Þjóðviljinn - 15.05.1958, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 15.05.1958, Blaðsíða 7
Fln^ixity.<áa^ur 15, maí 1958 — í>JÓf>VILJINN — (7 r~~ r r Jakobína Sigurðardóttir: ‘Blœr norðan jökla Hvaíí dvaídi þig, andvarinn dýr? Ég hef beðið í þögramii döpur og kvíðandi mænt yfir snæfexta tindana. Hvað se.gir þú blær? Hafa söngvarar lands míns gengið tif sóknar í fyikingarbrjósti, þar handan jöklanna ? Ö, hermdu mér, andvari, óðinn sem lætur í strengjunnm arftaka Brynjóli's og Tómasar, Konráðs og Jónasar. Ó, hermdu mér Ijóðið, sem leikur þeim eldheitt á tuuguin. lifandi sverð mínnar þjóðar, voldugra stálinu. Andvari! Lyftu Jæím óði og flyttu hann um byggðirnar. Andaðu lífskrafti og þorj S sofandi hugina. Smjúgðu inn í ejTun, sem hylja sig hálfvolg f svæflumun. Hlífðu þeiin aldrei, sem bregðast og treysta ekki landimu. Seg þjóð minni að land hennar lyfti nú snjóhvítu ennimu Ijómándi og djörfU í von móti sWnandi heiðinu. Seg þjóð minni, blær, að söngvarar hennar kallí og svefn hennar tefji þann dag, sem er risinn í Ijóðinu. Ö, vissirðu, blær, hvernig blóðið mér svellur I æðunum og brjóst mitfc hitnar af stolti við óminn af söugvunum. Nú veit ég að flekkirnir verða þvegnir af landinu, nú veit ég að þ jóðin hlýtur að rísa úr mókinu. Ó, berðu þeim söngvurtun systurkveðju yfír jöklana. Seg þeim að álfkonan bjarta vaki í hamrinum. Segðu þeim, andvari, að enn þurfi að herða á strengjumuw. arftakar Brynjólfs og Tómasar, Konráðs og Jónasar. Málverkasýning Kristjáns Davíðssonar Kristján Davíðisson heldur aðra málverkasýningu sína í vetur, að þessu sinni í bogasal Þjóðminj asafnsins. Það er ekki<S> lengur um dirfsku eða eitthvað slíkt hugtak að ræða þegar tal- er um Kristján, myndir hans eru glæsilegar, flugeldasýntng, jnorandi í litskrúði, menn staldra þó annað veifið við kaldar rnyndir, sem stillt er í hóf, eða dimmar og djúpar lita- samsetningar, litavötn eins og myndina Tákn, sökkvi maður Sér, vottar þarna fyrir úr- virinslu og árangri marghátt- aðra tilrauna. Eitthvað hverfur þegar litirnir verða allsráðandi eins og hér virðist gerast að mikíu leyti. Hvernig verður um uppbyggingu séða á Ijósmynd, verður hún nokkur þegar þetta litræna afl hverfur? Það er kannski engin röksemd að spyrja slíks, ljósmynd verður - aíltáf Ijósmynd og málverk mál- verk. Kristján hefur ætíð verið fljótúr að iátta sig á því sem gerist .með myndlistarmönnum Útí heimi, fljótur að grípa hug- myndir og tileinka sér þær. Miðaði nokkru án þess að byggj.a á því sem undan er gengið? Hann berst mikið á, það.: er tekið eftir honum í eitt skipti fyrir „ljóta“ hausa í annað skipti fyrir það að hella, bilalakki og um leið fyrir hans ilitrænu hæfileika, kann- ski skírir hann þá undarlegum nöfnum sem einnig vekja á sér athygli. Og þótt hann sé .sjón- bverfingamaður, allt að því eld- glæringameistari þá svíkur hann aldrei á sínu sviðh Núna er líkast því sem mál- ariiuri safni allri reynslu sinni og tilraunum í þessar myndir, baksvið þeirra er bæði skóli og taumleysi, bundriar og óbundnar myndir, hausar, lakkhellingar og sá undanfari hefur þorið ávöxt. Hafi einhver efazt um einlægni Kristjáns Daviðssonar, Framhald á 11. síðu. Mynd þessi sýnir einn þátfc móttökunnar, seni Nixon fékk í Lima, höfuðborg Perú. Mannfjöldinn réðist a.