Þjóðviljinn - 22.05.1958, Síða 6

Þjóðviljinn - 22.05.1958, Síða 6
6) — í>JÓÐVILJINN — Fimmtudagur 22. maí 1938 fUÚOVIUINM Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjórar Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. — Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Guðmundur Vigfússon, ívar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Sigurjón Jóhannsson. — Auglýs- ingastjóri: Guðgeir Magnússon. - Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prent- smiðja: Skólavörðustíg 19. - Síml: 17-500 (5 línur). - Áskriftarverð kr. 25 á mán. í Reykjavík og nágrenni; kr. 22 annarsst. - Lausasöluverö kr. i.50. Prentsmiðja ÞJóðviljans. Erindrekar rjTíminn heldur enn áfram I' A éþeirri kenningu að nokkr- ir vondir menn í Sósíalista- flokknum og Þjóðviijinn séu á móti vinstri stjóm og vilji hana feiga. Ber blaðið fyrir sig andstöðuna gegn tekju- öflunarfrumvarpi rikisstjóm- arinnar og segir að allir þeir, sem séu á móti þeim aðferð- um sem þar em lagðar til, séu einnig á móti vinstri stjórn. og bandamenn íhalds- ins. Tímanum skal á það bent að vinstri stjórn er ann- að og meira en orðin tóm, það er ekki nafnið sem skiptir máli heldur verkin. Og af- staðan til vinstri stjómar fer eftir 'því hvort menn styðja vinstri stefnu, þau verk sem ein geta gefið ríkisstjóminni gildi. Menn sem snúast gegn vihstri stefnu, tefja og tor- veida fyrirheit vinstri stjórn- ar, eru hinir einu og sönnu andstæðingár slíkrar stjóm- ar, óg skiptir þá engu hvort þeir em í Sjálfstæðisflokkn- um eða í forustuliði Fram- sóknar eða Alþýðuflokksins. Eitt helzta fyrirheit núver- andi ríkisstjórnar var það að herinn færi af landi brott, og það fyrirlieit réð úrslitum um það að ríkisstjórnin var mynduð. Baráttan fyrir brott- för hersins er því stuðningur við vinstri stjóm. Barátth gegn brottför hersins er jafn- framt barátta gegn vinstri stjórn. Á þeim vettvangi lief- ur andstæðinga vinstri stjórn- ar ekki aðeins verið að finna i Sjálfstæðisflokknum he'dur einnig í forastuliði Alþýðu- flokks og Framsóknar. Þeir menn sem þannig hegða sér vilja vinstri stjórn feiga, og eru hinir einu sönnu banda- memi íhaldsins. A nnað mikilvægt fyrirheit -*■ núverandi stjórnar var að festa kaup á 15 nýjum tog- uram, til þess að bæta fyrir vanrækslu íhaldsstjórnanna sem næstu 8 ár á undan höfðu engan togara keypt, en í staðinn 5000 bíla. Stuðn- ingur við það fyrirheit er stuðningur við vinstri stjórn, en hvernig hefur þeim mál- um verið háttað? Lúðvik Jó- sepsson sjávarútvegsmálaráð- heri'a hefur undirlbúið það mál til fullnustu fyrir löngu, en Framsókn og Aiþýðuflokk- -ur hafa ekki fengizt til að standa við loforðið með þvi að skrifa undir samninga. Sú afstaða þessara tveggja flokka er beinn fjandskapur við vinstri stjórnarstefnu og þar með grímulaus stuðning- ur við íhaldið. Þeir menn sem þannig hegða sér vilja vinstri stjóm feiga. öíkissstjórnin hét því að tryggja kaupmátt launa og bæta hann og haldá dýr- tíðinni í skefjum. Þetta var eitt mikilvægasta atriði stjórnarsáttmálans og á því byggðist m.a. samstarfið við verkalýðshreyfinguna. Verð- stöðvunarstefnan var hins vegar svikin í upphafi af hægri mönmun Alþýðuflokks- ins sem sórust í fóstbræðra- lag við íhaldið um að koll- varpa henni. Hún va.r einnig svikin af þeim ráðamönnum Framsóiknar sem héldu unpi óstjórnlegri og óskynsamlegri | fjárfestingu, sem hlaut að verða verðbólguaukandi, að ó- gleymdu embættiskerfi Ey- steins Jónssohar, þar sem ekkert mátti stöðva. Þessir aðilar hafa nú knúið fram tekjuöflunarfrumvarp sem gengur í berhögg við stöðvun- arstefnuna og fyrirheit