Þjóðviljinn - 22.05.1958, Side 5

Þjóðviljinn - 22.05.1958, Side 5
Fmuntudag’ur 22. maí 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Víðtæk leit að úrauíum verður gerð á Grænlandi í sumar Líkur benda til þess að allmikið magn finnist Fyrírhuguð er víðtæk leit að úraníum á Grænlandi og hefst hún eftir um það bil viku. Vísindamenn ,og sérfræðingar í jarðborunum fara nú þessa dagana með skipum og flugvélum til Narssak-svæðisins. Danir binda niikiar vonir við þessar . rannsóknir, enda varð- ar það þá miklu ef þeir finna þarna þessa verðmœtu orku- iind. Jarðfræðileiðangrar hafa ver- ið farnir til Grænlands vegna úraníumrannsókna allt frá þvi danska kjarnorkunefndin var stofnuð 1955. En þessir leið- angrar hafa aðallega verið til |þess að undirbúa úraníumleitina í sumar. Rannsóknir þær, sem þegar hafa verið gerðar, gefa tilefni til þess að þeim verði haldið á- Hungraður þjófur féll í yfirlið Bankaræningi kom fyrir nokkrum dögum inn í af- greiðslusal baiika nokkurs í Oroville í Kaliforníu. Hann :gekk til gjaldkerans sem var \ kona og krafðist þess, að hún teldi peninga fram á borðið, ella myndi hann skjóta hana, því hann væri með skamm- 'byssu í vasanum. En þegar ræninginn hafði borið fram kröfur síhar og ógnanir, hné frarn í ríkara mæli. 1 sumum rannsóknunum, sem gerðar hafa verið í Narsak hefur ur- anmagnið verið allt uppí 700 grömm í hverju tonni, sem er meira úranmagn en t.d. í }>eim jarðlögum þar sem: úran er unnið í Svíþjóð. Ennþá mikilvægara er þó það, að i tilraunum á Græn- landi hefur fundizt annað kjarna-brenniefni, þóríum, og virðist vera þar talsvert meira magn heldur en af úraníum. Kryolitfélagið Öresund og danska kjarnorkunefnd'in vinna ÖÖ-QQ Dn QD undir rannsóknirnar 'hé'fuí farið fram í eðlisfræðirannsókna- stofnuninni á Risö. Glæpir .vernclara4 V-Þýzkalauds Samkvæmt skýrslum hernáð- aryfirvaldanna 1 Véstur-Þýzka- landi frömdu bandariskir her- menn úr hemámsliðinu þar 14 morð, 105 hauðganir og 1218 þjófnaði: á árinu seni leið, Þetta er þó mun minna en árið 1956. Miðað vjð það ár; eru mprðin hann í ómegin fyrir framan 22 prósent færri og nauðgan- Teikningin sýnir hvar nokkrmn lxinna mörgu vísindatækja er komið fyrir i liinum nýja spútn- ik: 1) Tæki til að mæla styrkleika segulsviðsins. 2) Tæki til að mæla hina svonefndu corp- useuli, öragnir seni losna stöðugt úr læðingi í iðrum sólar og verka á útvarpsbytgjur og valda segulstormum í liáloftunum. 3) Sólarrafhlöðu r sem breyta orku sólargeislanna í raforku, 4) Tæki tii mælinga á „ljósögnum“, eða fótónum og geimgeislum. 5) Áhöld til mælinga á styrkleika segulsviðs jarðar og á jónuninni, þ.e. mýndun fareinda, átóma með viðlægri lileðslu, sem myndast ,í lófttegundum þegar á })ær'sliTna'TItijó 1 ubIáir geislar. 6) Tæki til mælinga á fjölda fareindanna. 7) Áhöld til að mæla rafhleðslusvið ií gufuhvolfinu og raflileðslu- spennu í spútiiiknum, sem myndast við núning lians við loftið, árekstra á loftryk samaii að rannsóknunum á o.s.frv. 8) Rör sein tekur við geislunum frá sólinni, einnig geimgeislum. 9) Tæki til mælinga á Grænlandi. Undirbúningsvmnan |)ungum atómkjörnmn og geimgeislum. 