Þjóðviljinn - 22.05.1958, Síða 4

Þjóðviljinn - 22.05.1958, Síða 4
IX — ÞJÖÐVILJINN — Pimmtudagur 22. maí 1958 Færeyingur á Fróni I þvi skyni að auka menn- ingarleg kynni með íslend- ingum og Færeyingum á- kvað skólastjóri Handíða- og myn dlistarskólaiis, Lúð- vik Guðmundsson, að bjóða 1—2 færeyskum námsmöim- um eða konum ókeypis skólavist í einhverri dag- deilda skólans. Hann hét einnig fyrir liönd skólans nokkrum fjárstyrk þeim handa. ptsr Að þessu sinni sótti aðeins einn um skólavist, Zacharíus Heinesen. Hann nam við mynd- listardeild skólans. Margir munu kannast við • ættarnafnið, þvi hann er ein- . mitt sonur Williams Heinescn sem nú er talinn einn fremsti rithöfundur á Norðurlöndum. Alllangt er síðan bókabéusar fengu pata af honum, og í seinní tíð hafa nokkrar bækur hans verið þýddar á íslenzku: Ketillinn, Nóatún og nú síð- ast Slagur vindhörpunnar, sem Mál og Menning gaf úf. Ann- ars er W. Heinesen sannkallað- ur þúsundþjalasmiður í menn- ingarlífi Færeyinga, því auk þess að skrifa þykkar bækur yrkir hann ljóð, málar betur en flestir landar hans og ofan á allt saman kompónerar hann, þegar svo ber undir. Eitt kvöldið grípum við Zacharius Heine’sen glóðvolgan niður í Iðnó, á „Nótt yfir Na- póli“. Að sýningu lókinni er ekið til Þorsteins Valdimars- sonar upp í Hlíðum. Leikritið er enn efst í huga, Heinesen lætur vel af því, segir að það sé meiri viðburður fyrir sig að sjá leikrit en okkur. „í Þórs- höfn eru leiksýningar frem- ur sjaldgæfur munaður, venjulega eru aðeins sýnd tvö stykki á ári. í þeim efnum eigum við íslandi skuld að gjalda, Ema Sigurleifsdóttir hefur stjórnað og leikið í nokkrum stykkjum, t.d. Tópaz, Mýs og menn og Karl tólfti“. — Það vitnast ennfremur í þessu sambandi, að faðir hans er líka riðinn við þennan þátt menningarinnar, þvi hann er annár af tveím formönnum Sjónleikarafélagsins. — Hvað hefur þú verið hér lengi? — Eg kom í september, en er nú á förum, sigli með Gull- fossi á laugardaginn. Þetta hef- ur verið skemmtilegur og lær- dómsríkur tími fyrir mig. Kennslan í skólanum er fjöl- breytt og kennaramir mesta afbragð. Sérstaklega vildi ég þakka Lúðvíki skólastjóra fyrir alla vinsemdiná í minn garð. íslenzka Heinesens er auðskilin, þótt hér sé hnikað orði og orði. Hann lætur lítið af hæfileikum sínum sem mál- ara, kveður þar allt af van- efnum gert, en þeir, sem hafa séð myndir eftir hann, segðu það óþarfa hæversku. — Hvemig vaknaði áhugi þinn á málaralist? — Jú, lítilsháttar, en faðir minn þó • aðallega. — Viltu nú ekki, Heinesen, taka okkur í tíma í landafræði, við erum svo veikir fyrir öðr- um löndum, þótt ekki sé fjar- lægara en þitt? —• Ja, hvað viljíð þið helzt vita? Eyjamar eru átján tals- ins, ég hef samt ekki komið nema á sex þær helztu. Skipin tengja þær saman, flugvélar em ennþá óþekktar og enginn flugvöllur á eyjunum, en bygg- ing hans er nú í athugun. -r íbúafjöldi? Um 37 þúsund, þar af 7 þús- und i Þórshöfn. Allar eyjarnar eru byggðar, en afskekktar byggðir á þeim smærri hafa lagzt í eyði og fólkið flutt í þéttbýlið. Við innum hann eftir, hvemig gangi rafvæðing dreifbýlis- ins“ hjá þeim.« — Fyrir fimm ámm var lok- jð við vatnsvirkjun á Straum- ey, og þaðan fá Vogey og Austurey rafmagn, en auk þess em smærri virkjanir á Suður- ey og Borney. — Þú ert líklega ekki eins pólitískur og við á þessum „bjargráðatímum?