Þjóðviljinn - 18.05.1958, Blaðsíða 5
Sunnudagur 18. maí 1958
ÞJÓÐVILJINN
(5
Athugun ger
högum danskra k
leíð/r / Ijós að þeim er h
ögum og
laUSICBTISS
um aö ver
en oúrum
i vœndhkonur
Lauslæti og ólifnaður ungra stúlkna með bandarískum
hermönnum er víöar vandamál en á fslandi. Þaö er
mönnum einnig áhyggjuefni í löndum þar sem Banda-:
ríkjamenn hafa engar herstöðvar, en venja hins vegar |
fcomur sínar til, eins og t.d. Danmörku. Þar hefur nýlega >
verið gerö vísindaleg athugun á þessu vandamáli og'
niðurstööur hennar kunna að þykja athyglisverðar hér. \
Það ,er yfirmaður velsæmis-
deildar lögreglunnar í Kaup-,
inannahöfn, Jens Jersild, sem
gert hefur þessa athugun. Hún
leiðir m.a. í ljós ao dönsku |
ástandsstúlkunum (þar kallað-
ar, J5, AlJamerika nerpiger") er
miklu hæt.tara en öðrum ung-
um stúlkum, sem komast undir
mannahendur fyrir Iaudæti, við
að verða hreinræktaðar vændis-
konur.
Jafnframt hefur komið í ljós
að þessar stúlkur eiga oftar
sæmilega stæða og efnaða for-
eldra en aðrar hálfgerðar eða
hreinræktaðar vændiskonur.
Ilörmúlég örlög
Lögreglustjórinn rekur sögu
117 stúlkna. Athugun sem gerð
var á högum þeirra f jórum ár-
am eftir að þær komust fyrst
undir manna hendur við lög-
regluheimsóknir á þá veitinga-
staði í Kaupmannahöfn þarsem
bandarisku hermennirnir, flestir
í ¦ orlofi frá Vestui'-Þýzkalandi,
halda til á, leiddi þetta í ljós:
Tvær þeirra voru látnar.
Tvær höfðu verið fluttar á geð-
veikrahæli og ein send á fá-
vitahæli. 35 voru farnar til út-
3anda og af þeim sem eftir
voru höfðu a.m.k. 40 orðið
vændiskonur. Það svarar til
34%, en danska lögreglan
reiknar með því að aðeina 15-
20% af annars konar laus-
lætisdrósum haldi áfram vænd-
islifnaði, hálfgerðum eða hrein-
ræktuðum, eftir að þær hafa
fengið fyrstu aðvörun.
J0OÖ kanadrópir handteknar
Þetta vandamál er mun al-
varlegra en menn höfðu gert
sér í hugarlund, segir Jersild
lögreglustjóri í grein um at-
huganir sínar í blaði danskra
lögmanna Juristen. Hann skýr-
ir frá því að síðan bandarískir
hermenn í orlofi tóku fyrir al-
vöru að venjakomur sínar til
Kaupmannahafnar hafi lögregl-
an handtekið meira en 1000
stúlkur ¦— sumar þeirra mörg-
um sinnum — sem hanga utan
í hinum erlendu hermönnum.
Hann viðurkennir um leið að
„þetta sé að sjálfsögðu aðeins
lítill hluti þeirra stúlkna sem
hafa með hlýju viðmóti sínu
orðið til þes's að það orð hef-
ur komizt á Kaupmannab/'fn að
hún sé ein ^kemmtilegasta og
yndislegasta höfuðborg heims".
Tittötulega fáar úr sveit
Lögregiustiórinn gerir grein-
armun á þrem flokkum þessara
stúikna. í þeim fyrsta ei*u þær
eem aðeiiis hafa samband við
Bandaríkjamenn við og við og
hætta sér aldrei svo langt að
þœr missi vinnu og samband
við foreldrahúsin. Því næst
eru þær stúlkur sem hafa hætt
sér svo langt að þær ^hafa feng-
ið eina aðvörun frá lögreglunni,
og láta sér hana að kenningu
verða. í þeun flokki er tæpur
þriðjungur þeirra sem koma'st
undir manna hendur.
