Þjóðviljinn - 18.05.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.05.1958, Blaðsíða 1
Sunmudagur 18. maí 1958 — 23. árgangur — 111. tölublað. Stœkkun landhelginnar: Mikil- vœgasta eínahagsmál íslendinga Eftir hverju er verið að bíða? Lá við slysi í malargryfju Blönöuósi. Frá frétta- ritara Þjóðviljans Nýlega vilöi það til þegar ver— ið var að hreinsa malargryfju þar sem taka átti steypuefni að verkamaður grófst unöir stórri malarfyllu. Með aðstoð jarðýtu er þama var tókst fljótlega að ná mann- inum lítt meiddum, en mjög hef- ur iegið nærri að hann kafnaði. Læknir var kallaður á staðinn og flutti hann manninn í sjúkra- hús til frekari rannsóknar, en leyfði honum síðan að fara heim til sin. Um allt land er þess nú beð'ið með eftirvæntingu að birt verði reglugerö um stækkun fiskveiðilandhelgmnar í 12 milur. Daglega berast ályktanir frá bæjarstjórnum, hreppsnefndum, verkalýðsfélögum, sýslunefndum, ung- mennafélögum og öð’rum samtökum, þar sem þess er krafizt að landhelgin verð'i stækkuð' án tafar. Og fólk spyr meö dagvaxandi ugg: eftir hverju er verið að bíða — ekki sízt þar sem vitað er að erlend stórveldi revna nú allt sem þau megna til að koma í veg fvrir stækkún landhelginnar, og sumum íslenzkum stiórnmálamönn- um er annáð betur gefið en að standast slíka ásókn. Það er augljóst að í augum Islendinga er stsekkun land- lielginnar mál málanna um þessar mundir. Svo alvarlegt sem efnahagsmálafrumvarpið er, er almenningi l.ióst að land- ' helgismálið er miklum mun stórfellara. F,f hað verður ekki leyst kann fliótlega svo að fara að ekki verði um stóra.r upp- hæðir að deila á Alþingi íslend- inga og skortuiinn verði sá skömmtunarstjóri sem öllu ræð- ur. Undirstflðan Fiskimiðin umhverfis landið eru dýrmætustu auðlindir Is- lendinga. Allt að 97 % af út- . flutningsverðmætum íslendinga eru sjávarafurðir. S.iómenn okkar eru langsamlega afkasta- mestu fiskimenn sem sögur fara af, og útgerðin hefur tryggt íslendingum lífskjör sem eru einhver hin jafnbeztu í heimi. fslenzkur sjávarútvegur er ein- hver arðbærasti atvinnuvegiir sem um getur, engin stóriðja skilar þvílikum arði í saman- burði við fiárfestingu. Því hljóta ■ Islendingar ali+af- sð leggja megináherzlu á ar í atvinnulífi smu-. bótt *>ð siálfsögðu beri smát*- og smátt að hagnýta alla aðrá mögu- leika sem okkur bjóðast. Hundruð milljóna á ári En því aðeips geta Iilend'ng- ar lifað gcðu og batnandi lífi af fiskimiðum sínum nð þe:m ■ verði ekki rænt frá bs!m. En ræningjana þekkja allir Isjend- j ingar. Á móti hverjum emum! íslenzkum togara sem veiðir á miðunum umhverf; landið eru tugir erlendra togara, sem láta greipar sópa um auðlindir okk- ar og skeyta þvi engu þótt þeir gangi svo nærri stofninum að hann eyðist. Hversu stór- fellt rán hinna erlendu togai*a er má marka af því t.d. að torezka taorgin Hull ein saman tekur mánaðarlega á land fisk 'fyrir 1 milljón sterlingspunda, en af því magni eru 40% tal- in koma af svæði því sem er innan við 12 3jómílna mörk um- hverfis ísland. Árlega hirðir borgin Hull því fisk fyrir 216 milljónir króna — samkvæmt hinu skráða gengi — á miðun- um næst Islandi, og þaðan er þó aðeins gert út hrot af þeim erlendu togurum sem veiða um- hverfis landið. Hvemicr íór fyrir ræreyingum? Allir íslendingar vita hvernig ásókn hinna erletidu skipa hef- ur gerbreytt miðunum umhverf- is landið og þurrkað stór svæði af fiski; þar sem forðum voru fengsæl mið sést nú varla branda enda eru hin erlendu skip stundum eins og veggur frá landi að sjá. Og sérfróðir menn telja að hað sem helzt hafi bjargað til þeSsa séu heimsstvrjaldimar tvær — meðan þær stóðu voru Is'end- ingar mikið til einir á miðun- um og þá .iókst fiskigengdin til muna í bæði skipt.in. Hvern- ig ofveiði getur leikið þjóðir má t.d. sjá í Færevjum: þar s"rguðu brezkir togarar þar til allt var uppurið — og nú verð- 'ii’ citór hónur af hinum dug- m’klu-færeysku fiskimönnum að pland árlega, m.a. hmgað T-'nr'ric; tp þess að afla sér h'ii-viðurværis. Þa„u örlö'g gætu brátt verið búin íslendingum einnig ef ekki verður að gert án tafar, íslendingum einum tryggð yfirráð yfir miðum sín- um og veiðamar þannig tak- markaðar til muna. Um líf eða dauða að tefla í þessu máli er sannarlegá Um líf eða dauða þjóðarinnar að tefla. Því aðeins geta Is- lendingar lifað menningarlífi í landi sínu að þeir ráði yfir y - , auðsuppsprettum sínum og geti * s -- -y/ tryggt að þær þorni ekki. Því i *** • ....... .....