Þjóðviljinn - 22.05.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.05.1958, Blaðsíða 2
ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 22. maí 1958 12.50- 19.00 19.30 20.30 20.55 21.15 21 30 21.45 22.10 I ilag er fimmtudagurinn1 22. maí — Helena — 142. dagur ársins — 5. vika | sumars — Tungl hæst á i íofti ld. 15.39 — Árdegishá- flæði kl. 8.30 — Síðdegishá- ílæði kl. 20.52. ÍJTVARPIÐ I DAG —14.00 „Á frívaktinni“, sjómannaþáttur. Þingfréttir. Tónleikar: Harmoniku- lög (plötur). F.rindi: Hátíðanöfn á vori (Árni Björnsson stud. mag.) Tónleikar: Tvö hljóm- sveitarverk eftir Dvorák: (pl.) a ..Carneval“, for- leikur CTékkneska fil- h armonújhl ióm sveitin leiknr: Vaclav Talich stjórnar). b Scherzo Canr’ccioso on. 60 (H!jómsveitin Philharm- onia leikur; Rafael Kub- eiik stjórnar). TTnrviestur: Steingerður Guðmundsdóttir leikkona lek kvæði eft.ir Tómas Guðmurídsson. Tónleikar (pV't.ur): Lög úr ónerettunni ..Die Gmsba“ eftir Sidnev -•*• Áane.s. tciónzkt mól (Ásgeir P>löndQ1 k'fhgnússon kand. m a v.). Fríndi' með tónleiknm' jón n Þórarinsson orv- g*ntéití?’’fi,'tai1er;um banda- ríska nútíma.tónlist. tjtvarníð á tuorvun: 1.0 00 Þincfréttir 19.30 Tónleikar: Létt lög (plötur). 20.30 .Daglesrt mál (Árui Böðv- arpíson kand. mag.). 20.35 Frínrli- Frá Hornafirði til Bárðardals vfirVatna- jökul sumarið 1926: fyrri hluti < Gunnar Beuedikts- son rith ). 21.00 Tónleikar (þlötur): At- rið’ úr'óratóríunni „Frið- ”.r á iSrðu“ eftir BJ>"rg- vin Gu.ðmimdsson* (Fán- söngvnror o" Kantöt”',’ór Akurevrnr flyt.ja undir stjérn höfundar: Guðrún Krisfinsdottir leikur und- ir á pínnó). 21 30 ."•Ö'tvn.ros^ð sr?tn t Sver^lr Kriihtió tipfon hvrior lcst- nr á skáldsögu ef+ir Pet- 22.10 Gcirðvrkjnbnttrr: EJðwRlO p yíoiwtmr’-f talar við tvo \sOV%fivzUia íiforvrlfin- bændiír, T^enodíkt Gnð- latisfsson i Vi^i^er^i og ’Bioro.n Tíelsrsson ú • Lan^alándi; 22 30 Frrrnr b1’’éTnsveiterotjor-' ar (nlötur) * Sir Thomos Boocbr’m stjórnor Eon- tmo*Te°rn ifilbrrnonfn- hljómsveittnni í T nndún- nm c*p*tc lotknr fiðbikon- <?arf f n.^úv ryr\ 77 eftír fiðluleik- ornr.vm Tsasc Stem. Vestfjarðahafna. Litlafell er | í Reykjavík. Helgafell átti að j fara 20. þ.m. frá Riga áleiðis j til íslands. Hamrafell er vænt- anlegt til Reykjavíkur í dag. Thermo fór frá Borgarfirði 20. þ.m. áleiðis til London. Eimskip Dettifoss er í Reykjavík. Fjall- foss er í Hamina, fer þaðan til Reykjavíkur. Goðafoss fer frá New York 26. þ.m. til Reykjavikur. Gullfoss fór frá Leith 20. þ.m. til Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Huld- en 19. þ.m. til Wismar, Rost- j ock, Gdyr.a og Kaupmanna-! hafnar. Reykjafoss er í Reykja- j vík. Tröllafoss fór frá Reykja- vík 15. þ.m. til New York. •Tungufoss er í Pveykjavík. Skipaútgerð ríkisins: Esja er