Þjóðviljinn - 17.05.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 17.05.1958, Blaðsíða 11
Laugaráagur 17. maí 1958 — ÞJÖÐVILJINN — (11 DOUGLAS RUTHERFORD: 12. dagur Það geklc kraftaverki næst að' þaö varö ekki. BraUt- arverðir veltu bílnum viö aftur og drógu Gavin upp. Hálfri mínútu síöar var sjúkrabíll kominn á vettvang, sem þaut meö hann á sjúkrahús. Þegar Vyvian kom hálftíma seinna, var honum sagt aö Gavin væri ekki í lífshættu. En hann væri illa meiddur og gæti ekki tekiö þátt í kappakstri um langt skeið. „Þú veröui’ aö láta þér tilhlökkunina nægia“, sagöi Nick. „Varamaöurinn þinn stendur sig ágætlega.“ Martin hafði reyndar lært meira um kappakstur á síöustu klukkustund en á fimm árum í Englandi. Hann ók betur en nokkru sinni fyrr og var aftur kominn í tí- unda sæti. Tucker sótti sig stööugt. Nokkra hringi haföi hann þotiö áfram í kjölfari hraöskreiðari bíls sem var hring á undan honum í akstrinum. Hann brosti viö merki Nicks um aö koma inn og benti stríðnislega á fokreiöan ökumanninn í bílnum á undan. Vélvirkiarnir vildu uppvægir sýna að viðbragösflýtir þeirra viö fyrsta bílinn væri ekkert einsdæmi og þeir tóku til starfa við bíl Tuckers um leiö og hann kom inn.... „Brendel haláöi mig vel áfram“, sagöi Tucker um leiö og hann tók við kóka-kpla flösku ^inni. „En ég.er hræddur um að hann hafi ekki verið mjög hrifinn af því“. „Nei“, sagöi Nick. „En heyröu mig nú. Richard er annar. Martin er tíundi. Þú ert tólfti. Það er ágætt“. „Tólfti? Heyrðu, ég ætti aö geta gert betur én það!“ „Hvers vegna í fjandanum gerðirðu þaö þá ekki?“ Skvamp heyröist aftanvért við bílinn og einhver vökvi buldi á skottinu. „Hamingjan góða!“ sagði Tucker. Þaö flóði út úr bensíngeyminum og allur bakhluti Daytónsins var löðrandi í bensíni. Samfestingur Tuck- ers hafði meira aö segja blotnað að aftán. Stór pollur hafði myndazt beint undir útblásturspípunni. Vélvirk- inn sem var að ljúka við aö tengja ræsinn, leit á Tuck- er. Allmargir Ijósmyndarar fóru aö keppast við að hafa sig á brott. Starfsfólkið í grófunum sitthvorum megin færði sig fjær boröunum og glennti upp augun. Gayin dró stúlkurnar tvær frá méð valdi. Allir vissu að lítið þurfti nú til að gera svæöið fyrir framan grófina að logandi helvíti. Tucker leit á Nick. Pyrirliðinn var æst- ur á svip en hann gaf honum ekkert merki. Þaö vár bílstjórans að taka ákvörðun. Tucker kinkaði kolli til vélvirkians. Það hvein í ræs- inum og vélin tók við sér mótþróalaust. Nick og Jói stóðu eftir og störðu á benzínpollinn sem Daytoninn hafði staöið 1. „Drottinn minn!“ Nick fór aftur inn í grófina þegar aðstoöarmenn komu á vettvang meö sand til að sópa burt bensíninu. Enginn bölvaði neinum. „Mér að kenna“, sagöi Nick. „Ég hefði átt áð gera mér ljóst að hann eyddi minna benzíni í slefinu hjá Brendel“. Jói sagöi: „Eg leit andartak af geymnmn. Eg hélt að fíflið sem var að koma inn í grófina fyrir aftan okkur, ætlaði að renna á okkur“. „Allt er gott þá endirinn allra .beztur verður. Við skulum vona að við þurfum ekki að fá þá oftar inn. Ég held að hjartaö í mér þoli ekki meiri áreynslu“. Um það bil sextán hringjum seinna var Ðaytoninn orð- inn fremstur. Ásókn brezka bílsiiis hafði orðið Mercedes bílniun ofraun og hann fór í gróf sína. Hann fór aftur af stað, ók nokkra hringi í