Þjóðviljinn - 22.05.1958, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 22.05.1958, Blaðsíða 9
Fúuntudagur 22. maí 1958 —ÞJÚÐVJL3TNK — (9 Góður órangur á Jóelsmótinu' Guirnar varpaði kúluiuii 15,95, Hilmar hljóp 100 m á 10,7 sek. og Valbjörn stökk 4,20 m í stangarstökki Áður en sjálf keppnin hófst Björgvin Hólm iR ávarpaði Jakob Hafstein Jóel Sigurður Björnsson KR Sigurðsson, en mótið var til-! öinkað honum. Kvað Jakob það 80 m Maup drengja sjaldgæft að frjálsíþróttamaður ^Grétár Þorsteinsson Á tæki virkan þátt sem keppandi :t frjálsmn íþróttum í 20 ár, en það hafði Jóel gert. Hann hefð’’ verið íslandsmeistari í spjót kasti 11 sinnum í röð og ætt' Islandsmet í þeirri greir Hann hefði einnig orðið Islandsmeistari í öðrum grein- um. Jóel hefði einnig verið þátt- takandi í öllum landskeppnum í frjálsum íþróttuin sem ísland hefði háð frá byrjun. Kvaðst Jakob færa honum iþakkir stjómar ÍR fyrir frá- bært starf. Haim hefði byrjað í ÍR á þeim túna þegar ÍR átti | sér fáa formælendur, en eíðan f hafa mörg nöfn innan ÍR kom- :ið við íþróttasöguna á landi hér. 'Þegar aftur vlrtist heldur halla undan fæti fyrir iR og marg- ar af „stjömunum" hurfu, hélt hann áfram og nti era nýir menn og góðir að koma fram aftur. Ég vil skora á alla unga anenn, sa.gði Jakob, að taka Jóel sér til fyrirmyndar. Að loknu ávami sínu af- henti hann Jóel silfurspjót sem stóð á steinpalli umvafið lár- viðarsveig til minja og sem jiakklætisvott. Var þetta smekkleg gjöf og táknræn. •Gáfu áhorfendur Jóel síðan kröftugt ferfait húrra. Skilyrði fyrir keppni i frjálsum íþróttum vom slæm vegna kuldans og norðan kald- ans sem á var, en þrátt fyrir þnö náðist undra góður árang- ur og lofar hann sannarlega góðu um sumarið. Hilmar hljóp 100 m á 10.7 ©g virtist ekki taka neitt nærri isér. Gunnar Huseby byrjaði á móti þessu að varpa kúlunni eins langt og hann varpaði henni lengst í fyrra, og boð- ar það að hann muni kasta henni langt j-fir 16 m. í sum-. ar. Valbjörn vii-ðist líka vera í góðri þjálfun. Hann stökk flangt yfir 4.20 og þegar hann reyndi við 4.42 sem er 2 cm yfir íslandsmetinu, munað> Jitlu að hann færi það líka. Heiðar fór 4.10 og bendir bað til að hann komist 4.20—4.30 síðar í sumar. 1 drfengjahlaupunum kom fram efnilegur hlaunari frá Ármanni. en hann heitir Grét- ar Þorsteinsson: vann hann feæði 80 m og 600 m hlauuin. Einvigið milli Biörgvins Hólm og heiðursgestsins í spjótka.stinu var skemmtilegt ■og endaði með bvi að Biörg- vin sigraði með 19 cm mun. Langstökk Vilhjálms bendir til hess að hann verði í góðri þjálfun í sumar. Annars urðu úrslit i ein- stökum greinum þessi: 15.8 16.2 9.7 Vilhjálmur Einareson KR 13.73 Kiinglukast Friðrik Guðmundsson KR 48.23 Þorsteinn Löve ÍR 47.05 Gunnar Huseby KR 43.45 íþróttafréttir frá Eyjum - - ' . - ,. 