Þjóðviljinn - 18.05.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 18.05.1958, Blaðsíða 8
’S) —■ Í>JÓÐVILJINN — Sunnudagur 18. maí 1&58 Biml 1-15-M Karlar í krapinu (The' Tall Men) CinemaScope litmynd, um æí- íntýramenn og, svaðilfarir. Aðalhlutverk: Clark Gable Jane Russel. Robert Ryan. Sýning kl. 5, 7 og 9.15 ,,Vér héldum heim“ Grínmyndin góða með Abott og Costello. Sýnd kl. 3. Biml 22-1-40 Sagan af Buster Keaton (The Buster Keaton story) Ný amerísk gamanmynd í lit- um, byggð á ævisögu eins frægasta skopleikara Banda- rikjanna. Aðalhlutverk: Donald O’Connor Ann Blyth og Peter Lorre Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aldrei of ungur Jerry Lewis og Dean Mavtins Sýnd kl. 3. BimJ X-84-44 Orlagaríkt stefnumót Afar spennandi ný amerísk kvikmynd í litum. Esther Wiiliams George Nader og John Saxon. • Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÖnnuð innan lö ára. í útlendinga- hersveitinni Abhott og Costello. Sýnd kl, 3. Stjömubíó Simi 18-936 Olíuræningj arnir (The Ilouston Story) Hörkuspennandi og viðburða- rik ný amerísk kvikmynd. Gene Barry, Barbara Hale. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Arás mannætanna (Cannibal attack) Spennandi ný frumskógamynd um ævintýri frumskóga Jim. Johnny Weássmiiller Sýnd kl. 5. Barnasýning Ný ævintýri Sýnd kl, 3. Síad í-Jl-91 Nótt yfir Napólí (Napoli milionaría) eftir Eduaro Filippó Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 2 í dag. HAFNAR nRfH 9 V BímJ 5-01-84 6. VIKA. Fegursta kona heims Gina LoHobrigida. Sýnd kl. 7 og 9. Grafirnar Hörkuspennandi amerísk Iitmynd. Sýnd kl, 5. Ausfurbæjarhíó Simi 11384. Saga sveitastúlkunnar ÁhrifamikiJ, ný, þýzk kvik- mynd. Ruth Niehaus, VJctov Staal, Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Ríkharður ljónshjarta Biiniiuð börnum Sýnd kl. 5. Trigger yngri Sýnd kl. 3. Hafnarfjarðarbíó Bími 50249 Grænn eldur Bandarísk cinemascope litkvikmynd Stewart Granger Grace Keliy Sýnd kl. 5, 7 og 9. Pétur Pan Walt Disney myndin Sýnd kl. 3. Bjmi 1-14-73 Boðið í Kapríferð (Den falche Adam) Sprenghlægileg þýzk gamanmynd. Rudolf Platte o. fl. — Danskur texti. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bambó Sýnd kl. 3, (RÍPÓilBÍÓ Sími 11182 Hart á móti hörðu Hörkuspennandi og fjönig, ný, frönsk sakamálamynd með hin- um snjalla Eddie „Lemmy“ Constantine. Eddie Constantine Beila Dar\ú Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Danskur texti. Barnasýning í parísarhjólinu Abbot og Costello. Sýnd kl. 3. WmJ 8-20-79 Lokað um óákveð- inn tíma vegna breytinga im Bll WÚDLEIKHUSID FAÐIBINN Sýning í kvöld kl. 20. Aðeins þrjár sýningar eftir1. <JAUKSKLUKKAN sýning miðvikudag kl. 20, Fáar sýningar eftir Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13.15 til 20. Tekið á móti pönt- unum. Síml 19345. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag annars seld- ar öðrum. Reiðhjóla- verkstæði Æskulýðsráðs Reykjavíkur Hjólhestaverkstæði fyrir drengi eru að Grenimel 9 og í vinnustofu Gagn- fræðaskóla. Ver'knáms, Brautarholti 18. Opin mánud., þriðjud. og firmntudaga frá kl. 5—8 e.h„ Þar geta þátttakend- ur fengið tilsögn og afnot af verkfærum til viðgerðar á hjólum eða hjálparvélum. Lausn á þraut á 2. síðu. 1. Korsika, 2. Krít, 3. Azovska hafið, 4. Genfarvatnið, 5 Kýp- ur. Karlmamiaskór STÓRT CRVAL AF KARLMANNASMÖM innlendum og útlendum. Brúnir og svartir, með leður- og pórep sólum. Verð frá kr. 191.00. Sendum j póstkröfu: SKÓVERZLUNIN IIECTOR h.f. — L&ugaVegi 81 Mæðradagurinn er í da Opið írá kl. 10 til kl. 2. Félag blómaverzlana í Reykjavík Munið mæðradaginn Opið írá kl. 10 til kl. 2 í dag. ' ■)’ I ’ ’’ 'jé, Á ^ Ifc*- ^ — Litla blómabúðin Bankastræti 14. Sími 1-49-57. MÆÐRABLÓM I dag gefa allir mæðrum sínum blóm. Fjölbreytt urval af afskornum blómum og pottablómum, Blóm og grænmeti, Skólavörðustíg 10. Sími 1-67-11. Síldarsaltendur Útgerðarmenn Höfum fengið einkaumboð fyrir ísland á liinum viður- ikenndu A/S Askvik og Sönner hausaskurðar- og slóg- dragningsvélum. Vélar þessar afkasta um 30 tunnum síldar á klukkustund. Getum afgreitt aðeins fáeinar vélar í sumar. Það skal tekið fram að vélar þessar eru notaðar á norska bátaflotanum þegar hann stund- ar síldveiðar við ísland. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnsson&r h.f. Skúlatúni .6. Reykjavík. ÍNGÓLFS tAFÉ í Alþýðuhúsími við Hverfisgötu opnar daglega kl. 8,30 árdegis. ALMENNAR VEITINGAR ALLAN iAGINN. Heitur matur framreiddur á hádegl kl. 11.45 2 e.b. að kvöldi kí. 6—8 s.d. Góð þjónusta — Sanngjamt verð. Reynið viðsldptin. INGÓLFSCAFÉ.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.