Þjóðviljinn - 15.05.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 15.05.1958, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 15. maí 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 r I Ashcroft Framhald af 12. síðu. Báðir aðibr virðasf jafnsterkir borgarastyrjöEdinni í Líbanon Bandaríkjamenn hafa ákveðið að senda stjórninni vopn og skotfærL , — Uppreisnarmönnnm heftir víða orðið ágengt í landinu Áframhaldandi átök eiga sér stað' í Líbanon. Upp- í gærkvfldi var skýrt frá Tilkynnt var í Washingtc xeisnannenn eru sagðir hafa hémð í nórffuir- og austur- j Þvi, að Bandarí.kjastjóm hefði í gærkvöldi að'. landgöngulið ; verk-alýesfélögunum tækju Múta landsins á sínu valdi. Tilkvnnt hefur verið opin-; ákveðið að blanda sér í borg- og flotj Bandáríkjanna á | höndum saman í aHsherjar- 'berlega. a'ð 41 maöui' hafi falliö’ í átökunum síðustu daga \ arastyrjðldina Líbánon með _ Miðjarðarhafi hafi venð tvö- i verxfalli. Hlík samtök óbreýttra því að senda Stjórninni þar ým- faldað. fylgismanná fioklcanna myndu. á hvað ríkisstjórnin gæti gert. Vafasamt væri að nokkrir þeirra hershöfðingja sem emi hafa ekki tekið afstöðu opin- berlega, myndu reynast fúsir til að fylgja fyrirmælum henn- j ar úm að béita 'uppreisnarmenn : hörðu. j Hug'antegt væri að komm- var í Wasliington úntetar og sósíaldemókratar í og 170 særst. ! is vopn og skotfæri, aðallega Útvarpsstöð rlkisstjórnarinn-1 dalnum liafa verið fluttir undir lögregluvopn. hervernd til Beiiut. í Vopn þessi verða flutt nieð Mörgum herskipum, sem Stjórnarhersveitir hafa hrak- flugvélum til Líbanon og hefj-' ar i Beirut varð fyrir skemmd- um. í gær og var þögul í nokkr- ar klukkustundir. Simalínur frá Beirut til annarra hluta landsins hafa verið rofnar. Fréttamenn telja að þetta séjÞn íli'* h'kindum verða byrjuu vegna atburðanna í Líbanon. j® ■ n5'rri alþýðufylkingu og voru ' ,-K/i >- IEBANO - pi • i ið uppreisnarmenn iir sumar- liöll forsetans, 30 kílómetrum fyrir utan. Beirut', en henni libanon og af- staða þess tii nágTamiarikj- anna. Á strönd- inni s.jást. borg- iriiar Beirut og Tripoli. O ' ' Wt'Í v, • - ** ■ ast þeir flutningar á morgun. Sendiherra Bandarikjanna i Beirut sagði að stjórn Banda- ríkjánna gerði þetta til að hjálpa. • Líbanonstjóm, tgenjf^r hlynnt Vesturvöldúnum til að bæla niður uppreisnina. í land- inú. í náiiari skilgreiningu va.r sagt að hér hefði verið um að þá væru ekki horfur á öðm á leið til Bandaríkjanna var jen langvinnum innanlandsdeii- skipað að snúa við til Míð-j nnV Án virks síuðnings bomm- jarðarhafs. isia mjndi ölium ríkisstjórnum Landgönguliði fiotans hefnr'íum ™egtt að leísja tU at,Ögtt þannig verið f jölgað upp í 3600 manns'á Midjarða rhr.fi. Bcnda.rísicur floti, sem kom fil Pflimlin og flokkur hans væru að vísu eindregmr and- stæðingar tills samstarfs við Gíbraltar í gæ'r hefu.r farið það- jkomúnista. Ell ef b’ikur borg- an, án þess að nokkuð væri j'arcstyrjaldar væru koúmar á, látið uppi um áfangataðinn.1 loft, myndu bæði radíkalar og ræða táragas, barefii, riffla og Talið er að floti þessi stefni | sósíaldemókratar fúsir að rétta. eitthvað af skotfærum. að ströndum Líbanons. kommúnistum höndina. Skriðdrekasveitir stjórnar- innar hafa umkringt hverfi múhameðstrúarmanna í Beirut, en þar hafa uppreisnarmenn 'búizt um. Nokkrar sprengjur sprungu í borginni í fyrrinótt, ein þeirra fyrir framan banda- ríska sendiráðið og varð af talsvert tjón. Bílaverzlun, sem sonur Chamoun forseta átti hlut í, var sprengd í, loft upp. Stjórn Libanons hefur sent stjóm Sameinaða Arabalýð- veldisins liarðorð mótmæli vegna þess sem hún kallar „alvarlega íhlutun í innri mál- efni Libanons". Malik utanrík- isráðherra Líanons hefur sagt að 500 sýrlenzkir hermenn hafi ráðizt á landamæraverði frá Libanon og fellt 6 tollþjóna. Rúmlega 20 fyrrverandi her- menn úr sýrlenzka hernum hafá verið handteknir í Beirut, og 33 arabar frá Palestínu voru teknir, þegar þeir voru að fara inn í Líbanon. Malik sagði að stjórnin væri nú að ihuga hætt- iir þær, sem sjálfstæði og frelsi bjóðarinnar væri búin. Douglas Stewart, fréttaritaii brezka útvarpsins í Beirut, seg- ir að öryggisleysið sem. nú ríkir % landinu hafi orðið til þess að flestir útlendingar í landinu hafi flutzt til Beirut, þar sem herflokkar stjórnarinnar ráða enn yfir mestum hluta borgar- innar. Umferð um höfn borg- arinnar og flugvöll er enn með eðlilegum hætti. Oliufélagið Irak Petroleum Company hefur flutt á brott erlenda starfsmenn sína við olíuhreinsunarsUðina í Tripoli, og lætur nú dæla olíunni til Banyash í Sýrlandi. Átta Bandaríkjamenn og tveir Bret- ar, sem vinna að framkvæmd iandbúnaðaráætlunar í Saffa- náðu stjórnarandstæðingar í íyrradag. I gærkvöldi höfðu stjórnar- andstæðingar borgarhluta mú- hameðstrúarmanna enn á sí.nu valdi. Stjórnarherinn hefur um- kringt hann en ekki lagt til atlögu. Fréttaritarinn sagði að eins og sakir stæöu, væri þrátefli í átökunum í borginni. Uppreisn- armönnum hefði enn ekki tek- izt að steypa stjórninni og stjórnin hefði heldur ekki get- að bælt uppreisnina niður. I gær særðist fjöldi manna, er lögreglan hcf skothríð á kröfugöngufólk er safnazt hafði saman fyrír framan byggingu UNESCO í Beirut. Tvær egypzkar flutningaflug- vélar vom neyddar til að lenda í Líbanon í gær að sögn frétta- stofu i Kairo. Önnur vélin var á leið frá Damaskus í Sýrlandi en hin á leið til Jerúsalem. Blaðaumnneli Blaðið Daily Telegraph, segir að ástandið í Líbanon sé mik- ill ávinningur fyrir áróðurs- menn Nassers, og að pólitlsk átök í landinu hafi. snúizt í uppreisnarherferð gegn Vestur- veldunum og vestrænum áhrif- um. Stjóm Libanons á ekki um annað að velja en að halda fast við þá afstöðu, sem hún tók í upphafi uppreisnarinnar. í þes'sari aðstöðu, myndi sérhver málamiðlun vera veikleikamerki og hvetja Nasser til árásar. Bandaríkin hljóta að skerast í leikinn, án þess að gefa Nasser tilefni til beinnar árásar". The Scotsinan: „Það bezta sem hægt er að búazt við i sambúð Vestunældanna við Arabaríkin, er að þau verði hlutlaus i kalda st.ríðinu“. Framhald af 12. síðu. uppreisnarmenn gætu heyrt í. honum hljóðið, en jafnframt sendi Parísarútvarpið- með stuttu millibili út áskorun Cotys, forseta lýðveldisins, til hermannanna í Als'.r um að sýna lýðveldisstjórninni fulla hollustu og sundra ekki þjóð- inni. En samtímis sendi 'útva.rpið í Algeirsborg út hvatningar , ,velf erðarnef n darinna r‘1 og Massus hershöfðingja, for- ma.nns hennar, til hermanna í öðrum borgum. Alsírs um að mynda sams konar nefndir ,,til að verja frönsk yfirráð yfir Al- sir fyrir svikum stjórnmála- mannanna“. Fréttir bárust fljótt um að því kalli hefði verið hlýtt víð- ast hvar í landinu, en „vel- ferðarnefndin“ í Algeirsborg sat á stöðugum fundum alla nóttina og allan daginn fram á kvöld. Fallhlífarsveitir á verði Fallhlífarsveitir Massus héldu vörð um stjórnaraðsetrið í borginni og aðrar opinberar byggingar, pósthúsið, útvarps- stöðina, járnbrautarstöðvar og fiugvelli. Engar óeirðir voru í borginni i gær, og vinna hófst víðast hvar að nýju eftir að „velferð- arnefndin“ hafði lýst yfir að verkfallinu sem hófst í fyrra- dag væri lokið. Mikill mannfjöldi safnaðist þó saman um morguninn fyrir framan stjórnaraðsetrið og var