Þjóðviljinn - 13.05.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 13.05.1958, Blaðsíða 8
0t 8) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 13. raai 1958 Bíml 'í-15-441 Dans og dægurlög (The Best Things In Liíe Are Free) Bráðskemmtileg ný amerísk músíkmynd í litum og CinemaScope. Aðalhlutverk: Govdon MacRae Ernest Borgnine SheiTe North Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bíml 22-1-40 Heimasæturnar á Hofi (Í)íe Mádels vom Immenhof) Bfráðskemmtileg þýzk litmynd, er gerizt á undurfögrum stað í Þýzkalandi. Aðalhlutverk: Heidi Briihl Angelika Meíssner-Voelkner Þetta er fyrsta kvikmyndin, sem íslenzkir hestar taka verulegan þátt í, en í mynd- inni sjáið þér Blesa frá Skörðugili, Sóta frá Skugga- björgum, Jarp frá Víðidals- tuiigu, Crána frá Utanverðu- nési og Rökkva frá Laugar- vatni. Eftir þessari mynd hefur ver- jð beðið með óþreyju. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HafnarfjarðarMó Síxnl 50249 Gösta Berlings Saga Hin sígilda hljómmynd sem gerði Gretu Garbo fræga (þá 18 ára gamla). «í Dragið ekki að sjá þessa sérstæðu mynd. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Vagn og velta Sýnd kl. 7. ÁusfiirbæjarMó Sími 11384. Saga sveitastúlkunnar (Det begynte í Synd) Mjög áhrifarík og djörf, ný, þýzk kvikmynd, byggð á hinni frægu smásögu eftir Guy de Maupassant. — Danskur texti. Ruth Niehaus, Viktor Slaal, Laya Raki. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lausn á þraut á 2. síðu. iHwl i-81-91 Nótt yfir Napólí (N'apoli milicnaría) eftir Eduaro Filippó 3. sýning miðvikudagskvöld klukkan 8. Aðgöngumiðasala kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Sími 5-01-84 6. VIKA. Fegursta kona heims Gina, I.ollobrigida. Sýnd kl. 7 og 9. TRIPOLÍBfO Sími 11182 Svarti svefninn (The Black Sleep). Hörkuspennandi og hrollvekj- andi, ný, amerísk mynd. Myndin er ekki fyrir tauga- veiklað fólk. Basil Rathbone Akim Tamlnroff Lon Chaney John Carracline Bela Lugosi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Síðasta sinn. HÓDLEIKHIÍSID FAÐIRINN eftir August Strindberg Sýning miðvikudag kl. 20. Leikritið .verður aðeins sýnt 5 sinnum vegna leik- ferðar Þjóðleikhússins út á land. DAGBÓK ÖNNU FRANK Sýning fímmtudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Trfrið á móti pönt- unum. Sími 19345. Pantanir sækfst £ síðasta lagl daginu fyrir sýningardag annars seld- ar öðrum. (JSÍml 1-14-75 Boðið í Kapríferð (Den falche Adam) Sprenghlægileg þýzk gamanmynd. Rudolí Platte o. fl. — Danskur texti. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjömubíó Sími 18-936 Menn í hvítu Hrífandi ný kvikmynd um líf og störf lækna. Raymond PeUigiin. Sýnd kl. 9. Árás mannætanna (Cannibal attack) Spennandi ný frumskógamynd um ævintýri frumskóga Jim. Jolmny Weissmuller. Sýnd kl. 5 og 7. iiiílllpf BB Síml 3-20-75 Lokað um óákveð- inn tíma vegna breytinga Síml 1-04-44 Örlagaríkt stefnumót (The Unguarded Moment) Afar spennandi ný amerísk kvikmynd í litum. Esther WiUiams George Nader og Johti Saxon. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hjólbarðar og slöngur frá Sovétríkjumim fyrir- liggjandi. Stærðir: 500x16 600x16 650x16 750x16 825x20 1000x20 1200x20 Mars Trading Companv, Klapparstíg 20, — símj 1 73 73. MiSnæturskemmtun. Hallbjörg Bjarnadóttir skemmtir í Austurbæjarbíói í kvöld —briðiudag 13. maí, kl. 11.30. Neotríéið aðstoðar. Aðgöngumiðar seldir í Austurbæjarbíói og Bóka- búð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri. Barnaskóli Hafnarfjarðar Börn fædd 1951 (7 ára fyrir næstu áramót) — komi í skólann á morgun —miðvíkudaginn 14. maí kl. 2 eftir hádegi, til innritunar. / Skólastjóri. í&’ Pólar h.í. Bæjarfógetaskrifstofan í Kópavogi verður lokuð miðvikudaginn 14. og föstudaginn 16. þ.m. vegna flutninga. — Opnað á Álfliólsvegi 32 (ný bygging Kaupfélags Kópavogs) laugardag 17 þ.m. Eæjarfógetínn í Képavogi K.F.U.K. K.F.U.K. Dvalarflokkar í sumar verða sem hér -segir: i. 5. júní til 12. júní 9- -12 ára 2. 12. júní til 19. júní •— — •— 3. 19. júní til 3. júlí — — —. 4. 8. júlí til 17. júlí —: 5. 17. júlí til 24. júlí 13 ára og eldri 6. 24. júlí til 31. júlí — — — 7. 31. júlí til 14. ágúst 9- -12 ára 8. 14. ágúst til 21. ágúst 17 ára og eldri 9. 21. ágúst til 28. ágúst — — - Umsóknum. verður veitt móttaka frá og með 12. mai n.k. Nánari upplýsingar gefnar í K.F.U.M. og- K.-hús- inn, Amtmannsstíg 2B, kl. 4.30—6.30 alla virka daga nema Iaugardaga. Sími 23310. Verið velkomnar í Vindáshlíð! STJÖRNIN.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.