Þjóðviljinn - 22.05.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.05.1958, Blaðsíða 1
Inni í blaðinu Vandantál íslenzkra fiskveiða — 7. síða. Ertend tóðindi — 6. síða. Fhnmtudagur 22. maí 1958 — 23. árgangur — 114. tölublað. Látlausir f undir um hina nyju reglu- erð s|ávarútvegsmálaráðherra Stöðugar tilraunir Atlanzhafsbaíidalagsríkjaena til þess að fá ísleiizka stjórnniálainenn til að falla frá stækkun landhelginnar í 12 mílnr I allan gærdag voru látlausir fundir stjórnmála- flokkanna og ríkisstjórnarinnar um hina nýju reglti- gerð Lúðvíks Jósepssonar sjávarútvegsmálaráðherra um stækkun landhelginnar í 12 mílur, og stóðu þeir enn fram á nótt. Sjávarútvegsmálaráðherra einn hefur sem kunnugt er heimild til þess að gefa út reglugerðina, en verið er enn að reyna til hlítar að fá algera samstöðu um hana, áður en hún verður birt formlega. Spútnik 3.. lýsasidi lákn um snilii niannsins Þingf undur í sameinuðu þingi átti að hefjast kl. hálf tvn í gær. Forseti Sameinaðs þmgs, | Emil Jónsson, sleit honum hins vegar samstundis, og hófust bá fundir í þinerflokkunum öllum. Klukkan 4 hófst fundur í ríkis- stjórninni og mætti bar einníg um stund formaður Siálfstæðis- flokksins. Annar ríkisst.iórnar- fundur hófst kl. 10 í gærkvöldi ög stóð hann fram yfir mið- . nætti; en þingmenn ' stiórnar- flokkanna sátu einnig á fund- . um í Albingishúsinu oer stiórn- arráðinu í gærkvöld. Fundur í ríkis'stióminni hpfur enn verið boðaðurkl. 10 f.h. í dag Mikill' þrýstmgur Öll þ.ióðin fylprist af mikilli eftirvæntingu með bessum um- ræðum og væntir þess að hin s.fálfsögðu úrslit dragist nú ekki lengur: hefur Þjóðviljinn orðið var við hinn gevsilega á-. Iraga almennings bæði í Revkrja-1 vík og úti um allt land af sí- felldum símahringingum og fyr- irsnurnum um það hvpnær regflugerðin um stasW""* í ">? mílur verði bírt. En v',í-^ v»rð- ur einnig va*t nð nHn/rvvntat'* • er fylgzt mi>)i lint'"""i ?tiwr5- um af erlendv^ "^?,"»n, Hsf'ir . H-vstirtíruri"" fr-4 / ¦^¦"vhafR- banda^'T?'T'i1*1,,"""^' Por"'ð' V-T- andi með degi hV*»'f"m. n" '"'í miður levnir s^'r fkki m'i frc™- ur en fyrri dagiim !>ð p"**?*" fomstumenn p;<r't eH,'tí r,-":S> pfi standast þá £«Alrn. F> 1' v™~* a.st sasrt vandséð hyeriniíf í ¦- Skotið á verka- menn í Indlandi Óeirðir hafa verið í stál- vinnsluborg einni í austurhluta Indlands undánfarna daga. Lög- reglan hefur skotið á kröfu- göngur verkamanna sem lagt hafa niður vinnu og handtekið marga þeirra. Þingkosningar verða í Japan • í dag. Búizt er við að íhalds- • flokkur^ Kishis forsætisráðherra haldi hinum algera meirihluta sínum á þingi, fái um 300 af 467 þingsætum: lenzkir þingmenn geta fallið frá lífshagsmunum þjóðarinnar og brýnustu nauðsyn almenn- ings um allt land fyrir áeggjan erlendra aðila sem einvörðungu bera fyrir brjósti hagsmuni er- lendra togaraeigenda. Fulltrúj í París Þjóðviljian hefin* f; því að Hendrik Sv. Bjömsson skrifstofustjóri í utanríkisráðú- neytinu, sem sat fund utan- ríkisráðherra Atlanzhafsbanda- lagsríkjanna ásamt Guðmundi 