Þjóðviljinn - 17.05.1958, Blaðsíða 6
6) — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 17. maí 1958
Pióðvhjinm
Úteefandi: Satnelnlngarflokkur alþýSu — Söslallstaflokkurlnn. — Ritstjórax
Maenús Kiartanssoi. (áb.), Sigurður OuSmundsson. — Fróttaritstjóri: Jón
Biarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigurtónsson, .GuSmundur Vigfússon,
ívar H. Jónsson, Magnús Torfl Ólafsson, Sigurjón Jóhannsson. — Auglýs-
ingastjóri: OuSgeir Magnússon. — Ritstiórn, afgreiðsla, auglýsingar, prent-
smiSJa: SkólavörSustíg 10. - Siml: 17-500 (S linur). - Áskrlftarverff kr. 25 á
raán. i Reykjavik og nágrenni; kr. 22 annarsst. — Lausasöluverð kr. 1.50.
Prentsmiðja ÞjóSviljans.
„Haf a f ramið svik við þjóðina
og tef It lýðræði, þingræði,
f relsi og sjálfstæði þjóðar-
innar í voða"
Framhald ,af 12. síðu.
manna og ýmsir leiðtogar
þeirra hafa verið handteknir.
Salan tekur sér völd
Bekkir þinghússins voru
þétt setnir þegar Pflimlin for-
sætisráðherra tók til máls til
að fylgja frumvarpi stjórnar-
innar úr hlaði. Maurice Thor-
ez, leiðtogi kommúnista, var
t.d. viðstaddur, enda þótt hann
sæki sjaldan þingfundi nú orð-
ið.
Pflimlin rakti fyrst þá at-
burði sem orðið hafa síðustu
sólarhringa og kom fátt nýtt
fram í frásögn hans. Það vakti
l-*au ummæli sem skráð eru
*• hér að ofan er að finna í
ræðu Ólafs Thors formanns
Sjálfstæðisflokksins, þeirri er
hann hélt um efnahagsmálatil-
lögur þær sem lagðar hafa ver-
ið fram á þingi. Þetta eru stór
orð, og þau eru þeim mun
harkalegri sem ræða Thorsar-
ans var, yfirleitt mildileg,
hann lagði að vanda áherzlu á
gamansemi og stráksskap.
Hann benti á að ráðstafanir
þær sem í frumvarpinu felast
væru engin varanleg lausn en
lýsti jafnframt yfir því að
Sjálfstæðisflokkurinn teldi að
varanleg lausn væri ekki finn-
anleg. Hann kvað Sjálfstæðis-
flokkinn ekki hafa neinar .aðr-
ar tillögur fram að færa og
lauk máli sínu án þess að taka
fram hvort Sjálfstæðisflokkur-
inn myndi greiða atkvæði með
eða móti frumvarpinu; þvert á
móti gat hann þess um núver-
andi stjórn ,,að vel megi vera,
að rétt sé að hún hangi, enn
um skeið svo að menn lendi
ekki í bráð í klóm svokallaðrar
vinstri villu aftur." Ólafur
Thors var þannig síður en svo
uppnæmur út af hinum nýju
tillögum, enda hefur hann lýst
yfir því á þingi að hann sé
skuldugasti maður landsins, og
fyrir slíka menn er ný verð-
bólga fundið fé, svo að ekki sé
minnzt á duldar erlendar inn-
eignir sem nú eiga að hækka í
verði um 55%. Þeim mun lær-
dómsríkara var það að á einum
stað í ræðunni skyldi þessi leið-
togi Sjálfstæðisflokksins detta
gersamlega út úr hlutverkinu
og fróa sér með þeim orðum
sem hann gat fundið stærst í
móðurmálinu; þetta gerðist í
þeim kafla ræðunnar sem hér
fer á eftir:
„Tjtyrst unnu sérfræðingar að
" málinu, svo setti stjórnln
upp gleraugu og rýndi í skjöl-
in, en sendi málið síðan til
hinna raunverulegu valdhafa,
Alþýðusambandsins. Fyrir þess-
um valdhafa kraup stjórnin
lengi og bað um náð— fyrst
um fylgi við frumvarp sitt, en
þegar það reyndist ógerningur,
um að ekki væri snúizt gegn
því. Og það hefur heyrzt að
stjórnin hafi lýst því yfir, að
frumvarpið yrði ekki flutt á
Alþingi nema með leyfi Alþýðu-
sambandsins. Er það í sam-
ræmi við það, að það sé orðið
hinir raunverulegu valdhafar í
landinu . . . Með því að flytja
úrslitavald þjóðarinnar út fyrir
veggi Alþhigrls og til vissra
uppi lögum og reglu í Alsír,'að sundra þjóðinhi", Hann
hefði látið. það verða eitt sitt sagði að stjórn hans niyndi
fyrsta verk að reka upp á sitt beita þá menn hörðusem væru
eindæmi úr stárfi borgaralega
embættismenn. tíann leyndi
ekki að hánn teldi þetta mjiög
ískyggilegt og ekki boða neitt
gott fýrir framtíð 'þjóðarinnar
og hersins.