tilefnið það að frétzt hafði að Jacques Soustelle, fyi’rverandi landstjóri í Alsír og nú einn hejzti leiðtogi íhaldsmanna í París, væri væntanlegur. AUt samband rofið við Alsír Það var á rökum reist að Soustelle hafði ætlað sér til Algeirsborgar, en stjórnan’öld í París urðu fyrri til og settu hann í stofufangelsi um stundarsakir. Eitt fyrsta vérk stjórnar Pflimlins var að rjúfa samband milli Frakklands og Alsírs. Talsimasamband var rofið, flugvélum bannað að fljuga milli landahna og skipum sem voru á leið til hafnar i Alsír skipað að snúa við. Stjómin hafði reyndar lítil tök á að • framfylgja . þessu banni, því siðdegis í gær til- kynnti útvarpið í Algeirsborg, að yfinnaður franska Miðjarð- arhafsflotans, Philippe Auboyn- eau aðmíráll, liefði lýst yfir stuðningi sínum við „velferðar- nefnd“ upreisnarmanna. Au- boyneau er einn af gömlum samherjum de Gaulle hershöfð- ingja og var yfirforingi flota „frjálsra Frakka“ i síðasta stríði. íhaldsfóringjar styðja uppreisnarmenn Uppreisnarmenn munu hafa gengið að því sem v’'su að þeir gætu reitt sig á stuðning for- ingja íhaldsflokkanna í heima- ladinu og sú von brást þeim ekki. I gær gáfu fjórir lielztu leið- togar afturhaldsins, gaullistinn Soustelle, kaþólikkinn Bidault, íhaldsmaðurinn Duchet og „ó- háði" radíkalinn Morice, út sameiginlega yfirlýsingu. Þeir tóku undir kröfu uppreisnar- manna um að mynduð yrði „þjóðbjargarstjórn" og kröfð- ust þess að hvergi yrði slak- að á í baráttunni fyrir full- um, óskoruðum og „eilífum" yfirráðum Frakka i Alsír. Þeir sögðu að uppreisn hershöfðingj- anna væri merki þeirrar þjóð- ernisvakningar sem nú væri að verða í Frakklandi öllu. Sa msærismenn handteknir Óeirðir héldu áfram í Par- ís í fyrrinótt og urðu margar sprengingar í borgirini allt fram á morguninn. Ekkert man,ntjón hlauzt þó af þeim, en allverulegt eignatjón. Sprengjur fundust við flokks- byggingar lcommúnista í mörg- um úthverfum Parísar, en voru gerðar óvirkar áður en þær sprungu. Parísarlögreglan handtók í fyrrinótt marga menn, sumir segja 150, úr óaldarflokkum íhaldsmanna sem mjög hafa vaðið uppi í París undanfarna. mánuði. Stjórnin sagði að sann- anir hefðu fengizt fyrir því að þessir menn, einn þeirra var liðsforingi, hefðu undirbúið á- rásir á opinberar byggingar, m. a. bústað Cotys forseta, en yfirvöldin hefðu orðið þeim fyrri til. Aftur óeirðir í gærkvöld Kommúnistar og aðrir lýð- veldissínnar boðuðu strax í gærmorgun til útifundar á lýð- veldistoginu (Place de la Rep- ubliaue) í París og átti' hann að hefjast siðari hluta dags. Um svipað leyti barst tilskip- un frá ríkisstjórninni sem bannaði allan mannsafnað á. götum úti. Ríkisstjómin gerði aðrar ráð- stáfanir sem liún sagði að ættu að koma í veg fyrir ó- eirðir: Hún fyrirskipaði öll- um heimaher Frakka, 400,000 mönnum, að vera um kyrrt í herbúðunum, og lét flytja mik- in'n liðsauka lögreglu úr öðrum byggðarlögum til Parísar. Lög- regluvörður var settur um margar opinberar byggingar. Engu að síður söfnuðust vinstrimenn saman á Lýðveld- istorginu og Bcstilletorginu, og' reyndar víðar í borginni, þegar kvölda tók og kom þar til harðra átaka. milli þeirra og lögreglunn.ar. Margir menn í báðum liðum særðust, og enn fleirí voru teknir höndum. Cadst Framhald af 12. siðu ið fram“, hélt Cadet áfram, „hefur de Gaulle hersliöfðingi komið í vikulcga heimsókn sína til Parísar. Hann hefur enu ekki breytzt úr hinum þögula og einförula. manni síð- ari ára, og skipti hann ekki um liam, mun hann ek-k-i hræra legg né lið meðan löglega kjör- in ríkisstjóm er enn við völd“.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.