Þetta er miklu minni hluti en
lögreglan á annars að venjast,
og það stafar m.a. af því að
tiltölulega lítili hluti kanadrós-
anna kemur ufan af landi og
það er því ekki hægt að senda
þær aftur heim til sín á burt
frá spillingunni.
MeíPalaldur 19 éx
1 þriðja hópnum eru hinar
eiginlegu kanadrósir —¦ ungar
stúlkur sem þrátt fyrir hand-
tökur, hælisvist, spítaladvöl og
fangelsisvist láta sér ekki segj-
ast, en halda áfram að sækjast
eftir samverunni við Bandaríkja
menn. Meðalaldur þeirra er
tæplega 19 ár. Lögreglan kemst
aðeins örsjaldan í kynni við
kanadrósir sem eru 24-25 ára
eða eldri.
Enda þótt margar þeirra eigi
sæmilega eða jafnvel velstæða
foreldra, er ekki þar með sagt
að allt hafi verið með felldu á
heimilum. þeirra., og uppeldi
margra þeirra hefur verið á-
bótavant.
Margar verið vanfærar
Margar hafa gengið 5 hjóna-
band, varla komnar af barns-
aldri, en hjónabandið farið
fljótlega út um þúfur. Um
þriðja hver þeirra hefur verið
vanfær, og margar látið eyða
fóstrum.
Kynhvöt flestra feirra, eða
70%, telst eðlileg, 10% hafa
óvenjusterka kynhvöt, en 20%
segjast hafa átt mök við
Bandaríkjamenn aðeins vegna
þess að þeim fannst þær standa
i þakkarskuld við þá.
Pjórar af hverjum fimm hafa
haft kynsjúkdóma, oftast lek-
anda. 62 þeirra reyndust hafa
íengið kynsjúkdóma 111 sinn-
um á tveim árum — og í 80%
af tiJíellunum höfðu þa;r enga
hugmynd urn það sjálfar.
Aðeins fjórðungur stúikn-
anna getur talizt vera alveg
andlega heilbrigður, en það er
þó stærri hluti en annars þeg-
ar um lauslætisdrósir er að
ræða.
Ilún genguf á, milli
Jersild lögreglustjóri gefur
eftirfarandi stuttorða lýsingu á
lifnaði og lífsháttum einnar
sltkrar kanadrósar:
„Hún hefur nokkurn veginn
fast samband við sex-átta
bandariska hermenn sem dvelj-
ast reglulega í Kaupmannahöfn
í orlofi frá herþjónustu í
Þýzkalandi. Hiin gengur á milli
þeirra, og þeir skiptast á um
að sjá henni fyrir fæði og
húsaskjóli og láta hana fá
vasapeninga til smáinnkaupa.
Þegar* þeir fara láta þeir hana
fá það sem þeir eiga eftir af
dönskum gjaldeyri. Fyrir það
fé tekur hún sér „hressingar-
frí" til að safna kröftum fyrir
komu næsta kunningja".
Lögreglustjórinn kvartar að
lokum yfir því að lögreglan
hafi ekki nægilega heimild í
lögum til að draga úr þessum
ólifnaði.
Herforinginn til hægri á myndinni er Raoul Salan, yfiihers-
liöfðiiigi Frakka í Alsír. I miðju er Kobert Lacoste, fyrrv.
Alsínuálaráðherra sósíaldeniókrata og eitt af átrúnaðargoðum
frönsku Iandnemanua í Alsir. ...... ,
Atburðirnir í Frakklandi
Framtíð NAT0
Framhald af 1. síðu.
á að þeim sé órótt innanbrjósts
og það sé einkum vegna tilhugs-
unarinnar um hvað verða muni
um Atlanzbandalagið ef de
Gaulle komist til valda.