“ — Nei, það get ég ekki sagt, ég veit varla hvað flokkamír heita. Eg held þó, að sá stærsti heiti Sambandsflokkurinn; Hann vill halda sambandinu við Dani, en Þjóðveldisflokkur- inn berst fyrir fullu sjálfstæði landsins, og honum vex óðum fylgi. Formaður hans er eins og þið vitið Erlendur Paturs- son. Við höfum annars löggjaf- arvald í innanlandsmálum, en utanríkismálin eru í höndum Dana. Þannig eru á vegum Nato nokkrir danskir dátar í Færeyjum, svo við höfum líka okkar vamarlið. — Ykkar stjóm á auðvitað við sín efnahagsvandamál að stríða ei.ns og allar aðrar stjórnir heimsins? — Já, já, eins og bezt má sjá á því, hversu auðvelt er að fá Færeyinga á íslenzku fiskiskipin. Það stafar bæði af því, að skúturnar eru svo vondar og kaupið er miklu hærra hér. Eji við eigum nokkra togara og stefnt er a,ð því að fjölga þeim. Eftir þessa ströngu yfir- heýrslu er setzt að kaffi- drykkju, og þá berst talið auð- vitað að matnum. Heinesen saknar einskis í mataræðinu hér nema skerpikjötsins, sem er viðlíka þjóðlegt á þarlenda vísu og hangikjötið á okkar. Ætli ekki af því, að pabbi fæst dálítið við það, málar svona fjórar myndir á ári. Hann byrjaði að segja mér til. og síðan lærði ég hjá Jens Kamban. Annars er málara- kúnstin tiltölulega ný af nálinni í Færeyjum eins og hjá ykk- ur, og lengi vel var hún bara V frístundaiðja. Atkvæðamesti málarinn okkar nú er Mykines, rúmlega fimmtugur, og hann er líka fyrsti prófessionali mái- arinn. Ingalv af Reyni er líka góður málari, hann málar tals- vert abstrakt. — Hér er oft kvartað undan því, að íistmáiarar og mynd- Verkamannaskýlið — Aðsetur drykkjumanna höggvarar «i ekiu verketm óþolandi ástand — Nýtt verkamannahús sem allra sem skyldi við skreytingu op- x inberra bygginga. Hvernig vík- ur þessu við i heimalandl þínu? — Ekki skal ég nú segja, um það, en í hitteðfyrra var beztu listamönnum okkar falið að skreyta hótíðasal barnaskólans í Þórshöfn, sem jafnframt er notaður sem samkomu- og kon- sertsalur. Mótív að þessari skreytingu eru sótt í Sigurð- arkvæði, sem er eitt elzta og merkasta þjóðkvæði Færey- inga, og enn í dag eitt vinsæl- asta danskvæðið. — Lagðir þú þar ekki hönd að verki? „En ég fékk sendan slatta af því og það. var haft á boðstól- um eitt kvöld í skólanum. Flestir brögðuðu á því, Bimi Th. þótti vondur af því þef- urinn, en borðaði samt mikið og þótti kjötið gott, þótt ekki væri laust við að það kvikaði af einhverjum smáverum". Það vakti furðu okkar að hákarl er ekki verkaður þar í landi og var því nýnæmi fyrir Heine- sen. Það þykir hlýða að gera samanburð á þjóðum og því spyrjum við um muninn á Færeyingum og Mörlöndum. — Þetta er allt sama fólkið,“ segjr Heinesen „En finnst þér íslenzka kvenfólkið ekki fal- legt?“, spyr Þorsteinn. Heine- sen er greinilega ekki ósnort- inn af fegurðinni og jánkar feimnislega. Þorsteinn kveður þær færeysku, margar hverjar ekki síðri. „Eg man hvað af- greiðslustúlkan á hótel Hafnia var gullfalleg, eins og austur- lenzk drottning. En nú er hún sjálfsagt gift og hætt að áf- greiða“. Auðvitað mundi Heiné- sen eftir henni, hann hafði nefnilega líka o.rðið snortinn — i dentíð I-Ijörtum manna svip- ar samán. 