10) Tæki til mælinga á styrkleika hinna svonefndu frumgeimgeisla, 11) Sjálfstýrð tæki til mælinga á smásæjum rykögnum. gjaldkerann. Það kom 1 ljó að maðurinn var óvopnaður. Hann var atvinnulaus og að- framkominn af hungri. Geðs- hræringin, sem fylgdi rántil- rauninni reið honum að fullu, enda hafði hann að í þrjá daga. irnar 41 prósent færri. Bandaríská herstjómin í Vestur-Þýzkaíandi ségist stöð- úgt herða hegningu hermann- -anna vegna áðurnefndra af- fcrota, énda finnst Þjóðverjum ekkert borð- jmeira én hóg um ‘glæpi „varn- ••'‘arliðsins“ þar í landi. Eldflaug,til tunglsins .... Framhald af 1. síðu. maður geimsiglingafélags Sov- étrikjanha, segir að vel sé hægt að senda 1000 kílóa eldflaug iil íunglsins. Hins vegar myndi farmur hennar af áhöldum og mælitækjum verða miklu minni. Eidflaugin myndi fara með 40.000 km hraða á klukkustund, en vegálengdin til tunglsins í beina línu er um 400.000 km. Eldflaug- in myhdi hins vegar fara all- miklu lengri leið végná breyti- legrar .afstöðu tungis og jarðar.. Aðeins eitt þrep? ■Það var í gærkvöld lTSft eftir jS. marina víliá taka * n sfy geinnferðinní Umsóknir streymá til sovézku geimsigiinganeíndarinnar, en mannlausar eldílaugar munu íara íyrsiu hfiattíerðirnar Bæöi aöur og eftir að Spútnik 3. var sendur á loft, hefur fjöldi ungs fóiks í Sovétríkjunum boöizt til og sötzt eftir aö fá aö taka þátt í fyrst-u • geimferðinni. Er- lendis frá. hafa einnig komið margar unisóknír þátttöku. Moskvuúívarpinu -að eldflaug- in sem bar Spútnik þriðja á loft hefði ekki verið í mörgum þrep- um, heldur heilu lagi. Fréttin er næsta ósennileg, en reynist hún rétt, hafa sovézkir vísinda- menn skotið starfsfélögum sin- um í öðrum löndum enn lengra •aftur fyrir sig en áður var vit- að, því að þá hljóta þeir m a. að hafa fundið eldsneytisblöndu til að knýja eldflaugina sem varla er einu- sinni til á papp- írnum annars staðar. Sendir d loft með aðstoð radarstöðva Sovézkur eldflaugafræðingur Boris Skotnikoff segir að í Sov- étríkjunum séu notaðar ýmsar aðferðir til að skjóta eldflaug- um á loft. Sumum eldflaugum er stjórnað með útvarpsbylgj- um, en segulsvið jarðar llefur einnig verið notað til að koma þeim á rétta þraut. Spútnikunum var skotið á loft stöðvar hafa tekið þátt í upp- sendingu þeirra og stjórnar hver þeirra för spútniksins á vissum - kafla. Skotnikoff segir að þessi aðferð hafi aldrei þrugðizt. um Sovézhii' vísindamenn segja að vísindin séu í þann veginn að leysa þau mörgu vanda- mál, sem eru í samh néi við ferðalög til tunglsins og ann- arra pláneta. En vísindarnenn- imir reyna, að draga úr á- kafa hins unga fólks. Það er nefnileg'a ákveðið, að fyrstn geimferðirnar verða farnar af isjálfetýrðri eldflaug án far- þega. Eldflaug til tunglsiiis Spútnilc 3. hefur mjög ýtt undir þær skoðanir, að sov- ézkir Vísindamenn geti nú þeg- ar sent eldflaug tii tunglsins. BandarisHr visindamenn henda á það að þungi spútniks '3. sé svo mikill, að hann eanni að Rússar geti eent a.m.k. litla eldflaug til tunglsins. Prófessor. Tjehotarjoff í Leningrad segir að sovézkir a sekuiidu myncii. gera það hleift að nálgast tunglið, fljúga í krin-um það og' aftur til jaðaiinnai'. Vísinu, m.enn og verkúv.on.gar vinru af krafti að því léýsá þ: xis, verkefni. Fc-rðin :;.í - baka' til }-■ vðárinnar verður franikvænid aþánn hátt að notfæra loftmótstöðuna- í andrúmsloftinu“,. Um.