Þjóðviljinn - 15.05.1958, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 15.05.1958, Blaðsíða 9
Fímmttidagur 15. maí 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (9 * ÍÞRÓTTIR HfTSTJúiU: muAH* helcasoo Reykjavíkurmótið: KR sigrcsði Vcd 1:0 Því verður ekki neitað, að fléstir munu hafa gert ráð fyr- ir meiri tiiþrifum í leik fyrstu- deildarliðanna en raun varð á í leiknum milli KR og Vals í Reykjavíkurmótinu. KR-ingar voru þó mun betri, og sýndu það sem sýnt var af knattspyrnu. Þeir brugðu við og við fyrir sig samleik og ieikandi knattspyrnu, Þeir voru líka fljótari á knöttinn og í betri æfingu. KR lék á móti vindi í fyrri hálfleik og átti oft nokkra sókn, en sjaldan var mikil hætta á ferðum. Valsmönnum tókst ekki að sameinast um neitt sem hægt er að kalla haldgóðan samleik með hreyfanleik. Þeir gripu.til löngu ’ spyrnanná undan vindin- um, með tilheyrandi eltingaleik. Aftasta vömirí er sierkasti hluti iiðsins, og strönduðu mörg á- hlaup KR-inga á þeim. Hliðar- framverðimir, Elías og Páll, urðu að lúta í lægra haldi fyrir ,,kollegum“ sinum i KR, og voru því ekki til nægílegrar aðstoðar við sóknina sem þó sannarlega þurfti á hjálp að Iialda. Sóknin var sem sagt lakari hlið liðsins. Gunnlaugur, Björgvin og Gunnar Gunnarsson eru allt of stórskom- ir til þess að fá knöttinn til að fijóta ljúflega á milli manna. Þá skortir líka leikni til þess að framkvæma. slíkt. Mattliías var líflegasti maðurinn og sérstak- lega þegar hann var innherji. Bragi var allt of seinn, en laginn. Leikur Valsmanna bar lika með sér að þeir em ekki í æfingu, því að þeir voru seinni á knött- inn en KR-ínga^nir og þeir reiknuðu knöttinn oft ■ skakkt út' þegar hann kom til þeirra. Auk þbss voru sendingar þein-a' óná- kvæmar, enda. vor-u þeir. ekki á nægri hreyfingu til þess að slik- ur leikur væri framkvæmanleg- úr með' árangri. Framlína KR var muu virkari og, ,er það Þórólfur Beck sem skipuleggur áhlaupin nokkuð lagtega, enda hefur hann knatt- meðferð sem gerir honum þetta mögulegt samfara góðri skynj- un hvað knattspyrna er. Hin Jiokkuð sterka aftasta vörn Vals ruglaði þá þó oft í ríminu þegar upp að marki kom og þá vom þeir ekki nógu ákveðnir, og hefðu eftir leiknum og gangi hans átt að geta skorað fieíri mörk. Framverðirnir, Helgi og Garðar, áttu nokkuð góðan leik, og reyndu að byggja upp fyrir framherjana. Af öítustu vöríiinni var Hörður beztur og svo hélt Heimir markinu hreinu. Þórólfur Beck; skoraði þetta eina mark á 10. mírí í seinni hálíleik. Þetta var sem sagt ekki nógu góð knattspyrna hjá, fyrstudeild- arliðum og hafa þessi félög áð- ur séð fífil sinn fegri, og þá sér- staklega Valur. Veður var svo- lítið kalt og nokkur, andvari, en það átti ekki að skemma leikinn ef allt annað hefði verið fyrir hendi. Dómari' var Hannes Sigurðsson og dæmdi vel. Það er óneitanlega leiðinlegt að verða að horfa upp á það livað eftir annað að dóinari verð- ur að slöðva leik til þess að fjar- lægja drengi sem hópast að markinu. Þetta er naiíðsynlegt að gera, en það hlýtur að vera verk sem ætlað er öðrum en dómara leiksins. Verða móta- nefnd og vallarstarfsmenn að taka þetta til athugunar og fyr- irbyggja í fi'amtíðinni. Það bezta væri auðvitað að þið, imgu drengir, sem sækið völlinn til þess að horfa á knattspyrnuna sem ykkur þykir gaman að, hættuð að stofna til þessara stöðvana, því að þíð vitið að þetta má ekki. Það gæti lika svo farið með endurteknum stöðvun- um og óhlýðni við starfsmann leiksins eða starfsmenn mótsins að svo yrði á þessu tekíð að þið fengjuð ekki að koma inn á völlinn um nokkurt skeið og þá væri illa farið. Hrakfarir Nixons Framhald af 7. síðu. uðu stúdentar. „Argentína er frjáls — farðu burt Nixon!