Þjóðviljinn - 17.05.1958, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 17.05.1958, Qupperneq 5
Laugardagur 17. maí 1958 — ÞJÖÐVILJINN — (5 Afkoraa 600.000 mantia í USA * bundin aðstoð við önnur ríki Utanríkismálanefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings hefur samþykkt álit, þar sem komizt er að þeirri megin- nióurstöðu, að sérhver veruleg minnkun aðstoöar Banda- ríkjanna við önnur lönd muni leiöa til þess aö þau tapi kalda stríöinu. 22 nefndarmanna greiddu á- iitinu atkvæði, en fimm voru á. móti. „Líisnauílsyn öryggi okkar“ Néfndin komst að þeirri nið- aratöðu að Sovétríkin reyni enn eð 'brjótast ti! heimSyfir- arar aðstoðar myndi þvi hafa truflandi áhrif á efnahagslíf iandsins og auka atvinnuleysið. Nefndin segis’t viðiukenna að viss lönd sc-m nýlega sóu orðin sjálfstæð riki fylgi stefnu sem i ekki sé vinsamleg Bandaríkjun-1 um og það sé því áhættusamt: ráða. „Það er öryggi okkar að aðstoða þessi ríki. En lífánauðsyn að við höldum á- fram að veita cðrum rikjum aðstoð“, er sagt í álitinu og um leið er lagt til að Banda- r.kin verji 3060 milljónum dollara í því skyni á fjárhags- árinu sem hefst 1. júlí n. k. Fjárhæðin er 339 milljón doll- urum lægri en Eisehhower for- seti hafði farið fram á. Trj'ggir aikómu 600.000 Lögð er áherzla á þáð í nefndarálitinu að aðstoðin við útlönd veiti 600.000 mönnum atvinnu í iðnaði og landbúnaði Bandarikjanna. Minnkun þess- nefndin kemst að þeirri niður- í.töðu að ef hætt verði áð að-; stoða þes?í lönd gæti það orð-. ið til þess ao þau komist alveg yfir á áhrifasvæði Sovétrikj- anna. Að lokum er sagt í skýrsl- unni að liemaðaraðstoð Banda- ríkjanna við önnur Lönd hafi úrslitaþýðingu fyrir öryggi landsins. Nefndin minnist á að 42 lönd hafi gert samninga við Bandaríkin um hernaðaraðstoð. Samkvæmt þessum samningum hafa verið byggðár 250 her- stöðvar. Vísindamerm þokast nær því að skilja myndun æðakekkja Lífefnarfæðingur við liáskólann 1 Moslcvu, prófessor Boris Kúdrjasjoff, hefur komizt að þeirri niðurstööu að bæði í líkömum manna og-dýra sé einskonar lífeðlisfræði-‘semdir sem birtar háfa verið legt varnarkerfi“ sem hefur þaö hlutverk að koma í veg fyrir myndun æðakekkja (,,blóðtappa“). í'HiMPCfNEí áaéim,* Icorfc eins og þefcta hér að ofan biría sí iðule.ga í baiidarískum blöðuni og tíma- 1 ituiii. Þetta er tekið úr US New.s and IV.orld IJejiort og sýnir nokkrar af þeim ineira en 250 stöðvinn sein lianciaríkjamenn liafa komið sér upp um allan heim tii árása á Sovctríkin. Það er ógurleg tilhugsun að inikiil hluti þeirra fluginaniia sem að jai'naði -lljúga með vetnissprengjur frá þessum stöðvuin er taugaveiklaður. I>að ('r ekki of mælt að heimfriðurinn hangi í b láþræði nieðan málum er svo liáttað. Tveir þriðju baudarískra her- flugraanna eru taugaveiklaðir Heilbrigöismálanefnd bandaríska landvarnaráóuneyt- isins hefur að sögn samiö skýrslu um heilsufar banda- rískra flugmanna. Forstjóri deildarinnar, dr. Frank B. Beny, er sagöur hafa komizt að þeirri niöurstöðu að 67,3% flugmannanna séu sálsjúkir vegna