Þjóðviljinn - 15.05.1958, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 15.05.1958, Qupperneq 1
Inni í blaðinu Efnaliagsmálin 4. síða. Bandarísk ílilutim i JLíbannn, 5. síða. Herlið sent til að vernda Nixon, 7. siða. Ohjákvæmilegt orðið að taka upp heildarstjðrn þjððarbúskaparins Ráðstafanirnar í efnahagsmálunum eru samkomulagsleið, sem mjög mildu varðar hvernig til takast í framkvæmdinni Frumvarp ríkisstjórnarinnar um útflutninqssjóð o.fl. var til fyrstu umræðu í neðri deild Alþingis í gær. Hermann Jónasson forsætisráðherra fylgdi frumvarpinu úr hlaði, en síðan talaði Lúðvík Jóseps- son sjávarútvegsmálaráðherra. Umræður stóðu um málið allan daginn og fram á nótt og var Einar 01- geirsson meðal annarra ræðumanna. í ræðu sinni lagði Lúðvík Jósepsson áherzlu á aö meö frumvarpi þessu hefði veriö valin samkomulagsleið og skipti mjög miklu máli hvemig til tækist um fram- kvæmdir, fyrst og fremst að því er snertir aukningu fi’amleiðslunnar og vaxandi þjóðartekjur. Sá skortur á heildarstjóm og áætlun, sem einkennt hefur þjóöarbúskap okkar íslendinga á undanfömum árum, er orðinn algerlega óþolandi og þetta þarf að breytast. Eitthvað á þesaa leið mælti Einar Olgeirsson í ræðu sinni við fyrstu umræöu um fnrmvarp ríkis- stjórnarinnar um útflutningssjóð á fundi neðri deildar í gærkvöld. Einar hóf ræðu sína skömrnu verkalýðshreyfingarinnar, eink- áður en blaðið var búrð til prent- um hér í Reykjavík þar sem uriar og verður því hér aðeins öflugustu verkalýðsfélögin væru. getið nokkurra atriða í upphafi Hann kvaðst líka vilja benda hennar, en ræðan rakin nánar Framsóknarflokknum strax á og í heild í næsta blaði. Hermann Jónasson forsætis- ráðherra ræddi í upphafi ræðu • ■* sinnar um dýrtíðar- og atvinnu- mál almennt, en varð þó tíð- ræddast um vísitölukerfið sem hann taldi óviðunandi. Siðan rakti hann ástæðumar fyrir minni tekjum Útflutningssjóðs á síðasta ári og útlit fyrir aukn- um gjöldum, en vék síðan að svonefndri stöðvunarleið og upp- bótakerfmu. Leiðir sem ekki voru valdar Forsætisráðherra kvað suma halda því fram, að hægt væri að framkvæma stöðvunarleiðina ; og halda henni áfram, en þar væri um algeran misskilning að ræða. Uppbótakerfið hefði verið auðvelt í framkvæmd í fyrstu, þar sem hægt var að taka tekj- urnar af ónauðsynlegum vörum, en eftir því sem kerfið stækk- að hefði verið óframkvæman- legt að leggja þessar byrðar ó hátollavörurnar einar. Forsætisráðherra drap síð- an á þær leiðir sem kæmu íil greina við'- lausn efnahagsmál- anna. Fyrsta leiðin væri gengisbreyt- ing, Gallinn á þessu fyrirkomu- lagi væri sá, að framleiðslan fengi ekki nægilegl fé nema í bráð, en á meðan héldi vísitölu- spólan áfram ,að snúast með sinni sjálfhreyfivél. Þessi leið myndi kosta almenning nokkru meira en sú leið sem valin. var, því að við gengisfellingu eru allar innflutningsvörur settar við sama borð. Gengisiækkunarleið- in hefði því ekki veiúð valin, þar sem ríkisstjómin hefði í upp- hafi lýst því yfir að engar efna- hagsráðstafanir yrðu gerðar nema í samráði við verkalýðs- samtökin, en þau lýst sig and- víg henni. Önnur leið er svonefnd jöfn- unarleið, sagði forsætisráðhex-ra og teldu ýmsir sérfræðingar að einfaldast væri að fara hana, en hún er fólgin í þvi að selja all- an erlendan gjaldeyri með sama átagi og næmi mismuni á fram- leiðslukostnaði útflutningsafurða og' söluverði þeirra á erlendum markaði. Leið þessi hefði sömu 'átírif og geng'sbreytjng og heíði því ekk; komið til greir.a. Þriðja leiðin, eins og hún kem- ur fram í frumvarpi ríkisstjórn- arinnar, hefði