'v í . ' !i / Við getum ekki skilizt svo við þennan góða gest, að hann lesi ekki fyrir okkur á móður- , málinu. Það vildi líka svo vei til, að ein færeysk bók var til á heimilinu, mikið lesin fyrir þær sakir, að mál hennar hef- ur reynzt óbrigðult þunglynd- þsmeðal, verkar sem kátlega bjöguð íslenzka á okkur. Heipe- sen kaniiaðist strax við bók- ina, Tað lýsir á landi, eftir' Martin Joensen, sem nú er for- maður færeyska rithöfundafé- lagsins. Lesturinn, sem var Framh. á 11. síðu íyrst — Jafnlaunanefnd. ftitstjórn: Loftur Guttormsson (áb), Hörður Bergmann og Sigurjón Jóhannsson. ÍBRÉF verkamanns: „Póstur sæll! Ef ég man rétt, þá átaldir þú einhvern tíma þá ómenningu, að verkamanna- skýlið við höfnina skuli hálfa og heila dagana vera umsetið drykkjumönnum, sem bæði sitja að drýkkju þar inni og eru á slangri úti fyrir dyr- um, verkamönnum til leiðinda. Eg vildi biðja þig að ítreka fyrri gagnrýni þína' á þessu ómenningarástandi. Eg kem í Skýlið nálega á liverjum degi, bæði á morgnana og eins um kaffileytið, og það er undantekning, ef maður er ekki umkringdur af rónum strax í dyrunum. Þeir hanga utan i mönnum, rövlandi og suðandi, biðjandi um aura og hafandi í hótunum, ef betli þeirra er ekki sinnt. Og þeg- ar þeir „eiga eitthvað", sitja þeir að dr>rkkju inni í saln- um, þar sem verkamönnum er ætlað að sitja í kaffitíin- unum og meðan þeir biða eftir vinnu. Eg veit, að mörg- um verkamönnum er meinilla við þetta 'hangs rónanna í Skýlinu, og mun jafnvel hafa verið kvartað yfir þvi við þann, sem hafði rekstur Skýl- isins á hendi til skamms tíma, en hann svarað þvi til, að hann bæði jafnan lögregluna að fjarlægja ölvaða menn, sem vendu komur sínar í Skýlið til þess að setjast þar að drykkju eða abbast upp á verkamemiina með allskon- ar rövli og ibetli. Nú er annar maður tekinn við rekstri Skýl- isins, og ég vil fyrir hönd okkar verkamannanna skora á hann að ganga rösklega fram í því að bægja drykkju- og rónalýð frá þessu aðsetri hafnarverkamannanna. Sömu- leiðis vil ég skora á lögregl- una að bregðast fljótt og vel við, ef liennar aðstoðar er leitað. Það er óþolandi að hafa ekki frið til aö drekka kaffi fyrir uppáþrengjandi rövli og flangsi drykkjulýðs." — Um leið og Pósturinn kem- ur umkvörtunum „verka- manns“ á framfæri, vil hann skona á lögregluyfirvöldin að hraða bj’ggingu nýs verka- rnannahúss við höfnina eins og frekast er unnt. Skýlið fullnægir engan veginn þeim kröfum sem gera verður til slíks húss. (Er ekki hægt að fá betri loftræstingu í Skýl- ið?) Nýtt verkamannahús- við höfnina hefur lengi verið eitt af baráttumálum reykvískra verkamanna, og bæjaryfir- völdunum má ekki líðast að sofa á því máli. PJESTINGAKONA skrifar svo: „Kæri Póstur. Mér finnst við konumar megum vera þakklátar henni Öddu Báru Sigfúsdóttur fyrir að koma því í gegn á Alþingi að skipa nefnd til að athuga launamál okkar. Mjög lengi er það bú- ið að ganga svo til, að við, sem vinnum bæði erfið og ó- þrifaleg verk, eins og t.d. við ræ3tingu fáum fyrir það lægri laun en karlmennirnir. Eg vona því að þessi nefnd, jafn- launanefnd á víst að kaila hana, verði vel valin, og um- fram allt, ef í henni eiga að vera konur, að þá verði vald- ar konur, sem sjálfar þurfa að vinna fyrir sér. Kvenfé- lagskonur eru alltaf að biðja um að skipa konur Lil allra hluta. En ég segi, skipið þið fyrst og fremst konur, sem sjálfar eru launþegar. Og svo að endingu. Eg vona að blessuð vinstri stjómin okkar láti það nú ekki drag- ast lengi að skipa nefndina. Ræstingakona“.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.