Þjóðviljinn - 13.05.1958, Page 5

Þjóðviljinn - 13.05.1958, Page 5
Þriðjudagur 13. maí 1858 ÞJÓÐVILJINN —(5 Breik blöS sfaSfesfa fregnir af filraunum Seíwyns Loyds fil aÖ siga öllum aÖildarrikfum AflanzbandaJagsins gegn Islendingum Fi'éttamönnum brezkra blaða sem fylgdust með störf- 'um ráöherrafundar Atlanzbandalagsins í Kaupmanna- höfn ber saman um að Selwyn Lloyd, utanríkisráðherra. Bretlands, hafi lagt ríka áherzlu á aö fá hina utan- Tíkisi*áöherrana til að reyna að köma í veg fyrir að stækkuöu landhelgina. íslendingar Fréttaritari The Times sagði þannig frá: „Brezldr fulltrúar hafa vakið athygli á tiðleytni mr. Lloyds, með viðræðum við ýmsa ráð- fterra hér, til að fá ísland lil að hætta við að lýsa yfir 12 fiskveiðitakmörkum. Bení er á, að einhliða aðgerðir Is- iands myndu leiða til alvarlegs ástands, o.g að ekki verði kom- iizt hjá ívilnunum. Haldið er ffram að fundur færri ríkja en téku þátt f ííénfárráðstefnunni ftil að ganga frá samhentri stefnu efnahagsaðstoðar við ís- fand muni viu-a bezta leiðin til að vernda hagsmuni Islands og (Atlániz) báhdalagsins í heild“. Aðrir fréttaritarar brezkra 'bíaða í Kaupmannahöfn hafa anjög svipaðá sögu að segja. Fréttaritari Daily Express seg- ir þannig: „Mr. Selwyn Lloyd hefur háð ha.rðvítuga baráttu að tjalda- baki fyrir fiskiflota Bretlands. Ha.nn hefur átt áríðandi við- Fuclis og félagar komnir heim Dr. Vivian Fuchs og leið- angursmenn hann, sem fyrstir manna fðru þvert yfir Suður- heimskautslandið, komu aftur ti.l Bretlands í gær. Þeir ferð- uðust með skipi frá Nýja-Sjá- landi til Bretlands og stigu á 'Jand í Southampton. Þar var 'þeim innilega fagnað, og einnig í London, en þangað komu þeir með sérstakri lest. Óeirðir í Líbanon Framhald af 12. síðu. Banias í Sýrlandi, en þangað verður olíunni nú dælt. Fréttáritari brezka útvarps- ins í Beirut sagði í gær, að stjómarandstæðingar væru farnir að hlaða götuvígi í borg- inni. Mikið herlið er á ferli í 'borginni. Skriðdrekar stjórnar- iimar aka um strætin og einn- ig brynvarðar bifreiðar með bermönnum, sem vopnaðir eru vélbyssum. í Kairó fóru um 300 stúd- entar frá Líbanon, sem stunda nám við háskólann í Kaíró, kröfugöngu til sendiráðs Líban- ons þar 1 borg og hrópuðu. Nið- ur með stjórn Solh! (forsætis- ráðherra) — og lengi lifi Nass- er og Sameinaða Arabalýðveld- ið! Ríkisstjórn Líbanons hefur ræður við alla hina fjórtán ut- anríkisráðlierra hér — þ.á.m. ráðherra. fsiands, Guðmund Gu ðmu nd sson“. Og enn g.j.gii,-.,fi;étt.r.ritarhm: „Áður en mr. Liovd flaug heim í kvöld hafði hann gefið mr. Guðmundsson ]iað fyllilega í skyn að ef ríkisstjórn íslands gerir slí'ka ráðstöfun (stækkar landhelgina), muni ’Bretland bregðast kröftuglega við. Mér skllst aft brezba sjónar- miðið sé, a,ð málinu eigi að skjóta, tíl fámeiuiarj. og við-að nuite eða ógna íslendingum Fela- á. nefnd Atlanzbandalags- ráðanlegri alþjóðaráðsjtefnu ennieð einhverju móti til að hætta i ins að ganga frá einstökum at- þeirrar sein lognaðist úfc af ívið stækkun landheiginnar. | riðum hið allra bráðasta. Oenf. Honum segist þannig frá: I 130.000 íslendingar kunna að Brefcstr