Þjóðviljinn - 13.05.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 13.05.1958, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 13. maí 1958 ÞJÖÐVILJINN -(11 DOUGLAS RUTHERFORD: m mmmn 9. dagur, „Já," sagöi Jói. „Hann gaf merki um að allt. væri í lagi. Eg held aÖ'þa'ð sé allt í lagi með bílinn. Hann hlýtur að haía dregiö þrjú hundruð metra á næsta bíl á undan." Útvarpsþulurinn var aftur faxinn að blaðra, taldi upp röð bílanna að loknum fyrsta hring. Hann átti í miklum erfiðleikum með nafn Richards og var naumast búinn aö greiða úr tunguflækjunum þegar fyrstu öku- mennirnir birtust aftur; enn sömu fimm bílarnir og tæplega bíllengdir á milli þeirra. Torelli var enn fyrstur og Mercedesbíllinn á hælunum á homun. Richard var þriðji og Maserati og Ferrari bílarnir rétt á eftir. Þessir fimm bílar voru greinilega hraðskreiðari en allir hinir og á ef tir þeim var langt bil, áður en næsti hópur birtist, í jafn harðri keppni og hinir fyrstu; síðan fylgdu á eftir tveir og þrír í einkastyrjöldum, sem sumar höfðu staðið áram saman. „Þetta var 'hýtt ^h'ringmet,"'1 sagðí Gavin. *,Allir fimm bílarnir hljóta að haf a verið innan þess. Hamingjan sanna, þetta verður keppni í lagi!" „Éitthvað hlýtur að bresta," sagði Nick. Wilf red sagði: „Martin hlýtur að aka vel. Hann var enn níundi i röðinni." „Ég vona að hann viti hvað hann er að gera," sagði Nick. „Hann hefur ekki næga reynslu til að etja kaþpi við þessa vönu stráka. Það væri betra fyrir hann að fara sér hægt og bíða tækifærisins. Sáuð þið hvernig Faraesi steytti að hon- um hnefann?" Nick fór að þreifa.fyrir sér í f jörunum.sem hann notaði til að gefa ökumönnum sínum merki. Jói horfði á hann með ódulinni vanþóknun. „Þú ætlar þó ekki að segja honum að hægja á sér?" „Eg kæri mig ekki um að hann drepi sig á þessu." ? „Gefðu drengnum tækifæri," sagði Jói hæglátlega. „Eg hef fylgzt með honum á æfingum. Dick hafði alveg rétt fyrir sér. Þessi strákur á eftir að skjóta þeim öllum ref fyrir rass áður en lýkur." & Nick yppti öxlum en lét undan Jóa. Jói var ekki mál- skrafsmaður en þegar hann opnaði munninn hafði hann lög að mæla. Hann hafði staðið á einu hominu meðan á æf- ingum stóð og fylgzt með ákstri Martins, tekið eftir mjúkri handsnerting-u hans á stýrinu, höfuðburði hans á hornun- ura,.rétt eins og þegar listamaður horfir á eigið málverk. Martin haf ði áttað sig á því að fyrst Tucker var síðastur í röðinni, var haim sjálfur orðinn annar ökumaður í Dayton liðimi. Hann einsetti sér að aka samkvæmtþví og bregðast ekki trausti því sem Richard Lloyd hafði á honum. Fyrst ogfremst var honum mikið í mun að yera á undan Farnesi. ítalinn haf ði lof að Martin að enginn myndi níðast á óreynd- um ökumanni, en samt sem áður var hann staðráðinn í að komast framhjá brezka bílnum og fokreiður vegna þess að hann hafði ekki hraða til þess. Yfirlæti Farnesi í upphafi kepphinnar hafði farið dálítið í taugarnar á Martin og hann var staðráðinn i að sýna honum að hann væri enginn viðvaningur. Farnesi stóð Daytoninum að baki í hraðaaukningunni, en hann var fljótari á horaunum. Hvað eftir annað varð Mar- tin var við trýnið á rauða bílnum fyrir aftan sig, ýmist til hægri eða vinstri. Hann vissi að Italinn var að reyna að rugla hann og koma honum úr jaf nvægi, í því skyni að f á tækifæri til að fara fram úr honum. 1 fimm hringi tókst honum að halda stöðunni. í sjötta hring, þegai" hann var að búa sig undir Narni homið, sá hann Faraesi náigast óð- f luga í speglinum, sýnilega staðráðinn í að duga eða drep- ast. Hann fór framúr Martin að innanverðu eins og hann hafði gert í fyrsta hring, eh hraði beggja bílanna var meiri núna. Farnesi hafði færzt of mikið í fang. Á síðasta hluta hornsins missti hann stjórn á afturhjóliumm pg bíllinn snarsnerist. Martin tókst með herkjum að komast f r^mhjá. stjómlausum bílnum að innanverðu. Eftir næsta hring sá hann Farnesi sfanda við biiinn sinn á grasflötinni við hornið. Of ákaf ur áhorf andi haf ði hjálp- að honum til að reyna að ýta bílnum í gang og hann hafði komizt úr leik. Baráttan var um garð gengin og öll fólska var liðin hjá. Hann viðurkenndi sigur Martins og veifaði fjorlega. Skömmu eftir þetta varð Martin fyrir taugaæsandi