ríkis- stjómarinnar. Það ér ærið umhugsunarefni fyrir Tím- ann, að í gær gerist heild- salablaðið Vísir til þess að verja þessar tekjuöflunarað- ferðir með þvi að segja að andstaða alþýðusamtakanna sýni að „margir þeir kommún- istar sem mest láti á sér bera í verkalýðsfélögunum eru reiðubúnir til að hefja þar sína gömlu baráttu, verkfalls- baráttuna, sem hefur alltaf verið það vopn, sem þeir hafa brugðið síðast, af því að þeir geta unnið mest tjón með þvj. Þessum mönnum finnst tími til kominn, að kommúnistar liefji hina hefðbundnu baráttu sína á nýjan leik til þess að auka enn á erfiðleikana í þjóðfélaginu". Andstaða gegn tekjuöflunarframvarpinu er þannig til að valda tjóni og auka enn á erfiðleikana í þjóðfélaginu, að mati heild- salablaðsins Vísis. Þar hafa Tíminn og Alþýðublaðið feng- ið bandamann sem að kveður — og sýnir það ekki einkar glöggt hverjir standa nú með íhaldinu í þjóðfélaginu og hverjir eru andstæðir vinstri stefnu og vilja vinstri stjórn feiga í verki? Stúdentar við San Marcos-háskólann í Lima gera aðsúg að Nixon. Á spjöldunum er hann kallaður hundur og ræningi og krafizt að hann hypji sig heim. Syndir hringcmnci eg Dullescn* komu niður é Mixon k ð boði Eisenhowers Banda- ríkjaforseta var varamanni •v- hans, Riehard Nixon, tekið eins og þjóðhetju í Washing- ton, þegar hann kom heim í síðustu viku úr ferðalagi um Suður-Ameríku. Skólabömum og opinberam starfsmönnum var gefíð frí til að hylla varaf forsetann og munu það hafa átt að vera sárabætur fyrir allt sem hann varð að þola á píslargöngu, sem hófst í, Bu- enos Aires og lauk í Caracas Á sjö viðkomustöðum vai'ð Nixon ekki aðeins fyrir munn- leau aðkasti manna, einkum stúdenta, sem kölluðu hahn morðingia, ræningja og rðrum illum nöfnum. Á honum dundu hrákaslettur, fúleeg og úldnir ávextir. V'ð heimkomuna bar hann sþrámur eftir gierbrot oe steína. Eisenhowér fór siálfurióut á fluwöll til áð bióða INixon velkominn og færa hppum oninberar þakkir fyrir sýnda hugdirfsku og hreysti. í mannraunum og þrengingum. A* fundi með fréttamönnum kenndi Eisenhower komm- únistum um aðsúginn að Nix- on. Sötnu skoðun lét Nixoh siálfur í liós eftir að stúd- entar við San Marcos-háskól- a.nn í Lima, einhveria íhalds- sömustu menntastofnun Suð- ur-Ameríku, höfðu hrónað hann niður. Bandarísk blöð vilja ekki fallast á bessa skoð- un. sem fehir í sér að þorri Suður-Ameríkumanna sé kommúnistar. „Það er alveng skvssa", segir New York Times, „að bera hví við að ó- vináfta. sem látin er í, liós, stafi af „undirróðri kommún- ista“. Kommúnistar geta hví aðeins komið ár sinni fyrir borð, að aðstæðurnar séu þeim hagstæðar. Við væram blindir ef við spyrðum ekki, hvernig og hvers vegna eins er komið og komið er, inmrt 'stefna okkar sjálfra teða stefnuTevsi) hafi ekki lagt kommúnistum unp í hendurn- ar vopnin sem þeir beita okk- ur nú“. Þeim sem til þékkja í Suð- ur-Ameríku ber saman um að Nixon liefðí varla getáð valið óheppilegri tíma til kurteisisheimsóknar sinnar. Kreppan í Bandaríkjunum hefur bitnað hart á öllum lqridunum sem hann heimsótti. Ullarútflutningur Uraguay til Bandaríkjanna hefur hrapað úr 129 milljónum dollara ár- ið 1950 í tólf miHjónir í fyrrá. Minnkandii kaup Bandaríkj- anna, á fini, siriki og kopar hafá skert gjaldeyrátekjur Bólivíu um 20% og Chile og Perá um 15%. Brasilía og Kólumbía era í fjárhagsvand- ræðum vegna þess að kaffi- markaðurinn í Bandaríkjunum befrir brágðizt og Banda- ríkjastjórh hefur skorið nið- ur olíuinnflutning frá Venezu- ela. Viö þetta bætist að á Bandaríkjaþingi hafa komið Erlend t f ð i o d i 0g þá er það landhelgismál- ið, seinasti