gætu þá vorið reiðu- „Mr. Seiwyn Lloyd, utanrík- segja skilið við bandalr.g vest- búnir til að bjóða islandi sann-isráðberra Bretlands, hcfur | urveldanna ef bandamenn láta gjarna tilslökun. sennilega þa.ggað niður illdeil- ekki strax tii skarar skríða“. Flestir utanríkisráðhérrarnirur innan Atlanzbandalagsins út; Frétt Daily MSi! sem birt virðast liafa tekið vel í mála-af íslandi, sem ógnað er aflvár undir fyrirsögniuni: „Áætl- leitauir ntr. Lloyds. kominúnistum. jun um aðstoð við Isíand gerir Eu ég varð var við nokkurn Hann bar íram áætlun um; Rússá aftnrreka“, lýkur á þess- ótta nteðal bandarískra .stjóni-efiiaJtagfiað.ís.tq(i.>v'!ð JslendingaJum oroum: arerlndreka sem. hér eru stadd-minnstu og norðiægustu af 15 „Mr. Lloyd hefur tekizt að ir við að deilan harðui svo aðbaiulamönnum A'tlánzbanda- i sannfæra bandamenn sína í íslaitd kynni að álcveða aðlagsins, þegar utann'kisráðlierr- | Atlaiizbandalaginu mn að þvt segja skilið við Atlanzbanda-ar vesturveldanna komu aftur staft miklu meiri hætta frá lagið.“ sainan á fnnd hér í dag (s.l. Sovétríkjununi en frá Islandi Frásögn fréttaritara Dailymiðvikudag). Maii er einnig- mjög á sömu Áætlumnnj er ætlað að gera leið. Hann ræðir einnig um fyr-ísland óháðara fiskveiðúm, einu irætlanir Breta um að reynaa.rðbæru atvinnugrein þess. r blaÖamaSur rœÖir ísmah o 'iisráSl „Það getur ekki veriö neitt svigrúm til málamiðlun- ar“, sagöi forsætisráöherra íslands við' mig í Reykjavík i gær, ,,í máli sem varðar líf eða dauða þjóðarinnar“. Á þessa leið hefst skeyti, dag- sett á Akra.nesi, sem birtist í enska blaðinu Manchester Guardian 7.. þ.m. Skeytið er frá James Morris, sem blaðið sendi hingað til lands til að kynna sér viðhorf Islendinga til landhelgismálsins. Morris hefur meðal annars átt viðtai við Hermann Jónasson forsætisráð- herra. „Við þurfum tólf mílna land- helgi, annars fáum við engan fisk“, hefur Morris eftir „yf- irlætislausiim fiskimanni á Akranesi" og segir að í þessum tilsvörum félist kjarninn í rök- semdum Islendinga fyrir út- færslu fiskveiðilögsögunnar. Sé hömlulausri veiði haldið áfram muni fiskimiðin. ej’ðast: „Það fer fyrir okkur eins og 1 Færeyjum", sagði forsætisráð- herrann, „fólkið hérna verður að fara til annarra landa til að fá vinnu". „í þessu íslenzka skaplyndi, þessari eylenzku þvermóðsku, er eitthvað skylt þráu stolti Búans, blindri rökhyggju Isra- elsmannsíns og vottur af stór- fenglegri lítilsvirðingu Frakk- ans. Þegar ég minnti forsætis- ráðherrann í gær á, hversu einangrað ísland er. nú frá ná- grönnum sínum í Vestur-Evr- ópu, svaraði hann með víkings- legri handhreyfingjx: ,,Á myrk- um og erfiðum öldum höfum við neyðzt til að reiða okkur á sjálfa okkur. Ef illa fer og við missum sjónar á gömlum vinum, verðum við að taka því.