Þjóðviljinn - 17.05.1958, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 17.05.1958, Qupperneq 9
Laugardagur 17. maí 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (g H I F - heimsóknin: Gesfirnsr unnu IR 30:25 skemmtllegum leik 4 1 Dönsku stúlkurnár léku sér að úrvalinu Þróttur — Fram 22:9 Fyrri leikur kvöldsbis var milli kvennaliös HIF og úrvals úr Fram og Þrótti. Allt frá upphafi höfðu gestirnir leik- imi í hendi sinni, eins og sést bezt á því að þegar komið var nokkuð út í síðari hálfleik 12 mörk í leiknum. Hún var líka í sérflókki og bæði byggði upp og var með í því að enda áhlaupin. Allur leikur dönsku stúlknanna var leiltandi og mjög jákvæður. Þær íslenzku sóttu sig held- Birgitta Flaga skorar mark í ieíknum við Þrótt—Fram. stóðu leikar 13:3. Úrval þettaur í seinni hálfleik um skeið, féll ekki vel saman og hefði þó átt að fá meira út úr leikn- um ef maður virðir fyrir sér hverja einstaka sem í liðinu var. Það vantaði alla sam- heldni og skipulag bæði í sökn og vörn. Þeim tókst ekki að leika inni vöm Dananna og ekki heldur að loka sinni eigin vörn. Ester Hansen fékk líka að leika lausum hala og not- aði sér það óspart og skoraði Dómar- ar og línuverð- ir í Vikunni. 17. maí. Melavöllur: Kl. 14 1. flokkur KR—Fram. Dómari: Einar Hjartarson. Línuvcrðir: Öskar Lárusson og Jón Þór- arinsson. 17. maí. Melavöllur. Kl. 15. 1. flokkur Valur — Þróttur. Dómari: Hörður Óskarsson. Línuverðir: Frímann Gunn- laugsson og Árni Þorgrímsson. 18. maí. Melavöllur. Kl. 20.30. M.fl. Fram — Valur. Dómari Haukur Óskarsson. Lí.nuverðir Baldur Þórðar- son og Páll Pétursson. 19. mai. Melavöllur. Kl. 20.30 meistaraflokkur KR — Þróttur. Dómari Guðmundur Sigurðsson. Línuverðir Gunnar Aðalsteins- son og Ragnar Magnússon. Svar við spurningu síðustu vilcu. Homspyrna (Knatt- spyrnul. 13. gr.). Spuming vikunnar Knötturinn hittir dómara, og fer rakleiðis í mark. Hvað á 3uuin að dæma? K.D.B. en svo féll það niður aftur, og þá lokuðu þær markinu heldur betur líka. . Mörkin skoruðu fyrir HIF: Ester Hansen 12, Flaga 6, Erting 3 og Jytte Hansen 1. Fyrir Fram-Þrótt: Helga 4, Olly 3, og Inga Hauks og Inga Lára. sitt markið hvor. Dómari var Valgeir Ársæls- son, og dæmdi vel. um síðustu 10 mínútum skor- uðu þeir 7 mörk en ÍR 2. Cramer byrjar að skora fyrir Dani en Gunnlaugur jafnar fljótlega og aftur taka Danir forystuna með skoti frá Theil- man og enn jafnar Gunnlaug- ur. A. Sörensen skorar þriðja mark Dana og Gunnlaugur skorar líka þriðja mark ÍR. Eftir þetta er það ÍR sem hefur fomstuna um að skora að kalla má þar til 10 mínút- ur voru eftir af leik, og varð jafnt á öllum tölum eftir þetta upp í 11:11. En þá er það ÍR sem lcemst yfir og um skeið stóðu leikar 19:15 fyrir ÍR. Þá tóku Danimir að sækja sig og jöfnuðu á 22:22, og komast yfir 23:22 og enn ná ÍR-ingar jafntefli 23:23, en þar með var úthaldið búið og það sem eftir var af leiknum var Dönunum leikur einn og eins og fyrr segir skoruðu þeir 7 mörk gegn 2 og leikurinní endaði 30:25. Er þetta góð frammi- staða hjá ÍR, og sýnilegt að 'eikni þeirra er orðin á borð við leikni beztu liða jafnvel ’iða eins og HIF, en það sem á vantar er útliald og þol og hað ætti ekki að vera vandræði að laga þann ágalla, til