“ Svipaða ‘útreið ftkk Nixon i Montevideo, liöfuðborg Urug- uays. Þegar Nixon ók inn í La Faz höfuðborg Bólívíu, í opnum vagni, rigndi yfir hann flug- miðum, sem á var ritað: Farðu heim, Nixon! og ýmsar harðorðar ásakanir í garð Bandaríkjanna. Eftir viðræður við stúdenta, verkalýðsforingja og frétta- menn í La Faz kvartaði Nix- son sáran undan því skiín- ingsleysi, sem stefna Banda- rikiastjómar ætti að mæta Suður-Ameríkuríkjunum. Þegar Nixon kom til Lima, höfuðborgar Perú, magnaðist óvildin gegn honum að mikl- um mun. Þ-ar var hann grýtt- ur ásamt fylgdarliði sínu á fjöþnennum fundi í San Marco-háskólanum og þar var byrjað að hrækja á hann. Einnig var kastað í hann flöskum, eggjum og appelsín- um. Þama komst Nixon í bráðan lífsháska, því steinn straukst við háls hans og einn lífvarða hans fékk gi’jót beint í andlitið. Nixon komst með naumindum undan með lögregluvemd. I Lima var ba.ndaríski fáinn, sem Nixon hafði lagt ásamt blómsveig við minnisvarða þjóðhetjunnar José San Martin, rifinn í tætl ur. Frá Perú hélt Nixon til Kolumbíu, þar sem mikill áðsúgur var gerður að hoftum í höfuðbórginni, Bogota. Frá Bogota hélt hann svo til Caracas i Venesúela. Allstaðar óvild í garð USA Eiseríhower forseti hefur sagt á blaðamannafundi að samhengi virtist vera í hin- ■um fjandsamlegu aðgerðum kvæmar fréttir af atburðun- um. Forsetinnn kvaðst ekki sjá neina. ástæðu til að Nix- on hætti við fyrirhugaða kurt- eisis- og vináttuferð sína til Evrópu í, haust, þrátt fyrir móttökur þær, er hann hef- ur fengið í Suður-Ameríku. Fjáraustur og vanþakkteti Blaðið Chicago Tribune ræð- gegn Bandaríjunum, í Líban- jr í þessu sambandi hina miklu on, Alsír og Suður-Ameríku aðstoð Bandaríkjanna við önn- um þessar mundir. Þótt or- ur ríki og segir: „Þessi gíf- sakir til óeirðanna á þessum m-iegi fjáraustur hefur ekki stöðum sé mismunandi, kem- fært okkur neinn vin, að því að ur allstaðar i ljós mikill séð verður. Aftur á móti er fjandskapur í gai-ð Bandaríkj- ráðizt að bandaríska varafor- anna. Erfitt væri að kenna setanum og einnig er ráðist á kommúnistum beinlínis um að þandarísk sendiráð og upplýs- hafa áhrif á þessar aðgerðir, ingastöðvar sem tákn alls þess, en þeir reyndu að nota sér sem útlendingar hata og fyrir- ólguna á þessum stöðum. tfta. Eisenhower ætti að fára Hann sagði að sending þús- inn á nýja leið. Hugmynd hans und hermanna til herstöðv- um ag bandarískt fjármagn annna við Karabiska hafið, væri allra meina bót, hefir oifi- til að vernda Nixon, væi’i fyxír miklu áfalli, vegna hirís sjálfsögð varúðarráðstöfun. mikla fjandskapar sem gætir Hann kvaðst stöðugt fá ná- til Bandaríkjanna erlendis". V.VAV.