„Reynt að gera
uppreisnv
Pflimlin nefndi ekki de Gaulle
á nafn í ræðu sinni, jeh hann
sagði að „vissir borgaralegir
leiðtogar væru nú að reyna að
efna til uppreisnar í Frakk-
landi" og að „sumir herforingj-
ar virtust einnlg verá komnir
SpúÉnik 3. koiiiiim á lofÉ
þó athygli að hann sagði að
hætta færð yfir þjóðina. Það Salan hershöfðingi, sem ríkis-
eru löglega kjörnir fullrrúar stjórnin hefði falið að halda inn á braut sem leiða myndi til
þjóðarinnar á Alþingi ásamt
þjóðkjörmun forseta, sem skv.
stjórnarskrá landsins ber að
fara með þetta vald. Menn, sem
tryggja sér stjórnarforystu og
greiða fylgi kommúnista því
verði að afhenda þenn félags-
samtökum, sem þeir ráða yfir,
þetta vald, hafa framið svik
við þjóðina -og teflt lýðræði,
þingræði, frelsi og sjálfstæði
þjóðarinnar í voða".
Tf^ama er komið við kvikuna í
P- formanni Sjálfstæðisflokks-
ins og þarf engan að undra.
Það er þessi þáttur í fari
stjórnarinnar sem er hættuleg-
astur völdum og aðstöðu gróða-
stéttarinnar á íslandi. Áður var
það jafnan svo að allar ráð-
stafanir ríkisstjórnarinnar í
efnahagsmálum » voru ræddar
fyrirfram af peningamönnum
og atvinnurekendum, en ríkis-
stjórninni var síðan beitt sem
tæki þessara afla gegn verka-
lýðshreyfingunni. Þá aðferð
þekkir Ólafur Thors,
Framhald af 12. siðu.
einnig sérstök tæki sem mæla
rafhleðslu sem stafar frá geisl-
um sólar, og eru þær mælingar
mikilsverðar til að hægt sé að
leiðrétta skekkjur sem þessi
rafmagnsmyndun kann að valda
í sendingu útvarpsstöðvanna.
Mjög flókið sjálfvirkt kerfi
setur mælitækin í gang og stöðv-
ar þau, eftir því sem með þarf,
stjórnar mælingastarfseminni
svo að hún fari fram i réttri röð
og heldur útvarpssambandinu
við stöðvar á jörðinni í réttu
horfi.
Saían mvndar stiórn
Framhald af 12. síðu.
ar um allt Alsír og hafa þær
kosið fulltrúa í allsherjarnefnd
sem sitja á í Algeirsborg og
samræma starf þeirra.
Einn af talsmönnum frönsku
henni landnemanna í Algeirsborg
kann hann að beita og telur sagði í gær að þeir myndu, ef
Ekki lifeðlisrannsóknir
Prófessor Fjodoroff sagði að
þessum þriðja spútnik væri ekki
ætlað að gera neinar lífeðlis-
fræðilegar athuganir og því væri
ekkert dýr í honum. Hann mun
heldur ekki koma áftur: í heilu
lagi til jarðar, sagði Fjodoroff,
þar sem all'ri' vitneskju sem hann
aflar verður komið til jarðar
með útvarpssendingum. Hann
sagði að þetta þýddi hins vegar
ekki að vandamálið að ná
gervitungli. .a.ftur.:,heilu. til, jarð-
ar myndi.ekki verðg. ieyst. Sov-
ézkir . vísindamenn y.nnu,.. nú að
jþ.ví og myndu Jeysa, það í ná-
inni, framtið....
með samsæri gegn1 lýðveldinu. ¦
Pflimlin var ákuit fágnað
af öltuiii þingheimi, néma full-
trúum hægrimanna, þegar hann
skoraði á þingið að standa
vörð um lýðveldið.,
Nær allir ræðumérin for-
dæmdu yfirlýsingu de Gaulle,
einkum fyrir það að* hann
skyldi ekki hafa minnzt á upp-
reisn hershöfðingjanna í Alsír
og tekið afstöðu gegn henni.
Meðal þeirra ræðumanna sem
tóku svari de Gaull,e var Georg-
es Bidault, flokksbróðir Pflimí-
ins.
Samtök lýðveldissinna
Áðuren aukafundur þingsins
kom saman hafði verið haldinn
I f undur fulltrúa kaþólska
flokksins MRP, rádíkala og
framfarasinna undir forsæti
radíkalaris Daladiers. Þessi
fundur lýsti yfir fullum stuðn-
ingi við beiðni stjórnarinnar, og
vakti það nokkra3 athygli að
framfarasinnar skyldu taka
þátt í honum, þar semþeir era
í mjög nánum tengslum við
kommúnista. Enda kom það á
daginn að 150 'kómmúnistar
greiddu atkvæði með- auknum
völdum til handa Pflimlin. s '>
Frumvarpið var* þegar sent
til efri deildar þingsins, lýð-
veldisráðsins, og ýar búizt við
að það myndi eridanlega af-
greitt þegar í gærivöld.
