Þjóðviljinn - 22.05.1958, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 22.05.1958, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVTLJINN — Fixamtudagur 22. maíl958 fyÓÐVIUINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýSu — Sðsiallstaflokkurinn. — Ritstjórar Masnús Kjartansson (áb.), SigurSur GuSmundsson. — Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. — Blaöamenn: Ásmundur Sigurjónsson, OuSmundur Vigfússon, ívar H. Jónsson, Magnús Torfi Óiafsson, Slgurjón Jóhannsson. — Auglýs- ingastjóri: GuSgeir Mngnússon. - Ritstjórn, afgreiSsla, auglýsingar, prent- smiðja: SkólavörSustig 19. - Sími: 17-500 (5 línur). - ÁskriftarverS kr. 25 á mán. í Reykjavik os nágrenni: kr. 22 annarsst. - Lausasöluverð kr. 1.50. PrentsmiSja ÞJóðviUans. Eríndrekar I • r rjTímin.n heldur enn áfram ! ¦*• þeirri kenningu að nokkr- 1 ir vondir menn í Sósíalista- flokknum og Þjóðviljinn séu á móti vinstri stjórn og vilji háiía feiga. Ber blaðið fyrir sig andstöðuna gegn tekju- öflunarfrumvarpi ríkisstjórn- arinnar og segir að allir þeir, sem séu á móti þeim aðferð- •um sem þar eru lagðar til, séu einnig á móti vinstri stjórn. og bandamenn íhalds- ins. Timanum skal á það foént að vinstri stjórn er ann- að og meira en orðin tóm, það - er ekki nafnið sem skiptir máli heldur verkin. Og af- staðan til vinstri stjórnar fer eftir- því :hvart menn styðja vinstri stefnu, þau verk sém eiíi geta gefið ríkisstjórninni gildi. Menn sem snúast gegn vínstri stéfnu, tefja og tor- veida fyrirheit vinstri stjórn- ar, eru hinir einu og sönnu andstæðingar slíkrar stjórn- ar, og skiptir þá engu hvort þeir eru í Sjálfstæðisflokkn- um eða í forustuliði Fram- sóknar eða Alþýðuflokksins. Eitt helzta fyrirheit núver- andi rikisstjórnar var það áð herinn færi af landi brott, og það fyrirheit réð úrslitum urti það að ríkisstjórnin var mynduð. Baráttan fyrir brott- för hersins er því stuðningur við vinstri stjórn. Ðarátta gegn brottför hersins er jafn- framt barátta gegn vinstri stjórn. Á þeim vettvangí hef- ur andstæðinga vinstri stjórn- 'ar ekki aðeins verið að finna í Sjálfstæðisflokknum heidur einnig í forustuliði Alþýðu- flokks og Framsóknar. Þeir menn sem þannig hegða sér vilja vinstri stjórn feiga, og eru hinir einu sönnu banda- menn íhaldsins. Annað mikilvægt fyrirheit -í ¦¦ núverandi stjórnar var að festa kaup á 15 nýjum tog- urum, til þess að bæta fyrir vanrækslu íhaldsstjórnanna sem næstu 8 ár á undan iiöfðu engan togara keypt, en í staðinn 5000 bíla. Stuðn- ingur við það fyrirheit er stuðningur við vinstri stjórn, en hvernig hefur •þeim mál- um verið háttað? Lúðvík Jó- sepsson sjávarútvegsmálaráð- lieri'a hefur undirlbúið það mél til fullnustu fyrir löngu, en Framsókn og Alþýðuflökk- ur hafa ekki fengizt til að standa við loforðið með því að skrifa undir samninga. Sú afstaða þessara tveggja flokka er beinn fjandskapur við vinstri stjórnarstefnu og þar með grímulaus stuðning- ur við íhaldið. Þeir menn sem þannig hegða sér vilja vinstri stjórn feiga, |>íkissstjórnin hét því að " tryggja kaupmátt launa og bæta hann og haldá dýr- tíðinni í skefjum. Þetta var eitt mikilvægasta atriði stjórnarsáttmálans og á því byggðist m.a. samstarfið við verkalýðshreyf inguna. Verð- stöðvunarstefnan .. var hins vegar svikin í upphafi af hægri mönnum Alþýðuflokks- ins sem sórust í fóstbræðra- lag við íhaldið um að koll- varpa henni. Hún var einnig svikin af þeim ráðamönnum Framsóknar sem héldu unpi óstjórnlegri og óskynsamlegri ( fjárfestingu, sem hlaut að verða verðbólguaukandi, að ó- gleymdu embættiskerfi Ey- steins Jónssötiar, þar sem ekkert mátti stöðva. Þessir aðilar hafa nú ícnúið fram tekjuöflunarfrumvarp sem gengur í berhögg