Þjóðviljinn - 13.05.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 13.05.1958, Blaðsíða 5
 Þriðjudagur 13. maí 1958 — ÞJÓÐVILJINN —(5 Brezk blöB staSfesfa fregnir af fiiraunum Selwyns Loyds fil a3 siga öllum aBildarrikjum Atíanzbandalagsins gegn Islendingum Fr-éttamönnum brezkra blaða sem fylgdust með störf- nm ráðherrafundar Atlanzbandalagsins í Kaupmanna- fröfn ber saman um að Selwyn Lloyd, utanrikisráðherra Bretlands, hafi lagt ríka áherzlu á að' fá hina utan- xíkisráöherrana til að reyna að koma í veg fyrir aö íslendingar stækkuðu landhelgina. Fréttaritari The Times sagði þannig frá: „Brezkir fulltrúar hafa vakið athygli á viðleytni mr. Lloyds, wieð viðræðum við ýinsa ráð- íierra hér, til áð fá ísland til að Ilætta við að lýsa yfir 12 imílna fiskveiðitakmörkum. Benc er á, að einhliða aðgerðir Is- íands myndu leiða til alvarlegs ástands, o.% að ekki verði kom- izt hjá ívilniinum. Haldið er fram að íundur fœrri ríkja en tóku þátt í Génfarráðstefnuimi ftil að ganga frá samhentri stefnu efnahagsaðstoðar við Is- íand ímuni vera bezta leiðin til að vernfla hagsmuní Islands og (Atlahz) bandalagsins í heild". Aðrir fréttaritarar brezkra blaðá í Kaupmannahöfn hafa -injög svipaðá sögu að segja. Fréttaritari Daily Express seg- ir þannig: „Mr. Selwyn Lloyd hefur háð harðvítuga baráttu að tjalda- baki fyrir fiskiflota Bretlands. Hann hefur átt áriðandi við- Fuchs og félagar komnir heim Dr. Vivian Fuchs og leið- an.grursm.enn hann, sem fyrstir ¦manna fóru þvert yfir Suður- heimskautslandið, komu aftur til Bretlands í gær. Þeir ferð- uðust með skipi frá Nýja-Sjá- landi til Bretlands og stigu á land í Southampton. Þar var þeim innilega fagnað, og einnig í London, en þangað komu þeir með sérstakri lest. Öeirðir í Líbanoíi Framhald af 12. síðu. Baniás í Sýrlandi, en þangað verður olíunni nú dælt. Fréttaritari brezka útvarps- ins í Beirut sagði í gær, að stjórnarandstæðingar væru farnir að hlaða götuvigi i borg- inni. Mikið herlið er á ferli í borginni. Skriðdrekar stjórnar- ínnar aka um strætin og einn- ig brynvarðar bifreiðar með ftermönnum, sem vopnaðir eru vélbyssum. 1 Kairó fóru um 300 stúd- entar frá Libanon, sem stunda nám við háskólann í Kaíró, kröfugöngu til sendiráðs Líban- •ons þar í borg og hrópuðu. Nið- ur með stjórn Solh! (forsætis- ráðherra) -— og lengi lifi Nass- er og Sameinaða Arabalýðveld- ið! Ríkisstjórn Líbanons hefur ilokað landamærum Líbanons og Sýrlands,. sett útgöngubann í ræður við alla hina fjórtán ut- anríkisráðherra hér — þ.á.m. ráðherra. is"ia.nds. Guðmund Guðmundsson". Og enn<s&gir...fcéttfa-;tarmn: „Áður en mr. Lloyd flaug heim í kvöid hafði hann gefið mr. Guðmund.sson það fyllilega í skyn að ef' rikisstjórn íslands gerir slí'ka ráðstöfun (stækkar landhelgina),. muni 'Bretland bregðast kröftuglega við. Mér skilsfc að brezka sjónar- skjóía, til fámemiari og við-að múta eða ógna íslendingum ráðanlegri alþjóðaráðstefnu enmeð einhverju móti til að hætta þeirrar sem lognaðist úfc af ívið stækkun landhelginnar. Genf. Honum segist þánnig frá: Brehir gætu þá verið reiðu- „Mr. Seiwyn Lloyd, utanrík- búnir (il að bjóða Islandi saun-isráðheira