Þjóðviljinn - 18.05.1958, Page 9

Þjóðviljinn - 18.05.1958, Page 9
(sl knatfspyrnumenn æfa of lítl Simímdagur 18. maí 1958 — ÞJÓÐVILJINX' — (9 ffff segir Elieit Sölvason, sem tekiðheíur þátt í nær 200 leikjum og skorað nær 300 mörk. Ellert er nýkominn heim af knattspyrnuskóla í Danmörku Þeir seni fylgdust með herjinn var Kai’l Guðmundsson til að byrja. með. Með þessu ■knattspyrnunni hér á árunum og áttum við marga skemmti- eru þeir 'komnir í fulla likams- 1936 til 1951 munu minnast lega' viðureign. Af samherjum þjálfun þegar leikirnir byrja. vinstri útherjans í liði Vals á ég mest að þakka Snorra fyrir liina ágætu knattmeðferð, hraða og nákvæmni í sending- um, hvort sem það voru stutt- ar eða langar sendingar. Margir munu sammála um það að síðan hann hætti hafi staða háns tæpast verið eins vel skipuð, en maður Þessi var Eilert Sölvason, eða Lolli í Val, eins og hann var almennt kall- aður. 1 vetur var liann í dönskum skóla sem kennir 'kennaraefnum í knattspyrnu og mörgum öðr- um greinum, og var hann þar í 5 mánuði. Á þeim tíma, varð hann 40 ái’a, og þegar' hanm kom heim notaði íþróttasíðan tækifærið til þess að rabba svolítið við Ellert um fortíð, nútíð og svolítið úm fram- tíðina. Hvenær byi’jaðir þú að léöíff með knött? Eg byrjaði vist fyrst þegar ég var 6 ára, og var Ieikvöll- urinn >þá oftast KFUM-portið, og það var sjálfsagður hlutur að ég gengi svo í Val, og þar byrjaði ég svo að keppa þegar ég var 13 ára. Eg hafði alltaf yndi af knettinmn og lxef það enn. Fyrst keppti ég með þriðja flokki og síðan í öðrum flokki og svo í meistaraflokki. Varst þú alltaf útherji? Nei, fyrst var ég alltaf í marki, en svo tók ég upp á því einu sinni mér til gamans að skjóta á markið, og heppnuðust skotin vel. Þú sagðir þá við mig að það. væri sýnilegt að ég gæti eins skorað mörk eins og varið. Eftir það lagði ég mig eftir því að skora mörk, eftir því sem aðstaða og tækifæri gáfust, og þá byrjaði ég sem vínstri útherji, tók við af Agn- ari Breíðfjörð, sem þá liafði leikið þar í 7 ár samfleytt, og þessári stöðu hélt ég í 13 ár og mun það sjaldgæft að tveir menn skipi þessa stöðu sam- fleytt í 20 ár. Á þessu tíma- bili mun ég hafa skorað hátt á þriðja hundrað mörk. Eg tók einnig þátt í 21 leik, þar sem um úrval var að ræða, og ég tók þátt í nokkrum landsleikjum líka, og alltaf vinstri útherji. Hvaða. menn erfiðastir og skemmtilegastir, og minnisstæð atvik ? Eg lield að Guðbjörn Jóns- son í KR hafi verið einn sá Jónssyni, sem skapaði mér mörg tækifæri til þess að skora. Það minnisstæðasta úr knattspyrnuleik er held ég úr # ÍÞRÓTTIR /ITTSTJORt. FMMAHn HELCASO0 \ i í Ví I i i G 4 i (> I EHert Sölvason úrslitaleik við KR. Leikar stóðu 4:2 fyrir KR og aðeins l1/-! mínúta eftir, Fólkið var farið að tínast útaf vellinum, KR var búið að vinna leikinn og mót- •ið. En áður en þessi eána og hálfa mínúta var liðin höfðum við jafnað og okkur nægði jafntefli til að vimia mótið! Finnst þér knattspynian betri nú en hún var áður? Eg tel hana ekki eins góða. og þegar Valur var upp á sitt bezta. Á þeim tíma náði Valur svo góðum tökum á hinum svo- kallaða meginlandsleik með stuttum samleik og miklum hreyfanleik liðsins, og