Þjóðviljinn - 22.05.1958, Side 1

Þjóðviljinn - 22.05.1958, Side 1
VILIINN Inni í blaðinu Vaiulamá.1 ísienzkra Fimmtudagur 22. mal 1958 — 23. árgangur — 114. tölubláð. fiskveiðw. - Erlená tiöindi 7. síða. 6. síða. Látlausir fundir um hina nýju reglu gerð sjávarútvegsmálaráðherra Stöðugar tilraunir Atlanzhafsbandalagsríkjanna tiu ess að fá íslenzka stjórnniálamenn til að falla frá stækkun landhelginnar í 12 mílui’ í allan gærdag voru látlausir fundir stjórnmála-4" flokkanna og ríkisstjórnarinnar um hina nýju reglu- gerð Lúðvíks Jósepssonar sjávamtvegsmálaráðherra um stækkun landhelginnar í 12 mílur, og stóðu þeir ' enn fram á nótt. Sjávarútvegsmálaráðherra einn hefur sem kunnugt er heimild til þess að gefa út reglugerðina, en verið er enn að reyna til hiítar að fá algera samstöðu um hana, áður en hún verður birt formlega. Þingfundur í sameinuðu þingi Ienzkir þingmemi geta feiliið ; átti að hefiast kl. hálf tvn í frá lífshagsmunum þjóðarinnar gær. Forseti Sameinaðs þ’ngs, i°§' brýnustu nauðsyn almenn- Emil Jónsson, sleit honum hins ,inSs um allt land fyrir áeggjan vegar samstundis, og hófust þá fundir í þingflokkunum öllum. Klukkan 4 hófst fundur i ríkis- ■stjórninni og mætti har einníg um stund formaður Siálfstæðis- flokksins. Annar rikisstiórnar- fundur hófst kl. 10 í gærkvöldi og stóð hann fram yfir mið- nætti; en þingmenn stiórnar- fiokkanna sátu einnig á fund- um í Alþingishúsinu og stiórn- arráðinu í gærkvöld. Fundur í rí.kisst.ióminni hefur enn verið boðaður kl. 10 f.h. í dag Miliill' þrýstingur Öll þióðin fylgist af mikilli eftirvæntingu með þessum um- ræðum og væntir þess að hin sjálfsögðu úrslit dragist nú ekki lengur: hefur Þióðviliinn | sammnga orðið var við liinn gevsilega á- . við erienda. aðila huga almennings bæði í Revk.ia- |>að er mi mtað að það sem erlendra aðila sem einvörðungu ■bera fyrir brjósti hagsmuni er- lendra. togaraeigenda. FuUtrúí í París Þjóðviljinn -hefur..'fcegnir-- af. •því að Hendrik Sv. Bjömsson skrifstofustjóri í utanríkisráðu- neytinu, sem sat fund utan- ríkisráðherra Atlanzhafsbanda- lagsríkjanna ásamt Guðmundi 1. Guðmundssyni, hafi síðan farið til aðalstöðva Atlanzhafs- bandalagsins í París og dvalizt þar meðan. hinar örlagaríku umræður um stækkun landhelg- innar hafa staðið yfir hér. vík og úti nm allt land af sí- felldum símahringingnm og fyr- irspumum um það hvenær reglugerðiri um stæV-'-nn i 1? mílur verði bírt. Fn v°rft- ur einnig varl nft rSi.Twm'íwo er fylgzt me* ptbvrft- um af erlendi”v TT«'V”r ,’hrVStÍnSTlrí’rri f»-í fs- bandal p wsi’O’-í”.