4’ í*? —v»rí’ Stjóm Handknattleikssambands Islands hefur falið íþróttabanda- lagi Vestmannaeyja að sjá um línattspyman í Vcstmaimaeyjum Knattspymuþjálfari K. S. f„ íllert Sölvason, mun dvelja í Vestmannaeyjum og sjá þar um ijálfun knattspymumanna í öll- im aldursflokkum á vegum ■ í- iróttahandaiags Veíftmannaeyja í tímabilinu IBi—28. mai. Vormót Vestmannaeyja í knatt- pyrau eru um það bil að hefj- ist. Fyrsti leikur 1. flokks verð- ir á annan í hvítasunnu. l>á ceppa Þór og Týr. f fslandsmóti XI. deildar er á- tveðið, að Þróttur í Reykjavík >g Reynir í Sandgerði keppi í /estmannaeyjum. Það er ekki •mn endaniega ákveðið, hvenær leir leikir fara fram. framkvæmd íslandsmótsins I útihandknattleik kvenna. Ákveðið hefur verið, að mótið fari fram í Vestmannaeyjum um næstu helgi eftir þjóðhátíð Vest- mannaeyja eða strax næstu daga eftir þjóðhátíðina, sem venjulega er haldin um 1. eða 2. helgi í ágúst. Þegar nánar hefur verið á- kveðið, hvenær þjóðhátíð Vest- mannaeyja verður haldin í sum- ar, verður mótið nánar auglýgt " Þá111ökutiIkynningar sendiet / til stjórnar íþróttabandalagá Vesmannaeyja. liggur leiðin Vandamál íslenzkra fiskiveiða Gunnar Huseby 100 m hlaup Hilmar Þorbjörnsson, Á 10.7 Valbjörn Þorláksson ÍR 11.0 Höskuldur Karlsson ÍBK 11.4 300 m hiauj) Sigurðúr Gislason KR 38.0 Karl Hólm ÍR 39.7 Kristleifur Guðbjörnss. KR 40.7 3000 m hlaup Kristján Jóhannsson ÍR 9.01.8 Sigurður Guðnason ÍR 9.21.6 Hafsteinn Sveinsson Síelf. 9.26.8 110 m griiulahlaup Pétur Rögnvaldsson KR 15.7 Steindór Guðjónsson ÍR Sigurður Þórðarson KR 600 m lilaup (drenglr) Grétar Þorsteinsson Á Helgi Hólm IR Sigurður Þórðarson KR 4x100 m boðhlaup Sveit KR Sveit iR Kúluvarp Gunnar Huseby KR Friðrik Guðmundsson 10.1 10.2 1.28.4 1.31.4 1.34.2 45.4 45.5 15.95 14.14 Spjótkast Björgvin Hólm ÍR Jóel Sigurðsson IR Valbjöm Þorláksson 56.10 55.91 53.75 Stangarstökk Valbjöm Þorláksson ÍR, 4.20 Heiðar Georgsson fR 4.10 Valgarður Sigurðsson fR 3.70 Langstökk Vilhjálmur Einarsson ÍR 7.09 Einar Frímannsson KR 6.72 Helgi Bjömsson iR 6.66 Knattspyrnufréttír: Pólland og írland gerðu jafn- \ tefli er þau mættust í leik í Katowice í Póllandi nýlega og voru úrslitm 2:2 (1:1). Hundr- að og tíu þúsund horfðu á leik- inn. Brasilía og Paraguay gerðu líka jafntefli 0:0 í leik sem fór fram í Sao Paulo 8. mai. Bolton tapaði fyrir Fortuna 54, sem er í fyrstu deild Hol- lands, með 2:0. Bolton vann sem kunnugt er bikarkeppnina fyrir stuttu. Tékkóslóvakía — Grimsby Town gerðu jafntefli i leik sem fram fór á Bratislava leikvell- inum í Tékkóslóvaíkíu. Úrslitin urðu 1:1, en leikurinn var reynsluleikur fyrir HM-lið Tékka. Grimsby Town er í ann- arri deild. Tékkar léku óvenju- lega illa, Keal Madrid vann Stade Reims 5:2 í leik sem fór fram í Oran í Norður-Afríku, en bæði eru lið þessi meistarar landa sinna. Bezti maðurinn á vellinum var Raymond Kopa, sem er Frakki, en leikur með Real Madrid. Rúmenska landsliðið tapaði fyrir Canto de Rio frá Brasilíu með 2 mörkum gegn 1. Leikur- inn fór fram í Búkarest. Sviss B. — Lúxemborg A gerðu jafntefli 2:2. Leikurinn fór fram í Bem. Wolverhampton vann 4:1 í Genúa fyrstu deildar liðið Servette sem var styrkt, með nokkrum mömium. Wolver- hampton vann deildakeppnina í 'Englandi. Þeir léku fyrir stuttu við Grasshoppers og unnu 3:1 (töpuðu eklri eins og sagt var á síðuimi á mið- vikudaginn var). Trúlofunarhringlj. Stetehrlnilx, Húlsmws 14 oi 1» Kk gull. Framhald af 7. síðu. ið fengið sérfræðinga Fiski- deildai’ til að veita rannsókn- unum