“ Vestrænir stjórnarerindrekar segja að mr. Lloyd liafi ekki verið myrkur í ináli í einkavið- töhun sínuin hér. Afleiðingin er sú að ÖIl álirifaríki Atlanz- bandalagsins eru nú að leggja að fslandi að liugsa sig uin aftur“. Málga.gn brezkra útgerðar- manna Fishing Nevvs (9. mai) hefur svipaða sögu að segja: „Mr: Lloyd liefur verið að grafast fyrir uin það lijá öðr- um Atianzríkjum liver myndu verða viðbrögð þeirra við hót- un íslendhrga. Hann rætldi mál- ið á einkafundí með Iierra vou Brentano, utanríkisráöherra, Vestu r-Þýzkaland s, sera lýsti yfir stuðnin'gi sínum (við mál- stað Breta). Hann ræddi einn- ig við utanríkisráðherra Norttgs og ftalíu. Svæðisráðsttífnan sem Sam- bandi brezkra tógaraeigenda er lunltugað mn að ráðherrann kalli samau myndi ná yfir Is- land, Noreg, Rússland, Græn- land og Kanada“. Bretar hælastyfir að þeir leiki á landhelgisgæzluna Seg'iasf nota sérstakt dulmál sem gerir togurum þeirra fœrt að komast undan Brezkir togarar hér viö land nota sérstakt dulmál sín á milli til aö vara hver annan viö íslenzku varöskipun- um, segir brezkur blaöamaöur, sem er hróöugur yfir hve vel Bretum tekst aö leika á íslenzku landhelgisgæzluna. „Við megum ekki alltaf vera upp á stríð og köld stríð komnir“ .Forsætisráðherrann hefur Blaðamaður þessi, Veron Armstrong, var sendur með brezkum togara, Northern , Sfcar, á íslandsmið af blaði sínu , , , , ...v , . Daily Express fyrir nokkrum huga efnahagsaostoðu landsms,.. , , . f , . .. . ,, dogum, augsynilega vegna þess í heildfeegir Moms. „Hann * „ ...... , . . - að frettnæmlegt þykir a þeim vul bæta fiskveiðaaostoðu Is- , ,, , , , , v.sloðum um þetta. leyti. lendmga, svo að þeir verði ekki lengur eins háðir fé sem Duímál togaranna þeim áskotnast fra bandarísku 6. maí birtist frétt frá hon- herstöðvumim hér. „Við getumum i Daily Express undir fyr- ekki allltaf verið upp á stríðirirsögn: „Varð'skip Iúta í eða köld stríð Icomnir. Hvaðalægra haldf fyrir duhnáli rétt höfum við til að færa útt«garanna“. Fréttin var send öokað landamærum Líbanons og Iandhelgina? Nú, auðvitað réttdaginn áður frá togaramim sem Sýrlands, sett útgöngubann í þjóðar til að lifa!“, hefurþá var staddur undan austur- Beinit og Tripoli og innleitt blaðamaðurinn eftir Hermanniströndinni. litskoðun í landinu. Jónassyni og segir síðan: Fréttamaðurinn segir: „Brezkir togaras'kipstjórar nota sitt eigið sérstaka dul- mál til að leika á íslenzku varðskipin. Ég fylgdíst með i'atsjá okk- ar í nótt þegar nokkrir tog- arar voru að veiðum við land- helgislínuna í veiðiþjófatuugl- skini („a poacher’s moon“), en 'sjórínn lygn eins og myllu- tjörn. Þá heyrðust urgandi röddu .úr útvarpinu aðvaranirnar sem sendar eru frá skipi til skips: „Svarbklæddi maðurinn að koma.. Svipur á leiðiimi. Und- arlegur ná.ungi stefnir í átt til þín“ (Þetta er lausleg þýð- ing á dulmálinu sem hljóðar þannig á ensku: „Man in Black coming. Phantom on his way. Queer Fella heading belly to ground toward you“.) Sigldu burt Togurunum tókst að koma sér vel út fyrir takmörkin áð- ur en varðskipið kom á vett- vang. Rennilegi, grái íslendingur- ! inn hvarf í austur, en ég fylgd- ist með í ratsjánni þegar tog- arar okkar héldu aftur inn tii lands. Þremur klukkustundum síðar laumaðist varðskipið ljóslaust, að óvörum utan af hafi. En ratsjár togaranna höfðu tekið efiii’ því og enn einu sinni bjargaði dulmálið þeim frá því að lenda í deilum“.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.