1. Guðmundssyni, hafi síðan farið til aðalstöðva Atlanzhsfs- bandalagsins í París og dvalizt þar meðan hinar örlagaríku umræður um stækkun landhelg- innar hafa staðið yfir hér. Enga sammnga við erlenda aðila Það er nú vitað að það sem tafið faefur formlega birtingu hinnar nýju reglngerðar er á- sókn erlendra togaraeigenda i að fá undanþágu til að veiða innan lándhelgislínu. Áður hef- ur verið skýrt frá baráttu sumra íslenzkra. tegaxaútgerð- armanna fyrir þessum sjónarr miðum, en nú er svo að sjá sem a. m. k. einn islenzkur stjórn- málaflokkur leggist á sveif með hinum erlendu aðilum og vilji taka upn samninga um það. Hefur bað þó verið afdráttar- laust sjónr.rmiö íslendinga að ckki komi til mála að taka upp sa.mninga við erlenda aðila nm andsréttindi ís!-endínga. Fyrsta myndin sem birt hefur verið af Spútnik 3. Skýringarmynd sem sýnir hin ýmsu tæki furðuverksins er á 5. síðu og þar er einni.g önnur fregn um ferðalög til tunglsins. Eldflaug tirtunglsins þegar fullgerð í Sovétríkjunum Ák^eSiSaSsendaslíkaeldflaugtil iunglsins einhvern tlma á þessu ári Þaff hefur verið tilkynnt opinberlega í Moskvu aö Sovétríkin myndu þegar í dag geta sent eldflaug út í geiminn, þ.e. út fyrir aðdráttarsviff jarðarmnar. Til- kynningin er talin staðfesta að Sovétríkin hafi þegar fullgert eldflaug sem fara á til tunglsins og séu undir það búin að senda haná af stað. málgagni Kommúnistaflokks Sovétrík.ianna, sem birti á Þessi mikli atburður mun ger- ast fyrir lok hins alþjóðlega jarðeð'isfræðiárs, en því lýkur um naestu áramót. Stundin verð- ur miðuð við aðstæður." þegar sunnudaginn mikla mynd- skreytta f.rein um hinn ný.ia spútnik og um þau náttúruíyrir- bezl hentai- frá sjónármiði vis-.bæri sem honum er ætlað að indarannsókna. af!a vitneskju um. Frá þessu er skýrt i Pravda,' í greininni er ság.t að þegar eldflaug verður send út í geim« inn, þ e. með rúmlega 11 km) hraða á sekúndu (spútnikamÍB fara með ^ km hraða á sek-t úndu) verði hún að vera búlnl margs konar mælitækjum og á- höldum svo að hægt verði að fá nokkra vitneskju um eðl} geimrúmsins og aðstæður ti| geimferða. Hægt að senda 1000 kíloa eldftaug Nikolaj Varvaroff, sem er foiN Framhald á 5. síðu. Siglufirði. Prá fréttaritara ÞjóÖviljans. Bæjarstjóm Siglufjarðar samþykkti einróma með at- kvæðum allra bæjarfulltrúa hinn 19. þ.m. eftirfarandi: landheigi „Bæjarstjórn Sigiufjarðiar skorar á ríMsstjómina að. færa út fískvetðilögsögnina í 12 inilvir frá ^nnnih'mim, á grundvelli laga nr. 44 frá 1948 um vísindalega yernd- un fishimiða landgrunnsins. Heitir bs&jarstjórnin á alla stjórnmálaflokka landsins að standa saman »mt þennan miMivæga þátt í sjálfstæðis- fcaráttn þjóðarinnar. Heita má að algert físk- leysi hafi verið á gronnmið- um fyrir Norðtír- ogi Vest- »irluiuli mörg undant'arin ár, og pr það meginásteða. l'yrii? flótta t'ólks frá þessumí byggðarlögtim. Telur bæjar- stjórnin að ekkert geti frem- ur bætt nr þessu alvarlega ástandl en útfærsla fiskveiðí- lögsögunnar".

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.