Bretlaiids, hcíur gjarna tilslökun. sennilega þa.ggað iisður iHdeiI- Flestir iitanríkisráðhCrrainirnr innan Atlan/.baiidalagsins út virðast hafa tekið vel í mála-af Isiaudi, sem ógnað er af leitanir mr. Lloyds. kommúnistum. En ég varð vaa* við nokkurn Hann bar fram áæthm um jRussa afturreka", lýkur á þess ótta meðal bandarískrai.st.jóm-efnal»gftaðjitqð,_>viö tslendinga, Uim orðum: arerindreka sem hér eru stadd-miunstu og norðiægiistu af 15 „Mr. Lloyd hefur tekizt að ir xi& að deilan harðni svo aðbandamönnum Atlanzbanda- jsannftera baiidamenn sína í ísland kymú að ákveða¦ aðlagsins, þegar utaiiríkisráðherr- | Atlanzbandalaginu um að því segja skilið við Atlan/.banda-ar vesturveidánna komu aftur lagið." sainan á fund hér í dag (s.l. Frásögn fréttaritara Dailymiðvikudag). Mail er einnig mjög á sömu Áætluninni ¦ er ætlafi að gera leið. Hann reeðir einnig um fyr-ísiand óháðara fiskveiðum, eimi Fela á nefntl Atíanzbandalags- ins að ganga t'rá einstökum at- riðum hið alba bráðasta. 130.000 íslendingar kuniia að segja skilið við bandalr.^ vest- urveldamia ef bandamenn láta ekki strax til skarár skríða". Frétt Daily Mai! sem birt var undir fyrirsögninni: „Aætl- un um aðstoð við ísiand gerir miðið sé, að málinu eigi að irætlanir Breta um að reynaarðbléfú atvinnugrein þess. Brezkur bíaSamaBur rœSir landheíqí v'íd Hermann Jónasson forsœfisráSherra mö „Það getur ekki verið neitt svigrúm til málamiðlun- ar'.', sagði forsætisráðherra íslands við mig i Reykjavík í gær, „í máli sem varðar líf eða dauða þjóðarinnar". Á þessa leið hefst skeyti, dag- „í þessu íslenzka skaplyndi, sett á Akranesi, sem birtist í enska blaðinu Manchester Guardian 7.. þ.m. Skeytið er frá James Monis, sem blaðið sendi hingað til Iands til að kynna sér viðhorf Islendinga til landhelgismálsins. Morris hefur meðal annare átt viðtai við Hermann Jónasson forsætisráð- herra. „Við þurfum tólf mílna land- helgi, annars fáum við engan fisk", hefur Moixis eftir „yf- irlætislausum fískimanni á Akranesi" og segir að í þessum tilsvörum felist kjaminn í rök- semdum íslendinga fyrir út- færslu fiskveiðilögsögunnar. Sé hömlulausri veiði haldið áfram muni fiskimiðin eyðast: „Það fer fyrir okkur eins og Færeyjum", sagði forsætisráð- herrann, „fólkið hérna verður að fara til annarra landa til að fá vinnu". „Við megum ekki alltaf vera upp á stríð og köld stríð komnir" „Forsætisráðherrann hefur þessari eylenzku þvermóðsku, er eitthvað skylt þráu stolti Búans, blindri rökhyggju ísra- elsmannsins og vottur af stór- fengiegri lítilsviröingu Frakk- ans. Þegar ég minnti forsætis- ráðherrann i gær á, hversu einangrað ísland er. nú frá ná- grönnum sínum í Vestur-Evr- ópu, svaraði hann með víkings- legri handhreyfingu: ,,Á myrk- um og erfiðum öldum höfum við neyðzt til að reiða okkur á sjálfa okkur. Ef illa fer og við missum sjónar á gömlum vinum, verðum við að taka því." stafi miklu meiri hætta frá Sovétríkjuniiin en frá Islandi. Vestrænir stjcrnarerindrekar segja að mr. Lloyd hafi ekki verið myrkur í máli í einkavið- töluni sínum hér. Alleiðingin er sú að öll áhrifaríki Atlanz- | bandalagsins eru nú að leggja í að