-œkjendur eru á, aldrinuux 6 til 66 ára ■Prófessor Tjebotarjoff segist lxafa fengið mörg bréf frá fólki í Sovétríkjunum, sem óskar að fá að vera með í fyrstu geim- ferðinni. En eins og áður er sagt, vérða það mannlatisar eldflaugar sem fara fyrst til tunglsins. Fox’maður sovézku geimsigl- inganefndarhinar prófessor, Leonid Sedoff, fullyrðir í þessu sambandi, að landganga manna .... - , .. „ á tunglinu verði alls ekki með gexmsiglxng^ræðmgar hafx feng þcim hætti> sem lesa má um j xð það verkefm að auka hraða ;mö fantasxu-skáldsögum. sputnxks. „Stigvaxandi aukn- ö ing hraðans frá 8 uppí 11 km. * „í fyrsta lagi er yfirborð tunglsins ókannað, og í öðru lagi verður að reikna með því að hitinn á tunglinu getur orð- ið 100 til 120 gráður á daginn og komizt niður í 160 gráðxi frost á nóttunni". Þúsundir sovézkra þorgara og útlendinga hafa sent geim- - iglinganefndinni bréf'með um- m um að fá að taka þátt i fyrstu geimferðinni. Sedoff piofessor segir að xxmsóknir fcafi ‘liafi komið frá fólki í 4511- u:r. oldursflokkum. Yngsti um- sækjandiim væri 6 ára og sá élzti 66 ára. Sá yugsti er sex árá gamáll snáði í Skotlandi og heitir hann Nale Mitehison. Hann skrifar: „Kæra Rússar. Ég hef heyrt að þið hafið búið til eld- fiaug, sem á að fljúga til tunglsins. Mig langar mikið til að koma með. Ég er 6 ára og bezta námsgreinin mín er x'eikningui’“. Tveir ungir Norðmenn frá Osló, Ingvar Knutsen og Helge Kai'lsen, vilja einnig fara með. Kiiutsen ekrifaði í bréfi til Sédoff prófessor á þessa leið: „Kæri prófessor. Gætuð þér ekki sent mig á loft með spútn- ik? Ég er 17 ára, 170 cm á hæð og 57 kg. að þyngd. Vænti svars". Fundur í Moskvu Framhald af 12. síðu. flokkurinn gegni forystuhlut- verki í þsirri viðleitni komm- únista að byggja upp þjóðfélag sósíalismans. Enda þótt flokk- arnir, ungverski og júgóslav- neski, séu ekki á einu máli um margt verði ungvei'ski flokkur- inn að gæta þess vel að ekki gerist aftur sömu mistökin og á tímum samþykktar Komin- form árið 1948. Ekki væri hægt að neyða Júgóslava til að breyta skoð- unum sínurn, en hins vegar skorar blaðið á Júgóslava að hætta óhróðri sinum um komm- únista í öðrum löndum og um leið segir það', að ungverski flokkurinn geti rætt deilumál I við júgóslavneska kommúnista með aðstoð raöarstöðva. Mai-gar ; á grundvelli bræðraþels. Sjónarvottur skýrir frá ástandinu í Algeirsborg Loítið þrungið tilíinningum en ringulreið og glundroði í röðum valdaræningjanna. Pranska stjórnin hefur heimilaö nokkrum erlendum fréttamönnum aö fara til Alsír. Fréttaritari brezka út- varpsins sendi í gær frá Algeirsborg svohljóðandi frá- sögn: Allt frá því að uppreisnin ; stjórnarráðið í Algeirsborg til hófst 13 maí hafa störir hópar að hlýða á ávörp hinna ýmsu manna safnazt saman á hinu; mikla auða torgi fyrir íraman j Frakkland Framhald af 12. síðu. urn ástandið í Alsír hefur verið aflétt, en hún er enn í gildi i Frakklandi sjálfu. í París er sagt að hinn nýi formaðui- franýka . herforingj;|- ráðsins, Loi'illot hersröfðingi, sem tók við af Ely hershöfð- ingja, muni fara til Algeirsborg- ar einhvern næstu daga. fulitrúa í „velfei'ðar.nefndinni" sem nú ræður lögum og lofum í landinu: Hershöfðingjar og óbreyttir borgarar hafa staðið hlið við hlið á .syölum borgarinnar, og haldið hrókaræður yfir Evrópu- mönnum og Serkji;m sem bera kröfuspjöid með áletrununum: Frakkland og Alsír tengd órofa- höndurri! og Lifi de Gaulle! Franski fáninn hiakiir yfir hverri byggingu og .herlúðrasveit leikur marseillasinn. Múgurinn, Framhald á 12. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.