Þjóðviljinn - 18.05.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 18.05.1958, Blaðsíða 5
Afhugun gerð á öríögum o| högum danskra kanadrósa LeiðiV / Ijós oð þeim er hæffara en öSrum íouslœtisstúlkum aS ver'So vændiskonur Lauslæti og ólifnaður ungra stúlkna. méð' bandarískum nermönnum er víðar vandamál en á íslandi. Það er mönnum éinnig áhyggjuefni í löndum þar sem Banda- ríkjamenn hafa engar herstöðvar, en venja hins vegar komur sínar til, eins og t.d. Danmörku. Þar hefur nýlega véríð 'gerö vísindaleg athugun á þessu vandamáli og niöurstöður hennar kunna að þykja athyglisveröar hér. Það ;,er yfirmaður velsœmis- deildar lögreglunnar í Kaup- mannaþöfn, Jens Jersild, sem gert hefur þessa athugun. Hún leiðir m.a. í ljós a,ð dönsku ástandsstúlkunum (þar kallað- ar , 13 / „^amerikanerpiger“) er miklu hættara en öðrum ung- nm stúlkum, aem icomast undir mannahendur fyrir lan dæti, við að verða hreinræktaðar vændis- konur. Jafnframt hefur komið í ljós að þessar stúlkur eiga oftar sæmilega stæða og efnaða for- eldra en aðrar hálfgerðar eða hreinræktaðar vændiskonur. Hörmuleg iirlög Lögreglnstjórinn rekur sögu 117 stúikna. Athugun sem gerð var á hðgum þeirra fjórum ár- um eftír að þær komust fyrst. undir manna. hendur við lög- regluheimsóknir á þá veitinga- staði í Kaupmannahöfn þar sem bandaiísku liermennirnir, flestir í orlofi frá Vestui'-Þýzkalandi, halda til á, leiddi þetta í ljós: Tvær þeirra voru látnar. Tvær höfðu verið fluttar á geð- veikrahæli og ein send á. fá- vitahæli. 35 voru farnar til út- 3anda og af þeim sem eftir voru höfðu a.m.k. 40 orðið vændiskonur. Það svarar til 34 %, en danska lögreglan reiknar með því að aðeins 15- 20% af annars konar laus- 'Jætisdrósum haldi áfram vænd- islifnaði, hálfgerðum eða hrein- ræktuðum, eftir að ):ær hafa fengið fvrst.u aðvörun. orðið til þess að það orð hef- ur komizt á Kaupmannali:'fn að liún sé ein skemmtilegasta og yndislegasta höfuðborg heims“. TUtölulega fáar úr sve't Lögreglustjórinn gerir grein- armun á þrem. flokkum þessara stulkna. í þeim fyrsta eru þær sem aðeins hafa samband við Bandaríkjamenn við og við og liætta sér a.ldrei svo langt að þær missi viimu og samband við foreldrahúsin. Því næst eru þær stúlkur sem hafa hætt sér svo langt að þær-hafa feng- ið eina aðvörun frá lögreghmni, og láta sér hana að kenningu verða. í þeun flokki er tæpur þriðjungur þeirra sern komast undir manna hendur. Þetta er mildu minni hluti en lögreglan á annars að venjast, og það stafar m.a. af því að tiltölulega lítili hluti kanadrós- anna keinur utan af laudi og það er því ekki hægt að senda þær aftur heim til sín á burt frá spilliiignnni. Meðalaldur 19 ár 1 þriðja hópnum eru hinar eiginlegu kanadrósir — ungar stúlkur sem þrátt fyrir hand- tökur, hælisvist, spítaladvöl og fangelsisvist láta sér ekki segj- ast, en halda áfram að sækjast eftir samverunni við Bandaríkja menn. Meðalaldur þeirra er tæplega 19 ár. Lögreglan kemst aðeins örsjaldan í kynni við kanadrósir sem eru 24-25 ára eða, eldri. Bandaríkjamenn aðeins vegna þess að þeim fannst þær standa : i þakkarskuld við þá. i Pjórar af hverjum firnm hafa | liaft kynsjúkdóma, oftast lek- | anda. G2 þeirra reyndust hafa | fengið kynsjúkdóma 111 sinn- um á tveim árum, — og í 80% •* | af tilfellunum höfðu þær . enga 1 hugmynd um það sjálfar. Aðeins fjórðungur stúlkn- | amia getur talizt vera. alveg | andlega heilbrigður, en það er þó stærri hluti en annars þcg- ar um lauslætisdrpsir er að ræða. Hún gengnr á milli Jersild lögreglustjóri gefur eftirfarandi stuttorða lýsingu á lifnaði og lífsháttum einnar j slíkrar kanadrósar: „Hún hefur nokkurn veginn fast samband við sex-átta bandaríska hermenn sem dvelj- ast reglulega í Kaupmannahöfn í orlofi frá herþjónustu í Þýzkalandi. Hún gengur á milli þeirra, og þeir skiptast á um að sjá henni fyrir fæði og húiaskjóli og láta hana fá vasapeninga til smáinnkaupa. Þegar þeir fara láta þeir hana fá það sem þeir eiga eftir af dönskum gjaldeyri. Fyrir það fé tekur hún sér „hressingar- frí“ til að safna kröftum fyrir komu næsta kunningja". Lögreglustjórinn kvartar að lokum yfir því að lögreglan hafi ekki nægilega heimild í lögum til að draga úr þessum ólifnaði. Framtíð NATO Frcmhald af 1. síðu. á að þeim sé