íslaudi að hugsa sig um ' aftur". Málgagn brezkra útgerðar- manna Fishing News (9. maí) hefur svipaða- sdgu að segja: „Mr; Lloj'd hefur verið að grafast fyrir um það hjá öðr- um Atíanzríkjuin hver myndu verða viðbrögð þeirra við hót- un íslendinga. Hann ræddi mál- ið á einkafundi með herra von, Brentano, utanríkisi'áðherra Vestur-Þýzkaiands, sem lýs.ti yfir stuðningi sínum (við mál- stað Breta). Hann ræddi einn- ig við utanríkisráðherra Noregs og ttalíu. Svæðisráðstefnan sem Sam- bandi brezkra togaraeigenda er umliugað mn að ráðherrann kalli saman myndi ná yfir Is- land, Noreg, Rússland, Græn- land og Kanada". Bretarhælasty leiki á hndhel r að þeir isgæzluna Segjast nota sérstakt dulmál sem gerir togurum þeirra fært að kamast undan Brezkir togarar hér við land nota sérstakt dulmál sin á milli til aö vara hver annan við íslenzku varðskipun- um, segir brezkur blaðamaður, sem er nróðugur yfir hve vel Bretum tekst að leika á íslenzku landhelgisgæzluna. Blaðamaður þessi, Veron Armstrong, var sendur með brezkum togara, Norchern ,Star, á íslandsmið af blaði sínu . Daily Express fyrir nokkrum huga efnahagsaostoðu landsins-,.. . ., , - i .,1 • t., ¦ tt dogiim, augsymlega vegna þess í heild , segir Morris. „Hann » „ .., , . , , . . u . .„ , ^. , .v » ,..'. * að frettnæmlegt þykir a þeim vill bæta fis'kveiðaaðstoðu Is- ,.A , ,, , ,. , , . ^..sloðum um þetta leyti. ¦ lendmga, svo að þeir verði ekki lengnr eins háðir fé sem Dulmál togaranna þeim áskotnast frá bandarísku 6. maí birtist frétt frá hon- herstöðvunum hér. „Við getumum í Daily Express undir fyr- ekki allltaf verið upp á stríðirirsögn: „Varðskip Iúta í eða köld stríð komnir. Hvaðalægra haldi fyrir diihnáli rétt höfum viö til að færa úttogaranna". Fréttin var send Iaudhelgina? Nú, a.uðvitað réttdaginn áður frá togaranum sem þjóðar til að lifa!", liefurþá var staddur undan austur- Beirut og Tripoli og innleitt blaðamaðurinn eftir Hermanniströndinni. ritskoðun í landinu. Jónassyni og segir síðan: Fréttamaðurinn segir: „Brezkir togaras'kipstjórar nota sitt eigið sérstaka dul- mál til að leika á fslenzku varðskipin. Ég fylgdíst með ratsjá okk- ar í nótt þegar nokkrir tog- arar voru að veiðum við land- helgislínuna í veiðiþjófatungl- skini („a poacher's moon"), en sjórinn lygn eins og myllu- tjörn. Þá heyrðust tirgandi röddu .úr útvarpinu aðvaranirnar sem sendar eru £rá skipi til skips: „Svarbklæddi maðurinn að koma. Svipur á leiðinni. Und- arlegur náungi stefnir í átt til þín" (Þetta er lausleg þýð- ing á dulmálinu sem hljóðar þannig á ensku: ,,Man in Blacfe coming. Phantom on his way. Queer Fella heading belly to ground toward you".) Sigldu burt Togurunum tókst að koma sér vel út fyrir takmörkin áð- ur en varðskipið kom á vett- vang. Rennilegi, grái íslendingur- inn hvarf í austur, en ég fylgd- ist með í ratsjánni þegar tog- arar okkar héldu aftur inn til lands. Þremur klukkustundum síðar laumaðist varðskipið ljóslaust að óvörum utan af hafi. En ratsjár togaranna höfðu tekið efiir því og enn einu sinni bjargaði dulmálið þeim frá þvi að lenda í deilum".

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.