við stöðvun- arstefnuna og fyrirheit ríkis- stjornarinnar. Það ét ærið umhugsunarefni fyrir Tím- ann, áð í gær gerist heild- salablaðið Vísir til þess að verja þessar tekjuöfiunarað- ferðir með þvi að segja að andstaða aiþýðusamtakanna sýni að „margir þeir kommún- istar sem mest láti á sér bera í verkalýðsfélögunum eru reiðubúnir til að befja þar sína gömlu baráttu, verbfalls- baráttuna, sem hefur alltaf verið það vopn, sem þeir hafa brugðið síðast, af því að þeir geta unnið mest tjón með því. Þessum mönnum finnst tími til kominn, að kommúnistar hefji hina hefðbundnu baráttu sína á nýjan leik til þess að auka enn á erfiðleikana í þjóðfélaginu". Andstaða gegn tekjuöflunarfrumvarpinu er þannig til að valda tjóni og auka enn á erfiðleikana í þjóðfélaginu, að mati heild- salablaðsins Vísis. Þar hafa Tíminn og Alþýðublaðið feng- ið bandamann sem að kveður — og sýnir það ekki einkar glöggt hverjir standa nú með íhaldinu í þjóðfélaginu og hverjir eru andstæðir vinstri stefnu og vilja vinstri stjórn feiga í verki? Og þá er það landhelgismál- ið, seinasti prófsteinninn. Maður vænti þess að óreyndu að þar yrði þó engin fyrir- staða; þar myndu stjórnar- flokkarnir allir standa saman um loforð stjórnarsáttmálans. En allt til þessa hefur almenn- ingur þó aðeins haft reynslu af töf á töf ofan, sífelldum þrýstingi Alþýðubandalagsins og viðnámi hinna flokkanna. Stúdentar við San Marcos-háskólann í Lima gera aðsúg að Nixon. Á spjöldunum er hann kallaður hundur og ræningi og krafizt að hann hypji sig heim. Syndir hringaniiii og Ðullesar komu mður á Nixon Að boði Eisenhowers Banda- *¦¦ ríkjaforseta var varamanni hans, Riehard Nixon, tekið eins og þjóðhetju í Washing- ton, þegar hann kom heim í síðustu viku úr ferðalagi um Suður-Ameríku. Skólabörnum og opinberum starfsmönnum var gefið frí til að hylla varaf forsötann og munu það hafa átt að vera sárabætur fyrir allt sem hánn varð í)ð 'þólái á píslargöngu, sem hófst í Bu- enos Aires og lauk i Caracas Á sjö viðkomustöðum varð Nixon ekki aðeins f yrir munH- leeu aðkasti manna, einkum stúdenta, sem kölluðu hahn morðingia, rænin^ia og rðrum illum nöfnum. A honum dundu hráksslettur, fúleep osr úldnir ávextir. V^'ð heimkomuna bar hann skrámur eftir glerbrot oar stéma. Eisenho'vvér f6r; s-iáifuriöut á fluarvöll¦' til áð bióða tSNixon velkominn og fjpi-fi honnm opinberarbakkir.; f yrir sýnda hugdirfsku og hreysti , í mannraunum og þrengih^gum. Afundi með fréttamönnum kenndi Eisenhower komm- únistum um aðsúginn að Nix- on. Sömu skoðun lét Nixöh siálfur í liós eftir að stúd1- entar við San Marcos-háskól- a.nn í Lima, einhveria íhalds- sömustu mennta^tofnun Suð- ur-Ameríku, höfðu hróoað hann niður. Bandarísk blöð vilia ekki fallast á bessa skoð- un. sem fehir í sér að þorri Suður-Ameríkumanna sé kommúnistar. „Það er al^en^ skvssa", - sesrir New York Times, „að bera rví við að ó- vin^tta. sem látin er í, liós, stafi af „undirróðri kommún- ista". Kommúnistar geta bví aðeins komið ár sinni fyrír borð, að aðstæðurnar séti bfiim hasrstafiðar. Við værum blindir ef við spyrðum ekki, hvemic og hvers vegna eins er komið og komið er, hv^rt stefna okkar ^iálfra Ceða stefnulevsi) hafi ekki iagt kommúnistum upp í hendurn- Úrslit þessa máls ráða að sjálfs"gðu örlögum st.iórnar- innar, og sundrist stjórnin á því máli — sem enn skal ekki trúað — þarf sannarlega eng- inn Islendingur að vera í vafa um það, hVerjir voru svo mikl- ir andstæðingar vinstri stjóm- ar að þeir vildu hana ekki að- eins feiga heldur framkvæmdu þann vilja sinn. ar vopnin sem þeir beita okk- ur nú". Þeim sem til.