á Vestfjörðum. Herðu- breið er á Austfjörðum á norð- urleið. Skjaldbreið fer frá R- vík kl. 21 í, kvöld til Breiða- fjarðarhafna. Þyríll er í Rvííf: Skaftfellingur fer frá Reykja-' vík á morgun til Vestmanria- eyja. Loftleiðir Edda kom til Reykjavíkur kl. 8.15 í morgun frá New York. Fer til Osló, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 9.45. Hekla er væntanleg til Reyk.ja- víkur k!. 19 í dag frá Staf- angri og Oslo. Fer til New York kl. 20.30. Ý M J S L E G T llúsmæðratélag Reykjavíkur Síðasta saumaríámskeið -félags- ins hefst þriðjudaginn 27. maí kl. 8 e.h. að Borgartúni 7. V'in- samlegast tilkynnið þáttfcöku í símum 12585 og 15236. Næturvarzla er í Ingólfs Ápóteki, sími 11330 Nýja bíó: Karlar í krapinu (The Tall Men) Við 98. lengdargráðu .eftir endilöngum Bandarikjunum, hrapar úrkoman allt í einu nið- ur í 50 sentimetra á ári. Þegar gengio er yfir þessa merkiieau línu, biasa við stepp- urnar miklu, er ná alla leið vestur að Klettafjöllum. Það er sagt að víðáttan sé svo mikil á þessu marflata graslendi, að við sóarupprás, má sjá mann stefna heim að bænum og það sést til ferða hans allan daginn, en þó kem- ur hann hálftíma of seint í kvöldmatinn. Þarna er brenn- andi sumarhiti og nístandi vetrarkuldi, þar sem vatnið verður dýymætasta eign lands-^ ins. J.IÍÍ/ijÍuOi : Norðan til á þessu belti liggja nú helztu hveitiræktar- svæði lándsins í dag. Fyrr á öldum reikuðu þama hjarðir vísunda, er Indíána- þjóðflokkar veiddu sér til mat- ar, en við komu eimreiðarinn- ar inn á aléttumar —- árið 1868 — hurfuíþessar milljónahjarð- ir á örskömmum tíma niður í kjötkatla, Sígagó, vegna kjöt- þarfa iðríaðarborganna í norð- ur- og austurríkjunum. Þannig fékk hin göfuga naut- griparækt innblástur og barst óðfluga frá Texas, norður eftir áður nefndu belti og náði há- marki sínu á steppunum — 1870 til 1887. Er það talið eitt rómantísk- asta skeið bandarískrar þjóð- arsögu og fór þar margur góð- ur drengur fyrir Hfið. Þaðan er runnirí þessi heims- j frægá skothríð, er dunið hefur í kvikniyndahúsum um þrjátiu ára skeið. Byssuglaðasti kúrekinn hremmir peningana, brennivín- ið og kvenmanninn. Morð, nauðganir og f járhættuspil blómstra í þessari sérstöku teg- und landbúnaðar og nefur orð- ið ein helzta áróðursröksemd til heimsmenningarinnar um bandarískt einstaklingsfrelsi og lýðræði. Allt endaði þetta meé skelf- ingu hríðárveturinn mikla — árið 1887 — þegar milljónir nautgripa æddu yfir frostbitna jörð, ærðar af hungri og brutu, niður borgir og býli og létu að lokum lífið undir þrjá- tíu metra djúrpi fönn. Ofannefnd mynd er ein af mörgum. g. Bifreiðaskoðunin í dag, fimmtudaginn 22. maí, eiga eigendur bifreiðanna R-4351—R-4500 að koma með þær til skoðunar hjá bifreiða- eftirlitinu að Borgartúni 