Það sem ráðamenn vestra ótt-
ast mest, sagði fréttaritarinn, er
að de Gaulle muni ekki hika við
að leita á náðir Sovétríkjanna
til að styrkja stöðu Frakklands
og mun þá jafnvel ekki horfa i
að splundra allri samvinnu vest-
urveldanna. Atlanzbandalagið sé
því í miklum vanda, .iafnvel
bráðri lifshættu.
Þá bætir það ekki útb'tið af
sjónarhóli ráðamanna í Banda-
ríkjunum, að ef afstýrt verður
þeirri hættu að de Gaulle fái
völdin, fer ekki hjá þvi að síð-
ustu atburðir í Frakklandi muni
styrkja mjög aðstöðu franskra
kommúnista.
Framhakl af 12. síðu.
í rauninni ætlaðist fyiir. De
Gaulle bdða'ði skömmu síðar að
hann myndi ræða við blaðamenn
í Paris á morgun,
Pflimlin sagði annars að &tla
mæj-ti að sumir frönsku herfor-
ingjanna í Alsír h.efðu verið í
Soustelle
Framhakl aí 1. síðu.
hættu, en vitað að tilgangurinn
var sá að koma í veg fj'rir að
hann færi til Alsír.
Það vakti athygli að hann var
ekki á þingfundi í fyrradag og í
gær fréttist að hann myrtdi hafa
komizt undan lögreglunni og
hefði farið til Spánar, cn ætlaði
þaðan til Algeirsborgar.
Um það leyti scni blaðið vai
a» fara i preiitun barst sú fregn
að Soustelle væri kominn til
Algeiisborgar og hefði verið á-
kaft fagnað af frönskmn Iand-
uemum við komuna þangað.
Bandaríkín hafa tilkynnt að
þau muni nú hefja vopnasend-
ingar til Libanons, m.a. skrið-
dreka.
Óvéður geisaði envi í gær í mið-
hluta Póllands og olli miklum
spjöllum. Ekki er kunnugt um
manntjón.
góðri trú, og bví vildi hann ekki.
að svo stöddu fe'.la neinn dóm
um athafnír þeirra. Hann lýsti
þeirri von sinni að Salan, yfir-
bershöfðingi Frakka í Alsír,
myndi ekki aðeins vara hollur
Frakklandi heldur og Jýðveldinu
og stofnunum þess.
Átök á þingi
Þegar frumvarp stjórnarinnar
kom aftur til fulltrúadeildarinn-
ar til fullnaðarafgreiðs'iu urðu
þar mikil átök milli vinstri-
manna og hægri manna. Þeir
kölluðu ókvæðisorð hver að öðr-
um, og lá oft við áflogum. Það
vakti sérstaka athygli að marg-
ir þingmenn kaþólska flokksins
MRP gengu af fundi meðan,
Georges Bidault, sem var höfuð-
leiðtogi flokksins um langt skeið,
fluíti ræðu.
Nýir ráðherrar
Þríi; sósíaldemókratar hafa
tekið sæti í stjórn Pflimlins. Jul-
es Moch, íulltrúi Frakka i áf-
vopnunarneínd SÞ, verður inn-
anrikisráðherra, Albert Gazier
verður húsnæðismálaráðherra og
Max Lejeune aðstoðarforsætis-
ráðherra. Skipun Lejeunes i það
embæíti er greinilega gsrð ti). að
auðvelda sættir við herforing.i-
ana í Alsír því að hann er einn
þeirra sósíaldemókrata sem.
lengst hafa gengið í þióðremb-
ingi og stuðningi við. nýlendu-
striðið í Alsír.
Kolaofn
Góður kolaoín óskast.
Upplýsinqar í síma 17500.
>«•••«
onið inæðradagiíin
Opið í dag frá kl. 10 tilkl. 2.
Flóra
Símar 24025 og 24026.
(•••«