Þjóðviljinn - 18.05.1958, Síða 3

Þjóðviljinn - 18.05.1958, Síða 3
t. t ' ........— ------- ----— „i. ....... ! — .... -——------Surmudagur 18. tnaí 1958 — ÞJÓÐVILJINN — <3 Sumarsvipur Reykjavíkur sagt. En hvort heldur það var af því að þá átti hann víst vanda fyrir að segja: Lifi Len- in og heimsbyltingin, eða hitt að þarna vár' .hægt a'ð fá fóð- ur handa kúm, þá tók íhaldið slíkt ekki í mál! OG SITTHVAÐ FLEIRA s, í logni og sólskini — Hvað getið þið gert til að 'eiin færist sumarbros a amdlit Reykjavíkur. Flestum mun þykja það eðlilegt og sjálfsagt, sem og líka er. Fæstir vita hinsvegar að - íínge^ðusju •. og fegurstu drættina í surríar- svip höfuðborgarinnar er byrj- að að undirbúa þegar meðan nótt er. myrkust og lengst. og hríðar vetrarins harðastar, Án þess undirbúningsstarfs sem þá er unnið væri sumarsvipur Reykjamkur ekki slíkur sem hann þó er orðinn hin síðari ár. Það leit út fyrir regn daginn sern ég hitti Hafiiða Jónsson, garðyrkjustjóra Reykjavíkur uppi við Leifsstyttu. Við héld- um að vorið og hlýindin væru að koma. Garðyrkjustjóra — já, það er nýtt orð í starfs- mannaskrá bæjarins. Áður voru bæði- til garðyrkjuráðu- nautur og ræktunarráðunautur, en- fínu mennirnir sem stjóma Reykjavík vildu ekki láta rugla sér saman við neina sveita- mennsku, svo þegar fyrrnefnd ráðunautastörf voru sameinuð varð til heitið garðyrkjustjóri. Hafliði Jónsson gegnir nú einn þeim störfum er áður þurfti tvo menn til — og hefur vafalaust rióg að gera. HaUgrimur Og H—36 •— Það var gott að hitta þig, Hafliði, hvað er að frétta af görðunum þínum? •— Görðunum? •— Eg meina skrúðgörðunum? — Líttu í kringum þig, þá sérðu það, var svar Hafliða. Hér áttu að vera grasgeirar. Þetta er í annað skiptið, sem það mistekst. Og £vo leit ég í kringum mig. Mikið rétt, framan við Leifs- styttuna stóð stór bíll, H—36, hlaðinn vikursteirium (hvort heldur sem hann hefur verið að flytja þá norðan úr landi eða ætlað að fara með þá frá Reykjavík). Syðst á grasflöt- inrii hafði einhver iagt númers- lausum bíl, senniíega til að bera þar járnin, eða til að selja hann fljótfærum kaupanda. Þar sein einu sinni voru þaktir veílir eru nú flög eftir fætur og bíilijól. Blessuð börnin nota auðvitað þetta kærkomna svæði^til léikja sinna. Og börn- in' eru það fegursta sem Reykjavík á. En bíleigendur í Reykjavik —- hvað eru þeir! Hér var. einu sinni ráðgerð „háborg .íslenzkrar menningar". En það fór þar. Síðan var fleygt hingað hermannabrögg- um, Hailgrímskirkjugrunni og vatnsgeymi, Skóiavarðan rífin ,í glatkistuna ög Leifsstyttunni sle.tt þarna um’ stund.— því nú kvað Leifur eiga að v.íkja fyrir Haligrími séra Jakobs. Áráttu sums fólks til þess að nudda ‘sér utan í pislarvætti Hallgríms IPéturssonar linnir sízt. — Hvernig Skólavörðuholtið verð- ur síðast leikið veit víst enginn. Kinarsgarður Syðst Við Laufásveginn er einn látlausasti og fegursti garður Reykjavíkur: Einars- garður. Gerð.ur Upphaflega af þeim manni sem, raunverulega lagði grun.dvöllinn að " þeirri garðamenningu sem icofniri er í Reykjavík í dag: Einarr, Helga- syni í Gróðrarstöðinni. Elztu trén i garðinum mun hann hafa gróðursett fyrir 1920. Garðinum var á sínum tíma breytt í gras- flöt og blómabeð milli trjánna. Hann var opinberlega opnaður á niræðisafmæli Einars, 25 júní í fyrra. annað á landi hér, hvar og hvernig samgöngumiðstöð eigi : að vera, og meðan er vitanlega ekkert gert! — Við ætlum að gera þetta svæði að túni, ölluirn Reykvik-,' - ihgum >tilr fr.iálra afnota. þar; i ’til endanlegá . verður ákvéðíð hvað við þetta svæði veYður gert. Skólagarðarnir eiga einn- ig að flytjast á þetta svæði, sagði Hafliði. Stormahvilftin á öskunni. Ef við nú höldum til vesturs komum við í stærsta skrúðgarð Reykjavíkur. Þið vitið hvern- ig það atvikaðist að storma- hvilft þessi varð skrúðgarður? Það voru þarna keldusvakkar sem góðborgararnir gátu ó- mögúlega byggt á. Þess vegna dengdu þeir þangað tómum Libbys-mjólkurdósum og gjalli — þetta var áður en hitaveitan kom! Það var svo handhægt og stutt að fara! Þetta er ónýtt land, við getum ekkert við það Bráðuni koma stúlkurnar hans blóma og Iitaskrúði — Aldamótagarða rnir Þessa dagana eru svonefndir Aldamóta- og Gróðrarstöðvar- garðar, sunnan Hringbrautar- innár að skipta um svip. Skúr- arnir og girðingarnar sem.ein- kenndu • þetta svæði hgfa verið fluttir