Þjóðviljinn - 18.05.1958, Blaðsíða 12
Búizt ¥ið að de GauISe
' geti
MfR sýnír Alex-
ander H%mkí
H
Allt meB kyrtum kjörum ! Frakklandi en ástandið er
uggvœnlegt, - einrœSisöflin ekki af haki dotfin
Enn er ailt kyrrt á yfirborðinu í Frakklandi, enda
iiefur lögreglan mikinn viðbúnað til að bæla niöur hvers
konar óeirð'ir og báðar deildir þingsins hafa veitt stjóm
Pflimlins mjög aukin völd í sama skyni. Hins vegar
dylst þess enginn aö upp úr getur soöið fyrr en varir
og beðiö er með mikilli eftirvæntingu yfirlýsingar sem
búizt er við að de Gaulle hershöfðingi muni gefa á
anorgun.
FréttarKari brezka útvarpsins
í París se~:r að enn séu fá merki
þess að ríkisstjórnin sé tekin að
i beita þessurn auknu völdum,
sem endanlega voru samþykkt
af efri cicild þingsins með 211 at-
kvæðum gegn 94. Þö hafi nokkr-
ir menn verið handteknir og a. m.
k. tveim foringjum í franska
flughernum hefur verið vísað úr
París.
Fréttaritarinn segir að fjöida-
JPierre Pflimli^ gerir þinginu grein fyrir stefnu stjórnar sinn-
«r. Hann stendur við hljóðnemann, að baki honuin situr for-
sett fulltrúadeildarinar.
Höggmynd eftir Ölöfu Pálsdóttor
gelin nýlega Verzlunarskólanum í Heykjavík
Tuttugu ára nemendur Verzlunarskólans hafa gefiö
skólanum listaverk eftir Ólöfu Pálsdóttur myndhöggvara.
Dr. Jón "Gíslason, skólastjóri,
þakkaði gjöfina. Styttan er gef-
Gjöf þessi var afhent í hófi
Beni nemendasamband Verzlun-
ttrskóla íslands ge'kkst fyrir
nýlega. Frú Ölöf er fyrrver-
andi nemandi Verzlunarskólans.
Verk þetta er stytta í „terra
iBotta" af konu í líkamsstærð.
Guðmundur Guðmundsson,
iforstjóri, hafði orð fyrir 20
árla nemendum. Rakti hann
I stuttu máli hinn glæsilega
iistferil Ólafar Pálsdóttur og
gat ágætra dóma, sem hún
hefði hlotið fyrir verk sín á
anörgum sýningum erlendis.
ÍEinnfremur gat hann gullverð-
launa Konunglega danska lista-
háskólans, sem henni hafa ver-
ið veitt. Er hún eina íslenzka
konafl, sem þau hefur hlotið.
in skólanum með því skilyrði
að henni verði valinn staður í
framtíðar húsakynnum hans í
samráði við listakonuna.
fundur sem haldinn var í Al-'
geirsborg í fyrradag hafi vakið
mikla athygli í París. Fundurinn
var haldinn fyrir framan stjórn-
araðsetrið í miðbiki borgarinnar.
Um 30.000 franskir landnemar
höfðu safnazt þar saman, þegar
þeir voru beðnir að víkja til
hliðar fyrir serkneskum borgar-
búum sem ætluðu að taka þátt í
fundrnum. Kom allstór hópur
Serkja og var þeim vel fagnað.
Serkir þessir báru spjöld þar
sem á var letrað: „Við erum
franskir", „Lengi lifi de Gaulle".
Fylgismenn de Gaulle nota
þennan atburð til stuðnings
þeirri fullyrðingu s'mni að eng-
inn nema hershöfðinginn. geti
Studentaráð H.L
mótmælir
Stúdentaráð hefur einróma
samþykkt eftirfarandi ályktun:
„Stúdentaráð Háskóla íslands
mótmælir harðlega, þeirri grein
í IV. kafla frumvarps til laga
um útflutningssjóð o.fl., sem
ríkisstjórn íslands lagði fyrir
Alþingi hinn 13. maí 1958, þar
sem lagt er til, að 30% yfir-
færslugjald verði lagt á yfir-
færslur fyrir námskostnaði.
Vill Stúdentaráð meðal anp-
ars benda á, að tekjuauki rík-
issjóðs af ráðstöfun þessari
yrði mjög óverulegur, en hins
vegar kæmi gjald þetta afar
hart niður á hverjum ein-
stökum námsmanni. Yrði ráða-
gerð þessi að lögum, myndu
íslenzkir námsmenn erlendis
verða verst úti allra þjóðfé-
lagsþegna vegna hinna nýju
ráðstafana ríkisstjórnarinnar í
efnahagsmálum, því að hér
yrði um beina og raunverulega
kjaraskerðingu að ræða, þar
eð námskostnaður þeirra hækk-
aði um 30%.
Skorar Stúdentaráð því á
Alþingi að fella ákvæði þetta
niður úr fyrrgreindu frum-
varpi."
komið á sáttum milii þjóðar-
brotaima: '
Farið fram á skýringu
Pflimlin forsætisráðherra
fylgdi frumvarpi stjórnarinnar
um aukin völd henni' til handa
úr hlaði þegar það kom til um-
ræðu í efri deild þingsins. Hann
lj'sti yfir að það væri fjarri þvi
að frumvarpinu væri beint gegn
de Gaulle. Engin ástæða væri til
að efast um hollustu hans við
iýðveldið og stofnanir þess. Hins
vegar Tnýndi de Gautle gera þjóð
sinni mikinh greiða með því að
taka af öll- tvímæli um þetta-, og
skýra henni frá því hvað hann
Framhald á .5. síðu.
