Þjóðviljinn - 15.05.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 15.05.1958, Blaðsíða 3
Firrmvtudagur 15. mai 1958 — ÞJÓÐVILJINN ■— (3 Ráðstafanirnar í efnahagsmálunum eru samkomulagsleið Framhald af 1. síðu. að hamla gegn verðhækkunum ; eftir setningu laganna með all- . ströngu verðlagseftirliti og lækk- un á verzlunarálagningu. Þann- ig var stöðvunarstefnan mörk- u ð. Lúðvík drap þessu næst á þá ; stáði’eynd að á tæpum tveinr.ár- . um hafi raunveruleg vísitölu- : hækkun ,ekki numið nema 7 stig- úm, þegar tekíð hefði verið til- lit til niðurgreiðslna, og gerði síðan að umtalsefni afstöðu stærsta stjórnmálaflokksins hér á landi, Sjálfstæðisflokksins, til vérðsíöðvunarstefnunnar, en hún hefði miðazt í einu og öllu við að brjóta hana niður. Þrátt fyrir ýmsa annmarka í framkvæmd kvaðst ráðherrann telja þá stefnu hafa verið rétta. Hvernig var ástatt í efna- luigsmálunum í árslok 1957? ' 'NóJfkhf ' rekstufshaiíj varð hjá "! Útflutningssjqði á.'-árinu, nj&ni' J hánn samtals 34- milljíDnum kr,:,' hjá ríkissjóði varð 45 millj. :j króna reksturshalii. Verulegur í aflabrestur hafði orðið á árinu . og urðu gjaldeyristekjurnar því fminni, en það hlaut að segja til síu með þvi að hátoilaflokkurinn ; í irinflutningnum, sá flokkur sem átti að gefa mestar tekjur í Út- flutningssjóð, var skorinn niður mjög verulega eða um rösklega t'31%, úr 254 millj. kr. í 174 millj. Þýddi þetta yfir 100 miílj. króna tekj.uskerðingu fyrir Útflutnings- sjöð. Lúðvík sagði að ekki hefði náðst samkomulag við samstarfs- flokkana um að leita annarra leiða í innflutningnum þil að bæta upp tekjurýrnunina, t,d. með því að draga úr hinni miklu : fjárfestingu, þvert á móti hefði . fjárfestingin aukizt um 10—11%. ^ Aukin útgljöld Auk reksturshalia Útflutnings- ; sjóðs var með öllu óhjákvæmi- legt um síðustu áramót að gera Brotizt inn í tvær verzlanir í fyrrinótt í fyrrinótt var brotizt inn I útibú verzlunarinnar Goða- borgar á Laugavegi 27 og stolið haglabyssu, riffli með sjónauka, fjárbyssu, riffilsjón- auka og allmiklu af skotfærum. I sama húsi og Goðaborg er eimiig hattaverzlunin Hrund, og var líka brotizt þar inn og stolið miklu af armböndum, hálsfestum, hálsmenum o..fl. 'þess háttar skartgripum og nokkru af skiptimynt. Lögreglan var ekki búin að hafa upp á þjófnum eða þjóf- unum í gær. Kaupgjaldsvísi- talan 192 stig Kauplagsnefnd hefur reikn- að út.vísitölu framfærslukostn- aðái’ í Reykjavik hinn 1. maí S.I., og reyndist hún vera 192 stig. (Viðskiptamálaráðuneytið, 14. maí 1958.) nýja samninga við útgerðina um í framkvæmd, en sérfræðingar aukin útgjöld, þó farið væri í sakirnar eins 'naumlega og unnt. var. Samið hafði verið um að. hin auknu útgjöld færú' nálega eingöngu til kauphækkunar handa sjómönnum, enda hefði verið mjög brýnt a.ð bæta kjör þeirra svo að ekki. hyrfu . æ fleiri frá framleiðslustörfum heldur fengjust nýir - til. Vegna aflabrestsíns þurftl Út- flutningssjóður að standa skil á stærri bótum en áður og bæt- ur til landbúnaðarins hækkuðu af sjálfu sér. Útgjöld ríkisins höfðu og hækkað og samkvæmt kröfu bænda þurfti að greiða meiri fjái-hæðir vegna aukins kostnaðar við dreífingu á land- búnaðarvörum. - • •'o.iV’.. ' " JV y * Samkomulagsleið Þeg.ar þetta lá fyrir vai? spurn- ingin hvernig afla skyldi tekn- anna. Atti að fará gengislækkun- arleiðina eða .fyrri leið ‘óbréytta eða enn aðra nýja ieið? Sú leið seni valin hefur ver- ið, sagði Lúðvík, er samkomu- lagsleið sem aliir stjörnar- flokkarnir geta vafalaust fundíð sitthvað til foráttu. Þetta er millileið, sem brýtur í nokkrum atriðum í bága við fyrri leið, en þó ekki í grrund- vallaratriðum. Afram er hald- ið þá