-’ V andi með degi hvf”-””n. n" h”í miður levnir sftr ehki nú fre-v’- ur en fvrri desrinn pft forustumenn e.’va eT'f’,’tl veft pft standast þá ésftVn. F” 1 ’ v-"- a.st sagt vandséð hvernin r- Skotið á verka- menn í Indlandi Óeirðir hafa verið i stál- vinnsluborg einni í austurhluta Indlands undanfarna daga. Lög- reglan hefur skotið á kröfu- göngur verkamanna sem lagt hafa niður vinnu og handtekið marga þeirra. Þingkosningar verða í Japan • í dag. Búizt er við að íhalds- - flokkur Kishis forsætisráðherra haldi hinum algera meirihluta sínum á þingi, fái um 300 af 467 þingsætum.' tafið hefur foimlega birtingu ■hinnar nýju reglugerðar er á- sókn erlendra. togaraeigenda í að fá undanþágu til að veiða innan landhelgislínu. Áður hef- ur verið skýrt frá baráttu súmra íslenzkra. tegaxaútgerð- armanna fyrir þessum sjónar- miðum, en nú er svo að sjá sem ' a. m. k. einn íslenzkur stjóm- málaflokkur leggist á sveif með hinum erlendu aðiium og vilji rtaka upo samninga um það. Hefur bað þó verið afdráttar- : biust sjónarmið íslendinga að Fyrsta myndin sem birt heftir verið af Spútnik 3. Skýringarmynd sem sýnir hin ýmsu teki furðuverksins er á 5. síðu og þar er einni.g önnur fregn um ferðaíög til tunglsins. ins V fuilgerd í Sovétríkjunum Ákve<5i$ aS senda slika eldflaug til tunglsins einhvern tima á þessu ári Þaö hefur verið tilkynnt opinberlega í Moskvu aö Sovétríkin myndu þegar í dag geta sent eldflaug út í geiminn, þ.e. út fyrir aödráttarsviö jaröarínnar. Til- kynningin er talin staöfesta aö Sovétríkin hafi þegar fullgert eldflaug sem fara á til tunglsins og séu undir þaö búin að senda haná af staö. Þsssj mikh' atburður mun ger- málgagni Kommúnistaflokks ast fyrir lok hins alþjóðlega jarðeðlisfræðiárs, en því lýkur um næstu áramót. Stundin verð- ur miðuð. við aðstæður, þegar. Sovétríkjanna, sem birti á sunnudaginn rnikla mynd- skreytta grein um hinn nýja spútnik og um þau náttúrufyrir- hæri sem honum er ætlað að sa.mninga við erlenda aðila um j indarannsókna, ( áfla vitneskju um. landsréttindi ístendinga. I Frá þessu er skýrt i Pravda,' í greininni er sagt að þegar jokki komi til má!a að ta-ká upp ( þezt hentar frá sj.ónarmiði vis eldflaug verður send út í geim= inn, þ e. með rúmlega 11 kmt hraða á sekúndu (spútnikamÍB fara með 8 km hraða á sek-> úndu) verði hún að vera búinl margs konar mælitækjum og á- höldum svo að hægt verði að fá nokkra vitneskju um eðH geimrúmsins og aðstæður tij geimferða. Hægt að! senda 1000 kilóa eldflaug Kikolaj Varvaroff, sem er for« Framhald á 5. síðu. • * 1 v..-ar orar a alía si inia saman um u mnna Siglufiröi. Frá fréttaritara Þjóöviijans. Bæjarstjóm Siglufjaröax samþykkti einróma meö' at- kvæöirm. allra bæjarfulltnía hinn 19. þ.m. eftirfarandi: ,,Bæjarstjóm Sightfjarðar skorar á ríkisstjórnina. að. færa út fsskveiðiIÖg'sögrana í 12 niílur frá gnuinJínum, á grundvelli laga nr. 44 frá 1948 um vísindalega vernd- un fiskimiða landgrunnsins. Heitir bæjarstjórain á alla stjómmáJaflokka landsins að stamda saman unt þennan miMIvæga þátt í sjálfstæðis- foaráttu þjóðarinnar. Heita. má að algert tlsk- íeysi hati verið á grunnmið- nm fyrir Tíorður- og Vest- urlaudt mörg undanfariu ár, og er það nieginástæða fyrir flótta. fólks frá þessumt byggðarlögum. Teliir bæjar- stjórnin að ekkert geti frem- ur bætt úr þesstt alvariega. ástandi en útfærsla liskveiði- lögsögunnar“. ______________ ..Æu—_j

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.