hana eina í samræmi við lýð-
ræði, þingræði, frelsi, sjáif-
stæði og önnur fögur orð. Og
hann skilur mætavel að ef sam-
vinnan við alþýðusamtökin
væri framkvæmd af einlægni
og festu, ef hagsmunir verka-
lýðsins væru látnir móta stefn-
una í efnahagsmálum, væri
brotið blað í stjórnmálasögu ís-
lendinga. Þá væri það hið vinn-
andi fólk sem stjórnaði landi
sínu, en ekki sá fámenni hóp-
ur sem auðgar sig á vinnu ann-
arra og tekur æfinlega sérhags-
muni sína fram yfir þjóðarhag.
f^jóðviljinn hefur gagnrýnt og
þeim þætti ástæða til, gera
árás é Parfe, og þeir myndu
ekki sætta sig við neitt ann-
að en valdatöku de Gaulle.
Orlofum frestað
Öllum mönnum í heimaher
Frakka og her þeirra í Vestur-
Þýzkalandi hefur verið skipað
að halda kyrru fyrir í herbúð-
um. Þá hafa allir þeir hermenn
úr Alsírhernum sem eru í or-
lofi í Frakklandi fengið fyrir-
mæli um að fara þegar til
næstu herbúða.
Danir unnu úrval-
ið beggja flokka
1 gær kepptu Danir við úr-
valslið Pveykjavíkur í haníd-
knattleik og unnu í báðum
fiokkunum. 1 kvennaflokki
unnu Danir með 10:9 en í
fkarlaflokki með 25 mörkum
sama atriðið og Ölafur Thors,
en á þveröfugum forsendum.
Meginveilan í fari þessarar rík-
isstjómar og hinum nýju tillög-
um hennar er að þar er engan
veginn tekið nægilegt tillit til
alþýðusamtakanna, stefnu
þeirra og hagsmuna. Ráðamenn' gegn 19,
Framsóknarflokksins (og býsna*8, ~
margir ráðamenn Alþýðuflokks- rýna harðlega.
ins) virðast líta á sig sem við-
semjendur verkalýðssamtak-
anna sem þurfti sérstáklega að
gæta þess að til þeirra sé tek-
ið eins lítið tillit og hægt er að
komast af með, í stað þess að
reyna að skipuleggja samstarf
verkamanna og bænda á já-
kvæðan hátt. Þess vegria eru
nú bomar fram tillögUr sem
verklýðssamtökin haf a ekki
Eiga gullbruðkaup í dai
stéttarsamtaka er geigvænleg getað samþykkt, heldur gagn-
Skammsýnir
leiðtogar Framsóknarflokksins
kunna að telja sig hafa haldið
vel á þeim málum, en meðslík-
um vinnubrögðum eru þeir að
grafa undan allri vinstri sam-
vinnu í landinu og búa í haginn
fyrir það að íhaidið komíst til
valda á nýjan leik og beiti á
nýjan leik þeim vinnubrögðum
sem Ólafur Thors telur í sam-
ræmj við hagsmuni ¦ stéttar
sinnar.
í dag 17. maí eiga þau
hjónin Hannes Stígsson og
Ólafía Einarsdóttir Lauganes-
veg 13 gullbrúðkaup.
Hér í Reykjavik hafa þau
dvalizt löll sín í búskaparár,
eignazt átta drengi og eru
sex þeirra á iífi, sem allt eru
hinir mestu dugnaðar og
myndarmenm Afkomendur
þeirra eru orðnir allmargir,
því barnabörn þeirra eru 21.
Hannes stundaði sjómerinsku
í fjöldamörg ár, fyrst á skút-
um og siðar á togurum. Und-
anfarin mörg ár hefur Hannes
unnið við margvísleg störf i
landi og «r talinn mikill og
góður verkmaður. Til skamms
tíma hefur hann stundað
vinnu en er nú hættur. því
að mestu enda orðinn 81 árs.
'-¦. Þau hjónin hafa nokkur
undanfarin ár átt heimaí húsi
sonar síns Jóhanns Hannes-
sonar brunavarðar og Huldu
Guðmundsdóttur. Eg átti stutt
viðtal við Ólafíu fyrir nokkr-
um dögum og spurði hana
hvort það væri nokkuð- sér-
stakt sem hún vildi segja. Eg
tel mig hafa verið • ,: ;mann-
eskju, segir Ölafía. Eg hef
átt góðan mann og drengirnir'
mínir, terigdadætur og barna-
börnin vilja allt fyrir okkur
gera. Sérstaklega er ég þakk-
lát Jóhanni mínum og tengda-
dóttir fyrir það að þaulétu
okkur fá húsnæði. Þrátt fyrir
það þó Ólafía sé orðin 71 árs
er hún mjög ern og stímdar
hreingerningar daglegá. ¦':.'•¦ • ¦¦•¦;
1 tilefni af hinu merka af-
mæli senda vinir og iknnn-
ingjar þeirra hjóna þeihi bez-tu
heilla og hamingju óskir;
;: G;.:.J. « : \