leið, sem brýtur alger- lega í bága við gengislækk- unarleiðina, þ.e. að ná inn tekjum í Útflutningssjóð með misiminagjaJdi; en með geng- islækkun gengi jafnt gjald yfir alla flokka. Þá er ekki gert ráft fyrir að deila upp- bótunum jafnt, lieldur farin ínisnnuialeiðin og fær því sá mesrtar bætur sem mesta hefur þörfina og sá mimia sem sið- ur þarfnast þeirra. Fyrirkomulag gjald- heimtruuuu- Lúðvík lýsti því naest fyrir- komulagi gjaldheimtunnar. I höfuðatriðum verður það líkt og var. Á vísitöluflokknum svo-. nefnda, þ.e. flokki allra brýnustu nauðsynja, verða óvefulcgar breytingar, í hinum almenna flokki sem nú á að bera 55% yfirfærslugj.ald verður um tals- verða verðhækkun að ræða og eins í hátollaflokknum. Eina grundvallarbreytingin á fyrirkomulaginu verður sú, að lögð verða yfirfærslugjöld á rekstrarvörur framleiðsluat- vinnuveganna, sem áður voru án sórstakra gjalda. Vék Lúð- vík allýtarlega að þessu atriðí. Bótafiokkamir samræmdir Hvað bæturnar.'snertir verður ennþá byggt á mismunakerfi og skiptingu í flokka, en þó stefnt að því að samræma flokkana meira en áður var og og sundur- greinmgin ekki eins mikil og verið hefur í framkvæmd. Gert er ráð fyrir að togaraútgerðin taki á sig talsverðar greiðslur í sambandi við lífeyrissjóð tog- arasjómanna og aldrei minni en 7 millj. kr. á ári. Vísitöluhækkimin. Lúðvík kvað érfitt að spá hvernig hið nýja kerfi reyndist hefðu áætlað að heildarhækkun á vísitölunni gæti numið 14—16 stigum. Grunnkaupshækkunin sem gert er ráð fyrir í frum- varpinu gengur þeg.ar upp í 9 stig af þessum 14—16, þannig að eftir verða, 5—7 stig. Ráðherrann ræddi í þessu sam- bandi nokkuð um vísitölukerfið almennt og kvað það síður en svo ósk verkalýðshreyfingarinn- ar að mæla ætti allt kaup eftir framfærsluvísitölunni. Hinsvegar væri ofureðlilegt að verkalýðs- samtökin litu þannig á að vísi- talan skapaði nokkurt öryggi í kaupgjaldsmálunum. Mikið veltur á fram- kvæmdinni i Sjávarútvegsmálaráðherra kvað nauðsynlegt,.. samhjj^, ráó§tö£- ununum sem gerðar yrðu, að tryggj.a framleiðsluátvinnuveg- unum aukið rekstrarfé; rekstrar- lán yrðu að hækka og einnig að auka stofnlán til fiskiskipa. Hann sagði að í þesum efna- hagsaðgerðum fælust talsvcrðar hættur og yiti mikið á hvernig til tækist uni fi-amkvæmd þeivra. Hér hefði verið farin millileið. Ef gengislækkunarleiðin liefði ver- ið valin kvaðst ráðlierrann sann- færður um að gengislækkunin hefði ekki orðið minni en 130% og visitalan hefði þá hækkað um 50 stig. Auka þarf útflutnings- framleiðsluna Lúðvík Jósepsson benti í lok ræðu sinnar á að hefði aflinn á s.l. ári verið í réttu hlutfalli við sjósókn miðað við árið á undan, hefðu gjaldeyristekjurn- ar orðið 200 millj. meiri en raun varð. Af þessu gjaldeyristapi hljótum við að súpa seyðið, fyrst ekki var kosinn samdrátt- ur á öðrum sviðum, sparnaður og samdráttur í fjárfestingu o.s.frv. Og fyrý Iosnum við ekki úr þessum vanda efnahagsmálanna en okkur tekst að auka útflutn- ingsframleiðsluna og þar með þjóðartekjurnar, og þess vegna þarf að vinna að því að fleiri fá- ist til framleiðslustarfa en nú er. Sýning Félags íslenzkra myndlistarmanna í Listamannaskál- anum er opin daglega kl.. 1—10 og er einhver fjölbreyttasta sýning sem hér hefur verið haldin; þar sýna 35 listameiin 83 verk. Myndin hér fyrir ol’an sýnir inálverk eftir Jóhannes Jóhannesson. Sýningarsalurinn opnar raynd- listar- og listiðnaðarsýningu Öll verkin eru happdrættisvinningar í dag kl. 2 e.h. verður opnuð myndlistar- og listiðnað- arhappdrættissýning í Sýningarsalnum Hverfisgötu 8-10. Öll verkin á sýningunni, 30 esson, Jóhannes Kjarvat, Kjart- talsins, eru vinningar í happ-1 