góði’i knatttækni, að aði’ir hafa ekki gert eins vel. Víkingar voru um skeið einnig komnir nokk- xið langt í þessum fagi’a leik. Og taki ég t.d. vörn Vals á þeim tíma, þá hefur ekkeri fé- lag átt vörn sem hefur komizt nærii þeirri vörn að styi’kleika. Þii varst á dönskum kemi- ara. og þjálfunarskóla? Já, ég fór þangað í haust, og er ég mjög þakklátur fyrir það að hafa fengið tækifæii til þess að dvelja þar. Skóinn heitir: „Den Jyske Idrettskole" Vejle. Var ég þar í 5 mánuði og eru þar kennd undirstöðuati’iði knattspyrnunnar og raunar mai’gra annan’a íþi’óttagi’eina. Ér það mjög fjölhæf kennsla og miðast mjög mikið við það að leiðbeina byrjendum. Eg kynntist einnig nokkuð viðhorfi'Dana til undirbúnings- og þá geta þeir eytt meiri tíma í sjálfan leikinn og leiknina með knöttinn. 1 sámbandi við skólann, þá vil ég geta þess að nú voru þar 24 nemendur en verið er að stækka hann og á hann að taka 120 nemendur næsta ár. Skóla- stjóri hans er fyrrverandi tug- þrautai’meistari Danmerkur, Áge Thomsen, og mun mörgum frjálsíþróttamönnum kunnur. Hvað vilt þú segja um is- lenzka knattspyrnumenn í dag? Fyrst og fremst það að þeir æfa allt of lítið, leggja ekki að sér, vilja litlu fórna til þess að ná árangri. í þessu sam- bandi vil ég skora á þá að taka xtpp aðfcrðir Dananna um und- il'búningsþjálfun í framtíðinni og byrja i janúar að búa sig undir sumarið, það gefur út- hald og þol og herðir menn, en þetta. skilja íslenzkir knatt- spýrnumenn ekki í dag og þess vcgna skortir þá úthald og Ireppa og leika án þess að liafa Undirbyggt þetta. þýðingarmikla atriði. Meðan svo gengur verð- Ur knattspyrnan. hér óörugg og tilviljanakennd og allir vita hvað það þýðir fyrir illa þjááf- aðan leikmami að taka þátt í erfiðri keppni. Hvað er nú framundan? Það hefur orðið að ráði að ég kenni knattsnyrnu á vegum Knattspyi'nusambands íslands1 Og fari víðsvegar um landið í þeim erindum. Hef ég fengizt svolítið við það áður, og hygg gott til þess starfs. Mér fellur kennslan vel og hef mikinn á- huga fyrir knattspymunni yf- irleitt. Eg vil við þetta tækifæri láta í Ijós ánægju mína yfir því að sjá ,hvað félögin eru fax’- in að sinna þeim yngri meira en áður var. Þar á einmitt að leggja gnindvöllinn að fram- tíð knattspyniunnar, bæði livað snertir hvern einstakan og knattspyrnuna í heild. Eg vil svo að lokum þakka Val og gömlu góðu félögunum samstarfið og einnig mótherj- unum fyrir marga lxressilega viðureign. Og svei mér ef mér finnst ekki, að állt sé fertugum fæii:. Arrtiasm vann verðskuldaðan sigur vfír HÍF í kvennaflokki 24:17 S.l. mánudag léku íslands- meistarar Ármanns í kvenna- flokki við kvennaflokk frá. Helsingör I. F. sem hér er í boði Handknattleiksdeildar KR. Leikur þessi var mjög hraður og spennandi allt frá upphafi til leiksloka. Gangur leiksins var í stói’um dráttum þannig: Fyrstu tvö mörk leiksins skoi’- uðu Ái’mannsstúlkurnar, er um 5 min! voru liðnar af fyrri hálfleik, en HIF nær brátt að jafna og tekur nú frumkvæðið í leiknum ,um stunci erJT®í*na' 4^:2 um xniðjan fyrri hálfleik- inn. Ármann jafnar 4:4 (11 min.j og næstu 4 mín. lxálfleiks- ins hafa Ármannsstúlkurnar gi’einiléga yfirhönd. í leiknum, því þær skora 5 möi’k en HIF aðeins 1,- Var þvi 4 mai’ka munur .