— - elt,ldreveSSaipano"|SÍ"1,"!“ 1KélSS“ ‘ sinn með Smngri a3 erlendu J kvoW' j51"* 4S“V v»“> ránsskipum verði bægt af is-|,ngin lun 1’.Íolhreriilegasta og birtir hinar ólíkustu stefnur í lenzkum miðum. Því aðeins ,n.vndlist. Landslagsmyndin Iiér fyrir ofan er eftir Magnús Á. verður hægt að takast á um Árnason og fjallið er Búrfell. Grein um sýninguna á 7. Framhald á 2. síðu. síðu blaðsins í dag. Bandaríkin óttast um fram tíð Atlanzbandalagsins Ráðamenn í Bandaríkjunum eru mjög uggandi yfir f síðustu þróun mála í Frakklandi og óttast að atburð- irnir þar síðustu daga geti riöið Atlanzbandalaginu og samstarfi vesturveldanna að fullu. Fréttaritari sænska útvarps- ins í Bandaríkjunum, Arne Thor- én, sagði þetta í fyrradag. Hann sagði að í Ilvíta húsinu í Washington og bandaríska utan- rlkisráðuneytinu væri fylgzt með atburðunum í Fi-akklandi með sí- vaxandi áhyggjum. Ótti uni framtíð Atlanzbandalagsins Að sögn hans er bandaríska stjórnin sérstaklega uggandj yfir því að de Gaulle kunni að taka Nánari fréttir af siöustu at- burðuni í Frakklandi eru á 12 síðu. vöidin í Frakklandi. Að vísu vilji embættismenn stjórnarinnar ekkert iáta hafa eftir sér um þetta 'máVen enginn vafi leiki Framhald á 5. síðu. •6 risr ¥ T'minn biríir í gær forustu e.Tein þar sem haim heldisr því f’ ° að sú öflvga anclstaða gegn hinum nýju efnahagsaðgerðum ssm fram hefur komið hvá verkalýðshreyfingumii, hiá Ein ari Otgeirssyni formanni Sósíai- istaflokksins og hér í Þjóðvili anum sýni að þessir aöiljar vilji núverandi stjórn feiga. Það er gott að Tíminn vekur má’s á þessu: liverjir vilja ríkisstjórn- ina feiga? Þeir yinstri menn sem gagn rýna tekjuöflunarleiðir stjórn- arinnar gera þá kröfu til lienn ar, að hún standi við þau lof orð sín atf halda dýrtíffinni í skefjum, aff tryggja lifskjör al meimings og leysa efnahagsmál- in á kostnaff þeirra sem mest fjárráff hafa. Efnahagsmála- frumvarplð er í augljósustu andstöffu viff þessi fvrirlieit; þaff hleypir af staff nýrri og stórfe'ldri verðbólguskriðu sem rýiir vei’ff'gildi krónviuiar og' kaupmáft launanna til mikilla muna en bætir liag skuldakónga og verftþólgubraskiua. Fn er þaff ekki augljóst mál, að það eru þeir menn, sem knýja fram slika lausn, sem vilja rík;s- stjórnina feiga, en ekki hinir sem krefjast þess að ríkisstjórn- in standi við stefnu sína. Og þótt efnahagsmálin séu alvarleg eru þau því miffur ekk- ert einsdæmi. Man tíminn eftir loforffinu um brottför hersins. Mennirnir sem liafa svikiff þaff fyrirheit vilja ríkisstjórnina feiga. Man Timinn eftir loforff- inu urn kaup á 15 nýjum stórum togurum? Mennimir sem hafa komiff í veg fyrir að það fyrir- lieit væri efnt vilja ríkisstjóm- ina feiga. Man Timinn eftir lof- orffinii um stækkun landhelg- imtar? Þeir menn sem tefja efnir á því fyrirheiti vilja líkissíjórnina sannarlega feiga. Vinstri stjóni. er livorki orð nc áróffur; hún stendur effa fell- ur með verkum sínum og. engu öffm. Því affeins gat vinstri samvinna styrkzt og' boriff á- rangur aff staðiff væri viff lof- orffin og þau framkvæmd af festu og lieiffarleik. En ráffa- menn Frafsóknar virffast ekkert mark taka á fyrirheitum sinum; þeir virffast affeins hafa viljaff láta kalla stjóm sína vinstri stjórn í orffi; þar er aff finna andstæffinga vinstri samvinnu. Jaeques Soustelle b* S« frétt barst frá París í gær að Jacques Soustelle. fyrrverandi landstjóra í Alsír og leiðtoga gaullista, lieföi tekizt aö komast frá París og væri á leiö til Al- geiisborgar um Spán. Parísarlögreglan hefur gætt hans síðan uppreisn herforingj- anna í Alsír hófst á þriðjudag- inn. Vörður hefur vérið hafður um heimiíi hans í París undir því yfirskini að lif hans væri í Framhald á 5. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.