þfekkja í Suð- ur-Améríku þer saman uni ;að Nixón. h'efðí' varla getáð' valið óheppilegri tíma tii kurteisisheimsóknar sinnar^ Kreppan í Bandaríkjunum hefur bitnað hart á löllum löridunum sem hann heimsóttiíf UÍllarútflutningur Uruguay til Bandaríkjanna hefur hrapað úr 129 milljónum dollara ár-. ið 1950 í tólf miil^ónir í fyrra.; Minnkand1! kaupi Bandarík'j- anna? á tmi> sinki og kopár hafa /skert,;; gjáldeyristekjur Bólivíu um 20% og Chile og Perú um 15%. Brasilía Og, Kólumbía eru í fjárhagsvand-, ræðum vegna þess að kaffi- markaðurinn í Bandaríkiunum ¦;hefúr 'brugðízt 'og Bandá- srjkjastiórn ihefur.skorið nið- ur oliuinnfintning frá Venezu- ¦e\a,r Við -þetta bæ.tist að á Bandaríkjaþingi, hafa komið Erlend tiðinúi fram tillögur um stórhækkaða tolla og innflutningshömlur á máimum frá Suður-Amer- íku, til þess að hindra að námugrÖftur • í Bandaríkjun- um dragist saman. Plest ríki rómönsku Ameríku ' hafa um langan aldur ver- ið bandarískar hálfnýlendur, mjög" háð markaði í, Banda- ríkjúnum. Arðbærustu at- vinnuvegir þeirra margra eru að mestU eða öllu leyti í eigu bandarískra auðfélaga, sem alltaf nema á stjórnarárum Roosevelts hafa getað kallað á bandarískt heryald sér til hjálpar, ef þau hafa talið hagsmunum sínum ógnað. Síð- asta dæmið éru aðfárir Banda- ríkjastjórnar og bananahrings- ins United Fruit í Guatemala, enda kvað hrópið „Guatemala! Guatemala!" við hvar sem Nixon sýndi eig opinberlega á ferðalaginu um S-Ameríku. Arturo Frondizi, nýkjörinn forseti Argentínu, sem settur var inn í embættið að Nixon viðstöddum, hefur í miklu riti gert grein fyrir kverkataki bandarísks f jármagíis á at- vinnulífi rómönsku Ameríku. Bandarísk. fjárfesting -á þeim slóðum nemur sejp milljörðum dpjlara pg .¦ eigendur. fá að « meðaltali 20 % arð á ári. .Hlut- aqeigahdi ríki;megna ekki að koma upþ fj^lbreyttara og heílbrigðárá! átfvinnulífi, vegna þeés- áö -árðhrihn' af aröbær- •nstu .¦¦•• atvihntotæk.iuhum sem fyrir erurennur'úr Jandi eða pr yarið í rsainræmi¦< við vhags- ' muBd bandarís^u hringanna. andaríkjastjórn kemur í Rkiptnni' jjíniim yið .ríkis- stjórhir í rómönsku Ameríku iram ¦ sem"''harid'bendi" hrinsr- anná.:'í! Biíe'ribs' Aires tók ;Nixon fráhi áð'þáð væri ófrá- vikianleg stéfna Bandaríkja- stiórnar.. að veita ríkjum • rórnönsku: Ameríku enerin lán i t^il að kpma .upp ríkisfyrir- tækium, að hennar áliti eigi einlsaframtakið, hvnrvetna að ganga fyrir. Ríkisstjórnir Areentínu og Brasilíu hafa lensri revht að afla fiár sem með þarf til að unnt sé að hefia olíuvinnslu. í löndum þeirra. Yfiriýsing» Nixons í Buenos Airea er. í rauninni benrlins: frá Bandaríkinstjórn um að hún muni e'era allt sem í. hennar valdi stendur til að trvs?e-ia að þsð verði Stand- ard Oil osr • Caltex en ekki Arerentínurnenn oer Brasih'u- menn siálfir sem haernvti olíu- lindirnar í löndum þeirra. fíðustu tvo áratugi hefur bióðerni^vakni.n"- fnrið um Jönd rómönsku Ameríku. Jafn- frs.mt hefur verkflvðshreyf- ineunni vaxið fisknr tim hrvg'g. Menntflði h'ut.i þióð- anna ýftítir ásókn bandarísku ka.unqvslumennine;arinnar æ harðara viðnám o<r alþýða manna kennir drottntmarað- stöðu bandarískra stórfyrir- tsekia um að him bvr við hrakle°r ki"r í íttndumi sem eru ga ernp uðug f rfi rií ttór- íwsr "hpndi. Fansraríð Randa- ríkiastinrnpr .iosr ¦'bnndprísku brin g-finna hefurveriðað beita fvrir sie váldaeráðnínim her- forineiuni og pt.vðia þá ' 'til e'nr?aðí=,valda. Þeps;r valda- r.iBnin>ifir, hver öðtnnn a.l- ræmdari fvrir erimmd og pnil'tn lifnaðarhwtti. hafa feneið ót.akmarkaðfi hemað- araðstoð frá Bandarikiastiórn freen því a,ð .hí'Wa yerndnr- hendi vfir einokunarnðstöðu bandarisku hririgahria." Surnir bessára kiöltiieinrí»ðisherra Bandaríkiast.iórng r, h n hga enn Framhald á lli síðú. .

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.