drættinu að heildarverðmæti 65 þús. krónur. Verð hvers miða er 100 kr. en aðeins 3000 miðar gefnir út. Dráttur fer fram 18. júní n.k. Sérstök athygli skal vakin hér á því að val vinninga fer þannig fram: Fyrsta númer, sem dregið verður út fær rétt til þess að velja eitt verk á sýningunni, næsta númer næsta valrétt o.s.fi-v., alls 29 vin.ning- ar að verðmæti 55 þús kr. 30. vinningurinn er myndlistarverk eða listiðnaður eftjr eigin vali hjá ísienzku myndlistar- eða list- iðnaðarfólki að verðmæti 10 þús- und- krónur. Verkin á sýningnnni eru eft- ir þessa listamenn: Höggmynd- ir eru eftir Ásmund Sveinsson, Guðmund Benediktsson, Jón Benediktsson og Sigurjón Ól- afsson; málverk eftir Benedikt Gunnarsson, Bjarna Jónsson, Braga Ásgeirsson, Guðrúnu Svövu, Guðmundu Andrésdótt- ur, Hafstein Austmann, Hörð Ágústsson, Jón Engilberts, J<>n B. Jónasson, Jóhannes Jóhann- Helgileikur í Bessastaðakirkju Á sunnudaginn kemur verður helgileikurinn Bartimeus blindi eftir sr. Jakob Jónsson sýndur 1 Bessastaðakirkju. Þetta mun vera fyrsti helgi- leikurinn, sem sýndur er hér á landi, en erlendis eru þeir nokkuð tíðkaðir. Leikurinn er byggður á frásögn Lúkasarguð- spjalls af Bartimeusi blinda og fer Jón Aðils með hlutverk hans, en með önnur hlutverk i leiknum fara kunnir leikarar eins og Haraldur Björnsson, Valur Gíslason, Brynjólfur Jó- hannesson, Herdís Þorvalds- dóttir o.fl. Leikstjóri er Lárus Pálsson, en prestsþjónustu í leiknum annast höfundur sjálf- ur, þar sem einungis vígðir menn mega hafa slíkt um hönd. Á undan leiknum flytur sr. an Guðjónsson, Kristínu Jóns- dóttur, Kristján Davíðsson, Kristján Sigurðsson, Nínu Tryg’gvadóttur, Svavar Guðna- son, Þorvald Skúlason og Val- tý Pétursson; myndvef naður eftir Ásgerði E. Búadóttur; keramik frá Funa h.f. eftir Tove Ólafsson og frá h.f. Glit eftir Ragnar Kjartansson; bat- ik eftir Sigrúnu Jónsdóttur sáldþrykk eftir Kristinu Jóns- dóttur og veggteppi eftir Bur- böru Árnason. Sýning þessi er í senn til fjáröflunar fyrir sýningarsal- inn og til þess að gefa mönn- Um kost á að eignast listaverk eða listiðnað fyrir lítið verð. Sýningin verður opin í dag frá kl. 2—10 e.h., on framveg- is daglega kl. 1—7 e.h. til 27. þ.m. Ræða Einars Framhald af 1. síðu. sama tíma milljónum króna i traktorakaup er ekki von að vel fari í efnaliagslífi þjóðarinnar. Skilningsleysi Frainsóknar Einar Olgeirsson minnti á kröfur verkalýðshreyfingarinnar til ríkisstjórnar Alþýðuflokks og Framsóknar 1934 um heildar- stjórn á íslenzkum þjóðarbúskap. Sú stjórn átti við mikla örðug- leika að glíma og hafði ekki þá söngflokkur safnaðarins aðstoð- ar undir stjórn Páls Kr. Páls- sonar. Helgiieikir sem þessi, sem | aðstöðu sem vinstri stjórn hef- eru fluttir í kirkjum, eru raun- ur nu- Það sent þá mistókst. ar sérstakt form guðþjónustn, enda eru engin leiktjöld notuð eða búningar og myndimar, sem bmgðið er upp í leiknum em táknrænar en ekki raun- sæar. Slíkir leikir eru því mjög frábrugðriir þeim sem við höf- um átt að verijast hér á landi. Aðgangur að leiksýningu þessari er að sjálfsögðu ókeyp- is og er hún einkum ætluð söfn- uði kirkjunnar og þeim, er stutt hafa áð því á einn eða Garðar Þorsteinsson ávarp og annan hátt að koma henni á. sagði Einar, getum við fram- kvæmt nú ef við siglum fram- hjá þeim skerjum sem stjórn- in strandaði þá á, en luifuð- ásteitingarsteinninn var skiln- ingsleysi Fi-amsóknar á kröf- um verkalýðshreyfiugarinnar. Framsóknarflokknrinn verður að skilja það að það er ekki hægt að halda uppi vinstri st,iórn nema honum sé Ijóst að taka verður meira tillit til óska vcrkalýðshreyfÍDgar- innar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.