ð honum með ókvæðishrópum og stórum kröfuspjöldum eins og myndin sýnir. Á spjöldunum þremur, sem á myndinni sjást stendur: „Snautaðu burt. blóðhundur! Farðu til baka, Nixon!“ og ,,Við kærum okliur ekki um ræningjann Nixoní“ Grjóti, fúleggjum og fómötum kastað í Nixon - Fólk hrækti á bíl hans Bandaríkjastiórn heíur sent herlið til að vernda Nixon varaiorseta, sem íarið heíur miklar hrakfarir í Suður-Ameríku undaníarið Minnísmerkl ui Þórð Edilonsson Óvildin til Bandaríkjanna og yfirgangsstefnu þeirra I Suðux'-Ameríku hefur brotizt út af miklu afli síðustu vikurnar, og bitnað. á Nixon varaforseta, sem veriö hefur á feröalagí um ríki Suöui’-Ameríku undanfariö. í Argen- tínu, Uniguay, Pem, Kólumbíu og Venezúela hefur hann fengið aö kenna á fyiirlitningu og reiöi fólksins. Þáð hefur gert áösúg aö honum, grýtt hann og hrækt á hann. Þetta er einhver magnaðasta óvild, sem mætt hefur svo háttsettum stjórnmálamanni. ——------------------------ Á þessu surmi eru 50 ár liðrn síðan Þórður Edilonsson var skipaður hér.aðslæknir í Hafnar- fjarðarhéraði, en það var 24. júní 1908, en á því ári fékk Hafnarfjörður kaupstaðarrétt- indi. Raddir hafa verið uppi ixm það, að verðugt væri að minn- ast hins fyrsta héi-aðslækhis og ágæta mánns, með þvi að reisa honum mínnismérki, er verði komið fyrir á viðeigandi stað í bænum. Hefur nú verið ákveð- ið að hefja fjársöfnun í þessu skyni. Léitað verður til Hafn- firðinga og annarra manna I læknishéraðinu næstu daga um framlag til þessarar fjársöfnunr ar. Er ekki að efa að margit vilja minnast hins góða læknis og mannvinar. Aðalfundur Baldurs ísafirði. Frá fréttarit- ara Þjóðviljans Aðalfundur Baldurs var hald- inn 11. þ.m. í stjórn voru kosnir Sverrit Guðmundsson formaðuf, Jón Magnússon ritari, Sigurður Jó- hannsson fjármálaritari,- Guð- mundur. Eðvarðsson gjaldkeri og Pétur Pétursson varafoíTnaður. í varastjóm: Ingvi G. Eyjólfsson vararitari, Valdimar Þorbergsson varagjaldkeri, Jóhanhes G. Jóns- son varafjármálaritari, — Guð- mundur Bjamason er verið hef- ur fjármálaritari undanfarin ár baðst eindregið undan endur- kosningu. Skuldlaus eign Baldurs er nú 161 þús. 580 kr. Fjársöfnun annast eftirtalið fólk: Ingólfur Flygering, sími 50100, Ólafur Elísson, simi 50297, Ing- veldur Gísladóttir, sími 50206, Sigríður Sæland, sími 50062., Soffía Sigurðai-dóttir, sími 50304. Tvísýn barátta zciillx Grindvíkinga 09 NjarÖvíkinga Njarðvík. Frá frétta- ritara Þjóðviljans Á, lokadag fór fram skák- keppni millii Grindvikinga og Njarðvíkinga. Tefla var á 10 borðum og unnu Njarðvíkingar með 6V2 móti 3!4. — í s.1. mán- uði höfðu sömu aðilar liáð skák- keppni sín á milli og fóru þá 1‘eikar þannig að Grindvikingar umiu með 6V1 móti 4!4. Skiptust skákmennirnir a heimsóknum á vixl og hyggjast halda slíkum keppnum áfram í framtíðinni, þar eð mikill skák- áhugi er nú ríkjandi í þessurri stöðum eins og víða annarstað- ar á landjnu. Blönduésingar sigruðu Blönduósi. Frá frétta- ritara Þjóðviljans Á lokadaginn fór fram skák- keppni milli Blönduósinga og Saúðkræklinga hér á staðnum. Teflt ;var á 22 borðum. Leikar ióru svo að Blóriduósingar unnu með 14!2 móti TVá. Ferðalag Nixons átti að heita vináttu- og kurteisis- heimsókn, en niðurstaðan hef- ur orðið gífurlegt áfall fyrir Bandaríkin. 