burtu og eigendum þeirra fengin garðlönd , annars. staðar. Á þes^u svæði átti eitt sinn að koma samgöngumiðstöð Reykjavíkur, ,-rr, afgreiðsla sér- leyfisbífa o. f 1., en vitanlega er enn rifizl um það, eins og flest Hafliða og klæða Austurvöll Ljósm. Sig. Guðm. gert — við skulum gera þar al- menningsskrúðgarð, sagði bæj- arstjórnaríhaldið. Svo fól það öskuná úndir þökum. Gerið svo vel, háttvirtir kjósendut’, hér höfum við gefið yður skrúð- garð! — Þannig hef ég heyrt sögu Hljómskálagarðsins. Ef' rpig rangminnir ekki var það-ÓIafur Friðriksson sem ein- hverntíma á þessum árum vildi gera Fossvogshlíðina að al- menningsgarði. Það er eitt hið viturlegasta sem hann hefur Hann klæðir bæinn okkar blómaskrúði bæta Hljómskálagarðinn, Haf- liði? — Við erum að reyna að gera hann þannig að hann sé ekki til vansæmdar, að þetta verði ailtaf þrifalegur og fal- legur blettur. — Er nokkur von til þess að hér geti bæjarbúar leitað í serin skjóls og fegurðar? — Hann er góður í logni og sólskini, en stormarnir tæta allt á vetrum og það er voryitið að koma hér upp ■ hávöxnum gróðri, svarar Hafliði. Þó sýnist mér Hafliði hafa gert tilraun til að bjarga því sem bjargað verður á þessum stað. Austuriega í garðinum er allhár hryggur, þakinn stór- grýti. Umhverfis hann falleg trjáplöntubelti. Jarðveginum sem þarna var áður var að verulegu leyti mokað upp í hrygginn og' nýr fluttur að í staðinn, svo það er ekki með öllu vonlaust að trén geti dafn- að. Birkið í brekkunni vestan tjamarinnar hefur vaxið grál- lega seint og ber tvennt til, það mun illa ættað og víða er ekki nema skóflustunga niður á mó- hellu. Undanfarið hefur jarð- vegurinn verið hækkaður og piantað sitkagrerii og lerki inn- an um birkið. Okkur fer l'rain í fyrra voru bakkar Tjarriar- brúarinnar þaktir. Það var lofs- vert verk þótt ærið seint væri unnið. Fuglarnir á sýðri tjöm- - inni una vistinni vei. Okkur er ekki alls varnað, Reykvíking- um. Við hópumst ekki aðeins um göturnar að .næturlagi og öskrum að villimannasið og köstum sprengjum á sofandi hús. Við erum farriir að.'Sjá Úr Hljóinskálagarðinum fuglana á Tjörninni að mestu í friði. — Máski vilja einhverjir andavinir skjóta saman til .að gera smátjarnir og varpstöðvar sunnan Hringbrautarinnar? Við Kristshús Vesturbæinga Við skulum halda í Vestur- bæinn, þangað sem hinar einu h.ejl.ij£.u Rey;kvíkin.ggæt.tir ..Rfu upprunnar í moldarkofum hálf- dansks þorps. Fyrir allnokkrum árum var gróðurséttur lítill grenilundur við Melatorgið. Það var góð framkvæmd er sýnir hvernig breyta má ömurlegum stað í augnayndi. Við förum framhjá kórnum á Kristshúsi Vesturbæinga. Bær- inn befur kostað þar upp á sómasamlega tröppur. Þeir hafa gert brúna fjárgötu við hliðina á tröppunum! („Blessaðir verið þér“, sagði maðurinn forðum þegar honum var réttur spýtu- bakki, „þetta er fullgott fyrir mig“ — og spýtti á gólfið). — Við skulum iíta snöggvast á túnhornið upp frá Túngötunni. Þar hefur bærinn iagt gang- stétt yfir Landakotstúnið úr dýrum steyptum hellum. En Vesturbæingar eru engar horn- rekur: þeir hafa troðið fjárgötú í túnið nokkrum metrum frá endilangri hellulaðri gang- stéttinni! Á maður að trúa því að rollueðlið sé svona lífseigt í Vesturbænum? Mæðra ga r ðurinn fær nýjan, svip Bráðum koma skólastúlkurr- ar hans Hafiiða út og breyta Austurvelli í litfegursta stað bæjarins. Og Hafliði vill enn breyta Austurvelli: hækka gras- flatirnar upp svo þær verði heldur hærri en gangstígamir. Þá boðar Hafliði að Mæðra- garðinum við Lækjargötu verði breytt í sumar, en hvernig vill hann ekki seg'ja strax. Við fá- um að hlakka til. Sunnan við hið umdeiida. g’uggalausa félagsheimili Fram- sóknar hefst „Hallargarðurinn''. þar sem landnámsóðal Thorsar- anna stendur og templararnir kalla höll. Þar starfa mennirnir sem finna út hverjir brjótast inn og stela, Það var hér sem Gunnar heyktist á að lofa elsku Kanar.- um að byggja fa's't að Fri- kirkjuveginum og setti í stað- inn upp garð, sem einskonar regnbogatákn á himni um a3 svo skuli vera meðan Reykjt- vik stendur. Þetta er orðinu fallegur og litfagur garður á sumrin, þakkað sé Hafliða, (að vísu má telja það miður ráðið að svipta garðinn skjólinu svo vegfarendur þyrftu ekki að leggja á sig þá fyrirhöfn að ganga upppéttir til að sjá inn i : Framþald á 11. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.