Ármanni í vil í leikhléi. Ekki var liðið langt á síð- ari hálfleikimi er Ármanns- stúlkurnar höfðu aukið forskot sitt. upp í . 7 mörk, og hélzt sá markamunur nær óbreyttur til leiksloka. Var síðai’í hluti hálfleiksins fremur tilþrifalítill, enda fór nú að gæta. þreytu hjá báðum liðum, en einkum þó- Ármanni. Eftir gangi leiksins var sig- ur Ármanns 24:17 fyllilega Verðskuldaðui’. Leikur þessi er sá bezti kvennaleikur, sem sézt hefur hér nú á þessu keppnistíma- bili. Lið Ármanns sýndi nú mjög mikinn baráttuvilja og voni þær nú mun samstilltari en oft áður. Framan. af leikn- um var varnarleikur þeirra. sterkur og léttara yfir sóknar- aðgérðum en áður, en er liða tók á leikinn fór rojög að bera erfiðasti bakvörður sem ég hef þjálfunar undir keppnistímabil- komizt í kast við. Hann' gætti ið. Þeir telja sjálfsagt að byrja xnín svo nákvæmlega að mér æfingar bæði úti og ínni ekki fannst eins og ég gæti mig ekki hreyft, og komst í ,,óstuð“ eins og það er kallað. Einn skemmtilegasti mót- síðar en í janúai’, og þá er æft í lxvaða veðri sem er. Er þar lagt mikið upp úr leikfimi og hlaupum, en minna með knött á úthaldsleysi hjá liðinu (enda leikurinn óvenjulega langur 2x20 mín.) og varð leikur þess þá fremur þungur, sóknin ein- kenndist af langskotum, og: varnarleikurinn af því hversu lengi leikmenn voru að koma sér í varnarstöðu. Höfuðkostir Áimannsliðsins voru nú sem .. oft áður góður markvörður og sterkar skyttur, sem HIF-stúlkí urnar réðu ekki við, sérstak-' lega þó markvörður þeirra. 1 Beztar í liði Ármanns voru Rut, sem varði markið af prýði, Ragnhildur, sem var mjög virk' bæði í sokh og vörn, og Sig- ríður Lúthersdóttir, sem var mjög skothörð að vanda. og jafnframt markheppin þetta kvöldið. Hinsvegar gætti þess oft hjá henni, að hún gleymdi samherjum sínum, en skaut sjálf úr vafasömum og erfiðum stöðum. Liselotte og Ema. sýndu og ágætan leik. Mörk Áxmanns skoruðu: Sigríður Lúthersdóttir 12, Ragmhildur 3, Liselotte 3, Erna 3, Þórunn 2 og Sigríður Kjartansdóttir 1. Lið Hélsingör I.F. leikur létt og skipulega en skortir góðar skyttur, því að þær eru aðeins tvær, E. Hansen og B. Flage enda bera þær uppi leik liðsins. Mai’kvöi’ður þeix-ra var ekki góður þetta kvöldið Úthald liðsins er aftur á móti meira, en ísl. kvennaliða, enda leika þær heima fyrir á stærri völlum. Mörk HIF skoruðu: E. Hans- en 8, B. Flaga 5, J Hansen 3, og Erling 1. Dómari var Karl Jphanns- .son. Til lioauf leið't ftlæðradagurinu er í dag Mikið og glæsilegt.úrval. Opið frá kl. 10 til kl. 2 í dag. RÓSIN, Vesturveri Sími 2-35-23. SJÓitOSRAR Æskulýðsráð Reykjavíkur mup efna til sjóróðra (handfæraveiða) fyrir pilta 13 ára og eldri í lok mai. Hver róður mun taka 1 dag. Piltar, sem taka. vilja. þátt í i’óðrunum, ei’U beðnir að til'kynna þátt- töku sína fyrir 20. maí að Lindargötu 50. Sími 15937. Þátttakendur í sjóvinnu Æskulýðsráðsins í vetur munu sitja fyrir þátttöku. Reykjavikurmotið, meistaraflokkur: í kvöld Id. 8.30 leika Fram og Valur Dómari: Haukur Oskarsson. Línuverðir: Baldur Þórðarson og Páll Pétursson. Mótanefndin

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.