órótt innanbrjósts og það sé einkum vegna tilhugs- unarihnar um hvað verða muni 1000 kanadrópir handteknar Þetta vandamál er mun al- varlegra. en menn höfðu gert sér í hugarlund, segir Jersild lögreglustjóri í grein um at- huganir sínar í blaði danskra lögmanna Juristen. Hann skýr- ir frá því að síðan bandarískir herlnenn í orlofi tóku fyrir al- vöru að venja komur sínar til Kaupmannahafnar hafi lögregl- an handtekið meira en 1000 stúlkur -— sumar þeirra mörg- um sinnum — sem hanga utan í hinum erlendu hermönnum, Hann viðurkennir um leið að „þetta sé að sjálfsögðu aðeins iítill hluti þeirra stúlkna sem hafa með hlýju viðmóti sínu Enda þótt margar þeirra eigi sæmilega eða jafnvel velstæða foreldra, er ekki þar með sagt að allt hafi verið með felldu á heimilum þeirra, og uppeldi margra þeirra hefur verið á- bótavant. Margar verið vauíærar Margar hafa gengið í hjóna- band, varia komnar af barns- aldri, en hjónatíandið farið fljótlega út um þúfur. Um þriðja hver þeirra hefur verið vaníær, og margar látið eyða fóstrum. Kynhvöt flestra þsirra, eða 70%, telst eðlileg, 10% hafa óvenjusterka kynhvöt, en 20% segjast hafa átt mök við um Atlanzbandalagið ef de Gaulle komist til valda. Það sem ráðamenn vestra ótt- ast mest, sagði fréttaritárinn, er að de GauJle muni ekki hika við að leita á náðir Sovétríkjanna til að styrkja stöðu Frakklands og mun þá jafnvel ekki horfa í að splundra allri samvinnu vest- urveJdanna. Atlanzbandalagið sé því í miklum vanda, jafnvel bráðri Jifshættu. Þá bætir það ekki útþtið af sjónarhóli ráðamanna í Banda- ríkjunum, að ef afstýrt verður þeirri hættu að de Gaulle fái völdin, fer ekki hjá því að sið- ustu atburðir í Frakklandi muni styrkja mjög aðstöðu franskra kommúnista. - Sunnudagur 18. maí '1958 — ÞJÓÐVILJINN - (5 Herforinginn lil liægri á inyndinui er Kaoul Salan, yfiihers- Iiöfðingi Frakka í Alsír. í miðju er Robert Lacoste, t'yrrv. Alsírmálaráðherra sósíaldemókrata og eitt af átrnnaðargoðum frönsltu landnemanna- í Alsír. Athurðiriiir í Frakklaodi Framhald af 12. síðu. i rauninni ætlaðist fyrir. De Gaúife boðaði skörnmu síðar að hann myndi ræða við blaðamenn í París á morgun, Pflimiin sagði annars að ætla mætti að suniir frönsku herfor- ingjanna í Alsi;- hefðu verið í SoHstelle Framhald af 1. siðú. hættu, en vitað að tiJgangurmn var sá að koma í veg fyrir að hann færi til Aisír. Það vakti athygli að hann var ekki á þingfundi í fyrradag og í gær fróttist að hann myndi hafa komizt undan Jögregiunni og hefði farið til Spánar, en ætlaði þaðan til •Algeirsborgar. Uni það leyti scin blaðið vai að fara í prentun barst sú fregn að Soustelle væri kominn til Algeii sborgar og hefði verið á- kaft fagnað af frönskum land- nemuni. við komuna þangað. Bandaríktu hafa tilkynnt að þau muni nú hefja vopnasend- ingar til Libanons, m.a. skrið- dreka. ÓveTíur geisaði enn í gær í mið- hluta PóIIands og olli miklum spjölhim. Ekki er kunnugt um manntjón. góðri trú, og bví vildi liann ekki. að svo stöddu fella neinn dóm um athafnir þeirra. Hann lýsti þeirri von sinni að Salan, yfir- bershöfðingi Frakka í Alsír, myndi ekki aðcins vera hollur Frakklandi heldur og Jýðveldinu og stofnunum þess. Átök á. þiiigi Þegar frumvarp stjórná'rinnar lcom aftur til fulltrúadeildarinn- ar til fulínaðarafgreiðslu urðu þar rnikil átök milli vinstri- manna og hægri manna. Þeir kölluðu ókvæðisorð hver að öðr- um og Já oft við áflogum. Það vakti sérstaka athygJi að marg- ir þingmenh Jíaþólska flokksins MRP gengu af fundi meðan. Georges Bidault, sem var höfuð- leiðtogi floklcsins um langt skeið, flutti ræðu. Nýir ráðherrar Þrír sósíaldemókratar hafa tekið sæti í stjórn Pflimlins. Jui- es Moch, fuJltrúi Frakka í af- vopnunarneínd SÞ, verður inn- anríkisráðherra, Albert Gazier verður húsnæðismálaráðherra og Max Lejeune aðstoðarforsætis- ráðherra. Skipun Lejeunes í það embætti er greinilega gerð til að auðvelda sættir við herforingj- ana í Alsír því að liann er einn þeirra sósíaldemókrata sem. Jengst hafa gengið í þjóðremb- ingi og stuðningi við nýlendu- striðið í Alsír. Kolaofn Góður kolaofn óskast. Upplýsinqar í síma 17500. »Mð9«Cft»CO(ð(Mðe60OOM« Munið inæðradaginn Opið í dag frá kl. 10 til kl. 2.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.