ofreynslu, of- nautnar áfengis og neyzlu deyfilyfja. Skýrslan er samin af ýmsum sérfræðingum, og dr. Berry hefur sent hana yfirmanni sínum, McElroy Iandvamaráð- herra, og látið fylgja athuga Rannsóknir Kúdrjasjoffs varpa nýju Ijósi á myndun æðákekkja í kransæðum hjartans, sem er ein alvarlegasta afleiðing æða- kölkunar. Vísindameren hafa lengi rann- sakað iivernig á því stendur að æðakekkir mýndast svo oft og leiða til bráðs bana. Kúdrjasjoff hefur komizt að þeirri niður- stöðu að~svo virðist sem svæfing sjúklinga hafi í för með sér að varnarkerfi líkamans fer úr skorðum, og mun það vera skýr- ingin á því að æðakekkir mynd- ast svo oít meðan á-uppskurðum stendur eða eftir þá. Prófessor Kúdrjasjoff varð frægur þegar á síðustu stríðsár- um, en þá fyrir rannsóknir sem gengu eiginlega í þveröfuga átt við þær sem hann hefur nú unn- ið að. Honum tókst nefnilega þá að framleiða efni sem olli mjög örri storknun bióðs og bjargaði með því þúsundum særðra sov- ézkra hermanna frá að blæða út. Miklar framfarir í Bandaríkjunum Sama dag sem frétt barst af rannsóknum Kúdrjasjoffs kom önnur frétt frá Boston i Banda- ríkjunum um að vísindamenn við Harvardháskóia hefðu náð mikilsverðum árangri í að koma í veg fyrir 'aíðakekki í kransæð- um hjartans og önnur mein sem stafa frá' æðakölkun. Þessir vísindamenn hafa fund- ið aðferð til að fjarlægja fitulög þau sem setjast á innanverða æðaveggina. Nota þeir til þess iínólensýru sem unnin er úr sojabaunutn. Sá Sem stjórnað hefur rannsóknunum, dr. David Rutstein, telur að með þessari aðferð muni unnt að afia mikils- verðrar vitneskju um æðakölkun sem orðið geti til þess að loks finnist læknisráð við þessum erfiða sjúkdómi.. í erlendum blöðum. Þar er m.a. komizt svo að orði: „Að áliti sérfræðinganna þjást 67,3% flugmanna sem athugaðir hafa verið af sálsýki. Það er tala sem hlýtur að vekja áhyggjur“. Samkvæmt skýrslunni er flugmönnum í utanlandsþjón- ustu og í sprengjuflughernum heimafyrir hættara en öðrum við taugaveiklun. Flugmennimir þjást aðallega af svonefndri sálarveiklun Fellibylur olli mjög miklu tjóni í héruðunum umhverfis Varsjá og Lodz i Póllandi í (psykasteni) sem kemur oft gær. Margir menn munu hafa fram í ofsalegri reiði og atliöfn-: tæknigöllum, heldur af sálar- ekki við ráðio, í alls konar angist og kvíða, móðursýkis- köstum og óskiljanlegu haturs- æði. Slysin stafa ekki eiimiigis af vélarbilun I skýrslunni segir ennfremur: „Eftir sérstaklega gaumgæfi- lega rannsókn á staðreyndum varðandi þetta vandamál höf- um við komizt að þeirri niður- stöðu, að þau flugslys sem! flugmannanna. orðið hafa á síðustu sex mán-! uðum á Midway-eyju, flugvell- inum Cooke (Kaliforníu), flug- vellinum Patuxent-fljót (Mary- land), svo og skotárás á ó- breytta borgara (í. Wisconsin) og ýms önnur svipuð tilfelli stafi ekki fyrst og fremst af er svo Drukknir flugmenn vift stýrift ! Dr. Berry kemst svo að orði I um orsakir þessara sálar- 1 meina: „Rannsóknir á flugstjórum. og loftsiglingafræðingum í. sprengjuflugflotanum sem þjáð- ust af langvinnri