1 fyrradag kom Nixon til Caracas höfuðborgar Venezú- ela. Þar var mikill viðbúnaður af hálfu yfirvaldanna. Fjöl- mennt herlið og lögreglulið 'hafði verið kvatt á vettvang þar sem húizt var við að vara- forsetinn yrði fyrir aðkasti éins og 1 öðrum löndum, er hann hafði heimsótt. Þrálátur orðrómur var uppí um það, að Bandaríkjahatarar í Caraeas hefðu ákveðið að ráða Nix- oii af dögum. Það stóð heldur ekki á f jandsamlegum móttökum Caracas-búa. Þeir tímar voru liðnir, er Nixon ók í opnum vagni inn í h"'fuðborgir, eins og hann gerði í upphafi ferð- ar sinnar. En enda þótt hann æki í lokuðum vagni, var síð- ur en svo að hann slyppi við óþægindi í þetta sinn. Á leið- inni frá flugvellinum til borg- iarinnar réðist æstur mann- fjöldi að bifreiðum þeim, sem hann og frú hans óku í. Kast- að var grjóti, fúleggjum og skemmdum tómötum í bifreið Nixons. Stór steinn braut rúðu í bílnum og lenti síðan í hálsl hans. Glerbrotin tvístr- uðust um hann og skrámaðist hann hokkuð. Mannfjöldinn sóttist eftir að hrækja á bif- reið Nixons og einnig á hif- reið þá, sem fru hans ófe í. Frurini varð svo mikið um þessar ómjúku viðtökur, að liún fékk taugaskrekk óg Lögreglan beitti táragasi til að .dréifa ,mannf jölóapnm. Bandarískt herlið á vett\;ang Þegar þessar fregnir bárust til Washington, kallaði Eisen- hower forseti sendiherra Venezúela á sinn fund. Síðan skipaði Eisenhower þúsund manna liði sjóliða og fallhlífarhermanna að halda til herstöðva Bandaríkjanna við Karabíska hafið. Hersveit- ir þessar eiga að vera til taks, og hefja sameiginlegar að- gerðir með her Venezúela ef líf Nixons kemst í frek'ari hættu. Mikill ótti er rikjaudl um það að Nixon komist ekki lifandi úr kurteisisheimsókn sinnni, en hann hefur hvað eftir annað lent í lífsháska. á ferðalaginu. Þorir ekki út úr sendiráðin-i Nixon og frú höfðust við í bandaríska sendiráðinu f Caracas og fóru ekki út fj'rir dyr. Allar viðræður hans við ráðamenn í Venezúela fóru fram í sendiráðinu. f gær var tilkynnt að Nixon myndi fara frá Venezúela með flugvél í gærkvöldi. Yfirvöldin í Venezúela hnfa sent skriðdrekasveitir inn i Caracas og einnig fjölmennt herlið til viðbótar. Miklar viðsjár voru í borginni í gær. FarðU heírn, Nixon! Nixon hóf vináttu- og kurt- eisisferðalag sitt með jwí að fara til Argentínu, en þar var hann viðstaddur, er hinn ný- kjömi forseti Frondizi vátm embættiseið sinn. Við þá át- höfn var hann sérlegur full- trúi Eisenhowers forseta. Eu strax í Argentínu fékk Nix- on að kenna á óvinsældnm Bandarikjastjórnar. Á furidi með stúdentum við háskólann í Buenos Aires varð hann að hlusta á heiftarleg'ar árásir stúdenta á yfirgangs- og í.- hlutunarstefnu Bandaríkjanna í Mið- og Suður-Ameriku, og varð hann að gefast upo viS að svara þeim árásum. Þegar Nixon gekk af fundinum hróp- Framhald á 9 . síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.