reynslu. Haim hafði beint allri athygli sinni aö bílnum fyrir framan sig sem var með ískyggilegt afturhjól. Hann var að velta því fyrir sér hvað gerðist, ef dekkið færi af og í áttina til hans. Hann veitti stormbylnum á eftir sér enga eftirtekt. Forustubílarnir höfðu dregið sjö kílómetra á hann og voru að því komnir að fara framúr honum. Þeir náðu honum á miðri beinu brautinni og fóru framúr hon- um, strukust bókstaflega við hann tveir hvoru megin með gný eins og af f allbyssuskoti. Bíll Martins riðaði. Þeir vora ekki fyrr komnir framúr honum en þeír vora farnir að slást um næsta horn. Mercedesbíiíinh var orðinn fremstur. Torelli og Richard slógust um annað sætið á Narni horninu og Pimenta í Ferr- aribílnum var aðeins tveim bíllengdum á ef tir. Maseratibíll- inn hafði látið sig og var kominn í heimagrófina. Þessir f jorir bílar komu áhorfendum í uppnám allan hringinn. Það var ekki nóg með það að sífellt var nýr bíll í fremsta sæti heldur skiptu þeir margsinnis um stöðu innbyi'ðis í hverjum hring. „Þetta er stórhættulegt," sagði Nick Westinghouse við Vyvian. „Sástu dældina aftan á Torelli? Einhver hefur farið utan í hann á homunum." Hraðskreiðu bílarnir soguðu Martin á eftir sér, en hann lét þá eiga sig. Hann lét sér vel lynda að vera í áttunda sæti og merki úr grófinni tilkynnti honum að halda sér við sama hraða. Akstur hans var næstum orðinn vélrænn. Bíiarnir voru nú orðnir dreifðir um brautina og hami hafði nóg rúm til að velja sér aðferð á hornunum. Honum fannst hagkvæmt Hjartkær eiginmaður minn og faðir okkar. HACEm SNOKB-\SON, ritstjörl, lézt ííHainþorg ÍOiíiþjm. iilse Hiiortastfn 'os bönt. Hlýja« og góðaa slopp er vandabaust 'l. að'.-.- sauma; - eftir fyessn etnfalda sniði, «sem lítxir út etas og <£ og •á;e]ju; hvorki \ Þjóðarbuskapur Framhald af 6. síðu. innar eru þri svo nátengd hvoxt öðvu, að inillí þeirra verður ekki greint. Ef erlendir fiskiskipaflotar fá að yrja "upp Islandsmið, ér það ; vissasti vegurinn til að halda þjóðinní liáðri öðiaim þjóðum teæði efnahagslega og pólitiskt. VIII. Þær fréttir hafa flogið fyr- ir, að þjóðir þær ýmsar, eða. máske fremur áhrifamiklir að- ilar innan þeirra þjóða, sem hagsmuni þykjast hafa á ís- landsmiðum, hafi nú við or$ að bjóða íslendingum „efna- hagsaðstoð" um takmarkaðan tíma til þess að fá þá tii af- sláttar á þessu máli. I raun og veru væri hér um iireinar mútur að ræða. Mútur boðnar til þess að selja frumburðar- réttinn fyrir baunadisk, éins og Esaú gei'ði forðum. Vera má að sú fjármála- saga ísíenzku þjóðarinnar, sem liér hefur verið rakin„ og vitanlega er mj^g vel kunnug út um heim, liafi skapað það álit, að íslendingum megi flest bjóða. En í 'þessu máH mimu slíkar skoðanir þó á- byggilega wera rangar. Svo einhuga er þjóöin nú orðin í þessu máli, að hér krefst hún aðgerða og einskis amiars. Þess vegna mun þýðingurlaxist að gera slík tilboð, enda er nú sívaxandi skilningur á' því að með því að lifa á jafn. óeðlilegri f járöflun og hér hef- ur verið 'gerð að umtalsefiú verður sjálfstæði ekki baUið til lengdar. Stýrimasinaskéli Framhald af 2. síðu. Benedikt Alfonsson, Reykja\rifc Erling Magnússon, Reykjavík Jónas M. Guðmundsson, Reykjavik Sveinbjörn Finnsson, Reykjav. Hið minna. fisldmannaprof: 'Btenedikt Ágústsson, HvaJsá, Sk ins'i imsfirði W^rr G's^r-on, Grund Eyraiisv. Finnbogi Helgi Magiiússon, ?v.i ;kr cir.^i C-iiVió'i Frima 'nsson, Hafnarf. Gu.'mni.'idur Iln.ióifsson, G'inidarfirð; Gun '1:-ii'-!i-. Kjcitan1 Sigurðss, Kc!' m ¦Hallg:ínr,ir GLsli Færseth Keflav'k Helgi Kristófei'sson, Sandgei-ði Guðmundur Hinrik Elbergsson Grundarfirði Högni Felixson, Akranesi Jón Jóhann Kristjánsson Grundarfirði Lárus Gunnólfsson, Þóráhöfa Magnús Einar Ing-imarsson Súgandafirði Magnús Geir Þórarinsson' Garði Runólfur Þorkelsson, Grundarf. Sigurður Einarsson, Hornaf- Sigurður Guðmundur Jónsst>n Þóráhöfn Stefán Ámi Sigurðsson Keflavík Gi-étár Sæwr Frið|)jófe.'Son. - Rifi 5 Snæfellsnesi Vilhjáhnúr Einarssón hnappar né fymúr dökua að Keykjavik framán. Haimget^-^irið^tatt- Wihtiundur Jónsson Rátreksf. ur eins, pg" mjínðiij'^iiiífc i'eða 'l«6rarinh . Ingibérgiir íðföÆsson Mður; el' viíl. i Grlndftvík.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.