þar forstöðu, þegar það hefur þótt hlýða. Fjárxáð til þessara rannsókna eru heldur ekki í höndum Fiskideildar og mun slíkt fyrirkomulag vera algjört einsdæmi. f sumar kann svo að fara að öll síldarleit verði framkvæmd á bátum, og niður mun þá falla leiðangur, sem ákveðið var að fara norð- an íslands sem liður i þátt- töku okkar vegna alþjóðajarð- eðiisfræðiársins. Hafa hafrann- sóknir íslendinga þá sjaldan verið jafn illa settar og verða mun í sumar. Fyrir nokkrum árum byggðu Bretar nýtt og vandað hafrann- sóknaskip til rannsókna í Norð- ur-Atlanzhafi, og áttu þeir þó. fyrir tvö skip eingöngu til þeirra nota. Skip þetta, Explor- er, var strax sett til rannsókna á íslandsmiðum og á að stunda hér rannsóknir í 5 ár eftir fyr- irfram gerðri áætlun. Hið nýja rannsóknaskip Þjóð- verja, Anton Dohrn, hefur einnig verið við rannsóknir hér. T.d. fann það hin þekktu Anton Dohm karfamið út af vesturströnd íslands. Á því skipi hafa verið gerðar merk- ar rannsóknir á ufsastofninum hér við la-nd, en úr honum hafa týnzt heilir árgangar. Eins og kunnugt er, hafa íslenzkir fiskifræðingar, aðallega dr. Jakob Magnússon, fundið auð- ug karfamið við Austur-Græn- land í samvinnu við togara- skipstjóra okkar, en á togur- um er skiljanlega ekki hægt að gera þær rannsóknir, . sem nauðsynlegar eru sarphliða fiskimiðaleitinni, nema . ’þeir séu sérstaklega til þess byggð- ir frá upphafi. Hvað snertir þennan þátt rannsóknanna, er aðstaðan svipuð og fyrir 35 árum, er dr. Bjami Sæmunds- son stundaði fiskirarmsóknir á íslenzkum togurum. Nýlega hafa Norðmenn hleýpt' af .stokkunum nýju hafrann- sóknaskipi Johan Hjort, og í sunrar á það m a. að rann- saka síldardreifingu austan ís- lands. Hðfa nú Norðmenn í gangi 7 hafrannsóknaskip, en telja það þó of lítið. Er fiski- málastofnuninni í Bergen var afhent hið nýja skip, sagði norski sjávarútvegsmálaráð- herrann meðal annars: „Við byggjum ekki hafrannsóknaskip á hverjum degi, en þess vegna er okkur kappsmál, að það sé eins gott og hægt er. Og það teljum við að þetta skip sé, Það er mér gleði og ánægja að geta farið héðan, með þeirri vissu að fé því, sem veitt hef- ur verið til þessa skips, hefur verið vel varið“ (Fiskaren, 1. apríl 1958). Eg veit aðeins um eina haf- rannsóknastofnun í heiminum, sem ekki. hefur rannsóknaskip til eigin umráða. Það er Fiski- deild Atvinnudeildar Háskól- ans, hafrannsóknastöð þeirrar þjóðar, sem á bókstaflega allt sitt líf komið undir gjafmildi hafsins. Smávægilegar breyt- ingar á straumum, seltu og hita sjávar, plöntugróðri hafsins og átu geta haft i för með sér miklar breytingar á fiskigengd við landið og þar með stór- kostleg' áhrif á alla afkomu þjóðarinnar. Ef okkur ber að stunda ein- hverjar visindalegar rannsókn- fr, þá ber okkur iyrst og f’remst að rannsaka sjálfa und- irstöðurra" að tilveru okkar í ! þessú landi: hafið umhverfis lándið - og lííverur- þess Til þess þarf fullkomið rannsókna- skip til hafrannsókna á íslands- miðum auk góðrar aðstöðu í stórum togara til fiskileitar og rannsókna á fjarliggjandi mið- um. Úrlausn þessa vandamáls þolir enga bið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.