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.V JERSEY- PEYSUR nýjasta tízka. Anna Þórðardótir Skólavörðustíg ,3. h.f. Knatfspyrrsufélag Kefíavíkur vann vormótiS á SuÓurnesjum Erlend tíðindi Framhald af 6, síðu. stjórn getur mæta vel hugsað sér að hirða reiturnar eftir þrotabú franska nýlenduveld- isíns í Norður-Afríku. Hernað- arstefnan var rekin i trausti á A-bandalagið, en nú reynast Bandaríkjamenn meta aðstöðu sína í arabaríkjunum meira en að hjálpa frönskum heimsveld- issinnum að halda Norður- Afríku. Þegar svo er koniið vilja frönsku hernaðarsinnam- ir grípa til útrýmingarstyrjald- ar, en hún verður ekki háð nema lýðræðið sé fyrst afnurrí- ið í Frakklandi. Leiðin sem frönsk vinstri öfl hafa bent á, að ganga til sanminga við Alsírbúa á jafnréttisgrundvellí, er enn fær, en hún verður ekki farin nenia frönsk verkalýðs- hreyfing samstilli krafta sína. Einu sinni áður, 1934, hefur alþýðufylking vinstri aflanna bjargað Frakklandi frá fasisma, og enn er ekki útilokað að hún þekki aftur sinn vitjunartíma. M.T.Ó. DRATTARVELIN er með 26 ha f jórgengis dieset vél Um 13000 slíkar dráttarvélar eru nú á Norðurlöndum og hefur reynslan gefið þessum tékknesku dráttarvél- um hvarvetna hin traustustu meðmæli. Dráttarvélin er fáanleg með öllum landbúnaðartækj- um. Hún hentar vel við öll landbúnaðarstörf, bygging- arvinnu o. fl. Einnig eru mjög hentug og léttbyggð hús fáanleg með ZETOR 25 A. Bændur, við getum afgreitt þessar vélar með mjög skömmum fyrirvara og útvegum öll nauðsynleg leyfi. Aðeins mjög takmarkað magn fæst innflutt til lands- ins í ár. Hafiö samband við okkur strax og leitið nánari upp- lýsinga. Kynnið ykkur hagkvæmasta verðið og hezfctt grciðsluskilmáiana EINKAUMBOÐ: EVEREST TRADÍNG C0MPANY Garðastræti 4. — Sími 10969. ,.,.,.V.,.,.V.,.V.,.%V.WiV.W.V.,.\\V.VAW.V.,.,A%V%VV. Keflavík 12.• maí ’58. Vormóti .Suðurnesjá í kn'á'tt- spyrnu lauk hér um helgina. Reynir, Sandgerði sigraði í- þróttafélag Keflavíkurflugvallar með 3:1. Var sigur Reynismanna óvæntur þar sem fiestir höfðu veiknað með ÍKF i öðru sætr á mótinu. En að öllum Jíkinclnm hafa þeii’ verið of öruggir með Reyni. Þá sigraði Knattspymufélag Keflavíkur Ungmennafélag Keflavikur með 4:1. Gefur markatala þessa leiks ekki rétta mynd af leiknum, þar sem markmaður UMFK missti knött- inn tvisvar i netið og UMFK mis- notaði þrjú oþin tækifæri. Um leikinn er það annars að segja, að hann var mjög jafn og hefði átt að • enda 1:1 eða 2:2. Úrslit mótsins urðu: KFK 5 stig, Reyn- ir- 3 st-ig'. ÍKF og UMFK 2 Stig. Mesta athýgli i móti þessu haía vakið hmir urigu og efni- legu leikmenn UMFIC en meðal- aldur í framiinu UMFK er 17 ára. Á fimmludaginn (uppstigning- ardag) koma 3. og 4. fl. Vals i heimsókn og leika þeir við jafn- aldra sína úr ÍBK. Ferðaféíag Islands fer tvær skemmtiferðir næst- komandi sunnudag. Önnur férðin til Skáiholts og á Vörðu- fell. Ekið austur um Grímsnes til Skálholts ■— staðurinn skoðr * aður. Skoðuð hin nýja brú á Iðu og síðan gengið á Vörðu- fell. Hin ferðin er hringferð um Krísuvík og Selvog, Strandakirkju, Þorlákshöfn og Hveragerði. Lagt af stað i báðar ferðirnar á sunnudags- morguninn kl. 9 frá Austur velii. Farmiðar seldir til kl. 12. á laugardag '.W.VAV.V.VA'.’.W.V.V.’.V.'.W.’.SV.VAViV.VíV.V.V.V.V

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.