prófsteinninn. Maður vænti þess að óreyndu að þar yrði þó engin fyrir- staða; þar myndu stjómar- flokkarnir allir standa saman um loforð stjórnarsáttmálans. En allt til þessa hefur almenn- ingur þó aðéins haft reynslu af töf á töf ofan, sífelldum þrýstingi Alþýðubandalagsins og viðnámi hinna flokkanna. Úrslit þessa máls ráða að sjálfs"gðu örlögum stjórnar- innar, og sundrist stjómin á því máli — sem enn skal ekki tráað — þarf sannarlega eng- inn íslendingur að vera í vafa um það, hverjir vora svo mikl- ir andstæðingar vinstri stjóra- ar að þeir vildu hana ekki að- eins feiga heldur framkvæmdu þann vilja sinn. fram tillögur um stórhækkaða tolla og innflutningshömlur á málmum frá Suður-Amer- íku, til þess að hindra að námugröftur ■ í Bandaríkjun- um dragist saman. TjTlest ríki rómönsku, Ameríku hafa um langan aldur ver- ið bandarískar hálfnýlendur, mjög háð markaði í, Banda- ríkjunum, Arðbærustu at- vihnuvegir þeirra margra eru að mestu eða öllu leyti í eigu bandarískra auðfélaga, sem alltaf nema á stjómaráram Roosevelts liafa getað kallað á bandarískt hervald sér til hjálpar, ef þau hafa talið hagsmunum sínum ógnað. Síð- asta dæmið éru aðfárir Banda- ríkjastjórnar og bananahrings- ins United Fruit í Guatemala, enda kvað hrópið „Guatemala! Guatemala!" við hvar sem Nixon sýndi sig opinberlega á ferðalaginu mn S-Ameiíku. Arturo Frondizi, nýkjörinn forseti Argentínu, sem settur var inn í embættið að Nixon viðstöddrim, hefur í miklu riti gert grein fyrir kverkataki bandarisks fjármagns á at- vinnulífi rómönsku Ameríku. Bandarísk. fjárfesting 4 þeim slóðum nemur sex milljörðum dollara pg .• eigendur fá að meðaltali 20% arð á ári. Hlut- aðeigandi riki megria ekki að korita upp fj"lbreyttara og heilbrigðara atvinnulífi, vegna þéss að arðtirínn af arðbær- vustu atvinnutækjunum sem fyrir eru rennur úr landi eða er varið i samræmi við hags- muui bandapisku hrínganna. Oandaríkjastjórn kemur í ** sk'ptum'1 símim við ríkis- stjórnir i róriiönsku Ameriku frarri1 sem hándbendi hríng- ariua. í Buenos Aires tók Nixon frarii áð þáð væri ófrá- vikianleg stéfná Bftndaríkja- stióraar að veita ríkjum rómönsku Ameríku envin lán þil að koma unp ríkisfyrir- tækium, að hennar áliti eigi einkaframtakið. hvarvetna að ganga fyrir. Ríkmstjórnir Amentinu og Brasiliu hafa lengi revnt að afla. fiár sem með þarf t.il að unnt sé að hefia olmvinnslu í löndum þeirra. Yfirlýsing ‘ Nixons í Buenos Aires er í rauninni hending frá Bandaríkmstjóm um að hún muni gera allt sem í. hennar valdi stendur til að trvs-gia að hað verði St.and- ard Oi! og Caltex en ekki Argentínumenn og Brásiliu- menn sjálfir sem ha vnvti olíu- lindirnar í löndum þeirfa. tjíðustu tvo áratugi hefur hióðernisvakni.no- fnrið um lönd rómönsku Ameríku. Jafn- fra.mt hefur verhnlvðshreyf- ingunni vaxið fisknr um hrvgg. Menntaðí hTut.i hióð- auna voifir ásókn handarísku kaunsýslumenuingarinnar æ hsrðara viðnám of alþýða msnna kennir drottnunarað- stöðu bandariskra stórfyrir- tækia um að hún bvr við hrakleg ki"r í löndum. sem eru gagnsuðug frá riáttúr- hendi. Fangsráð Bauda- ríkiastiórnsr :og bandarísku hrmgpnna hefur veríð nð beita fvrir sig váídagráði? gpjri her- forínvium og pt.vðia þá' t.il é’nræðisvaldá,. Þéssir valda- rænirie-iar, hVer nðrutn al- ræmdari fvrír rímrad ög pniUta lifriaðárhætti. hafa fengið ótakmarkaðn héntað- araðstoð frá Bandaríkia.stióra gegn því að halda veradar- hendi vfir eínokunaraðstöðu bandarísku hríngáririá.” Sumir hessara kiöltueinræðísherra Bandaríkiastjómar, hánga enn Framhald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.