þvi verið valin. Lýsti forsætisráðherra siðan efni frumvarpsins og þeim meg- inatriðum málsins sem hann taldi skipta mestu. Stöðvunarstefnan mörkuð f upphafi ræðu sinnar rifjaði Lúðvík Jósepsson . sjávarútvegs- málaráðherra upp nokkur þýð- ingai-mestu atriði efnahagsmál- anna á liðnum árum, minnti á að bátagjaldeyriskerfi íhalds- stjórnarinnar hefði verið komið gjörsamlega í þrot í árslok 1950, er lögin um útflutningssjóð voru sett, verið'ári á eftir hvað snerti greiðslur' til útgérðarmanna og skuldað útgerðinni 110 millj. kr. Ráðherrann drap siðan á þær ráðstafanir, sem gerðar voru til Taka meira tillit til óska verkalýðsiiis Einar tók það strax fram i upphafi ræðu sinnar, að hann væri andvígur frumvarpi ríkis- stjórnarinnar og kvaðst álíta að hún væri nú komin á fremsta hlunn með að glata trausti að það væru að verða síðustu forvöð að sýna í verki að taka yrði meira tillit til óska verka- lýðshréyfin'garinnar en gert hefði verið hingað til. Skyusamleg lieildarstjórn Aðalatriði efnahagsmólanna í dag er að koma á skynsamlegri heildarstjórn á þjóðarbúskapn- um í þeim tilgangi að afla meiri gjaldeyris, það er að segja tryggja fleiri framleiðslutæki og fulla nýtingu þeirra. Með þetta í huga yrði sú spurning fyrst, hvort hér eigi að vera stjóm á efnahagsmálunum með hagsmuni þjóðarinnar fyrir augum eða ó- stjórn þar sem hver otar sínum tota og hleypur eftir sínum dutl- ungum. íslenzkur þjóðarbúskapur krefst þess, að um hann sé hugs- að sem eina heild og nú er kom- ið að þeim tímamótum að á- kveða hvort taka skuli upp heild- arstjórn á þjóðarbúskapnum eða ekki. Lífskjör hverrar þjóðar fara eftir stjórninni á efnahags- lífinu. Sjávarútvegurinn undirstaðan Þau tiltölulega góðu lífskjör sem íslendingar búa nú við byggjast á sjávarútveginum og jhann er þvi grundvöllur allra annarra atvinnuvega þjóðarinn- ar og stendur undir allri gjald- eyrisöfluninni. Þetta verðum við að gera okkur ljóst og þá líka hvers vegna sjávarútvegurinn er grundvöllur hinna góðu lífskjara landsmanna, þ.e. fyrst og fremst vegna þess að afköstin eru þar meiri en í nokkurri annarri atvinnúgrein og við höfum nsega markaði fyrir fiskafurðir okkar allar og þó meira væri. Ef við gleymum þessum staðreyndum hefnir það sín í versnandi lífs- kjörum fyrr en seinna. Á meðan bankastjórar neita að lána fyrir netum en veita á Framhald á 3. síðu. Lange viðurkemiir að Iiann hafi farið isieð rangt mál Halvard Lange, utanríkisráðlierra Noregs, liefur nú neyðzt til að viðurkenna að hann hafi farið með s að- lausa stafi þegar hann fullyrti : lunræðum á norska Stórþinginu að Sovétríkin lieíðu komið sér upp flug- skeytastöðvum í Tékkóslóvakíu, Póllandi og Austur- Þý/.kalandi. Þessi ummæli lians flugu xim alhxn htúin og liann ífcrekaði ]»au og sagðist hafa sannanir fyrir réttmæti þeirra. í gier sa.gðí lxann að allt of mikið veður hefði verið gert út af þessuin orðum hans og hanu viðurkenndi að taka yrði tií greina mótmæli stjóma Póllands og Tékkó- slóvakíu, sem liafa lýst þau tilhæfulaus. Framhald á 3. síðu. Forsætisráðherra í vanda staddur Pierre Pflimlin, nýi forsætisráðherrann í Frakklandi, hefnr fulla ústæðu til að taka um höfuð sér. Herforingjaklíka í Alsír hefur sagt stjórn lians upp trú og hollustu og tekið sér alræðisvald í þeim hluta Alsír sem Frakkar ráða. Þegar Pflimlin bað þingið að veita sér umboð til stjómarmyndunar, lýsti liaiu\ yfir að borgáraStyrjöld væri á næstu grösum. Ýtarlegar fregnir af hinu uggvænlega ástandi í Frakklandi eru á 12. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.