Þjóðviljinn - 17.05.1958, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 17.05.1958, Blaðsíða 9
Laugardagur 17. moaí 1958 •— ÞJÓBVILJINN — ;(ð H I F - heimsóknin: GestMr unnu II 30:25 I skefflmf ilegum leik Dönsku stúlkurnar léku sér að úrvalinu Þróttur — Fram 22:9 Pyrri leikur kvöldsins var rtiilli kvennaliðs HIF og úrvals úr Pram og Þrótti. Allt frá upphafi höfðu gestirnir leik- inn í hendi sinni, eins og sést bezt á því að þegar komið var nokkuð út í síðari hálfleik 12 mörk í leiknum. Hún var iika í sérflokki og bæði byggði upp og var með í þvi að enda áhlaupin. Allur leikur dönsku stúlknanna var leikandi og mjög jákvæður. Þær íslenzku sóttu sig held- Birgitta ITaga skorar mark í leíkmim við Prótt—Fram. stóðu leikar 13:3. Úrval þetta féll ekki vel saman og hefði þó átt að fá meira út úr leikn- um ef maður virðir fyrir sér hverja einstaka sem í liðinu var. Það vantaði alla sam- heldni og skipulag bæði í sókn og vö'rn. Þeim tókst ekki að leika inní vörn Dananna og ekki heldur að loka sinni eigin vörn. Ester Hansen fékk líka að leika lausum hala og not- aði sér það óspart og skoraði Dómar- ar og línuverð- ir i Vikunni. 17. maí. Melavöllur: Kl. 14 1. flokkur KR—Fram. Dómari: Einar Hjaríarson. Línuverðir: Öskar Lárusson og Jón Þór- arinsson. 17. maí. MelavÖllur. Kl. 15. 1. flokkur Valur — Þróttur. Dómari: Hörður Óskarsson. Línuverðir: Frimann Gunn- laugsson og Árni Þorgrímsson. 18. maí. Melavöllur. Kl. 20.30. M.fl. Fram — Valur. Dómari Haukur Óskarsson. Línuverðir Baldur Þórðar- son og Páll Pétursson. 19. mai. Melavöllur. Kl. 20.30 meistaraflokkur KR — Þróttur. Dómari Guðmundur Sigurðsson. Línuverðir Gunnar Aðalsteins- son og Ragnar Magnússon. Svar við spurningu síðustu viku. Hornspyrna (Knatt- spyrnul. 13. gr.). Spurningi vikunnar Knötturinn hittir dómara, og fer rakleiðis i mark. Hvað á hann að dænia? K.D.R. ur í seinni hálfleik um skeið, en svo féll það niður aftur, og þá lokuðu þær markinu heldur betur líka. . Mörkin skoruðu fyrir HIF: Ester Hansen 12, Flaga 6, Erting 3 og Jytte Hansen 1. Fyrir Fram-Þrótt: Helga 4, Olly 3, og Inga Hauks og Inga Lára sitt markið hvor. Dómari var Valgeir Ársæls- son, og dæmdi vel. um- siðustu 10 mínútum skor- uðu þeir 7 mörk en IR 2. Cramer byrjar að skora fyrir Dani en Gunnlaugur jafnar fljótlega og aftur taka Danir forystuna með skoti frá Theil- man og enn jafnar Gunnlaug- ur. A. Sörensen skorar þriðja mark Dana og Gunnlaugur skorar lika þriðja mark ÍR. Eftir þetta er það IR sem hefur forustuna um að skora að kalla má þar til 10 mínút- lír voru eftir af leik, og varð jafnt á öllum tölum eftir þetta upp í 11:11. En þá er það ÍR sem kemst yfir og um skeið stóðu leikar 19:15 fyrir ÍR. Þá tóku Danirnir að sækja sig og jöfnuðu á 22:22, og komast yfir 23:22 og enn ná iR-ingar jafntefli 23:23, en þar með var úthaldið búið og það sem eftir var af leiknum var Dönunum leikur einn og eins og fyrr segir skoruðu þeir 7 mörk gegn 2 og leikurinni endaði 3Q:25. Er þetta góð frammi- staða hjá iR, og sýnilegt að Teikni þeirra er orðin á borð við leikni beztu liða jafnvel ^iða eíns og HIF, en það sem á vantar er útliald og þol og bað ætti ekki að vera Vandræði <*ð Iaga þann ágalla, til