7, opið kl. 9—12 og 13—16.30. Sýna ber fullgild ökuskírteini og skilríki fyrir greiðslu bif- reiðaskatts og vátryggingarið- gjalda fyrir 1957. Málverkasýnnig Ólafs Túbals í bogasal Þjóðminjasafnsins verður opin fram yfir hvíta- sunnu. Aðsókn að sýningunni hefur verið góð og 26 myndir selzt. Sýningin er opin daglega IM. 1-10 e.h. Slysavarðstofart ; ýi *\ í Heilsuverndarstöðiríni er .pp- in allan sólarhringirín. Laékna- vörður L.R. fyrir vitjanir er á sama stað frá kl. 18—8, sími 1-50-30. Mænusóttarbólusetníng í Heilsuverndarstöðinni Opið aðeins: Þriðjudaga kl. 4— 7 e.h. og laugardaga kl. 9:—10 fyrir bádegi. S. 1. sunnudag fílÍÍÍl ) j opinberuðu trú- 4 lofun sína ung- frú Gunnlaug Jó- hannsd., Skafta- hlí.ð 31 og mag. art. Magnús Finnbogason, Barmahlíð 34. DAGSKRÁ ALÞINGIS : fimmtudaginn 22. maí 1958, kl. 1.30 miðdegis. Neðri deild: 1. Tekjuskattur og eignask. 2. Tekjuskattur og eignask. 3. Aðstoð við vangefið fólk. 4. Sala áfengis og tóbaks til flugfarþega, frv. 5. Sveitarstjórnarkosningar. 6. Matreiðslumenn á skipum. , 7. Sveitarstjórnarlög, frv. |8. Sjúkrahúsalög; frv. 9. Útflutningssjóður, frv. Bæjarbókasafnið Keykjayíkur Þingholtsstræti 29 A er opið til útlána alla virka dagá kl. 14—22 nema laugardaga M. 13—16. Lesstofan opin alla, virka daga M. 10—12 og 13—19 Útibúið Hólmgarði 34 er opið til útlána fvrir fullorðna mánudaga kl. 17—• 21, miðvikudaga og föstu- daga kl,- 16—19. Útlán fvrir böm eru mánudaga, miðviku- daga og föstudaga klukkan 17—19. Þjóðmmjasafuið er opið þríðju- daga, fimmtudaga og láugar- daga kl. 13—15 og á sunnu- dögum kl. 13—16. sjóari Þórður sjóari var viðstaddur réttarhöld í sjóréttinum, þar sem aðalvitnið var gamall skólabróðir hans, Jack Brighton. Sjálfur var hann ekkert viðriðinn málið, en Jack vinur hans hafði verið skipstjóri á skipimi Hudson, þegar það fórst, og nú vaz- veriu að . yfir- heyra hann og nokkra af skipshöfn hans, sem eftir lifðu. Jack skipstjóri hafði bjargað nauðsynlegustu skjölum skipsins og lagt þau fram í réttinum. •Otlríadeild! SfS prwí.pofe’1 pf é T<ór>eskeri. fer ti! Öiafsfiarðar, Sauð- irkrólTS 0» Skagastrandar. \ rfcp f»i* : Rauma, .Tok- Pfn” Ar- va>ntanlea+ til ÞTorð- r f -morgnrif fer þaða.n •jl Rakknfiarðar Vopnaf-’arðar. íorvarí:'!a’*ða>' Stöðvarífarðar. Jm’ðdalsrí’mr Diúpavrígs- og Tor»w.fi>rðar Dfsafell loaar á Mríaflóajhöfmim; fer þaðan til' Marío reyndi enn elnu að setja vélina-í gang, en ár- anerurslaust. — Um sama Ieyti stígu Kikka, franski orinn upp í bifreið, er ók með þau til hafnariunar, þar sem þau fóru um boró i, franskt varðskin. — Að lok- um tók Marío áhvörðun. Hann fór aftur um borð í Orion, og með skjálfandí höndnm seink- aðí hann klukkunni í víttsvél- í inni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.