viðbót en lagði síðan upp fyrir fullt og allt. Ástæðan fyrir uppgjöfinni var tilkynnt „vél- arbilun". Martin vissi að bráðlega færi Richard fram úr honum í annað sinn. Þegar hann sá Daytöninn. nálgast aftan frá á beinu brautinni, ók hann nær hægri kantinum og veif- aði Richard að fara fram úr. Um leið veifaði Richard til Martins eins og hann vildi segja: „Komdu! “Martin skildi hvað hann átti við og ók á hæla-honum. Þessa. aðferð höfðu brezkir ökumenn innleitt á meginlandinu til að keppa við hraðskreiðari bila. Þeir óku þá svo sem tveim bíllengdum á eftir fyrri bílnum. Auk þess sem þetta hlífði bæöi vél- inni og sparaöi benzín, gat þaö bætt allt aö 30 kíló- metrum á klukkustund við hraðann. Maptin var þetta mikil hjálp, en Richard hafði sínar ástæður til þess að vilja hafa vinsamlegan bíl á hælum sér. Það yrði erfiðara fyrir Torelli Kolaofn Góður kolaoín óskast. Upplýsingar í síma 17500. Bæjarbíó í Hafuarfírðl Fegiirsta kona heims (La Donna piu del Mondo). Þegar Triestdeiian stóð sem hæst, fyrir nokkrum árum, þar sem Italir og Júgóslavar háðu hildi saman, þá áttu ít- alskir blaðamenn þess einu. sinni kost að mæta á fundi hjá Tító. Þeir lögðu meðal annars fyrir hann þessa. spumingu: „Hvaða ítalskur persónuleiki hefur dýpst áhrif á yður þessa stundina ?“ Allir bjuggust við áhrifa- mikilli lýsingu á De Gasperi, forsætisráðherranum. En svarið var stutt og hik- laust. Gína LoIIobrigida. Sprengjukastið á HegningarMsið Ástkær eiginmaður rniim og faöir okkar, HAUKUK SNORRASON, ritstjóri, verður jarðsm.'ginn frá Dómkirkjunni mánudaginn 19. þ.m. klukkan 2 e.h. j ’ : Jarðsett verður í i Fossyogskirkjugarði. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Eist Snorra.son og börnin Framhald af 12. síðu. tveir ungir pOtar, 15 og 16 ára gamlir, inn á lögreglustöðina og sögðust hafa séð tvo menn inni í porti lögreglustöðvar- innar, þar sem þeir hefðu verið að gera tilraun tU þess að kveikja í sprengju. Brá lög- reglan þegar við og tókst að hafa hendur í hári sprengju- mannanna. Hefur mál þeirra síðan verið í rannsókn og skýrði fulltrúi sakadómara fréttamönnum frá niðurstöðum hennár í gærkvöldi. Samkvæmt framburði ung- linganna tveggja höfðu þeir gengið fram hjá aðaldyrum lögreglustöðvarinnar og sáu þar þá tvo menn. Var annar fyrir utan dvrnar, en hinn inni í anddvrinu og var sá að reýna að kveikja í sprengju. en er hann sá til ferða pilt- anna gekk hann út. Athuguðu piltarnir þetta ekki frekar og gengu burt, en nokkru síðar áttu þeir aftur leið fram h.iá lögreglustöðinni og sáu þeir þá sömu mennina og áður, þar sem þeir voru í portinu bak við lögreglustöðina Hafnar- strætismegin og voru enn að sýsla með sprengju. Fóru pilt- amir þá inn á lögreglustöð og sögðu til þeirra, Mennirnir tveir sem hand- teknii voru reyndust báðir vera 17 ára gamlir og eru skólanemendur. Við leit á beim fannst á öðrum þeirra dvna- mittúba og tundurþráður með hvellhettu. Vu) yfirheyrslu segist annar þeirra ekkert hafa verið við það riðinn að reyna að kveikia í sprengjunni og kveðst hafa mótmælt þvi. Hinn. sá er með sprengiuna var seg- ir, að þetta hafi aðeins verið leikur, hann hafi ætlað að hræða félaga sinn. Hins vegar sáu vitnin, að ha.nn revndí að kveikja á sprengjubræðinum og við rannsókn reyndist þráður- inn - vera sviðinn. Piltur