Kvikmyndasýning verður í
MÍR-salnum í Þingholtsstræti
27 í dag. Kl. 2 e.h.:; barna-
sýning, hin fræga mynd
ÖSKUBUSKA....
Kl. 4 verður sýnd
ALEXAXOER NEVSKl,
gerið af hinum heimsfræga
snillingi kvikmyndanna, Eisen-
ste;n. Hljómlistin í myndinni er
eftir Prokofieff.
Hiað-
úl
Hlaðgerðarkot nefnir mæðra-
styrksnefndin heimili sitt í
Mosf ellsveit, sem þær hafa
byggt til sumardvalar fyrir
mæður er þúa við erfið kjör.
Vilt þú leggja eitthvað til þess
að fullbúa heimili þetta? -Sé
svo þá kaupirðu mæðrablómið
í dag. -Það kostar 10 krónUr.
luðÐvujnm
Sunnudagur 18. maí 1958 — 23. árgangur
111. tölublað.
iskileysi Ijá Ólaf sfjartóátui
Alstaðar dauðux sjór — Smáhátai hættix veiðúm
Ólafsfirði. Frá fréttaritara Þjó&viíjans:
Fiskileysi, jafnmikiö og nú, hefur. ekki verið« hér um
langt skeið.
1 Sjómenn segja að sjór sé all-
br „dauður", fugl sjáist ekki eins
ög venja er á vorih, þá kvikt er
af honum með löndum fram um
þetta leyti, Loðna heíur engin
komið hér eins og venjulega.
Smábátar sem róið hafa eru
Inættir. veiðum..
Atvinnuleysi er þvi óvenju-
mikið í Ólafsfirði og hefur ver-
ið í vetur, þar sem Akureyrar-
itogarar eru líka hættjr að leggja
hér upp síðan frystihúsið kom
á Akureyri.
Togarinii Norðlendingur ]and-
aði hér í gær 240 lestum
fiski, mest karfa. Stuttu áður
lönduðu togbátarnir Stígandi,
Gunnólfur og Sigurður hér inni
og var afli þeirra eftir vikuna
15 til 20 lestir.
Sendiherra Japans
væntanlegur í dag
Sendiherra Japans á Islandi,
með búsetu í Stokkhólmi, hr.
Shigenobu Shima, kemur til
Reykjavikur í dag og mun
afhenda forseta Islands em-
af: bættisskilríki sin á þriðjudag.
Oveap kaSt og hart vor i marsiiro!
Tún eru enn að míklu leyii á kali í sjó
Ólafsfiröi. Frá fréttaritara Þjóðviliarts.
Tíðarfar hér í Ólafsfir'ði má kalla slæmt — eru mörg
ár síðan svo slæmt útlit hefur verið að vori til.
Nú um nokkurn tima hefur
snjór fallið á hverri nóttu, en
étið af um dagínn. Hiti hefur
Með E J. R. í Skaftafellssýslii
Bumarstarfsemi ÆFR er hafin af fulíum krafti. Fyrsta
sumarferðin hefst laugardaginn fyrir hvítasunnu, aust-
•ur í Skaptafellssýslu.
Það verður áreiðanlega líf
og fjör í Fylkingarferðinní á
•laugardaginn kemur. Ætlunin
er að fara austur að Kirkju-
fcæjarklaustri, gista þar. Dag-
inn eftir verður gengið • á
Systrastapa og e.t.v. skroppið
austur að Dverghamri á Síðu^
Næst verður haldið vestur að
Vík í Mýrdai, m.a. farið að
Dyrhólaey. Heim verður Ikomið
á mánudagskvöld, *pr Fylkingin
^leggur til tjöld, kaffi og kakó,
einjnig verður selt '61. Lagt
verður af stað í, ferðina frá
Tjarnargötu 20 stundvMega
kl. 2 síðdégis á laúgárdaginn.
verið lítið yfir frostmark á
dögum, en allt að 5 stiga frost
á nóttum. Mjög mikill snjór er.
Sér hvergi á dökkan díl á Lág-
heiði (um hana liggur vegur-
inn milli Ólafsfjarðar og Fljóta
í Skagafirði) og í dölum inni, en
í byggð eru aðeins hávaðar og
hólar uppúr. Framar í firðinum
eru tún að miklu leyti á kafi í
snjó, en nokkuð komin upp
niðri við sjóinn. Bakkarnir út
með Múlanum eru snjólitlir eins
og venjulega á snjóvorum. —
Jörð kom víða graen undan
snjónum meðan hlýrra var, en
gróður kól jafnóðum.
Sauðburður er fyrir nokkru
byrjaður í kauptúninu, en í
þann veginn að hefjast í sveit-
inni. Flestir hafa nóg hey. ^>
Ölafur Túbals opnar sýningu
Ölafur Túbals opuaði mál-
verkasýningu í gær í Boga-
sal Þjóðmuijasafiisiiis, Jtl. 4
fyrir boðsgesti og kl. 6 fyrir
almenning. Á Kýningunni eru
25 olíumyndir og 19 Aatns-
litamyndir. Þótt langt sé nú
liðið frá siðustu sýningu Tú-
bals hér eru myndirnar gerð-
ar á siðustu þrem áruui.
Fk'star invmiaiHia eru lands-
lagsmyndir, allt austan frá
Héraði, Vaglaskógi, Ásbyrgi,
en þó mest frá Suðurlandi.
Sýningin mun verða opin
fram yfir h\itasunnu.