þess "antar enga aðstöðu. Það er iðeins spurning um vilja Cþotta mættu raunar fleiri in ÍR leggja á minnið). Gunn- ^augur var bezti maður ÍR- inga bæði í sókn og vörn, og hann var sá sem skoraði lang- flest mörkin. Hermann og Matthías voru líka góðir með- an þolið entist. Böðvar í mark- inu varði oft það ótrúlega en maður hefur það svolítið á til- finningunni að það sé dálítið tilviljanakennt. Liðið í heild féll vel saman, og sýndi oft ágætan og já- kvæðan leik. Gestirnir sýndu sem fyrr góðan handknattleik, og gátu haldið út með fullum hraða allan tímann, og virtust frem- ur geta bætt við sig er á leið. Beztu menn liðsins voru Theilman, B. Mortensen^ í IMATÍNN Erik Jacobsen skorar mark í leiknum gegn l.E. Maðurinn í hvíta búningnum er Arne Sörensen ejnn bezti maður Dananna. ÍR liafði forustu meðan úthaldið entist Leikur ÍR var ef til vill skemmtilegasti leikurinn við gestina til þessa. Þeir notuðu allt sem þeir áttu af leikni og hraða til að mæta hinum snjöllu dönsku handknattleiks- mönnum, og það nægði lengi vel til að standast þá og meira til, þeim tókst að halda for- ystunni í markatölunni þar til 10 mínútur voru eftir af leik, en þá var úthaldið bíiið, en hinir áttu nóg eftir og á þess- markinu varði oft frábærlega vel. Arne Sörensen og Steen Petersen voru einnig mjög góðir. Þeir sem skoruðu fyrir HIF voru Theilman 14, Arne Sören- sen 8, Jakobsen og Cramer 3 hvor og Larsen og S. Peter- sen 1 hvor, Fyrir ÍR skoruðu: Gunnlaug- ur 12, Matthias 5, Hermann 4, Pétur og Valur skoruðu sin tvö mörkin hvor. Dómari var Valur Benedikts- son og dæmdi hann nokkuð vel. æssæsæto affl&BBfflætösm ?-»T#av»"íT». . Nýtt dilkakjöt, Hangikjöt, Nautakjöt í buff og gúllash, Niðnrskorið alegg. \lROíl/ Kjöibúðif Skálavörðustig 12, — Simi 1-12-45, Barmahlíð 4, — Sími 1-57-50, Langholtsvegi 136, — Sími 3-27-15, Borgarholtsbraut, — Sími 1-92-12, Vestvrgötu 15, — Sími 1-47-69, Þverveg 2, — Sími 1-12-46, Vegamótum, — Sími 1-56-64, Fálkaqötu, — Simi 1-48-61. rm- í?i < pjrp XJÖGBl/Þ\ Hlíðarvegi 19, 'Kópavogt. Borðið ódýran hádegisverð og kvöldverS í fallegu umhverfi Miðgarður, Þórsgötu 1. Nýreykt hangikjöt, Alikálfasteik, snittur, nautakjöt í Búrfell, Skjaldboig við Skúlagötu Simi 1-97-50. TBIPPAKJÖT, reykt — saltað og nftít Svið — Bjúgu Létt saltað kjöt Verzlunin Hammboíg Hafnarfirði Sími 5-07-10. wOSMÆsnm gerið matarinnkaupiB hjá okkur Kaupiélag Kopavog s Álfhólsvegi 32 Sími 1-96-45 Stúlka v óskast til framleiðslustarfa. í Veitingastofan MÍBGARÐUR, Þórsqötu V, ] sími 2-37-84. Aðvörun Um stöðvun aih innurekstrar vegna vanskiia á söluskatti, útíiutningssjóðsgjaldi, iðgjaldaskatti og farmiðagjaldi Samkvæmt ki>öf u tollstjórans í Reykjavík og heim- ild í lögiun m: 86, 22. desember 1956, verð\ir at- vinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt, útflutningssjóðsgjald, iðgjaldaskatt og farmiðagjald I. ársfjórðungs 1058, svo og viðbótar söluskatt og framleiðslusjóðsgjald eldri ára, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hmum vangreiddu gjöldum ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 14. maí 195S. SIGUBJÓN SIGURDSSON Auglýsið í Þjóðviljanuiii

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.