þess vantar enga aðstöðu. Það er aðeins spurning um vilja •'þetta mættu raunar fleiri °h ÍR leggja á minnið). Gunn- ^augur var bezti maður ÍR- inga bæði í sókn og vörn, og hann var sá sem skoraði lang- flest mörkin. Hermann og Matthías voru líka góðir með- an þolið entist. Böðvar í mark- inu varði oft það ótrúlega en maður hefur það svolítið á til- finningunni að það sé dálítið tilviljanakennt. Liðið í heild féll vel saman, og sýndi oft ágætan og já- kvæðan leik. Gestimir sýndu sem fyrr góðan handknattleik, og gátu haldið út með fullum hraða ailan timann, og virtust frem- ur geta bætt við sig er á leið. Beztu menn liðsins voni Theilman, B. Mortensen í Erik Jacobsen skorar niark í leiknum gegn l.R. Maðurinn i livíta búningnum er Arne Sörensen einn be/.ti maður Danaima. ÍR liafði forustu meðan úthaldið entist Leikur ÍR var ef til vill skemmtilegasti leikurinn við gestina til þessa. Þeir notuðu allt sem þeir áttu af leikni og hraða til að mæta hinum snjöllu dönsku handknattleiks- mönnum, og það nægði lengi vel til að standast þá og meira til, þeim tókst að halda for- ystunni í markatölunni þar til 10 mínútur voru eftir af leik, en þá var úthaldið búið, en hinir áttu nóg eftir og á þess- markinu varði oft frábærlega vel. Arne Sörensen og Steen Petersen voru einnig mjög góðir. Þeir sem skoruðu fyrir HIF voru Theiiman 14, Arne Sören- sen 8, Jakobsen og Cramer 3 hvor og Larsen og S. Peter- sen 1 hvor. Fyrir ÍR skoruðu: Gunnlaug- ur 12, Matthias 5, Hermann 4, Pétur og Valur skoruðu sín tvö mörkin hvor. Dómari var Valur Benedikts- son og dæmdi hann nokkuð vel. Nýtt dilkakjöt, Hangikjöt, Nautakjöt I buff og gúllash, Niðurskorið álegg. Kjötbúðir ÍTP ■ ' ttjf *.. • Skólavörðustig 12, — Sími 1-12-45, Barmahlíð 4, — Simi 1-57-50, Langholtsvegi 136, — Sími 3-27-15, Borgarholtsbraut, — Sími 1-92-12, Vesturgötu 15, — Sími 1-47-69, Þverveg 2, — Sími 1-12-46, Vegamótum, — Sími 1-56-64, Fálkaqötu, — Simi 1-48-61. w nsfp* r-r wn n imi l íTn Hlíðarvegi 19, Eópavogl. Borðið ódýran hádegisverð og kvöldverð í fallegu umhverfi Miðgarðmv Þórsgötu 1. Nýreykt hangikjöt, Alikálfasteik, snittur, nautakjöt í Búrfell, Skjaldborg við Slcúlagötu Sími 1-97-50. TRIPPAKJÖT, reykt — saltað og nýtt Svið — Bjúgu Létt saltað kjöt Verzlunin Hamraborg Hafnarfirði Sími 5-07-10. BnDSMÆÐUR gerið matarinnkaupin hjá okkur Kaupiélag Kópavogs Álfhólsvegi 32 Sími 1-96-45 Slúlka ? óskast til íramleiðslustaría. Veitingastofan MIÐGARÐUR, Þórsgötu V, sími 2-37-84. Aðvörun Um stöðvun afvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti, útflutningssjóðsgjaldi, iðgjaldaskatti og farnúðagjakli Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavik og heim- ild í lögum nr. 86, 22. desember 1956, verður at- vinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu. sem enn skulda söluskatt, útflutningssjóðsgjald, iðgjaldaskatt og farmiðagjald I. ársfjórðungs 1958. svo og viðbótar söluskatt og framleiðslusjóðsgjald eldri ára, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áföllmun dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofumiar, Arnarhvoli. LögTeglustjórinn í Reykjavík, 14. maí 195S. SIGURJÖN SIGURÐSSON r 1 anum

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.