Þjóðviljinn - 13.05.1958, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 13.05.1958, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 13. maí 1958 — ÞJÓÐVILJINN —(9 Heimsóhn fcandknattleihsliða Melsingör I. F. Meistararnir skiidu 24:24, eftir jafnan leik SÞönshu stúlkurnur mgruðu með 16:11 % ÍÞRÓTTIR SíTrSfJÓRl FítlMAHM URUSASXm Löngu áður en að því kom að leik skyldi byrja höfðu áhorfend- ur troðfyllt húsið til að horfa á hina ágætu gesti. Áður en leik- ir hófust fór fram snotur mót- tökuathöín, þar sem lið gestanna og gestgjafanna gengu fylktu liði inn á gólfið. Þar ávarpaði for- maður mót'tökunefhdarinriar keppendui'. Gat hann þess að það hefði þótt í rnikið ráðizt að bjóða svo sterkum handknatt- leiksmönnum til keppni og KR fengið um það aðvaranir hjá vin- veittum mönnum, en hann sagð- ist hafa sagt þeim að handknatt- leiksmönnum KR hefði verið þetta allt ijóst, þa'ð hefði'1 hkkeft dregið úr. Bauð hann gestina velkomna og minntist skemmtiiegra sam- verustunda með þeim í haust, í Danmörku. Dönsku stúlkurnar höfðu meirú úthaíd Allt frá upphafi var kvenna- samastar í að skora, og þegar í byrjun seinni hálfleiks skorar Guðiaug enn. Nú eru það gest- irnir, Erting og Flaga (2), sem skora þrjú mörk í röð og enn taka KR-stúlkurnar forustuna; 15:13, en þær höfðu ekki loka- sprett á við þær dönsku, sem skoruðu 4 Isíðustu mörkin í leiknum. Lið HIF var jafnara og leikni þeirra ívið meiri en KR-stúlkn- anna, og þó var munurinn ekki meiri en það að með svolítið meir úthaldi hefðu KR-stúlkum- ar getað haldið velli og gengið með sigur af hólmi. f iiði KR voru þær Gerða og Guolaug 1 sérflokki og þær erú hinar einu sem geta skotið í liðinu, að því er virðist, enda. geröu þær 13 mörkin. í liði Dananna var Esther Hansen bezt, bæði leikin og hröð og hafði næmt auga fyrír sam- leik, auk þess skotviss. Þess má eiimig geta að hún er ein af leikurinn skemmtílegur og jafn. 1 beztu frjálsíþróttakonum Dana í KR-stúlkurnar skoruðu íyrsta hlaupum. Birgit Flaga, Karen ekki sagt sitt síðasta orð og hreint ekki gefizt uþp. Þeir serh sagt gerðu það ótrúlegá, þeir jöfnuðu 24:24, og verður þessi frammistaða að teljast mjög góð, og eins og leikurinn gekk. var þetta' engin tilviljun. Að vísu var leikur KR. ekki eins léttur og \ ~ '"'í * Fimnt leikmenn reknir át afS Blóðhiti Suður-Ameríku- einn leikmann og dómarinn manna segir stundum til sin í fjai'lægði 4, svo að 5 leikm.enn knattspyrnuleikjum, og hað þó voru fjarverandi undir lok um sé að ræða landsleik þar (leiksins. Leikur þessi var þátt- sem allir eiga að vera „dipló-jur í. undirbúningi liðs Argen- matar“ eins og í stjórnmálum! tínu undir H.M. 1 leik sem Argentína háði ný-j Argentína vann leikinn 2:0 lega við Uruguay var þessu j og hafði 9 leilonenn á vellinum ekki að heilsa. Þar léku alliiþþegar honum lauk, en Uruguay eins og þeir væru heirna hjá sér, með þeim afleiðingum að iögreglan varð að fjarlægja hafði aðeins 8. Eftir 20 min. leik var sínum leikmanni frá hvoru liðið vísað úr leik fyi’ir einkaáflog á leikvanginum. t Þegar í byrjun síðari hálf- leiks var eim tveim visáð 'úr leik, sínum frá hvoru liði. Þegar svo dómarinn dæmdi mark á Uruguay, sem taldist vera svolítið _ vafasamt, rauk miðframvörðurinn til og réðist á hann með offorsi miklu. Varð Á sunnudagimi fór fram 5 Teiktir íteykjavíkurmótsins og lögreglan að draga mann þc-ru kepptu þá Víkingur og Þrótt- an útaf vellinum, og taka úr ui. Lauk þeirri viðureign með umferð- Síðan hélt leikurúm jafntefíi líl. Vikingur "skoraði fram; með ® fra Argentínu og . ^ ■ mark sitt í byrjun fyrri liálf- ® frá Uruguay.