þessi er hiiis vegar méð aðra hendina í ginsi síðan hann braut rúðu í Heilsuvemdárstöðinni fyrir nokkmm dögum, þegar félagi hans einn óð þangað inn með byssustíng, sem hann taldi sig hafa stungið sig á hol á, eins og frá var sagt hér í blaðinu. Mun hann þess vegna hafa átt örðugt með að kveikja í sprengjunni. Lögregluna fór nú að gruna, að þetta vaeru sömu mennim- ir dg vom að verki við Hegn- ingarhúsið 4. maí, og hafa þeir játað að svo var. Að því sinni vom þeir fjórir saman. Hafði einn þeirra verið við refaveið- ar vestur á landi og notað við þær dvnamit og sprengiþræði. Átti hann nokkurt magn af dvnamiti í fóram sínum. Gaf hann félaga sínum, þeim hand- lamá, það adt, nema tvær túb- ur og tvo sprengiþræði, er þeir ákváðu að nota um kvöldið 4. maí. Hitt földu þeir í skúr í aldamótagörðunum og síðar flutti nýi eigandinn það heim til sín og fundust hjá honum 19 dvnamittúbur og 3 kveiki- bræðir. Þeim félögum kom ekki sam- an um hvar þeir ættu að sprengja sprengjumar tvær er beir voru með. Vildu sumir gera það í tjöminni, en loks kom fram tillaea um að kasta | beim inn í garðinn við Hegn- ingarhúsið. Vildu tveir þeirra I engan hlut eiga að þeirri fram- i kvæmd og fóru niður á Lauga- veg og biðu bar átekta. Hinir tveir, refaveiðimaðu rinu og sá er gkar sig í Heilsuverndar- ctöðinni. tengdu hins vegar sprengjumar samau og bjugg- ust til að kas+a beim. Klifraði refaveiðimaðurinn upo á vegg- mn til þeas að sjá hvort nokk- ur væri á ferH. Þeim kemur hins vegnr ekki saman um hvor brÍTT'’ hafi kastað sprengjunni, segir bvor um sig. að hann hafi gert það. Hins vegar kemur bei.m saman um að be’r bafi kastað of fast, svo að snrengjan lenti upp á húsþakinu en ekki í garð- ihum. Þeim var hins vegar lióst. hve öflug sprengjan var og hvernig hún verkaði. Aðalmaðurinn í þessu sprengjumáli, sá handlama, sitúr nu i gæzhivarðhaldi, ligg- ur hann undir ákæm síðan í vetur fyrir innbrot. Gi7ta . Lollobrigida ] Það hefur þótt mikið við Iiggja hjá ráðamönnum ofsn- nefndrar kvikmyndar að velja kvenkost en stæði undir slíkri nafngift og er ekki ráðizt til uppgöngu, þar sem garðurimi er Iægstur, þar sem í hlut á ítölsk kynbomba. er þjóðhöfð- ingjar álfunnar lúta fyrir. Öhætt mun að fullyrða, að allt annað sé hreint aukaa.t- riði í þessari mynd og ekki verið ætlazt til annars. Efni myndarinnar fjallar þó um söngframa Línu Cavalieri og um ástir hennar við tigin frænda Rússakeisara, Sergei Baratine. er Vittorio Gass- mann, .leikur, er viroist eitt- hvað miður sín og hefur þó þccsi kappi ckki kallað allt ömmu sínc h'ngað til. Lík'egt m’ það teljast að yngra fólkinu. er drekkur í sig hina hröðu atburðarás banda- rískir. kyu’ífssorprita, þyki full mikili seirigangur á hlut- unum. Þ;.ð tekur nefnilega ■mörg ár áður en allt fellur i Ijúfa löð. Þannig var það í gamla daga. Hinsvegar mætti benda eldra fólkinu, sem hleypur upp til handa og fóta, þegar dönsku blöðin koma, að hér er á ferð inni sannkallað , ,Hjemmet- stoff“. Annars er allur leikur tilþrifalítill, en skemmtileg at- riði skjóta upp kollinum, svo sem einvígið milli Línu og söngstjömunnar Manolíu. Myndin er breiðtjaldsmynd i litum. g. GUUSMIÍ^irfT MíS I T rúlotunarbrinflx. •teinhrlngtr, Hálsmem 14 oc 1« W. coU,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.