ofreynslu á taugum leiða í 1 jós, að höfuð- orsakir þessa meins eru: Mikil áreýnsla, fyrst og fremst vegna langflugs milli meginlanda, of- nautn og stcðug neyzla áfengis (mjög algeng meðan á flugi stendur), óhófleg liynnautn og óeðli, þreyta vegna sleitulausr- ar spilamennsku. Jafnframt þessu siðferðileg upplausn, sem má heita éinkennandi fyrir alla flugmenn á vélum sem fljúga með atóm- og vetni j.spren gjur‘'. Dr. Berry lýkur atliuga- semdum sínum með að leggja til að gerðar verði vissar iim- bætur, en hann viðurkennir þó að ekki sé mikil von til að hægt vei’ði að bæta sálarástand týnt lifi. I I um, sem einstakliugunnn fær ástandi flugmannanna“. Horfur á miklym og lörtgum vinnudeilum i Bretlandi Mörg stœrsfu verkalý&ssambönd láJidsins hafa- boriÖ fram kröfur um kauphœkkanir Fyrirsjáanlegt þykir að ekki veröi hægt að komast vei-kföll. Það er þó útlit fyrir hjá miklum og að líkindum langvinnum kaupdeilum og verkföllum í Bretlandi í sumar. Mörg stærstu verka- lýðssambönd landsins hafa borið fram kröfur um veru- legar kauphækkanir, en ríkisstjórnin og vinnuveitendur virðast mjög fjarri því að ganga að þeim. Segja má að verkfallsaldan hefði mátt við, þar sem neðan- sé þegar risin, enda þótt enn séu það aðeins tiltölulega fá- menn félog sem jíyrirskipað hafa vinnustöðvun. Verkfall 50.000 strætisvagnastjóra i London hefur að v.isu ekki vald- ið eins miklum truflunum á umferð í boi’ginni og búast Japanir mótmæla sprengingum USA jarðarbrautir hafa komið í stað strætisvagnanna. En nú eru horfur á að þær stöðvist líka. Þrjú sambönd járnbrautar- starfsmanna hafa krafizt veru- legx-a kauphækkana, en hafa orðið við tilmælum stjórnarinn- ar að fresta um sinn að boða að járnbrautinxar stöðvist. Samband skipásnxiða og vél- virkja, eitt langstærsta verka- lýðssambaiid Bretlands, hefur eiiuiig borið frani ltröfur um kauphækhaixir baixda 3 inilljón- uin félaga sinna. Allt er þannig i uppnámi á vinnumarkaðinum í Bretlandi og við það bætist að atvinnu- leysi er þar nú meira en nokknx sinni undanfarin fimm ár. í skýrslu frá verkamálaráðu- neytinu er sagt að í apríl hafi fjöldi atvinnuleysingja verið um 440.000. Ríkissíjóm Bandai'íkjanna hef- ur tilkynnt að kjarnasprengja hafi verið sprengd í nánd við Bikini á Kyrrahafi. Þetta er þriðja sprengjan í x-öð í tilraun- um þeim, sem Bandaríkjamenn. hófu fyrir tveim vikum. Ekkert hefur verið tilkynnt i unx gerð eða stærð sprengjunnar, en Eisenhower foi'seti sagði áð- ur en þessar tilraunir hófust, að gerðar yrðu tilraunir með svo- kallaðar ,,hreinar“ kjarna- sprengjur, en þar er átt við að lítið af geislavirku ryki fallí. niður fyi’st eftir sprenginguna. Japanska riksstjórnin hefun enn á ný sent stjórn Bandaríkj- anna opinber mótmæli vegna hinna endurteknu kjarnaspreng- ingja á Kyrrahafi. Nasser kominn frá SovétríkfuiMim Nasser, forseti Sambands- lýðveldis Araba, kom í gær til Kairó úr tæplega þriggja vikna opinberri heimsókn til Sovét- ríkjanna. Hann kom ið í Búdá- pest á heimleiðinni.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.