___________ V~A“ “ leiks og skoraði Björn Kærne-1 sted það. Þróttur jafnaði þeg- HaUkUf Sn0HaS0& láHlHl markið og var Gerða þar að verki. En það stóð ekki lengi, því að Esther Hansen jafnaði ■fljótt, og þær dönsku bættu þrem við svo að eftir 5 mín. stóðu leikar 4:1 fyrir gestina, En smátt og smátt tók að saxast á innistæðuna og i hálfleik voru KR-stúlkurnar komnar yfir, 10:9. Áttu þær oít skemmtilegar sókn- arlotur eftir að þær höfðu áttað sig á leik andstæðinganna. Það að jafna og ná yfirhöndinni með einu marki eftir að hafa verið 4:1 undir talar sínu máli. Voru þær Gerða og Guðlaug athafna- Frjálsíþrólla- fréttir ítalir náðu góðum árangri i móti sem haldið var 1 Pia- eenza nýlega. Vakti árangur Bravis i langstökki athygli, en hann stökk 7.50 m. 400 metra hlaupið vann Pancíera á 48,2. Baraldi hljóp 1500 m á 3.51,2, og Mazza hl jóp 100 m á 10,8. Consolini virðíst ekki af baki dottinn, hann vann kringlu- kastið með 51,53 m. Bandaríkjamaðurimi Bell stökk nýlega 7,83 m i lang- atökki á móti i Pensilvaniu, og um sama leyti st"kk Hollend- ingurinn Visser 7,75 m, en sagt er að meðvindur hafi verið. Ungverjinn Joszef Szésénvi kastaði nýlega kringlu 55.82 metra, sem er nýtt ungverskt met. Ferenc Klics átti eldra metið sem vav 55,79 metrar. Methafinn er 26 ára. Á móti í Pakistan hljóp Ab- dullah Khan 400 metra á 48.4 og íkabal kastaði sleggju 60,89 metra. Á sama móti stökk Vadi Khan 4,12 á stöng, og spjót- kast vann maður að nafni Haider Klian, kastaði 68,20 metra. M. Erting og Jytte Hansen voru einnig góðar. Þessi frammistaða KR-stúlkn- anna er mjög góð þegar tekið er tillit til þess að þessi dafiski flokkur komst í undanúrslit í dönsku meistarakeppninni síðast. Þær sem skoruðu fyrir HIF, voru Esther Hansen 6, Birgit Flaga ð, K. M. Erting 2 og Ida Theilgaard og Jytte Hansen sitt markið hvor. Fyrir KR skoruðu Gerða 8, Guðlaug 5 og María 1. Dómari var Valgeir Arsælsson og dæmdi vel. Ágæt franunistaða KR-inga Þótt vitað væri fyrirfram að hið litla hús mundi trufla all- mikið leik gestanna, sem eru vanir að keppa i stærra húsi, var almennt við því búizt að töluverður munur yrði á leik liðanna og HIF mundi vinna ör- uggan sigur, og það méð nokk- urra marka mun. Þetta fór þó á annan veg, KR- ingar skoruðu fyrsta niarkið (Reynir) og héldu forustunni næstum ailan fyrri hálfleik. Þeg- ar ð mín. voru af leik stóðu leik- ar 4:1 fyrir KR. HIF jafnar nokkrum sinnum en KR á .frum- kvæðið. Þannig mátti sjá: 4:4, 5:5, 6:6, 7:7 á töflunni, en á 21. mín komast Danirnir i fyrsta sinn yfir 8:7. KR jafnar á 9:9, en á 11:10 eru KR-ingar komnir enn yfir, 12:11 og 13:12 og rétt fyrir leikhlé jafna gestirnir 13:13. í síðari hálfleik höfðu HIF- menn oftar forustu, Þeir náðu t. d. 16:14 á 6. mín., en KR jafn- ar a 8. mín 16:16. Siðar komast þeir meira yfir eða 19:16. KR nær því að jafna á 20:20 og kom- ast enn yfir 21:20, en þá voru um 10 mín eftir af leiknum. En nú gerðu Danir Iiarða hrið að KR-ingum og þegar um 5 mín. voru eftir af leik stóðu leikar 24:21 og þótti sem nú væru ráðin örlög KR. En IvR-ingar höfðu fyrirliði Dananna Steen Petersen leikandi, köstin ekki eins vel framkvæmd og leiknin ekki eins leikandi og hjá gestunum. En leikur KR-inga var mjög virkur bæði í vörn og- sókn, og vörnin truflaði mjög hina ágætu gesti, sem áttu í þessum húsakýnnum mjög erfitt með að leika inn á línu og skjóta þaðan, og tókst það mjög sjaldan. HIF-Hðið kunni lika betur þá list að Framhald á 10. síðu. ar 15 mínútur voru eftir af leiknum, og skoraði Jón Magn- ússon markið með ágætu skoti. Leikurinn var fremur þvæluleg- ur og tilþrifalaus; áttu báöir aðilar tækifæri, en sérstaklega voin Þróttarar slappir í að nota sér tækifærin, sem þeim buðust. Norðan vindur var og völlur- inn svo þurr að ryk þyrlaðist upp í hverju skrefi leikmanna, Framhaid af 12. síðu Kaupfélagi Eyfirðinga, en hóí skömmu siðar blaðamennsku yið Dag á Akureyri. Tók hann vlð ritstjórn Dags af Ingimar Eyd:.’ og gegndi því starfi á annan áratug. Ritstjóri Samvinnunnar var hann einnig nokkur ár. Hann átti sæti í menntamálaráði frá 1954. Haukur Snorrason varð rit- stjóri Tímans árið 1956. Hann Og gerði aðstöðuna mun leiðari var kvæntur Else Friðfinnsdótr- en þörf er á ef völlurinn væri. ur og áttu þau þrjú böi-n, tve bleyttur fyrir leik. I uppkomin en eitt í bernsku. HVAÐ ætli verði gert í land- helgismálinu? Á þessa leíð spyrja margir þessa dagana, og ekki að ástæðulausu. Fréttir af , ráðherrafundl Atlanzhafs- bandalagsríkjanna . gefa ótví- rajtt til kynna, að þessi „vina- riki“ okkar, sum hver, a. m. k. eru reiðubúnari að leggja sig fram um að vernda smávægl- legustu hagsmuni stórvelda en Tífsnauðsynjar okkar íslend- inga... Þótt fréttirnar af fundi þessum séu ekki sem greinileg- astar, þá virðist auðsætt, að voldugustu ríki Atlanzhafs- bandalagsins hafa fullan hug á að koma i veg fyrir að land- helgin verði stækkuð í 12 mil- ur, með því að fá aðgerðum af íslendinga liálfu frestað, efna til ráðstefna og funda um málið, og fá loks samþykkta einhvérja málamiðlunartillögu, nógu loðna og teygjanlega til að okkur kæmi liún að engu : gagni, en jafnframt svo hræsn- isfulló að orðalagi, að liún „beri ekki utan á sér“ þann til- gang stórveldanna að níðast á smáþjóð, sem syikin var inn i hemaðarbandalag með þeim að henni fornspurðri. Öllurn ís- lendingum má vera ljóst, að Bretar og öflugustu stuðnings- menn þeirra, munu einskis láta ófreistað • til að tryggja sér á- fram aðstöðu til að ræna is- lenzk fiskimið, þótt ef til vill þyki vænlegra að fara aðrar Landhelgismálið — Ráðherraíundur ~~ aisíaða stórveldanna — Málið þolir enga bið — Heræfíngar — Leikaraskapur og diplómatískari. leiðir en beita vopnavaldi, eins og brezk- ■ ír togaraeigendur hótuðu að gert mundi. Einmitt vegna þéss, að okkur er ljós afstaða vold- ugra „vinaþjóða" til þessa' máls, þá spyxjum við með vax- andi þunga og krefjumst ský- lausra svara: Hvað verður gfert i landhelgismálinu? Við höfum því miður ástæðu til að vera íortryg'gin; ríkisstjórnin hefua áður brugðizt trausti okkar í því máli, sem óumdeilanlfega varðar sjálfa tilveru okkar >env' þjóðar; herstöðvamálimi. Það er þvi augljóslega brýn nauð- syn á því, að nú strax verði hafízt handa i landhelgismál- inu; engar vifilengjur, engar frestanir á upplognum og í- mynduðum forsendum, engan afslátt né svik við málstað ís- lendinga, heldur tafarlausar framkvæmdir i málinu. Það er- krafa okkar í dag. ÞEGAR þrir litlir drengir slös- uðust um daginn af völdum sprengju frá „vamarliðinut harmaði yfirmaður liðsins mjög þann atburð, eða lét a. m. k. birta yfirlýsingu þess efnis i blöðum, og hét þvi jafnframt, að al.lt mundi gert til þess að siíkir atburðir endurtækju sig ekki. Og samt, þrátt fyrir þetta, er hernámsliðið enn að efna til heræfinga í Míðnt.... heiðinni og niður undir byggð 5 Sandgerði. Maður hlýtur að spyrja: Er hernámsstjórinn á- samt liði sínu að skopast að okkur íslendingum á næsta kaldranalegan hátt? Dettur .nokkrúm óbrjá'.uðum manni í hug, að þessar heræíingar séú háðar til að þjálfa „varnarlið- ið“ svo að það geti vemdað okkur í kjarnorku- og vetnis- sprengjústýrjöld, ef til kæmi? Ónei, hér er aðeins um leikara- skap að ræða, leikaraskap með líf og limi islenzkra horgara. Hvað á að draga það lengi að vísa slíkúm ófögnuðl úr landi?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.