðugir. f nótt lagði bátur héðan úr höfninni. Um borð í fcann vorti finttir stúikuunl, sesn er foringi bófa- - tveir iSauðadnikknir nieiii 6* flokkslns, aiUMtíS hyort af fr.iálsT^ nieð bonuni for díka kaiavimi Pakuibaro með ailan sinn út- búnað, Við gea-ðum það að yf-jT irlöffftu iráði íið. 16k>x ekki höiu- öinL'? Prof«sswfa«j,''.*«oti *&*&& fingrinum á sjókort, er !á fyrfa' franian haun. „Hér liggur flak- ið. Þangað hafa Ibófarojr ái-. reiðaniega, haldið stytalWi'ifcíjL^'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.